Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 13
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANUAR 1977 KR ÞAÐ rélt, að drukknandi mað- ur sjái aIII líf sitl fvrir hugskot- sjónum sínum — að maður, som fcllur úr mikilli hæð, missi mcð- \itund í fallinu cða að líf cftir dauðann bvrji jafnskjótt og hjart- að hættir að slá, jafnvcl þótt það bvrji síðan aftur að starfa? B.'KKja slíkar gctKátur á rcynslu cða cru þær uppspuni? Sjö mcnn og konur, scm staðið hafa á þröskuldi lífs og dauða, scgja hcr frá sinni rcynslu .. . Átta dagar milli heims og heljar Erncst Griffin cr 56 ára gamall prcstur í Suður-Englandi. Hann fckk hjartaslag árið 1973. ,.Það cr alltaf vcrið að spyrja mig hvort ég hafi orðið fyrir cinhvcrs konar rcynslu af þcssu tagi, cn sannlcik- urinn cr sá, að cf svo var, þá hrcinlcga man cg það ckkí. Ég missti gjörsamlcga af 8 dögum," scgir klcrkur. „Mcr hcfur stundum dottið í hug, hvort La/arusi hafi ckki liðið svona líka. Hann var dauður í fjóra daga og rcis þá upp aftur. Engar sögur fara af því að hann hafi scð nokkuð. — Nci, það skiptir mig ckki máli að cg skyldi ckki upplifa ncitt á mcðan þcssu stóð. Ég trúi því, að við scum a-vinlcga í hönd- um Guðs almáttugs, ha'ði í þcssu lífi og því scm á cftir fcr. kin líklcga cr það frcistandi að írnynda scr að maður hafi scð cða hcyrt citthvað. Þött cg muni alls ckki ncitt, cr cg viss um að þcssi rcynsla þurkk- aði út alla hra'ðslu við dauðann. E.t.v. var cg aldrei hræddur við að dcyja, cn nú vcit cg þö, að cg cr það alls ckki. Eg hcfi vcrið við mörg dánarhcð að sjálfsögðu og cg vclt að margir óttast dauðann, cn daginn áður cn hann hcr að höndum hcfur það fölk oft, orðið undursamlcga sátt við tilhugsun- ina og enginn þeirra, scm ég hcf verið hjá, hefur verið hra'ddur þegar hinzta stund rcnnur upp hcldur dáið í frið og ró. Nú gct cg sjálfur sagt, cg hcf staðið í hliðinu og cg varð þcss aldrci var. Það er cngin ástæða til ótta." „Það er sársaukalaust að drukkna“ David Joncs cr 22 ára gamall verzlunarmaður. Hann var dreg- inn meðvitundarlaus úr sjónum. „Ég minmst þess að munnurinn fylltist af vatni og síðan einskis fyrr en ég vaknaði á sjúkrahús- inu. Ég hefði ekki trúað því að þetta gæti verið svona sársauka- laust. Ég fékk krampa í magann, var aðcins u;þ.b. 100 mctra frá bryggjusporðinum. Krampinn var ekki svo sla'mur cn ég gat ckki rétt út handlcggina tíl að synda. Mér datt aldrei í hug að ég væri að drukkna eða að vera hræddur. Ég hugsaði bara sem svo, að ég yrði að troða marvaðann þangað til krampinn hyrfi svo ég ga'ti byrjað að synda aftur. Eg reyndi að halda höfðinu íyrir ofan vatns- borðið eíns og mtður gerir og þá fékk ég vatnið í munninn. Ekkert mál. bara svolítið vatn. Næsta sem ég vissi, var að ég lá í bælinu á spítalanum, tengdur við ein- hverjar véiar. Ég vissi ekki einu sinni að ég væri á spítala og mér var eiginlega alveg sama. Það var eins og ég væri í draumi og ég lá bara og horfði upp í loítið. Það var ekki fyrr enn nokkru seinna að ég skildi hversu nálægt dauð- anum ég hafði komizt. Og löngu á eftir þegar