Morgunblaðið - 06.01.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 06.01.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1977 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 t <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL m 24460 • 28810 ® 22-0-22* RAUÐARÁRSTIG 31 Júlía alveg ód SUNNUDAGINN 9. janúar verð- ur frumsýnt I kjallaranum að Frf- kirkjuvegi 11 leikritið „Fröken Júlfa alveg 6ð“, sem er spuni (improvisering) á leikriti Strindbergs, „Fröken Júlfa“. Þrfr leikarar koma fram, þau Nigel Watson, Inga Bjarnason og Solveig Halldðrsdóttir. Þau Nigel og Inga hafa undan- farin fimm ár unnið með Triple Action Theatre, ensku tilrauna- leikhúsi, sem fæst við tilrauna- sýningar á klassiskum texta, frá Sófóklesi til Shakespeares og Byr- ons og leitast við að skapa nýjan leikstíl. Á því tímabili, sem Inga og Nigel hafa unnið með leikhús- inu, hafa viðfangsefnin ávallt ver- ið leikrit i bundnu máli, en snemma vors 1976 vaknaði áhugi þeirra á að kanna möguleika óbundins máls og varð „Fröken Júlía“ fyrir valinu. Texti „Fröken Júlía alveg óð“ er bæði á islensku og á ensku og hefir hann verið unninn i hóp- vinnu úr leikriti Strindbergs, Biblíunni og nokkrum íslenzkum verkum. Nigel Watson er leiðari sýningarinnar á náinni samvinnu við leikkonurnar. Að sögn þeirra má einna helzt likja vinnuaðferð- unum við sviðsetningu á nútima dansi. Frumsýningin verður á sunnu- daginn eins og áður sagði að Fri- kirkjuvegi 11 og hefst hún kl. 9. Talin að ofan: Inga Bjarnason, Nigel Watson, Sólveig Halldórsdóttir. Útvarp ReykjaviK FIM41TUDKGUR 6. janúar Þrettándinn MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les fyrri hluta „Forndals- fjölskyldunnar", sögu eftir Savery Constance f þýðingu Svölu Valdimarsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25; Ingólfur Stefánsson heldur áfram samtali sfnu við Rannveigu Vigfúsdóttur. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit Tónlistarskólans f Parfs leikur „Russlan og Ludmillu", forleik eftir Glfnka; Ernest Ansermet stj. / Sinfónfuhljómsveit út- varpsins f Prag leikur „Ævintýri Andersens“, ball- ettsvítu eftir Oscar Nedbal; Alois Klfma stj. / Konung- lega hljómsveitin f Kaup- mannahöfn leikur „Álfhól", leikhústónlist eftir Kuhlau; Johan Kye-Knudsen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfrengir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Aldarafmæli reglu Sánkti FranciskusystraTorfi Ólafsson flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar Juli- us Katchen og Sinfónfu- hljómsviet Lundúna leika Pfanókonsert nr. 1 f C-dúr op. 15 eftir Beethoven. Tékk- neska fflharmonfusveitin leikur „Rósamundu“, leik- hústónlist op. 26 eftir Schu- bert; Jean Meylan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15. Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Jólalok. Barnatfmi f um- sjá Hauks Ágústssonar og Hildu Torfadóttur. Marfa Björg Kristjánsdóttir og Björk Hreinsdóttir lesa frá- sagnir úr Þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar um þrettándanótt og flutning álfa. Böðvar Guðlaugsson les kvæði sitt „Sveinka jólasvein" og Marfa Björk les smásöguna „Gæfukúlurnar“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. 17.30 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal. Björn Árnason og Hrefna Eggertsdóttir leika á fagott og pfanó. a. Þrjú smálög eftir Halsey Stevens. b. Sónata f f-moll eftir Tele- mann. c. Konsertþáttur eftir Gabri- el Piérné. 20.00 Ammesfu-veiran og týnda fjallkonan. Léttmeti eftir Ólaf Haraldsson. Stjórn- andi: Jónas Jónasson. 21.00 Lúðrasveitin Svanur leikur f útvarpssal Stjórn- andi: Sæbjörn Jónsson. 21.35 Ur fslenzku hómilfubók- inni. Stefán Karlsson hand- ritafræðingur les þréttánda- predikun frá tólftu öld. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an „Minningabók Þorvalds Thoroddsens “ Sveinn Skorri Höskuldsson les (29). