Morgunblaðið - 28.11.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1976
61
píept***
j h f i p 1
tiLliíiLi
L'JU W ~ S? JJ
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10 — 11
FRÁ MÁNUDEGI
0 Ekki hægt
að hringja
„Kæri Velvakandi.
Ég er mjög óánægður með þá
aðferð Pósts & sfma, sem beitt er
þegar sfmnotandi ekki greiðir
símreikninga sfna. Þá er sfman-
um lokað á þann hátt, að símfnn
er gjörsamlega óvirkur. Úr
honum er ekki hægt að hringja —
það er skiljanlegt — en hitt er
verra, að eigi verður heldur
hringt f sfmann.
Um fjöldamörg ár hef ég verið
símnotandi og ávallt hef ég greitt
símreikninga mfna. Símanum hjá
mér hefur aldrei verið lokað. En
um daginn bráðlá mér á að ná í
Þessir hringdu . . .
wm 'W'
m i — mm m # mp
& mm m i m i. m m
11 m
& JJ|j *k
& hp hp wm. 'Wm U
jjj fjf ff %777/' & Ef
■ ■ s 'm wk
mann. Ég hringdi til hans allt
kvöldið og aldrei var svarað. Ég
bjóst því við að maðurinn hefði
farið út um kvöldið með konu
sinni og enginn væri heima.
Snemma i býtið næsta morgunn
hóf ég hringingar að nýju og
aldrei svaraði. Mér var lífsnauð-
syn að ná f manninn, en allt kom
fyrir ekki. Siðar frétti ég að
síminn hans hafi verið lokaður
vegna vangoldins símareiknings.
Þá er ég kominn að kjarna
málsins. t þessu tilfelli kom það
mér, skilvisum notanda símans,
mjög illa, að geta ekki náð í við-
komandi mann. Hvers á ég að
gjalda og hvers konar fyrirtæki er
það, sem f raun refsar skuldlaus-
um símnotendum. Ég vil þvf
koma þvf á framfæri í þínum
ágæta dálki, að forsvarsmenn
Pósts & síma breyti nú venju
sinni og loki aðeins síma þannig
að ekki verði úr honum hringt, en
skilvisir simnotendur geti í stað-
inn haft fullt gagn af því tæki,
sem siminn veitir afnot af gegn
ofsaháu gjaldi — sé t.d. sima-
kostnaður borinn saman við síma-
kostnað vfða úti á landi, þ.e.a.s.
þar sem símanotendur eru færri
en 20 þúsund á sama stöðvargjald-
svæði.
Með þökk fyrir birtinguna.
Óánægður sfmnotandi.“
Góð2ja
herbergja ibúð
til leigu í norðurbæ í Hafnarfirði.
íbúðin er nýleg og verður laus 1. janúar.
Tilboð sendist til Mbl. merkt:
Ný teppi 2549.
# Ekki gott
afspurnar
Húsmóðir f Breiðholti:
— Ég á dreng f skóla hér og að
undanförnu hefur verið við störf f
skólanum kennari til afleysinga.
Það hefur komið fyrir að börn
hafa komið frá honum þannig að
það sér á þeim og mér finnst það
ekki gott afspurnar ef það er rétt
að kennari leggi hendur á börn.
Ég héft að það væri ekki hægt að
láta þannig menn kenna sem ekki
hefðu stjórn á sér. Börnin þurfa
að venjast nýjum kennara, og
þarf þá ekki nýr kennari að
venjast börnunum? Þeir eru í það
vandasömu starfi og þeir geta
ekki leyft sér að missa stjórn á
skapi sínu.
# Um póstþjónustu
Ein óánægð með póstþjón-
ustu:
— Ég er fremur óánægð með
það að ekki skuli vera borinn út
póstur frá föstudegi og alveg til
mánudags. Það hefur komið fyrir
oftar en einu sinni að maður
hefur fengið boð á sýningar og
fundi í pósti á mánudegi, en sýn-
ingin eða fundurinn var um helg-
ina fyrir, eða á mánudeginum og
búið að ráðstafa þeim tíma. Ég er
ekki viss um að það sé alltaf því
SKAK
/ UMSJÁ MAR-
GE/RS PÉTURSSONAR
VESTUÍt-Þjóðverjar sigruðu í
fjögurra þjóða keppni sem nýlega
lauk í Innsbruck í Austurriki.
Eftirfarandi staða kom upp í við-
ureign V-Þjóðverja og Austur-
ríkismanna. Hinn þekkti V-þýzki
skákrithöfundur Teschner hafði
svart og átti leik gegn Palme frá
Austurríki.
að kenna að umræddum sending-
um sé komið of seint i póstinn. Er
útilokað að hægt sé að fá fólk til
að vinna á laugardögum? Það er
örugglega til nóg af fólki sein
þiggur aukavinnu, skólafólk, ef
ekki fastir starfsmenn fást til
þess. Það er flokkað sundur í
pósthólfin á laugardögum en af
hverju er ekki líka hægt að bera
eitthvað út? Er það of dýrt í fram-
kvæmd? Mér finnst þetta hálf-
gerður molbúaháttur að veita
ekki meiri þjónustu en þetta.
í dag er mikið fjallað um póst
og síma og forráðamönnum þess
er heimilt að koma á framfæri
svörum og athugasemdum, sjái
þeir ástæðu til þess, en það er
eflaust rétt til getið að það sé dýrt
að fá aukavinnufólk til að bera út
póst á laugardögum.
HOGNI HREKKVISI
ISADORA
i m M ■
Erica Jong
(Fear of Flying)
Bók, sem ekki á sér
hliðstæðu.
Vakti feikna athygli um öll
lönd þegar hún kom út.
Var itarlega getið með
stórum fyrirsögnum í öll-
um blöðum og hlaut
frábæra dóma.
Frásögnin er djörf og ekki
skafið utan af hlutunum.
Þeir eru margir, sem beðið
hafa útkomu þessarar
bókar á íslensku, en
upplagið er takmarkað og
óráðlegt að fresta þvi lengi
að ná í hana.
Ægisútgáfan.
SlGeA V/öGA £
Eins og sjá má er svarta drottn-
ingin í dauðanum en Tescher
skeytti ekki um það og lék: 24...
Rgxh2! Framhaldið varð: 25. Rxc7
— Bh3+ 26. Khl — Bxfl 27. Hxfl
— Rxfl+ 28. Kg2 — Rel+ og
hvitur gafst upp.