Morgunblaðið - 28.11.1976, Page 17
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1976
57
+ Gólfklútar eru til margra hluta nytsamlegir. Nýjasta nýtt i
tfskuheiminum eru hverskonar flfkur úr gólfkfútaefni, sem nú er
hægt að kaupa f metratali. Sfðan eru saumaðar úr þvf Frakkar,
hettujakkar, vesti og tunikur eða hvað við eigum að kalla flfkina
sem stúlkan er I á myndinni. Gólfklútafllkurnar renna út eins og
heitar lummur, og verður trúlega ekki langt að bfða þess að við
fáum að sjá þær hér.
+ Sammy Davis jr. notar
gjarnan göngustaf eða
svokallað „montprik“.
Þess vegna keypti hann
sér einn slíkan í London
nýlega fyrir 2.700.000.-
kr. Hann gat að visu
fengið einn sem kostaði
ekki nema 1.800.000,- og
var með innbyggðum
sígarettukveikjara en
hinn stafurinn var með
demantshandfangi og
hvað munar Sammy
Davis um nokkur hundr-
uð þúsund.
LÖKK Á BÍLINN
BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR
PARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ?
Dupont lökkin LXICITE og IMLAR eru
gæöavara, margreynd og henta
íslenskum staðháttum.
Gefið okkur upp bílategund, árgerð
og litanúmer. Viö afgreiðum litinn
með stuttum fyrirvara.
í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000
litaafbrigði möguleg.
Öli undirefni svo sem grunnar, þynn-
ar og sparsl fást einnig hjá okkur.
Laugavegi 178 simi 38000
INILAR*
LUCITE
OSTER
+ Hvaðan fengu grænlendingar
fyrr á öldum perlur til að skreyta
með klæði sín. Jú, þeir bjuggu
þær einfaldlega til sjálfir úr kljá-
steini (kalksteini). Síðar, eða á 16.
og 1 7 öld, keyptu þeir þær oftast
af hollenzkum hvalveiðimönnum.
Perlukragarnir sem þeir búa til úr
þúsundum örsmárra perla eru
hrein listaverk. Áður fyrr notuðu
■karlmenn þessa perlukraga ekki
siður en konur, þó einkum á
austurströnd Grænlands.
hrærivél
með hakkavél, mixara og
tveimur glerskálum
Hagstætt verð
Vörumarkaðurinnhf.
I Ármuli 1 A 1 Matvórudeild 86 111 — Húsgagnadeild 86 11 2 1 Heimilistaekjadeild 81 680 — Vefnaðarvórudeild
86-113 Skrifstofan 86-1 14
Reykjavlk:
Domus, Laugavegi.
Heimilistæki, Hafnarstræti.
Akranes:
Þórður Hjálmsson.
Skólabraut 22
Borgarnes:
KF Borgfirðmga
Ísafjörður:
Straumur
Blonduós
KF Húnvetnmga
Sauðárkrókur
KF Skagfirðinga
Akureyri:
Gunnar Ásgeirsson h/f
Egilstaðir:
KF Héraðsbúa
Seyðisfjörður:
Stálbúðin.
Eskifjorður:
Pöntunarfélag Eskfirðinga
Hornafjörður:
K.A.S.K
Siglufjörður
Verzlun Gests Fanndal