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDbGUR 7. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les sfðari hluta „Forndals- fjölskyldunnar“, sögu eftir Savery Constance f þýðingu Svölu Valdimarsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. FÖSTUDAGUR 7. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir. Skemmtiþáttur hins fjöruga leikbrúðuflokks Jim Hen- sons. Gestur f þættinum er Paul Williams. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefní. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.05 Aldrei að vfkja. (Drums along the Mohawk) Bandarfsk bfómynd frá ár- ínu 1939. Leikst jóri John Ford. Aðalhlutverk Claudette Col- bert og Henry Fonda. Ung hjón nema land f Mohawk-dai f Bandarfkjun- um. Búskapurinn gengur vel, þar til indfánar ráðast á búgarð þeirra, leggja hann í rúst og brenna uppskeruna. Þýðandi Ingi Karl Jóhanns- son. 23.45 Dagskrárlok. SIÐDEGIÐ_____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður“ eftir Gustaf af Geijerstam. Séra Gunnar Árnason les þýðingu sfna (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Vict- or Schiöler, Charles Sendero- vitz og Erling Blöndal Bengtsson leika Trfó f G-dúr fyrir pfanó, fiðlu og selló eft- ir Haydn. ttalski kvartettinn leikur Strengjakvartett f F- dúr (K590) eftir Mozart. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna f Ási“. Höfundurinn, Jón Kr. tsfeld,les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Landnámssagnir Islend- inga f Ijósi goðsagna. Einar Pálsson flytur erindi sitt. 20.00 Frá tónlistarhátfð f Helsinki. Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f Helsinki leikur. Stjórnandi: Okku Kamu. Einleikari: Oleg Kagan. a. „Egmont", forleikur eftir Beethoven. b. Fiðlukonsert f.d-moll op. 47 eftir Sibelius. 20.45 Myndlistarþáttur f um- sjá Hrafnhildar Schram. 21.15 Fiðlusónata eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson og höfundur leika. 21.30 (Jtvarpssagan: „Lausn- in“ eftir Árna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvfk. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Barnatíminn ogLagiðmitt BARNATIMI er á dagskrá klukkan 16:40 i dag — jóla- lok er hann nefndur, þvi nú er þrettándinn og er efnið á ýmsan hátt tengt honum Hann er í umsjá Hauks Ágústssonar og Hildu Torfa- dóttur Fyrst les Maria Björg Kristjánsdóttir og Björk Hreinsdóttir frásagnir úr þjóðsagnasafni Jóns Árna- sonar um þrettándanótt og flutning álfa. Böðvar Guð- laugsson les kvæði sitt „Sveinka Jólasvein" og María Björk les smásöguna „Gæfukúlurnar" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Að loknum barnatímanum, kl. 1 7:30 er siðan á dagskrá þátturinn Lagið mitt i umsjá Anne-Marie Markan. Jónas Jónasson Útvarp kl. 20:00: Létt- metiá þrett- ánda ÚTVARPIÐ flytur í kvöld þátt sem nefndur hefur verið Ammesíu- veiran og týnda fjallkon- an. Það er léttmeti eftir Ólaf Haraldsson þann hinn sama og samdi Jónasarþættina, sem allir þekkja. Jónas Jónasson er stjórnandi þáttarins og sagði hann að Ólaf- ur væri góður húmoristi og þetta væri um minnisleysisveir- una og týndu fjallkonuna, svona saklaust grín. — Ég vona, sagði Jónas, að meðal annars verði þarna Benedikt Árnason og Hjalti Rögnvaldsson ásamt starfsfólki útvarpsins, en Jónas var í miðri upptöku þegar hann var truflaður svo ekki var lang- ur tími til viðræðna. Ng saga í morgunstund NÚ ER verið að lesa nýja sögu í morgunstund barnanna. Er fyrri hluti hennar lesinn í dag og síðari hlutinn á morgun kl. 8:00. Heitir hún „Fornaldarfjölskyldan" eftir Savery Constance og hefur Svala Valdimarsdóttir þýtt hana. Lesari er Sigrún Sigurðardóttir. Á laugardag les hún enn nýja sögu, spánskt ævintýri í þýðingu Magneu Matthíasdóttur, „Prinsinn með asnaeyrun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.