Morgunblaðið - 18.12.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976
FRÉTTIR
Munið jóla-
söfnun Mæðra-
styrksnefndar
að Njálsgötu 3
ást er . . .
SIGURÐUR Sigurðsson,
Laugarnesvegi 80, er 70
ára I dag. Hann vann 1 tæp
30 ár hjá Bifreiðastöð Is-
lands í Umferðarmiðstöð-
inni eða þar til hann varð
að hætta vegna vanheilsu.
Munu margir landsmenn
hafa notið fyrirgreiðslu
hans á liðnum árum. Hann
er að heiman í dag.
I DAG verða gefin saman i
hjónaband af séra Karli
Sigurbjörnssyni. Guðlaug
Helgadóttir sjúkraliði og
Steinþór Jóhannsson, hús-
gagnasmiður. Heimili
þeirra er að Víðimel 49,
Reykjavík.
SJÖTUGUR er i dag, 18.
desember, Ásgeir Krist-
jánsson útgerðarmaður,
Mararbraut 17, Húsavík.
að skrifa
henni daglega.
TM R*g. U.S. Pal.Ofl.-AII rtghli
' 1976 by Lo» Angalas Tlm*» ^
áft
TÁKN Bandalags íslenzkra
farfugla Laufásvegi 41, er
birt i siðasta LRTINGA-
BLAÐI. Þetta tákn er ,,al-
þjóðatákn fyrir Farfugla-
heimili (Youth Hostel) og
notast aðeins innan þeirra
félagssamtaka, sem eru að-
ilar að Alþjóðasamtökum
farfugla (International
Youth Hostels
Federation).“
FJARSKIPTADEILD.
Staða deildarstjóra fjar-
skiptadeildar Veðurstofu
íslands er augl. laus til um-
sóknar í siðasta Lögbirt-
ingablaði, með umsóknar-
fresti til 28. desember.
Forróðamenn Sjónvarpsins telja algerlega óviðeigandi að
vinsœldir Póls Vilhjólmssonar séu gerðar að féþúfu _
með hljómplötuútgófu
i DAG er laugardagur 18
desember, sem er 353 dagur
ársins 1976 Níunda vika
VETRAR Árdegisflóð er kl
03 41 og síðdegisflóð kl
16 05 Sólarupprás í Reykja-
vík er kl 1 1 1 9 og sólarlag kl
1 5 30 Sólarupprás á Akureyri
er kl 11.35 og sólarlag kl
14 43 Tunglið er í suðri i
Reykjavik kl 10.51 (íslands-
almanakið)
Sjá, hann kemur i skýjun-
um, og hvert auga mun
sjá hann, og jafnvel þeir,
sem stungu, og allar kyn-
kvíslir jarðarinnar munu
kveina yfir honum. Vissu
lega, amen. (1. Jóh. 1, 7.)
LÁRÉTT: 1. mannsnafn 5.
hvílir 6. sk.st. 9. úr 11.
frumefni 12. fyrir utan 13.
úr 14. þangad til 16. óður
17. á hesti.
LÓÐRÉTT: 1. hundinum 2.
athuga 3. kinkar 4. korn 7.
mjög 8. blautar 10 hvað 13.
bón 15. átt 16. upphrópun.
LAUSN A
StÐUSTU
LÁRÉTT: 1. óska 5. ká 7.
spá 9. KA 10. kálinu 12. il
13. nár 14. ár 15. unnin 17.
arar.
LÓÐRÉTT: 2. skál 3. ká 4.
askinum 6. maura 8. Pál 9.
kná 11. ná 14. ána!6NA
FRÁ og með 17. til 23. desember er kvöld-, nætur- og
helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: 1
APOTEKI AUSTURBÆJAR, auk þess er LYFJABUÐ
BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla dagana nema sunnu-
dag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPtTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
umkl. 17—18.
HEIMSÓKNARTtMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðíngarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barn&spftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SJÚKRAHUS
CnCRI LANDSBÓKASAFN
OUrnl tSLANDS
SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrársalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimiána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN,
útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga
til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16.
Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga
— föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga
kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkjt;,*
sími 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, !augarr*aga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sími
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sími 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og taibókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðír skipum
heílsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR. Bæki-
stöð í Bústaðasafni, sími 36270. Víðkomustaðir hókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur víð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðb/er, Háaleitisbraut mánud. . kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30.* Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskéli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERfSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opíð sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
UM miðjan desember hafði
sett niður mikinn snjó hér á
suðvesturhorni landsins.
Eina nóttina tepptust 10 bfl-
ar við ölfusárbrú. Urðu þá
um 30 manns að gista f
Tryggvaskála um nóttina.
Nýr snjóbfll kom til lands-
ins um þetta leyti, en er leitað var til vegagerðarinnar
um að senda bflinn austur kom f Ijós að hann var enn
ofan í lest skipsins. Hér f Reykjavfk og nágrenni var svo
mikill snjór að bflar áttu erfitt. Þess er getið að bfll hafi
verið tæplega 3 klukkustundir frá Reykjavfk til Hafnar-
fjarðar.„Farið var með litlu snjóplógana suður á
Hafnarfjarðarveg, en þeir áorkuðu engu vegna skaf-
rennings,“ segir f fréttinni.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
GENGISSKRANING
NR. 241. — 17. desember 1976.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadoilar 189,50 189.90
1 Stprlingspund 316.25 317,25*
1 Kanadadollar 186,55 187,05
100 DanskarkrOnur 3242.90 3251,50*
100 Norskar krónur 3628.00 3638,20
100 Sienskar krónur 4550,30 4562,30
100 Finnsk mörk 4985.55 4998,65*
100 Franskir frankar 3796,80 3806.80
100 Belg. frankar 519,60 521,00*
100 Svissn. frankar 7723.70 7744,00
100 Gyllini 7609,95 7630,05*
100 V.-Þýzk mörk 7929,00 7950,50*
100 Llrur 21,8» 21.95
100 Austurr. Soh. 1118,35 1121,35*
100 Esrudos 600,85 002,45*
íoo Poselar 277,05 277,75*
100 Yen 64,26 64.43*
* Breytlng fri sfóustu skriningu.
ÁniMAO MEIULA
ÁTTRÆÐUR er í dag
Bjartmar Jónsson frá
Steinaborg á Berufjarðar-
strönd, nú vistmaður í
Hrafnistu. Hann tekur á
móti afmælisgestum í dag
milli kl. 3—6 að Arahólum
2, fjórðu hæð A.
• ÞESSIR krakkar, sem öll eru úr Kópavogi, efndu til
happdrættishlutaveltu til ágóða fyrir Krabbameinsfé-
lagið. Krakkarnir heita: Guðlaug Tómasdóttir, Birgir R.
Kristjánsson, Hrefna Ingvarsdóttir og Vilborg Ólafs-
Hóttir.
ÐLÖO OG TÍIVIARIT
Merki krossins, 4. hefti
1976, er komið út. í því er
m.a. þetta að finna: Jóla-
pistil eftir dr. Frehen
biskup, Hljóða nótt (Heims
um ból), saga ljóðs og lags
eftir Hertha Pauli, 750 ára
minning hl. Frans frá
Assisi; 1 fótspor heilags
Frans, samantekt f tilefni
af aldarafmæli St.
Franciskusreglunnar, eftir
Torfa Ólafsson, og auk
þess eru í ritinu fréttir af
lífi og starfi kaþólsku
kirkjunnar um víða veröld.
FRÁ HÓFNINNI
I GÆRMORGUN kom tog-
arinn Þormóður goði af
veiðum og landaði hann
aflanum hér. Jökulfell fór
til útlanda í gær, en Brúar-
foss kom af ströndinni.
Lagarfoss fór á ströndina,
en Bakkafoss kom frá út-
löndum, svo og Hvassafell.
Þá fór togarinn Bjarni
Benediktsson á veiðar f
gær og á förum var Fjall-
foss. Hekla var væntanleg
úr strandferð.