ég hugsaði til þess, var eíns og hrollur færi um mig. Ef ég hefði verið hræddur á meðan á HVAÐ GERIST, ÞEGAR VIÐ DEYJUM þvi stóð, va'ri líklega rosalegt að reyna að gleyma. Nci, ég sá lífið ckki fyrir mér, ckkert. En cinu sinni lenti ég í árckstri á mótorhjölinu mínu og þá hafði ég þcss háttar rcynslu. Þá flaug ég gcgnum loftið, yfir bílinn scm ók á mig og mér fannst ég vera 20 mínútur i loftinu. Þá sá ég fyrir mér götu sem ég bjó við scm krakki og var búinn að stein- gleyma. En þá var eins og ég vissi það allan tímann að ég myndi ckki slasast illa. Og það gerði ég hcldur ckki. Eg lýsti götunni fyrir mömmu og hún sagði að lýsingin passaði nákva'mlcga. Ég var fimm ára, þcgar ég flutti þaðan." Féll áttatíu metra Tcrry Taylor, 32 ára gamall fjallafcrðastjöri: Hann hrapaði um 80 m, lifði fallið af cn félagi hans lét lífið. „Ég var að leiða fjallgöngu og var staddur á mjög erfiðum kafla þar sem klettanös gekk út úr berginu. Hafði reynt við klettinn en snúið við. Ég féll án nokkurrar viðvörunar, allt i einu var ég í lausu loftinu. Ég var í reipi og hélt það myndi stöðva fallið en hnykkurinn sem ég beið eftir kom bara aldrei. Ég man að ég sagði við sjálfan mig, b ég að öskra? og ákvað að gera það ekki, því ég bjóst við að reipið héldi, en það var aftur bundið i íélaga minn, Greg. Allt í einu sá ég Grég íyrir neðan mig og gerði mér grein fyrir að hann hafði dregizt með mér. Þá hugsaði ég, nú deyjum við báðir, og þá ákvað ég að öskra. En þá missti ég meðvitund. Gat rétt eins vel verið dauður, vissi ekkert. Fann aldrei til, hefði ver- ið allt í lagi að fara svona. Þegar ég rankaði aftur við mér, vissi ég ekki hvar ég var. Ég hélt ég væri dauður. Svo fann ég til. Ég hafði kjálkabrotnað, hrygg- og mjaðmagrindarbrotnað, tann- brotnað og fótbrotnað. % §Pi: .. * f. * - /1 Eg ætlaði aldrei að fást til að klífa fjöll aftur en gerði það þó. Ég hef m.a.s. lagt í sömu kletta og þar sem óhappið gerðist. en aldrei sem leiðsögumaður, nei, ég myndi líklega aldrei gera það aftur. Dauði hafði aldrei hvarflað að mér áður. Dauði henti annað fólk, ekki mig, eldra fólk. Nú veit ég af honum. En ég hræðist ekki dauð- ann, mér finnst eins og ég hafi svona eins og heilsað upp á hann." Lifði af rafmagnslost Gerald Le Cheminant, 48 ára og vinnur við raftæki: Hann lifði af 450 volta rafmagnslost. „Ég tók upp tvo tengla og fékk straum — það var eins og æðis- genginn náladofi, alls staðar í í brjóstholinu líka. Ég kom aðeins við tenglana með fjórum fingrum en það var eins og þeir væru límdir við allan skrokkinn. Ég vissi að ég varð að sparka í roíann, sem var rétt við löppina á mér. Allt gerðist eins og í kvik- mynd sem er sýnd hægt. Það tók eilífð að lyfta fætinum og sparka. Eins og martröð, þegar maður er að flýja frá einhverju og getur ekki hreyft sig. En mér tókst það. Svo varð allt svart, en ég gat heyrt raddir, sem ég þekkti. Svo sá ég andlit vinnufélaganna. Það var farið með mig á sjúkahús og það var ckki fyrr cn daginn eftir, þeg-' ar ég var kominn hcim aftur og við lórum að tala um þetta, að ég skildi hversu ta'pt