Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Einbýlishús Austurbrún vandað 217 fm. einbýlishús 2ja hæða. Byggt á pöllum, að auki innbyggður bilskúr. Skipti koma til greina á raðhúsi á einni hæð eða góðri sérhæð. Suðurvangur Hf. 97 fm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Suður svalir. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Glæsileg full- frágengin sameign. Álfaskeið Hf. 3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi. Einbýli Hf. einbýlishús sem er 100 fm. að grunnfleti tvær hæðir og ris. Kjallari að hluta. Á 1. hæð er möguleiki á verzlunar eða iðnaðarplássi. (búð á efri hæð. Ris öinnréttað. Laugarnesvegur 4ra til 5 herb. ibúð i fjölbýlis- húsi. Mikil sameign, sem er i leigu. Útb. aðeins 6 millj. Til afhendingar fljótlega. Holtsgata 2ja herb. risibúð samþykkt með góðum kvistum. Langholtsvegur 2ja herb. risibúð. Góð kjör. Verð 4 millj. Útb. 2.5 millj. sem má dreifast á 10 mánuði. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, 3. hæ» Birgir Asgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. HEIMASÍMI 82219 KRÍUHÓLAR 68 FM Einkar vel hönnuð og vel nýtt 2ja herbergja ibúð á 6. hæð i blokk með mjög fögru útsýni. Verð 6 millj.. útb. 4.5 millj. HAFNARFJÖRÐUR 73 FM Nýstandsett 3ja herbergja ibúð á efri hæð i góðu húsi i gamla bænum. Tvöfalt gler, mjög gott útsýni, bílskúrsréttur. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. LYNGHAGI 95 FM Sérhæð i þríbýlishúsi á góðum stað i vesturbænum. Mikið skápapláss. Verð 9 millj., útb. 6.5 millj., ÍRABAKKI 87 FM 3ja herbergja ibúð i nýlegri blokk. Góðar innréttingar. teppa- lögð út i horn. Sameign fullfrágengin. Verð 7.5 millj.. útb. 5.5 millj. LAUFVANGUR 83 FM Stór skemmtileg 3ja herbergja endaibúð með glæsilegum innréttingum, góðum teppum og suður svölum. Óvenju falleg ibúð, góð sameign. Verð 8.5 millj., útb. 5.5—6 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 105FM Mjög skemmtileg 4ra herbergja ibúð á 4. hæð. Nýjar innréttingar i eldhúsi. Nýtt tvöfalt gler. Verð 9.8 millj., útb. 7—7.5 millj. ESKIHLÍÐ 110 FM Mjög rúmgóð 3ja til 4ra her- bergja, nýstandsett íbúð á 2. hæð. Fallegt útsýni, laus strax. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. EINBÝLISHÚS 140 FM Nýtt einbýlishús á 1. hæð í Norðurbænum í Hafnarfirði með 50 fm. bílskúr. Verð 22 millj., útb. 14 millj. GARÐABÆR 142 FM Einbýlishús á 1. hæð með upp- hækkun ásamt stórum bilskúr. Byggð 1963. Teppalagt miklir skápar, ný eldhúsinnrétting i stóru eldhúsi. Litið áhvilandi. Verð 1 7 millj., útb. 1 1 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610 425556 ÚEKJARGOTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 1871C GUNNAR ÞORSTEINSSON 14149 SVEINN FREYR 26600 Álfhólsvegur Einbýlishús á 3 pöllum, samt. ca. 188 fm. 5 herb. ibúð. Á jarðhæð er 2ja herb. ibúð. Bilskúr. Verð: 19—20 millj. Útb. 1 5 millj. Asparfell 2ja herb. ca 70 fm. ibúð á 7. hæð i háhýsi. