Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976 yúiCHfHUPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |VlM 21. marz — 19. aprfl Einhver sem þér þykir vænt um er þér andstæður. Reyndu að komast að hvað veldur. Þetta er sennilega einhver mis- skilningur. Nautið 20. aprfl —20. maf Andstaða sem þú mætir er sennilega aðeins sprottin af misskilningi og öfund og þú þarft þvf ekki að taka það nærri þér. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Hugaðu vel að smáatriðunum í dag og gættu gungu þinnar. Annars gætirðu komist I erfíða aðstöðu. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Það er ætlast til þess af þér að þú sért foringinn og kunnir ráð við öllu. Vertu fastur fyrir f orðum þfnum og athöfnum. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Það borgar sig aldrei að rasa um ráð fram. Þú þarft að taka ákvörðun sem hefur áhrif á framtfðina þvf skaltu hugsa þig vel um. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú ert í eðli þfnu sjálfstæður f skoðunum og skalt þvf ekki láta óviðkomandí per- sónu hafa of mikil áhrif á þig. Þaðgetur orðið frama þfnum til trafala. Vogin 23. sept. — 22. okt. ! dag skaitu reyna að halda skapstilling- unni. Einhver veitist að þér að ástæðu- lausu. Láttu sem það komi þér ekki við. Drekinn 23. okt — 21. név. Þú ert stundum óþarflega fljótur til að stofna til kynna við fólk sem þú veist engin deili á. Segðu ekkert f dag sem þú gætir séð eftir seinna. Bogmaðurinn 22. n6v. —21. des. Þú mætir margs konar andstöðu f dag. En með bjartsýni þinní og skopskyní kemstu ótrúlega vel frá þessu öllu. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Forðastu alla hleypidóma og dæmdu ekki án þess að kynna þér staðreyndir. Það leynist oft ýmislegt undir yfirborð- inu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér finnst dagurinn bæði langur og leiðínlegur, en það er bara af þvf að þú hefur allt of Iftið fyrir stafni. Ljúktu við það sem þú hefir vanrækt lengi. ‘■i Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú ert störfum hlaðinn en með meir vínnuhagræðingu kemur þú miklu verk. Stjörnurnar eru þér hagstæðar sv< þú getur verið bjartsýnn. Ljótt er feacfstýrnr>aður! Loft- skeytamaðurrna hefur h'ka ver/ð kef/aður og bunct/nn / Ný/ustu frétt/r/ Stór/ bjory- unarbútun/in er horf- /rw af c/etk/au / TINNI Damon K_yle segir ÚJildu og Corr'i^an sbgu sína. þEGAR KONAN MÍN DQ.OERPIST El EINSETUMAÐUR l' B0STAONUM. ÉG REYNDl AD6LE//WA S3ALFUM< MÉR VIPAP SKRlFA BÓK UM STORMFJAUA SKRÝMSLID.. .OG pAÐTÖKST.' pAD VARD AP ALGERÐRI MElblLOKU/" PFAIMUTS THI5 PlTCHEK'5 MOUf^D' anp i have BEEN THP0U6H A LOT T06ETHEK ~jr~ rJT, >/r/~í~ Við höfum lent f ýmsu I sam- einingu, þessi þúfa og ég. En nú er keppnistfmabilinu lokið, og veturinn er kominn... FERDINAND Mér leiðist að skilja gamlan vin svona eftir úti f kuldanum .. y SMÁFÓLK 'THREE U3EEK5 IN HAlúAll WOULP HELP A LITTLE! í/"- Þrjár vikur á Kanarfeyjum ' myndu gera þetta svolftið létt- bærara!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.