þetta var. Ég hafði ha>tt að anda, líklega stanz- aði hjartað og þeir fengu mig til að anda aítur með blástursaðíerð- inni. Ég get ekki að því gert að hugsa um örlög, því það er eins og einhver röð tilviljana hafi bjarg- að mér, að vinnuborðið mitt skuli hafa haft rofa niðri við gólf. Næsta borð við mitt heíur aðeins handrofa. Annað, vinnufélagi hafðí verið á leiðinni til mín með kaffibolla, sem hann gerir sjaldan og var viðstaddur. Og hann kunni blástursaðferðina, hvilík tilvilj- un. Ég trúi á örlög meira nú en ég gerði áður, að það séu einhver tengsl milli fólks og atburða, óskiljanleg tengls. Ég hugsa sem svo, hvers vegna var ég svona heppinn?" DAVID JONES — Bjargað meðvitundarlausum úr sjónum Fallhlífin opnaðist ekki Norman Hoffman, 52 ára kenn- ari i fallhlífarslökki hjá brezka flughernum. Hann lenti fall- hlífarlaus á jörðina á 60 km hraða eftir 1600 m íall. í hvert sinn er hann reiðist eða verður óþolin- móður, stillir tilhugsunin um hcppnina hann. „Þetta gerðist í Afríku árið 1966. Ég stökk úr vélinni í rúnt- lega 1600 m hæð og ætlaði að opna hlílina eftir 600 m. Hún opnaðist ekki — eða ekki að öllu leyti. Ég varð ekkert hræddur þá, ég var með vara-fallhlíf og ég hugsaði með mér, bölvaður gallagripurinn eða eitthvað þess háttar og kippti í varahlífina, en hún féll saman, virkaði alls ekki. Ég varð hrædd- ur, en ekki við dauðann, heldur við að lamast. Það var hræóileg tilhugsun og eins og isklaki væri kominn í magann og brjóstið. Ég hugsaði skýrt þó — að ég yrði að halda fótleggjunum saman, beygja þá svolítið. Ef ég hefði glennt þá út, eins og fyrstu ósjálf- ráðu viðbrögðin eru að gera — þá hefði ég hreinlega rifnað upp úr. — Og ég bað til Guðs. Ég man ekki hvað, guð hjálpaðu mér eða MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUD AGUR 23. JANUAR 1977 13 Ég var feginn eftir á. Ég er ekki trúaður maður þótt ég hafi fengið kristilegt uppeldi. Ég veit ekki um líf eftir dauðann, þó finnst mér eins og eilifð af einhverju tagi hljóti að vera til. Ég upplifði ekkert slíkt, líklega var ég ekki nógu lengi að berjast þarna úti. Þessi atburður breytti hugsana- gangi mínum og viðhorfum, litlir hlutir gerðu mér ekki gramt í geði. En það stóð ekki lengi, að- eins sex mánuði eða svo, ekki lengur." Dó og vaknaði aftur John Hunt, 54 ára gamall lektor i viðskiptafræðum, fékk hjarta- slag og var talinn af. „Ég man að ég heyrði lækninn segja við konuna mína, það er hjartað. Ég hafði fallið á gólfið, hjartastingurinn var sársauka- fullur, það var eins og verið væri að snúa hníf i brjóstholinu. Þá man ég eftir mönnum í svefnher- berginu okkar, þeir voru að koma mér fyrir á sjúkrabörum. Svo man ég ekki eftir neinu fyrr en þegar hjartað staðnæmdist. Ég var á gjörgæzludeild og tengdur alls kyns vélum og línu- ritum og þegar hjartað stanzar hringir sjálfvirk bjalla sem kallar á alla sérfræðinga sjúkrahússins. Þegar hjartað í mér hætti að slá, var fyrst eins og ég væri á uppleið i lyftu. Og skyndileg tilfinning um að allt væri úr mínum eigin höndum. Mér leið dásamlega, eins og laus úr böndum