Morgunblaðið - 17.12.1976, Síða 11

Morgunblaðið - 17.12.1976, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976 11 Saga foringja Páll H. Jónsson: (JR DJUPADAL AÐ ARNARHÖLI. 428 bls. Bókaforl. Odds Björnssonar. Ak- ureyri, 1976. ÞEGAR Halldór Laxness sigldi fyrsta sinn til útlanda sumarið 1919 — hann segir frá þvl í nýju bókinni, Ungur eg var — veitti hann athygli manni sem var „skarpleitur maður, dökkhærður, heldur lágur vexti, var mikið útaf fyrir sig án þess hann færi þó einförum." Ennfremur segir Lax- ness að „hann var sá einn farþega sem yrti á mig orði að fyrra- bragði, en aldrei nema um daginn og veginn, einkennilega hlýlegur og bláttáfram maður, laus við áreynslu í framkomu.“ Laxness heyrði á mæli manns- ins að hann var að norðan og hélt að hann væri kennari eða prestur. En fina fólkið á skipinu gaf sig lftið að honum. „Af hverju gat þetta fína fólk ekki talað við svona mann eða hann við það?“ „Það var ekki fyrren laungu seinna," segir Laxness, „kanski vegna myndar I blaði, að það rann upp fyrir mér að þessi maður mundi hafa verið Hallgrfmur Kristinsson forstjóri Sambands ís- lenskra samvinnufélaga, fyrir- tækis sem fám árum seinna var orðið lángsamlega stærst og öflug- ast allra verslunarfyrirtækja á landinu." Skömmu eftir að ég las þessi ummæli Laxness barst mér í hendur bók um Hallgrfm Krist- insson; rit er kannski rétt að segja þvf það er bæði stórt f snið- um og hvergi til sparað. Höfund- ur er Páll H. Jónsson frá Laugum en Erlendur Einarsson fylgir rit- inu úr hlaði með formála. Þar segir meðal annars: Bókmennlir eftir ERLEND JÓNSSON „Bókin um Hallgrfm Kristins- son, „Ur Djúpadal að Arnarhóli“, kemur út á aldarafmæli Hall- gríms, og má segja, að samvinnu- hreyfingin vilji á þann hátt heiðra minningu þessa mikla for- ystumanns íslenskra samvinnufé- laga.“ Eins og að lfkum lætur er rit þetta tvíþætt: annars vegar ævi- saga Hallgríms, hins vegar saga samvinnuhreyfingarinnar þann tfma sem hann var þar húsbóndi. Frækilegt sjúkraflug Teikningar eftir Halldór Péturs- son Káputeikning eftir Max Weirauch 2 útgáfa Bókaforlag Odds Björnssonar 1976 Nú er 9. bókin í ritsafni Ár- manns Kr. Einarssonar komin út. Ármann er þekktasti núlifandi barnabókahöfundur okkar. Og Árnabækur hans eru margfrægar bækur. Höfundur hefur breytt þeim i leikrit, sem flutt hafa verið bæði í íslenska og sænska útvarp- ið. Árnabækurnar hafa komið út á norsku og eru vel þekktar þar í Sýnilega hefur höfundur lagt I þetta geysimikla vinnu og íhugun að ekki sé talað um margs konar fyrirhöfn. Utgefandi hefur sömu- leiðis hvergi til sparað að ritið mætti lfta sem veglegast út. En hvar skal byrja, hvar skal standa þegar tekið er að setja saman rit af þessu tagi? Hóf er best. Þarna er nánast allt rakið í löngu máli, mörgu hlaðið utan um sjálft meginefnið, sumu f nánum tengslum við það, öðru fjarskyld- ara. Ekki á við að lasta svona mikla og óeigingjarna vinnu. En hefði verið um tvo kosti að velja, að bók þessi hefði verið gagnorð- ari og þá jafnframt styttri en hún er — ellegar þá nákvæmlega eins og hún er, hefði ég valið fyrrtalda kostinn. En líkast til hafa bæði höfund- ur og útgefandi hugsað sem svo: eftir JENNU JENSDÓTTUR landi. Auk þess nokkrar komið út á dönsku og færeysku. Það eru mörg ár siðan Fræki- legt sjúkraflug kom fyrst út. Og við lestur bókarinnar hvarflar það oft að, hve timarnir séu í raun og veru breyttir. Hve óralangt að baki sá hversdagsheimur er, sem í Hallgrfmur Kristinsson þessi saga verður ekki skráð nema einu sinni og þá verður að vinna verkið svo dugi til