Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANtTAR 1Ö77 11 Sími 27210 Opið 2—5 sunnudag 9—7 mánudag Okkur vantar 0 Árbær—Hafnarfj. Við auglýsum eftir einbýlishúsi i Hafnarfirði í skiptum fyrir einbýl- ishús i Hraunbæ. 0 Kópavogur — Garðab. — Hafnarfj. Einbýlishús i Garðabæ — Hafn- arf. óskast i skiptum fyrir einbýt- ish. i Kópavogi. ^ 2ja íbúða eign óskast í Hlíðahverfi eða í grennd. 0 2ja hb. íb. Norðurbæ óskast fyrir traustan aðila. 0 íbúð í Hafnarfirði óskast með útb. 3.6—4.0 m. £ Hraunbær4—5 hb. ibúð óskast fyrir fjársterkan að- ila. 0 Garðabær í smíðum Höfum kaupanda að einbýlishúsi / raðhúsi i Garðabæ i smiðum. 0 Kópavogur—Ebh. Kaupandi að ebh., sem er ekki fullgert. • HRAUNBÆR — HÁALEITI Góða 3ja herb. ibúð i Hraunbæá skiptum fyrir glæsilega jarðhæð i Háaleitishverfi. — Allt sér, nál. 100 fm. Tit sölu 0 2ja herb. íb. 65 fm. kjallaraibúð við Vallar- gerði. Gott eldhús og bað. Skemmtilegur garður. Útb. að- eins 3.4—3.6 m. 0 Litil skemmtileg ibúð á hæð i blokk, við Ásbraut, útb. að- eins 3.5 m. Verð 3.9 m. 0 2ja he'b. i Breiðholti, Norð- urbæ, Álfaskeiði og víðar. 0 3ja herb. íbúðir Breiðholt, Kópavogur, Norður- bær. 0 Vekjum athygli á mjög vandaðri 3ja herb. ibúð í Norður- bæ. Útb. aðeins 5.3 m. ef samið er strax. 0 Vönduð jarðhæð við Háa- leitisbraut. Útb. 5.0 m. 0 4ra herb. íbúðir Breiðholt, Hraunbær, Norður- bær, Kópavogur og viðar. 0 Vekjum athygli á mjög góðri 4—5 herb. ibúð í Norður- bæ. Góð teppi, einstaklega vand- aðar innréttingar. Flisalagt bað. Hagstætt verð, ef samið er strax. 0 Hæð og ris i Hliðahverfi, samt. um 234 fm. Mikil og vönduð eign. Verð 18 m. 0 Kópavogur sérhæðir / ebh. 0 Sérhæð í vesturbæ, 2. hæð tvennar svalir, 4 svhb., 2 stofur, skáli, þvottaherb. á hæð, eldh. og borðkrókur. Bílskúr, mikil sameign. Einstaklega skemmtileg eign. Verð 16.5- 1 7.0 m. ^ Sérhæð í vesturbæ, 1. hæð, 3 svhb. Ca. 125 fm. '/2 kjallari. Verð aðeins 13.0 m. Útb. 9.0 m. 0 Sérhæð í vesturbæ, ca. 135 fm. Efri hæð. 3 svhb. Stór stofa. Harðviður. Góð teppi. Bíl- skúr. Verð‘1 4— 1 5 m. 0 Einbýlishús í vesturbæ. 2 hæðir, samt. 270 fm. Mikil eign. 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Verð 24.0 m. 0 Einbýlishús i austurbæ. Verð 15—17.0 m. eftir útb. • Lóðir í Mosfellssveit, Seljahverfi, Arn- arnesi. ÍKIEMNMR Sf ILJSLJU LAUGAVEGI 178 ibolholtsmegini SÍMI 27210 Benedikt Þórðarson héraðsdómslögmaður. Sjá einnig fasteignir á bls. 13 2JA — 3JA HERBERGJA íbúð óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og góðri umgegni heitið. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 35127 í dag og eftir kl. 1 9.00 næstu kvöld. Til sölu er glæsilegt einbýlishús í byggingu á einum eftirsóttasta stað í Reykjavík. Hugsanlegt er að hafa eina stóra og aðra minni íbúð í húsinu. Heildargólfflötur er ca 340 fm. Til greina kemur að taka minni fasteign upp í kaupverðið. