Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976 7 Sérstök áherzla á láglauna- bætur Björn Jónsson, forseti AlþýSusambands íslands. sagði m.a. eftirfarandi i setningarræSu á 33. þingi ASÍ i fyrradag: „En einingin sem hér þarf til a8 koma útheimtir það, að við séum trúir grundvallarhugsjónum verkalýðshreyf ingarinnar um gagnkvæman stuðn- ing i allri okkar baráttu og sýnum hver ö8rum tillits- semi og þá allra frekast í þvi að leggja sérstaka áherzlu á að styðja þá sem verðbólgan og kaup- ránið hefur leikið allra verst og búa nú við bág- ustu kjörin. Þar vi8 liggur bæði sæmd okkar og framtíð a8 samtök okkar geti staBiS einhuga að þvi AÐ LYFTA LÆGSTU LAUNUM SEM NÚ VIO GANGAST UPP ÚR ÞEIRRI SMÁNARLEGU STÖÐU SEM ÞAU NÚ ERU í OG EKKI SÍÐUR AÐ TRYGGJA VIÐUNAN- LEGA LAUSN Á KJÖRUM ELLILÍFEYRISÞEGA OG ÖRYRKJA." Að draga úr launa- mismunun Hér tekur forseti ASÍ undir sjónarmið, sem ffram hafa komið þess effnis, að takmarkað svigrúm til kjarabreytinga komi fyrst og fremst hinum lægst launuðu til góða Vi8 núverandi aðstæður í efnahagsmálum mætti t.d. nýta takmarkað svig- rúm til kjarabóta þann veg, að lægst launuðu hópunum kæmi einum til gó5a, en hinir betur settu biðu efnahagsbata. Kaupgjald og verðlag Kaupgjald og Þann veg þyrfti og a8 búa um kjaramál, að hugsanlegar bætur til hinna lægst launuðu færu ekki beint út i verðlagið. j þvi sambandi hefur verið hugað að öðrum kjarabót- um en beinum kauphækk- unum, t.d. í formi stjóm- sýsluaðgerða á sviði skattamála og/ eða trygg- ingamála. Slikar kjara- bætur gætu reynzt mun raunhæfari en þær gamal- reyndu, er leitt hafa til þeim mun smærri króna (að kaupgildi) sem þeim hefur fjölgað i launaum- slaginu. Víxlhækkanir launa og verðlags ættu að hafa misst sitt aðdráttar- afl, enda hefur enginn fitnað af þeim hruna- dansi, utan verðbólgan ein, sem nú er hér þreföld á við það sem þekkist i nokkru öðru Evrópulandi, og hefur þó skroppið sam- an úr 53% i 30% ársverð- bólgu. Samstarfsnefnd ríkisstjórnar og aðila vinnumarkaðar Dagblaðið Timinn segir m.a. i leiðara igær: „Það hefur orðið óhjá- kvæmileg afleiðing þeirra óhagstæðu viðskipta- kjara, sem þjóðin hefur búið við að undanförnu, að lifskjörin hafa versnað. Að sjálfsögðu hefur kjara- skerðingin bitnað þyngst á þeim. sem lægst hafa launin. Það hlýtur að vera | eitt af aðalverkefnum Al- . þýðusambandsþings nú I að fjalla um. hvernig hlut- I ur láglaunafólks verður bættur, það verður að | ganga fyrir. Þetta verður I að reyna að gera á raun- hæfan hátt, en ekki með | einhliða kauphækkun. I sem reynslan sýnir að fer fljótt i súginn. Hér er tvi- | mælalaust þörf fyrir sam- i starf verkalýðssamtak- • anna og rtkisvaldsins og | verður vafalitið eitt af i helztu verkefnum þeirrar I samstarfsnefndar. sem | rikisstjórnin hefur skipað . nýlega til að fjalla um I verðbólgumálin svo- | nefndu. Meðal málefna þeirra. I sem Alþýðusambandið | mun fjalla um, er vinnulöggjöfin. Hjá verka- I lýðsfélögunum virðist I rikja mikil andstaða gegn þeim frumvarpsdrögum, | sem samin hafa verið af I sérstakri nefnd á vegum rikisstjórnarinnar. Hér i | blaðinu hefur jafnan verið i lýst þeirri skoðun, að bezt ‘ væri. að aðilar vinnu- I | markaðsins reyndu að ná i ' samstarfi um þær breyt- ' ingar, sem hér væru nauð | synlegar. En margar . þeirra eru nauðsynlegar ■ vegna verkalýðssamtak- | anna sjálfra. þvi að ella ■ gæti svo farið, að tekju- I hæstu smáhópamir tækju | völdin af hinum kjömu . leiðtogum samtakanna " Saumavélin sem gerir alla saumavinnu einfalda er NECCHI NECCHIL YDIA 3 er fullkomin sjálfvirk saumavél með fríum armi. NECCHIL YDIA 3 er sérlega auðveld í notkun. Með aðeins einum takka má velja um 17 mismunandi sporgerðir. NECCHIL YDIA 3 má nota við að sauma, falda, þrceða, festa á tölur, gera hnappagöt og skrautsaum auk sauma sem henta öllum nýtízku teygjuefnum. NECCHI LYDIA 3 vegur aðeins um 11 kg með tösku og fylgihlutum, og er þvíeinkar meðfœrileg í geymslu og flutningi. NECCHI L YDIA 3 fylgir fullkominn íslenzkur leiðarvísir. 40 ára reynsla NECCHI á íslenzkum markaði tryggir góða varahluta- og viðgerðaþjónustu. Góð greiðslukjör - Fást einnigvíða um land. NECCHl LYDIA 3 kostar aðeins kr. 55.875,- FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Fálkinn póstsendir allar nánari upplýsingar, sé þess óskað. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK M' AIGLÝSIR l'M ALI.T LAND ÞEGAR ÞÚ ALG- LÝSIR í MORGLN’BLAÐIM Rowente Rowenta Champion vasakveikjarar leöur engir steinar engar rafhlööur. bh wm ■ ■ ■ ’ ■ ■ ■ HBjHí . WM V ■ ■ ■ ■ ■ m . wwt ÍV í WM 1 T 1 ■ ■ ■ ■ ■ ■ \jm w æm i m ■mmm ■ mm 1 1 ■1 — _ ■■ a WM T I nr ■ ii í i r í r * T 1 PÖNNUKÖKUR (Griddle Cakes) með smjöri og sírópi ásamt kaffi á aðeins 390 krónur. TilvaliA hapöi á mnranana oa um eftirmiðdaainn. KÓRÖNA BÚÐIRNAR Aðalstræti 4 vjö Lækjartorg Mínbéorluatfjerfoear Nýkomnar leðurblússur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.