Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANtJARJLS77 I VID HLEMM I MAtTU »ACA NÁMSKEIÐ í ræðumennsku ogfundarstjórn Fríða Proppé Jón Magnússon Markús Örn Antonsson Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson Heimdallur SUS heldur námskeið í ræðumennsku og fundarstjórn vikuna 24. — 29. janúar. Dagskrá námskeiðsins verður sem hér segir: Mánudagur 24. janúar kl. 20:30 Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð Leiðbeinandi: Fríða Proppé. Þriðjudagur 25. janúar kl. 20:30 Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leiðbeinandi: Friða Proppé. Miðvikudagur 26.janúar kl.20:30 Fundarstjórn, fundasköp og fundaform. Leiðbeinandi: Jón Magnússon Föstudagur 28. janúar kl. 20:30 Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leiðbeinandi: Fríða Proppé Laugardagur 29.janúar kl. 16:00 C Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. C Pátttaka fjölmiðla í sjórnmálabaráttunni — framkoma i sjón- varpi. C Umræður þátttakenda teknar upp á myndsegulband. Leiðbeinandi: Markús Örn Antonsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Námskeið þetta er annað af tveimur i félagsmálafræðslu Heimdallar á þessum vetri. Hið siðara mun fara fram dagana 31. jan. — 5. feb. og verður stjómmálakynning. Efnin sem þar verða tekin fyrir eru: Utanríkis- og varnarmál Efnahagsmál Flokkaskipunin Starfshættir Alþingis. Þátttókugjald fyrir bæði námskeiðin er kr. 1 000,- Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Heimdallar I Valholl Bolholti 7. s. 8 29 00 og þar eru veittar allar frekari upplýsingar. Stjórnin Höfum opnað aftur eftir jólaleyfið. Vantar góða bíla. Á^aQ. ^tda^adan Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014. > Morgunblaðið & Wí óskareftir llaðburðarfólki Vesturbær Faxaskjól Ægissíða Sólvallagata Austurbær Langholts vegur Hverf .isgata frá 63—125 Kópavogur Uthverfi Hraunbraut Blesugróf Skjólbraut Uppiýsingar í síma 35408 fHnrgunmMaliilí |feriwood ufugleyP,r Sérstaklega auðveldir Tvaer geron uppsetningu Sími 21240 Laugavegi ÚTSALA-----------------------------------------------------ÚTSALA' Seljum næstu daga gallaða vöru með miklum afslætti t.d. borðstofuskápa og borð með allt að 35% afslætti. Notið þetta einstæða tækifæri og gerið góð kaup. Trésmiðjan Víðir h/f Laugavegi 166, sími 22229. Trésmiðjan Víðir h/f auglýsir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.