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7, S: 26600 Ragnar Tómasson, lögm. r 28644 Mf.fgJl 28645 r---Við bjóðum^““l Framnesvegur 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Þvotta- hús og geymslur í kjallara. Bil- skúrsréttur. Verð 5.5 m. Útb. 3.0—3.5 m. Leirubakki 3ja herb. 90 fm. ibúð á III. hæð í fjölbýlíshúsi. Stór sameign. Fall- eg ibúð. Verð 8 5 m. Útb. 6.0 m. Kriuhólar 3ja herb. 90 fm. ibúð á 6. hæð. Mikil og góð sameign. Verð 7.3 m. Útb. 5.0 m. Bræðraborgarstigur 3ja herb. 90 fm. kjallaraibúð i blokk. Stór stofa 2 svefnherb. Danfoss hitakerfi. Enginn hús- sjóður. Verð 6.5—-7.0 m. Útb. 5.0 m. Hjallabraut, Hafn. 3ja herb. 90 fm. ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Ný teppi. Þvotta- hús i ibúðinni. Verð 7.3 m. Útb. 5.0—5.5 m. Bragagata 3ja herb. sérhæð í tvibýli 85 fm. Skipti á stærri eign æskileg. Verð 7.3 m. Útb. 5.0 m. Blöndubakki 3ja herb. 90 fm. ibúð með auka- herbergi í kjallara. Horníbúð i fjölbýlishúsi. Verð 8.5 m. Útb. 6.0 m. Kjalarland 4ra herb. 100 fm. ibúð á III. hæð i fjölbýlishúsi Bilskúrsrétt- ur. Sérstaklega falleg eign. Verð 1 1.0 m. Útb. 7.5 m. Lyngbrekka Kóp. 4ra herb. sérhæð (neðsta) i þri- býlishúsi. 1 stofa, 3 svefnher- bergi, öll með skápum. Þvotta- hús á hæðinni. Allt sér. Góð eign á hagstæðu verði. Verð 8.5 m. — 9 m. Útb. 5.5—6.0 m. Álfaskeið Hafn. 4ra herb. 114 fm. sérhæð (efri) i tvíbýl ishúsi. Sérinngangur þvottahús og geymslur í kjallara. Verð 8.5—9.0 m. Útb. 6.0 m. Hjarðarhagi 4ra—5 herb. 1 20 fm. íbúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi. 3 svefnherb. stór stofa, parket á gólfum. Þvottaaðstaða i ibúðinni. Verð 1 2.0 m. Útb. samkomulag. Sólvallagata 3ja herb. 90 fm. ibúð á II. hæð. Falleg ibúð. Þorlákshöfn v/ Lyng- berg rúmlega fokhelt einbýlishús 5 herb 120 fm. Bilskúrsréttur. Frágengin lóð. Verð 4.0 m. Sauðárkrókur v/ Viðihlíð uppsteyptur kjallari að einbýlis- húsi. Gluggar á hæðinni ásamt sperruefni og þakklæðningu fylgir. Tilboð. Teikn. á skrifstof- unni. Allar stærðir og gerðir fasteigna á skrá Höfum kaupendur að: Einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Einbýlishúsi í Kópavogi, eða Smáíbúðahverfi í Reykjavík. Skipti á-raðhúsi í Kópavogi koma til greina. 3ja herb. ibúð í Reykjavík. Tilbú- inni undir tréverk. Sérhæð austan lækjar ekki minni en 1 35 fm. 2 herb. íbúð í qamla bænum. Opið i dag frá 1 —5. dlSdlTCp fasteignasala Sölumenn: Heimasimar: Öldugötu 8 Fmnur Karlsson. 25838 e símar: 28644 : 28645 Valgarður Sigurðsson, lögfr 42633^ ATVINNUHÚSNÆÐI TIL SÖLU: SMIÐJUVEGUR, KÓP. Fokheld efri hæð, stærð ca. 300 fm. Fullgerð jarðhæð, 2 x 1 30 fm. Fokheld jarðhæð, stærð ca. 400 fm. selst í einu lagi eða skipt. MOSFELLSSVEIT. 630 fm Iðnaðar eða verzlunarhús á mjög góðum stað FRAKKASTÍGUR 12, RVÍK. Öll eignin á horni Frakkastigs og Grettisgötu. Stór timburhús, kjallari, 2 hæðir og ris,. 4 íbúðir m.m. Einnig 500 fm verkstæðishús. Stærð lóðarinnar er 1.300 fm. Brunabótamat um 30 millj. Kauptilboð óskast. Teikningar af ofangreindum eignum liggja frammi á skrifstofunni, þar sem frekari upplýsingar verða gefnar. