Morgunblaðið - 17.12.1976, Side 24

Morgunblaðið - 17.12.1976, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976 narsso n Punktur punktur komma strik fyrsta skáldsaga Péturs Gunnarssonar seldist upp á þrem vikum—ný prentun senn á brotum „Húmor er leiöarljós í frásagnargerð Pétur Gunn- arssonar . . . Það er oft hrein unun að lesa þenn- an texta . . . hrífandi skemmtileg og umhugsunar- verð . . . dýrleg lesning.1' Árni Þórarinsson, Vísir Ólafur H. Guðmunds- son — Minningarorð Þegar samferðamaður i fullu starfi hverfur skyndilega, fer ekki hjá þvi að maður er nokkra stund að :tta sig á raunveruleik- anum. Ég átti tal við Ólaf fyrir örfáum dögum, um ýmis dægurmál eins og svo oft áður, og óraði þá víst hvorugan fyrir því, að hann ætti eftir að hverfa svo snögglega af lifsbrautinni. En enginn veit sína ævina fyrr en öll er. Ólafur Helgi Guðmundsson var fæddur að Bessastöðum á Álfta- nesi 7. janúar 1913. Hann varð snemma var við erfiðleika lífsins, þar sem veikindi ollu upplausn á æskuheimili hans. En átta ára gamall kom hann á heimili Bergs Pálssonar skipstjóra og konu hans Mekkinu Jónsdóttur að Berg- staðastræti 57 og ólst þar upp sem einn af fjölskyldunni. Hann minntist veru sinnar þar ávallt með þakklæti og virðingu. Húsgagnasmíði lærði hann hjá Friðriki Þorsteinssyni og tók sveinspróf 1936. Meistarabréf fékk hann árið 1942. Hann var t Faðir okkar, ÓLAFUR JÓNSSON á stóru Ásgeirsá. ahdaðist á Landspitalanum 14 þ m Margrét Ólafsdóttir Ingibjörg Ólafsdóttir. t Systir okkar, KRÍSTÍN JÓHANNESDÓTTIR kennari, frá Skáleyjum i Breiðafirði, andaðist á Landakotsspítala. miðvikudaginn 1 5 desember Systkini hinnar látnu. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi LÁRUS SIGURÐSSON Hraunkambi 6, Hafnarfirði andaðist þann 1 1 desember Jarðaförin fer fram 18 desember kl 11 f h. frá Þjóðkirkju Hafnar- fjarðar Ingibjörg Bergsteinsdóttir, Lárus Kristinn Lárusson Stefan Lárusson, Sigríður Lárusdóttir Guðný Lárusdóttir, tengdabörn og barnaborn t Minningarathöfn um son minn GUÐMUND ELÍ GUÐMUNDSSON frá Súgandafirði, Stigahllð 34,' , sem lést af slysförum 19 nóvember s I., fer fram frá Háteigskirkju laugardaginn 18 desemberkl 10 30 Guðmundur Jón Markússon. t Faðir okkar, tengdafaðír og afi. SIGURÐUR ÞORKELSSON fyrrum bóndi. Barkarttöðum, Svartárdal, sem lést pð Héraðshælinu ) Blönduósi 12 desember, verður jarðsung- inn frá Bergstaðakirkju laugardaginn 1 8 desember kl 2 Þorkell Sigurðsson Birna Maria Sigvaldadóttir Bjarni Sigurðsson ísgerður Árnadóttir Engilráð Margrét Sigurðardóttir Aðalsteinn J. Mariusson og barnaböm t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR Þ. SVEINBJÖRNSSON. verkstjóri, er lést 6 desember. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardag- inn 18 desember kl 10 30 Jóhanna Einarsdóttir. Þorvaldur Guðmundsson. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Stefán Guðmundsson, Kristjana Ragnarsdóttir og barnaböm. einn af stofnendum Almennu húsgagnavinnustofunnar 1945. Ólafur kvæntist 8. júlí 1943 eft- irlifandi konu sinni Guðrúnu Samúelsdóttur, og eignuðust þau þrjú börn: Samúel Jón, viðskipta- fræðing, nú sveitastjóra á Hellis- sandi, en kona hans er Ingibjörg Helga Júliusdóttir; Ingibjörgu önnu, gifta Guðmundi Daða Agústssyni, og dreng sem dó á fyrsta ári. Barnabörnin eru nú orðin fjögur og átti afinn margar góðar samverustundir með þeim. Ólafur tekur snemma virkan þátt i félagsmálum. Hann gekk í Sveinafélag húsgagnasmiða árið 1936, gerðist þar varaformaður strax á næsta ári og formaður varð hann 1938 til ársins 1945. Hann gekk svo I Húsgagna- meistarafélag Reykjavíkur i janú- ar 1946 og var kosinn þar ritari í febrúar sama ár. Þvi starfi gegndi hann samfleytt til ársins 1968, en þá baðst hann undan endurkjöri. Auk þessa starfaði hann I ýms- um nefndum og ráðum fyrir félög sín, og í Iðnráði Reykjavíkur hef- ur hann verið manna lengst, og formaður þar síðan 1972. Af þessu sem hér er sagt sést, hve geysilega miklum tima hann hefur varið í félagsstörf, og þó er hér margt ótalið. Hann var ávallt reiðubúinn þegar til hans var leit- að og hafði ávallt tima til þess að vinna að málefnum félagsins. Hann gjörþekkti félagsmálin, og voru því oft borin undir hann ýmis vandamál, þótt hann væri hættur i stjórninni. Undirritaður sat í stjórn HMFR í 15 ár með Ólafi og naut því rikulega starfskrafta hans og fórnfýsi. Fundargerðir hans bera vott um nákvæmni og vandvirkni i starfi og geyma skýra mynd af sögu félagsins frá þeim tíma. Við félagar hans I Félagi hús- gagna- og innréttingaframleið- enda, en svo heitir félagið nú, vottum aðstandendum hans okkar dýpstu samúð og þökkum hans mikla starf I þágu félags okkar. Karl Maack. — Hjartans Framhald af bls. 10 Ég reika einn um auða, veglausa strönd, og umhverfls mig er rökkur og grafarkyrrð, og það er eiunig húmað um hugarins lönd, og hjartans titrandi þrá er f myrkrunum byrgð. £g reika einn 1 rökkursins skuggaþröng og reyni stöðugt að flýja skðhljðð mln sjálfs, sú barátta mln er orðin erfið og löng og aldrel hefur mér tekizt það nema til hálfs. Utgáfa Ljóða Jóns frá Ljárskóg- um er þakkarverð. Hún minnir okkur á skáld sem engin ástæða er til að gleyma, kemur til okkar líkt og ilmur gamalla daga. — Þar ríkir Framhald af bls 11 Ármann er afkastamikill höf- undur og verk hans vekja alltaf athygli. Það var því Skemtilegt að fylgjast með því er hann á siðasta ári fór inn á nýjar brautir með bók sinni Afastrákur. Það er vafa- mál að hann hafi náð lengra með öðrum bókum sínum. Enda vakti bókin mikla athygli og var fljót- lega þýdd á norsku og er nú kom- in út þar. Niður um strompinn, var á þessu ári þýdd á dönsku með styrk frá Norrænu Þýðingar- miðstöðinni, og hefur hún fengið ágæta dóma í Danmörku. Teikningar eftir Halldór Pétursson prýða bókina. Kápu- mynd er eftir Max Weihrauch, Frágangur er allur með ágæt- lirn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.