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Mikil sam- eign. Verð: 6.0 millj. Útb. 4 millj. Barðaströnd Pallaraðhús (endahús) samt. ca. 200 fm. Möguleiki á 5 svefn- herb. í húsinu. Innbyggður bíl- skúr. Verð: 23 millj. Útb. : 13 millj. Dunhagi 5 herb. ca 1 1 2 fm. ibúð (endi) á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Bilskúrsréttur. Verð: 12.7 millj. Útb. 8,5 — 9.0 millj. Háaleitisbraut 2ja herb. ca. 60 fm. kjallaraibúð i blokk. Verð: 6.2 millj. Útb.: 4.5 millj. Hjarðarhagi 5 herb. ca. 117 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Mikil sameign. Góð íbúð. Verð: 12 millj. Útb.: 9.0 millj. Jörfabakki 4ra herb. ca. 106 fm. ibúð á 1. hæð í blokk. Verð: 9.5 millj. Útb. 6 — 6.5 millj. Kaplaskjólsvegur Pallaraðhús samtals ca. 1 40 fm. Mjög miklar og vandaðar innrétt- ingar. Verð 21 millj. Útb.: 14.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. ca. 110 fm. íbúð á 5. hæð i háhýsi. Suður svalir. Út- sýni. Ibúðin getur losnað fljót- lega. Verð 9.8 millj. Útb.: 7.0 millj. Kríuhólar 3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á 4. hæð i háhýsi. Mikil sameign. Verð 7.2 millj. Útb.: 5.0 millj. Laugalækur 4ra herb. ca 97 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Sér hiti. Góð ibúð. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.0 millj. Ljósheimar 4ra herb ca. 100 fm. ibúð á 8. hæð i háhýsi. Verð: 8.7 — 9.0 millj. Útb.. ca. 6.5 millj. Lynghagi 3ja herb. ca. 95 fm. ibúð á‘ jarðhæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Verð: 9. millj. Útb.: 6 millj. Meistaravellir 4ra herb. ca. 1 1 2 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Suðursvalir. Bil- skúrsréttur. Góð ibúð. Verð: 10 millj. Útb..: 7 — 7.5 millj. Safamýri 4ra herb. ca. 11 7 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Sér hiti. Bilskúr. Verð: 1 2 millj. Útb.: 8 millj Snæland 4ra—5 herb. ibúð samt. 120 fm. á miðhæð i nýlegri blokk. Herb. á jarðhæð fylgir. Ath. að- eins 4 ibúðir i húsinu. Verð 14 millj. Útb.. 10 millj. Sólheimar 4ra — 5 herb. um ca. 102 fm. ibúð á 10 hæð i háhýsi. Góð ibúð mikið útsýni. Fullfrág. sam- eign. Verð: 1 1 millj. Útb.: 7 — 7.5 millj. Stórholt íbúð sem er hæð og ris í þrí- býlishúsi. 4 svefnherb. Verð: 8 millj. Útb.: 5.2 — 5.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Va/di) simi 26600 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 SIMIM ER 24300 Til kaups óskast í Garðabæ 4ra—5 herb. ibúðarhæð í stein- húsi. Þarf ekki að losna fyrr en næsta vor. Höfum til sölu 6 herb. íbúð efri hæð um 133 fm i tvibýlis- húsi við Grenigrund. Sérinngangur. og sérhitaveita. Bílskúrsréttindi. Útborgun má koma i áföngum.- 5 herb. sérhæðir sumar með bilskúr Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir á ýmsum stöðum i borginni. Sumar lausar. \ í Hliðarhverfi snotur 4ra herb. risibúð Laus 2ja herb. íbúð á 1. hæð víð Hverfisgötu. Sérhitaveita. Útborgun 1,5—2 millj. Skúrbygging í Hlíðar- hverfi um 40 fm (var áður verzlun). Söluverð 2 míllj. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 l-«»m CiiöliraiKÍssoii. hrl . Maumis iHirarinsson framkv sij utan skrifstofutíma 18546. 81066 Höfum kaupanda Að einbýlishúsi i Reykjavik eða Garðabæ. Höfum kaupanda Að 4ra herb. ibúð i Fossvogi. Höfum kaupanda Að sérhæð i austurbæ, Reykja- vik. Tjarnarborg Seltjarnar- nesi Glæsileg 1 10 fm. góð ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. (búðin er 3 rúmgóð svefnherb. stór stofa og skáli. Góðar harðviðarinnrétt- ingar. Flisalagt bað. Vélaþvotta- hús. fbúðin er i 1. fjokks ástandi. Skiptamöguleiki á 2ja herb. ibúð. Verð 11,5 millj. Útb. 8,5 millj. Háaleitisbraut Falleg 117 fm. ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. (búðin er stór stofa, 3 svefnherb., skáli og gott bað. Ágætt útsýni. (búðin getur losn- að um 1 5 des. Jörfabakki 4ra herb. 110 fm. ibúð á 1. hæð. Maríubakki 4ra herb 117 fm. ibúð á 3. hæð. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 fm. ibúð á 2. hæð. (búðin skiptist i 3 svefn- herb., 1. stofa. Suðursvalir. Stóragerði 3ja herb. 85 fm. góð ibúð á 3. hæð. (búðinni fylgir 1. herb. i kjallara. með aðgangi að snyrt- ingu. Hörgshlíð 3ja herb. ibúð á jarðhæð. fbúðin er stofa, 2 svefnherb. og stór skáli. Mjög gott ástand. Laus um áramótin. Verð 8,5 millj. Útb. 5,8 millj. Hörðaland 4ra herb. 90 fm. ibúð á 3. hæð. Mariubakki 3ja herb 85 fm. ibúð á 3. hæð. Sérþvottahús og búr inn af eld- húsi. fbúð i góðu ástandi. Iðnaðarhúsnæði i Siðumúla Höfum til sölu 200 fm. verzlunar eða iðnaðarhúsnæði á úrvals stað við Siðumúla. Lofthæð 3,3 m. Góðar aðkeyrsludyr. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármúla42 81066 LúðvikHalldörsson FteturGuömundsson BergurGuönason hdl í VESTURBORGINNI 2ja herb. 65 fm. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 4,5—5,0 milli. sem mega skiptast á 18. mán. VIÐ BLÖNDUHLÍÐ 2ja herb. rúmgóð og vönduð kjallaraibúð. Sér inng. sér hita- lögn. Útb. 4,5—4,8 millj. VIÐ SUÐURVANG 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð m. svölum. Útb. 4,8—5,0 millj. VIÐ REYNIHVAMM 2ja herb. rúmgóð ibúð á jarð- hæð i þribýlishúsi. Sér inng- og sér hiti. Útb. 4.5 millj. VIÐ VESTURBERG 2ja herb. nýleg vönduð íbúð á 4 hæð. Útb. 4,5—5,0 millj. VIÐ REYNIMEL 3ja herb. glæsileg ibúð á 3. hæð. Útb. 6,5—7,0 millj. VIÐ HVASSALEITI M. BÍLSKÚR 3ja herb. 96 fm. vönduð ibúð á 3. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 7 — 7,5 millj. VIÐ ESKIHLÍÐ 3ja herb. björt og rúmgóð endaibúð á 4. hæð. Herb. i risi fylgir með aðgangi að w.c. Gott geymslurými. Snyrtileg sameign. Stórkostlegt útsýni. Verð 9 milij. Útb. 6 millj. Laus strax. VIÐ ÁLFTAMÝRI 3ja herb. 90 fm góð ibúð á 4. hæð. Bilskúrsréttur. Laus nú þegar. Útb. 5.8-----6.0 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI 3ja herb risibúð. Utb. 3 millj. í VESTURBORGINNI 4ra herb. 1 1 7 fm vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 7.5 millj. VIÐ BREIÐVANG 4ra—5 herb. 115 fm ný og vönduð ibúð á 4. hæð. Fok- heldur bilskúr fylgir. Útb. 7,5 millj. VIÐ DUNHAGA 5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. (búðin er m.a. 3 herb. 2 saml. stofur o.fl. Útb. 8.0 millj. VIÐ MEISTARAVELLI 4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð i sambýlishúsi. Útb. 11.0 millj. ÁHOGUNUM 4—5 herb. 140 ferm. vönduð efri hæð i fjórbýlishúsi. Sér hita- lögn. Bilskúr. Útb. 11.0 millj. VONARSTRÆTI 12 Sími 27711 Sotustjori: Swerrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. Krummahólar 60 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð 6,2 millj. Útborgun 4 millj. írabakki 75—80 fm 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Góðar innréttingar. Þvottaherbergi á hæð. Verð 7,5 millj. Útborgun 5 millj. Öldugata 110fm 4ra herb. ibúð. öll nýstandsett á 3. hæð. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Verð 8,5 millj. Útborgun 5—5.7 millj. Sefgarðar 180 fm fokhelt einbýlishús með tvöföld- um bilskúr. Seljandi býður eftir veðdeildarláni. Verð 14 millj. (isteiiimla Haliarslriti H s.H«S tílíl L Knutur Signarsson vidskiptalr A Pall Gudionsson vidskiptatr EIGIMAS/VLAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA Að 2ja herbergja nýlegri ibúð. Æskilegir staðir Árbæjar- og Breiðholtshverfi eða Hafnar- fjörður. Göð útborgun i boði. HÖFUM KAUPENDUR Að góðum 2ja og 3ja herbergja ris og kjallaraibúðum, með útb. frá kr. 3 millj. til 5,5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 3ja herbergja ibúð. helst nýlegri. útb. um kr. 6 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 4ra herbergja ibúð, helzt i Kleppsholti. Fleiri staðir koma þó til greina. útb. kr. 7,5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 4—5 herbergja ibúð, gjarn- an með bilskúr eða bilskúrs- réttindum, góð útborgun i boði. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 5—6 herbergja hæð, helst sem mest sér, gjarnan með bílskúr. Útb. kr. 10 — 1 1 millj. HÖFUM KAUPANDA Að einbýlishúsi i gamla bænum. Bæði koma til greina steinhús og timburhús. Mjög góð útborgun i boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA Að einbýlishúsi, gjarnan á Flötunum i Kópavogi eða Hafn- arfirði. Mjög góð útborgun i boði. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Til sölu Spítalastígur Einstaklingsíbúð. Litil 2ja herbergja íbúð á 1. hæð i timburhúsi. íbúðin er nýlega uppgerð að öllu leyti. Er laus strax. Eignarlóð. Útborgun að- eins 2,4 milljónir. Vesturberg. 2ja herbergja íbúð ofarlega i 7 hæða blokk. Vönduð ibúð. Stór- ar svalir. Stutt i öll sameiginleg þægindi. Útborgun 4.5 milljón- ir. sem má skipta. Ljósheimar. 4ra herbergja ibúð i blokk við Ljósheima. Sér þvottahús á hæð- inni. Laus eftir 1 mánuð. Útborg- un 5.5 milljónir. Hafnarfjörður Rúmgóð 4ra herbergja ibúð á hæð í 6 íbúða sambýlishúsi stutt frá Öldutúnsskóla. Er í góðu standi. Hitaveita. Bilskúr. Útborgun um 8 milljónir. Vogahverfi. 5 herbergja ibúð (2 stofur, 3 herbergi) á hæð i sænsku timburhúsi i Vogahverfi. Stærð um 120 ferm. íbúðinni fylgir 1 herbergi i kjallara ofl. þar. Yfir ibúðínni er stórt geymsluris. fbúðin er i góðu standi. Fallegur trjágarður umhverfis húsið. Sér inngangur. Sér hitaveita. Bil- skúrsréttur. Útborgun 8 milljón- ir. Rauðalækur Sér hæð. 6 herbergja ibúð (2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi) á hæð i 4ra ibúða húsi við Rauðalæk. íbúðinni fylgir gott herbegi i kjallara auk geymslu þar. Góður bilskúr fylgir. Sér inngangur. Sér hitaveita. Góður garður. Tvennar svalir. í smiðum Einbýlishús Einbýlishús i smiðum á Seltjarn- arnesi. Stærð hússins er 144 ferm. Húsið er 2 samliggjandi stofur, sjónvarpsskáli, 4 svefn- herb., eldhús með borðkrók, þvottahús. bað gestasnyrting, skáli ofl. Tvöfaldur bilskúr fylgir. Húsið er á einni hæð og stendur á hornlóð á rólegum stað. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Göð teikning Hún er til sýnis á skrifstofunni. Afhendist fljótlega. Arnl steiánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.