Morgunblaðið - 18.12.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.12.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976 J ólasælgæti og jólakerti á V örumarkaðsverði Leyft Okkar Opal brjóstsykur 350 gr. 10 teg. Síríus — Opal — Linda átsúkkulaði 100 gr. Nóa — Konfektbrjóstsykur 350 gr. Góu karamellur 200 gr.......... Lindu suðusúkkulaði 100 gr..... Nóa karamellur 180 gr.......... verð 382- T80. — 828- 280- — Y56- >80 - verð 344.— 162.- 297.- 180.- 141.— 162.- YFIR 50 TEGUNDIR AF KERTUM VORUMARKAÐSVERÐI. Opið til 10 föstudag og laugardag & Vðriimarkaðurínnhf. ; Þessi glæsilegu sófasett bjóðum við bæði leðurklædd og með vönduðu áklæði eftir eigin vali Við bjóðum ykkur velkomin að líta á þau. Sófasettin eru til sýnis í verzlun okkar, Skeifuhúsinu við Smiðjuveg. . SMIDJUVEGI6 SÍMI44544 Ný barnabók: Ný kjólasending Kjólar heilir og tvískiptir Pils — Blússur — Bolir Gott verð. Opið í kvöld til kl. 7. Laugardag til kl. 10. Dragtin, Klapparstíg 37. Til jólagjafa KL barnaöryggisstólar hafa hlotiS sérstaka viðurkenningu. Farangursgrindur Hjólkoppar — sportkoppar Krómlistar — plast Krómlistará rennur Króm felguhringir Ljóskastarar Speglar margar gerðir Útvarpsstengur RAC mælar allskonar Rúðusprautur og aukahl. í þær Rafmagnsþurrkur Aukamælar hverskonar Gír-stokkar Gúmmimottur Hnakkapúðar, svartir, brúnir, rauðir Innispeglar Stýrisðklæðí Öryggisbelti Oskubakkar Þokuljós 6, 12 og 24v Þvottakústar Þurrkublöð og armar Öryggisbelti. Þar sem úrvalið er mest í bílinn Athugið vinsælu gjafabréfin ®naust kt SIDUMÚLI 7-9 Sfmi. 82722 Matti Patti MARGIR kannast eflaust við hvítu músina Matta Patta, þvi hún kom oft fram i Stundinni okkar árið 1970. Nú er hins vegar búið að gefa út bók um hinn fram- takssama og duglega Matta Patta og hana prýða allar sömu mynd- irnar og birtust í sjónvarpsþátt- unum. Höfundur bókarinnar er Anna Kristín Brynjúlfsdóttir og er þetta þriðja bók hennar. Aður hafa komið út bækurnar Bangsa- börnin og Bangsabörnin í Hella- landi. Utgefandi bókarinnar er Hergill s.f. — Bezta maraþonhlaup Framhald af bls.47 kvæmt þeim bókurn hefur Ástra- liumaöurinn Derek Clayton náð, en hann hljóp á 2208,34 á árinu 1969. Lasse Viren lét þó svo um mælt að loknum Ólympíuleikum i Montreal að hann hafi á ævingu í Kenya hlaupið maraþonvega- lengdina á um 2 klst. og 4 mín., og er það frábær árangur, sem jafna má við hlaup Rakabele, en sá er þó gallin á að árangur Virens fæst ekki skráður þar sem einungis var um „æfingu“ að ræða. —ágás —Ræða Magnús- ar Torfa Framhald af bls. 30 hefur áður, að þorskurinn leggst fjær íslandi og nær Grænlandi í svo stórum stíl, að það getur ráðið úrslitum um fiskafla okkar, hvort íslensk skip hafa aðgang að Grænlandsmiðum eða ekki Okkur liggur ekkert á Þvi er ekkert vit í öðru en gera ráð fyrir þeim möguleika, að Islenskir hagsmunir geti krafist samningsgerðar við Efnahagsbandalagið um gagn- kvæm fiskveiðiréttindi Það væri sama skammsýni að loka augum fyrir þeim möguleika, og það væri að rjúka til að veita breskum togurum nú veiði- heimild, sem yrði fyrst og fremst til þess að framkvæmdastjórn Efnahags- bandalagsins veittist auðveldara að þrengja einkalögsögu breskra fiski- manna á heimamiðum þeirra, svo aðeins sé litiðá pólitlsku afleiðinagarn- ar Okkur liggur nefnilega ekkert á. Undir það get ég tekið hjá hv utan- ríkisráðherra. Mál hafa þróast svo að hér eftir getum við valið og hafnað í öllu sem fiskveiðilögsögu snertir án þess að taka mið af nokkru öðru en eigin hagsmunum á hverjum tima Sigur okkar er endanlegur, en þeim mun heilladrýgri verður hann, sem við gefum okkur betra tóm til að marka stefnu I samræmi við nýjar aðstæður, nýja og bætta möguleika á hagsæld I landi, og engum nábúakrýt framar á sjónum Þakka þeim sem hlýddu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.