Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ W Utgerðarmenn — skipstjórar Vanur skipstjóri óskar eftir skipstjóra eða stýrimannsstöðu á góðu loðnuveiðiskipi. Upplýsingar í síma 52602. Sendill óskast strax til starfa fyrir hádegi. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. sími 22280. Óskum að ráða nú þegar Verzlunarstjóra Umsóknir sendist Gísla Jónatanssyni, kaupfélagsstjóra sem einnig veitir allar nánari uppl. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga. Stýrimann og háseta vantar á m/b Ásborgu GK — 52. Upplýsingar um borð í bátnum sem liggur við Granda- garð og í síma 92 — 8354 og 92 — 8301 eftir kl. 19. Skrifstofustarf Tryggingafélag óskar eftir starfsmanni til afgreiðslu á tryggingum. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist afgr. Mbl. eigi síðar en mánudaginn 6. þ.m. merktar ,,Öryggi: 2656". Hárgreiðslusveinn- óskast Upplýsingar á Hárgreiðslustofunni Kristu, sími 1 5777, milli kl. 10—4. ■dil Iðnverkafólk Óskum eftir að ráða röskt starfsfólk til ýmissa iðnverkastarfa. Mötuneyti á staðnum. Hér er um fram- tíðarstörf að ræða. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri í skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Vantar stýrimann, matvein og háseta á netabát í Keflavík. Upplýsingar í síma 1579, Keflavík. Hjúkrunarfræðing eða Ijósmóður vantar að Heilsugæslustöðinni í Ólafsvik nú þegar. Húsnæði á staðnum. Nánari uppl. í Heilsugæslustöðinni í síma 93- 6225 eða 93-6207. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf og menntun sendist Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu. Heilsugæslustöðm Ólafsvík. Keflavík — Suðurnes Okkur vantar vana afgreiðslustúlku á kassa. Víkurbær, Vörumarkaður. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Trésmíðavélar til sölu 20 tommu sambyggður þykktarhefill og afréttari 7V2 hestöfl. 14 tommu sög og fræsari. Plötusög lóð- rétt. Bandslípivél. Límpressa 2ja spindla. Alsambyggð trésmíðavél. Upplýsingar í síma 95-4354 og 4324. Til sölu Scania Vabis 76 super með búkka, árq. 1966. Man árg. '67, 10 — 215 dráttarbíll með 2ja öxla vagni. Bryt X2 árg. 1967. Nánari uppl. gefur Jón Tryggvason eftir kl. 7 á kvöldin í síma 61226 Dalvík. Bátur til sölu Vélbáturinn Týr. S.K. 33, sem er 38 tonn, er til sölu og afhendingar strax. Bátnum fylgir, þorskanet, grásleppunet dragnótaveiðarfæri, togveiðarfæri og 6, st. handfærarúllur, rafdrifnar. Upplýsingar i sima 5413, Sauðárkróki og Fast- eignamiðstöðinni Austurstræti 7, simi 14120. PEUGEOT 504 diesel árg. 1972 til sölu Ljóskremaður utan, Ijósbrúnt leðurlíki að innan. Stólar, beinskiptur. Til sýnis á verkstæði okkar Sólvallag. 79, næstu daga. Sími 1 1 588 og kvöldsími 13127. Bifreiðastöð Steindórs s/f Seljum í dag 19 76 Volvo 244 Deluxe 1975 UAZ 452 Rússajeppi 1 974 Ford Bronco sport V8 beinskiptur vökvastýri (skuldabréf) 1974 Vauxhall Viva Deluxe 1 974 Scout 2 V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Saab 99 4ra dyra 1 974 Chevrolet Blazer Cheyenne 1 974 Plymouth Valiant sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri 1973 Chevrolet Blazer Custom V8 sjálfskiptur með vökva- stýri 1973 Chevrolet Nova 1 973 Scout 2 V8 6 cyl. beinskiptur vökvastýri 1973 Chevrolet Blazer beinskiptur vökvastýri (með stálhúsi) 1973 Peugeot 404 1973 Pontiac Grand Am með öllu 1972 Chevrolet Chevelle sjálfskiptur með vökvastýri 1972 Vauxhall Victor sjálfskiptur 1971 Chevrolet Malibu 1 970 Vauxhall Viva Deluxe 1972 Volkswagen 1 300 1967 Ford Bronco 1974 Ford Mustang 1974 GMC Jimmy (skuldabréf) 1972 Opel Record 4ra dyra 1972 Vauxhall Viva 4ra dyra 1972 Opel Commodore 4ra dyra 1 970 Chevrolet Nova (skipti á dýrari bíl) 1969 Chevrolet Impala Verzlunarhúsnæði til leigu í Borgartúni 29. Stærð 148 fm. Laust nú þegar. Allar nánari upplýsingar í síma 10069 á daginn og símum 44797 og 3461 9 á kvöidin. Akureyri — Spilakvöld 3. og siðasta spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna verður i Sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 2. desember n.k. og hefst kl. 20.30. Kvöldverðlaun verða veitt að venju og auk þess verða heildarverðlaun fyrir öll 3 kvöldin veitt að lokum. Hljómsveit hússins leikur til kl. 1. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Verkalýðsráð Sjálfstæðis- flokksins og Málfundafélagið Óðinn halda almennan fund i Sjálfstæðis- húsinu, Bolholti 7, mánudaginn 6. desember 1976 kl. 20.30. Dagskrá: Gunnar Thoroddsen, ráðherra ræðir um vinnulöggjöfina. 2. önnur mál. Verkalýðsráð og Óðinn. Kjósarsýsla Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfé- laganna i Kjósarsýslu verður haldinn að Ásgarði í Kjós., (skólahúsinu) fimmtudagínn 3. desember kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Matthías Á. Mathiesen fjármálaráð- herra mætir á fundinum. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur flóamarkað að Hamraborg 1,3. hæð laugardaginn 4. des. kl. 1 4.00. Sjálfstæðisfólk sem vill gefa muni nýja sem gamla skili þeim á staðinn fimmtudaginn kl. 1—5 eða hafið samband i simum 40421 — 40159 ef óskað er eftir að munir verði sóttir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.