frambúð- ar — ekkert má vanta. Verslunarsagan er þarna hvergi ófróðlegri en ævisagan. Við- skiptamálin voru viðkvæm og há- pólitisk í þann tfð er Hallgrfmur Ármann Kr. Einarsson bókinni er lýst í sveit að vetrar- lagi. Fyrir þá sem lifað hafa þessa tíð eru þetta skemmtilegar raunverulegar minningar og styrkur sögunnar byggist á lát- réð húsum í Sambandinu. Miklar umræður vakti bæklingur Björns Kristjánssonar, Verslunarólagið (1922). Páll gerir honum ærin skil og þá um leið viðbrögðum samvinnumanna. Hallgrfmur Kristinsson var I tölu þeirra manna sem Jónas Jónsson frá Hriflu kallaði aldst- mótamenn. Hallgrfmur var líka Möðruvellingur. Veganestið frá Möðruvallaskólanum gamla reyndist mörgum notadrjúgt; pilt- ar sem þaðan útskrifuðust urðu forstandsmenn, hver í sfnu héraði og fáeinir á landsmælikvarða. Hallgrímur féll frá aðeins 46 ára og var banamein hans úrskurðað botnlangabólga. Varð hann harm- dauði öllum sem þekktu og sam- vinnumönnum mikill missir. Nokkrar myndir eru í bókinni, gamlar og góðar; heimildaskrá, myndaskrá og nafnaskrá. Þá hef- ur höfundur tekið upp í texta sina allmörg bréf eða kafla úr bréfum er Hallgrímur ritaði. Er óhætt að telja þetta til meiri háttar rita er islensk samvinnuhreyfing hefur staðið að. lausri eðlilegri frásögn sem er þannig úr garði gerð, að hún föln- ar ekki þótt tfminnn liði. Hún er því skemmtileg lesning fyrir þá sem skyggnast vilja inn í lif ung- menna þeirra tíma í sveit að vetri til. þó er það sérstakt að þyrla skuli vera til taks á bænum Hraunkoti, er skyndilega þarf að koma slös- uðum dreng til læknis. Otrúlega hart er að læknir skuli neita að koma með föður, sem í örvænt- ingu sinni sækir hann til slasaðs barnssíns. Armann skrifar létt og mjög vandað mál. Bókin er ekki viðburðarík að öðru en sjúkra- fluginu. En einmitt svona hefur lífið verið í sveitinni fyrir tveim áratugum. Því geymir bókin raun- sannar lifandi myndir. Framhald á bls. 24. Þar ríkir glaðværð Ármann Kr. Einarsson ■■ JT ■_________M ■ Saga þolgæðis og þrautseigju, karlmennsku og dirfsku, saga mannrauna og mikilla hrakninga, heillandi óður um drýgðar dáðir íslenzkra sjómanna á opnum skipum í ofurmannlegri aflraun við Ægi konung. ir kikIkiír fll- SKitlUISSOIIi SJONARHRAIINI ilWFtHSKin i>v;in it Fjölbreytt og þjóðlegt efni, m.a. þættir um listamennina Finn Jónsson og Kjarval, dr. Stefán Einarsson og Margréti móður hans, húsfreyju á Höskulds- stöðum, ábúendatal Dísastaða í Breiðdal, lýsing Fossárdals, upp- haf prentlistar og blaðaútgáfu á Austurlandi. Bergsveinn Skú/ason Gamlir grannar 'iKiKiCS >0 Stórskemmtilegir og fróðlegir þjóðlífsþættir frá liðinni tíð, frá- sagnir af körlum og konum úr alþýðustétt, raunsönnum aðals- mönnum og höfðingjum eins og þeir gerast beztir. EdNBORG LÁRUSDÓTTfR SANNAR DÝRASÖGUR Hin mikilvirka, nýlátna skáld- kona lauk rithöfundarferli sínum með þessari fallegu bók, frá- sögnum af þeim dýrum sem hún umgekkst og unni í bernsku heima í Skagafirði ogeins hinum, sem hún síðar átti samskipti við árin sem hún bjó á Mosfelli. Gunnar Benediktsson RÝNT f FORNAR RÚNXR Snjallar ritgerðir í sambandi við frásagnir fornra rita íslenzkra,sem varpa nýju ljósi á líf stórbrotinna sögupersóna. Gagnmerk bók, sem á sess við hlið fslendinga- sagna á hverju bókaheimili. Stórkostleg bók um undraaflið ESP. - Einnig þú býrð yfir ótrú- legri hugarorku, yfirskilvitlegum hæfileikum, sem gjörbreytt geta lífi þínu og lífsviðhorfum. Allir, sem leita aukinssjálfsþroska,ættu að lesa þessa bók og fara að ráð- um hennar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.