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 iFellsmúli Einstaklega skemmtileg 4ra — 5 herb. endaíbúð ca 125 fm. íbúðin skiptist í 3 svefnherb. Öll mjög rúmgóð og með góðum harðviðarskápum, stofu, borðstofu, gott eld- hús og baðherbergi. íbúðin er öll teppalögð og innréttuð á skemmtilegan hátt^Mikið og fagurt útsýni yfir borgina. (g íbúðin er á 4. hæð í mjög^ð blokk. Verð Útborgun 8 skemmtilegri 11.5 millj. milli. LAUFAS FASTEIGNASALA UEKJARGÖTU6B S: 15610 4 25556 ae.EDita óeafsson logeh m rem Símar 28233 og 28733 Eyjabakki 4ra herbergja 94 fm ibúð á 2. hæð. Þvottaherbergi á hæð. Lóð frágengin. Bað flisalagt. Geymsla i kjallara. Verð kr. 9.5 millj. útb. kr. 6.0 millj. Hringbraut 3ja herbergja 85 fm ibúð i 4ra ára gömlu fjölbýlishúsi. Góð teppi á öllu. Stórt bað. Skápar i svefnherbergjum. Geymsla og þvottaherbergi i kjallara. Verð kr. 10 millj. útb. kr. 6.5 millj. Hraunbær Þriggja herbergja 85 fm ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi, ofarlega i Hraunbæ. Sérinngangur í ibúðina. Vélarþvottahús í kjallara. Tvennar svalir. Gúð teppi á öllu. Gufubað i kjallara. Verð kr. 8.5 — 9 0 millj. Furugerði Tveggja herbergja ibúð á jarðhæð 60 fm að grunnflatamáli. Sér geymsla, sér hiti. Gúð teppi á gangi og stofu. Rúmgott baðherbergi með þvottaaðstöðu. Verð kr. 7.0 millj. Efstaland Tveggja herbergja 50 fm íbúð á jarðhæð í 7 ára gömlu fjölbýlishúsi. Sameiginlegt þvottaherbergi. Sér geymsla. Teppi á stofu og gangi. Garðreitur. Skápar i svefnherbergi og baði. Verð kr. 6.0 míllj. útb. kr. 4.5 millj. Birkigrund Glæsilegt nýtt 218 fm endaraðhús á fjúrum pöllum. 4 svefnherbergi, 2 stofur, auk baðstofulofts og sjúnvarpsskála. Sauna i kjallara. Smiðaher- bergi og geymslur. Bilskúrsréttur. Stúrar svalir. Verð kr. 22 millj. Miklabraut Þriggja herbergja 90 fm ibúð i kjallara. Ibúðin er i sérstaklega gúðu ástandi t.a.m. rýja teppi á stofum og gangi. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj. Miklabraut 4ra herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi, rúmir 1 00 fm að grunnflatar- máli. íbúðin er i gúðu ásigkomulagi. Gúð teppi á öllu. Ný verksmiðju- gler. Bað flisalagt. Sér hiti. Laus strax. Verð 1 1.5 millj. Barðaströnd Endaraðhús á þremur hæðum. Stúr stofa, gott eldhús. fimm svefnher- bergi, baðherbergi og snyrting. Gott þvottaherbergi. Stúr og fallegur garður. Verð kr. 23 millj. Víðihvammur Stúrt einbýlishús á bezta stað i Kúpavogi. Húsið er á tveimur hæðum. Á efri hæð er eldhús, borðstofa, stofa, þrjú svefnherbergi og bað. Á neðri hæð er 2—3 svefnherbergi, stofa, snyrting, þvottaherbergi og geymslur. Garður i sérflokki. Margskonar skipti á minni eignum koma til greina. Verð kr„ 20 millj. Arkarholt, Mosfellssveit 140 fm einbýlishús með 40 fm bilskúr. Þrjú svefnherbergí, tvær stofur, húsbúndaherbergi. Litað sett á baðherbergi. Fallegar viðar- innréttingar i eldhúsi. Hitaveita. Verð kr. 18 millj. Margskonar skipti á húsnæði i Reykjavik koma til greina. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. Midbæjarmarkadurinn, Adaistræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.