og ég flaut í annarri vídd. Ský og tré. Trén höfðu engin lauf, eins og að vetri til. Mér fannst ég á ferð, á leiðinni eitthvert, og trén voru á leiðinni og skýin líka. En mér leið stór- kostlega, ég var hamingjusamur, frjáls. Þar til þetta gerðist, held ég að ást og ástatíf hafi verið sterkustu tilfinningar sem ég þekkti. En þessi tilfinning sem ég fann til, gerði ást og kynferðis- lega reynslu svo smávægilega og ómerkilega að mér virtist hún einskis virði. Eg fann aðeins til fangaðar, fann ekkert líkamanum skylt, ekki hlýju eða kulda eða taugaviðbrögð, aðeins andlega vellíðan. Mér fundust trén og skýin stundum renna saman, ég sá það. Ég sá líka mig sjálfan, þar sem ég lá í rúrninu og um 12 manns i kring um mig að vinna við að bjarga lífi mínu. Þetta var eins og að sjá það á ljósmynd. Svo kom eins og sprenging, ég fæ ekki lýst því nánar. Sprenging það voldug að hún gat splundrað líkamanum en ég vissi hún gat þó ekki skaðað mig. Svo allt í einu var ég aftur í rúminu og horfði á andlit læknanna. Fyrst voru and- litin full af einbeitni að vinnunni, en svo urðu þau undrandi, hissa að ég skyldi vera á lífi. Þá hugsaði ég: Ekki þetta, mig langar aftur „þangað". Ég var aftur á lífi og ég kærði mig ekki urn það, mér hafði liðið svo vel og ég vildi hafa það þannig áfram. Ég skil ekki þessa reynslu mína. Ég velti því fyrir mér hvort ég hefði verið í einhverju milli- bilsástandi. Það mætti halda að slík reynsla gerði rnann að spirit- ista, en hún hefur ekki gert það. En þó hugsa ég um það daglega, velti því fyrir mér. Mcr er klcift að halda þvi fram að til sé önnur tilveruvídd, annað svið — ég þckki það. Allt mitt gildismat hef- ur gjörbrcytzt síðan. Efnishyggja er mér andstyggð. Ég finn ekki til snefils af virðingu fyrir pening- um, fyrir margra milljón króna bíl. Rolts Royce er orðið tómt i mínu mati. Eg nýt náttúrunnar, trjánna og hafsins — það gerði ég ekki áður. Klaska af góðu víni með helgarmatnum er ntunaður, sem nægir mér. Ég þarf ekki rneir til að gleðjast. Ég finn alls ekki til hræðslu við dauðann. Mér linnst ég hafa kynnzt honum nægilega vel til að vita að það cr til annar tilgangur cn lífið sjálft — cn þó ckki nægi- lega vel til að vita hver sá tilgang- ur er." Ms. Þýtt úr The Observor GERALD LE CHEMINANT eitthvað þess háttar. Ég er ka- þólskur og við höfum tilhneig- ingu til að krossa okkur og það hefði ég áreiðanlega gert ef ég hefði ekki verið svona upptekinn við að reyna að leysa mig úr fall- hlifarlinunum, sem flæktust um mig. Furðulegt hvað sjálfsbjargar- hvötin tekur til bragðs í svona tilfellum. Mig langaði næstum því til að fara að klifra upp i línurn- ar! Það var api sem gerði það, þegar hann var látinn falla í til- raun! Svo sá ég jörðina bókstaflega koma upp á móti mér, ofboðslega hratt og þetta hljóð, þegar ég skall niður, það var undarlegt. Svo kom algjör þögn, sem mér fannst skrýtin eftir að hafa heyrt vindinn í eyrunum og þetta fall- hljóð. Ég missti aldrei meðvitund og fann strax til sársauka. Hrygg- urinn brotnaði, fótleggurinn lika ög ég marðist svo illa á bakinu að ég gat varla setið í heilt ár á eftir. En þrátt fyrir sársaukann reyndi ég að komast úr flækjunni. Ég hugsaði að einhver myndi koma og hjálpa mér, eða þeir myndu velta mér og brjóta mæn- una og ég myndi deyja þá. Tveir hlutir sitja i mér síðan þetta gerðist. Annar er, að ég held ekki það sé hræðsla sem drepur mann í svona aðstöðu, það var einmitt hræðslan sem bjargaði mér, því hún kom mér til að hugsa og einbeita mér. Og hinn, þegar ég er svekktur á einhverju, minnist ég þessa og þá bráir strax af mér. Konan mín sagði einu sinni við mig þegar ég var eltt- hvað þunglyndur: Vertu feginn, Lifði af 450 volta raflost þú ert hér enn. Það virkar, að minna sig á þetta. Eins og kveikj- ari, galdrakveikjari!" Nærri drukknaður Alan Miller, 63 ára skrifstofu- naður, drukknaði næstum því í sjónum við Krit, þegar hann dvaldi á eynni í sumarfríi. „Ég var að synda og þáð var mjög heitt og hafgolan sérlega sterk, mikill öldugangur. Ég hafði verið í sjónum í unt 20 mínútur og var að synda aftur upp að strönd- inni þegar ég allt í einu fann mér til mikillar skelfingar að mér mið- aði ekkert áfram, að undiraldan var aö draga mig út." Fyrst varð ég mjög hræddur, svo hvarf hræðslan og ég tók að berjast i orðsins fyllstu merkingu, líkamlegri baráttu. Svo fór ég að hugsa að kannski væri alls ekki svo slæmt að drukkna, að líklega væri það bara ágætt. E.t.v. var það þreyta ög uppgjöf fyrir öldun- um sem fengu mig til að hugsa svona. En mér fannst ég vera í draumi. Einkennilegt var hversu sterk tilfinningin var að hafa gert þetta áöur, að vera að sökkva, á sama tíma dags, á sama stað, á sama hátt. Mér var bjargað af snaggara- legri telpuhnátu, hún var ekki nema 16 ára og hún átti sjálf i erfiðleikum. Ég man þann dásam- lega feginleika sem ég fann til þegar hún kom til min, ég vissi að ég myndi bjargast og svo var bara gott til þess að vita að vera ekki aleinn. Gullleitin Nú verdur dregið úr réttum iausnum í Gullgetrauninni Sigurvegarar eru Edda Garðarsdóttir, Hamra- hlíð 33, R og Biðskýlið við Bústaðaveg Reykja- vík. Aukavinningar verða sendir heim til vinn- ingshafa. meriólzci f Tunguhálsi 7, stmi 82700. HÖG FASTEIGNAMIE i á UN )LUN Fasteignam Búnaðarbankahúsinu v/ H Templarasund 3, (v/ Kirkju síminn er eins og áður 1 552z iðlun lemm er flutt í hvol) 2. hæð og — TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍM115522 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskfr. Vesturbær — einstakt tækifæri Höfum verið beðnir að selja tvær 3ja—4ra herb. íbúðir á 1 og 2. hæð í húsi, sem er í smíðum á einum bezta stað í Vesturborginni. íbúðirnar eru hvor um sig á sérstigapalli og skiptast í stofu, borðstofu, 2 svefnherbergi eldhús og bað. Tvennar svalir á hvorri íbúð. Gott útsýni. Gert ráð fyrir sérhita. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk eða fullfrá- gengin eða eftir samkomulagi. Áætlaður afhendingartimi janúar 1978. Fast verð. Traustur byggingaraðili. Teikningar og allar nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍM115522 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.