Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 17
MORG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977 J 'J Skák — Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák Hort bauójafntefíi í 44. leik Vlastimil Hort er þarna I hrókasamræðum úti ð gangi við Hálfdðn Hermannsson, stjórnarmann f Skáksambandinu, en ð sjónvarps- skerminum má sjð Spassky ðlútan yfir taflborðinu. Erindi Horts var að fð vitneskju um örugga leið til að fá sér frfskt loft og eínnig að það yrði tryggt, að hann lokaðist ekki úti, eins og gerðist á dögunum. Ljósm. Ol.K.Mag. VLASTIMIL Hort kom skyndi- lega stormandi út úr hliðarher- bergi og var með köku uppi í sér. Hann gekk að skákborðinu og talaði nokkur orð við Spassky, og sfðan tókust þeir f hendur þvf til staðfestingar, að sjötta einvfgisskák þeirra hefði orðið jafntefli. Þetta var á Loft- leiðahótelinu klukkan 21.57 f gærkvöldí og þegar þetta gerðist höfðu áhorfendur beðið eftir jafnteflinu f rúman klukkutfma, staðan virtist ekki bjóða upp á annað. Staðan í einvfginu er þvf 3‘A vinningur gegn 2'A Spasský f vil, og á sunnudaginn mætast kapparnir f 7. skákinni og þá hefur Spasský hvftt. Það var reytingur af áhorf- endum á staðnum þegar skákin hófst stundvíslega klukkan 17 í gær, og það fjölgaði jafnt og þétt þegar á kvöldið leið. Þegar flest var voru áhorfendur eitt- hvað á fjórða hundrað. „Ef svona heldur áfram með aðsóknina ættum við að vera á grænni grein fjárhags- lega,“ sagði Einar S. Einarsson, formaður Skáksambandsins við undirrit- aðan í gærkvöldi. „Við sleppum þá við að þurfa að gera út á ríkiskassann og borgarsjóð," bætti hann við og var greini- lega létt. Eftir þvi sem leikjunum fjölgaðí hýrnaði yfir áhorf- endum. Þetta virtist ætla að verða öllu meiri hasarskák en sú síðasta, sem talin er sú bragðdaufasta hingað til. Upp kom drottningarbragð og voru menn sammála um eftir þvi sem á skákina ieið, að Hort ætti öllu meiri möguleika. En Spasský varðist vel og brátt fóru kapparnir að skipta upp, og var þá einhverjum að orði, að þegar upp kæmu spennandi stöður, veldu kapparnir framhald, sem einfaldaði stöðuna og leiddi til jafnteflis. I 19. leik hurfu drottningarnar af borðinu og mikið mannfall fylgdi á eftir. Þetta var um niu- leytið og það var sama hvert litið var eftir þessi átök, alls staðar var talað um að ekkert ieyndist í stöðunni nema jafn- teflið. Um þetta voru menn sammála á göngunum, i skák- skýringarherberginu og blaða- mannaherberginu, þar sem mestu séniin eru yfirleitt samankomin. En skák- mennirnir héldu áfram að leika og þeir gerðu engin mistök, enda hvorugur i tímahraki. Ekki voru þetta tilþrifamiklir leikir og einhverjum varð að orði, að þetta væri svo leiðin- legt, að það væri vart mönnum bjóðandi. í 43. leik lék Spassky g-peðinu fram og hótaði að drepa peð Horts og þegar þessi leikur birtist á skerminum varð Inga R. Jóhannssyni að orði, að þetta væri hvassasti leikur kvöldsins. Hort var i hliðar- herbergi þegar Spasský lék en hann kom að vörmu spori og bauð jafntefli, sem Spasský þáði á stundinni. „Hort er ekki nógu metnaðargjarn“, varð þá einhverjum að orði. Dr. Alster, aðstoðarmaður Horts, hefur væntanlega ekki verið ánægður með úrslitin, þvi Hort hafði hvítt og þurfti nauðsynlega að vinna, þvi á meðan Spassky hefur vinning yfir er hvert eitt jafntefli honum i hag. Það var samt ekki að sjá á honum mikil Dr. Alsíer aðstoðarmaður Horts, Hann fer til Húsavfkur um helgina og teflir þar fjöl- tefli. A bakaleiðinni kemur hann við ( Hrfsey og hittir þar landa sinn, sr. Kára Valsson. svipbrigði, að skák lokinni. Dr. Alster fer um helgina til Húsa- víkur og teflir þar fjöltefli. Að því loknu fer hann til Hríseyjar að hitta þar sr. Kára Valsson prest. Sr. Kári er tékkneskur að uppruna, hét áður Karel Vorovka. Hann kom hingað til lands 1931. Dr. Alster tjáði undirrituðum, að hann hefði haft vitneskju af sr. Kára og hringt til hans. Hefði það orðið að samkomulagi, að hann heim- sækti sr. Kára til Hríseyjar, og kvaðst Alster hlakka mikið til þess að hitta landa sinn, prestinn í Hrisey. Sumir þeirra sem fylgdust með skákinni í gærkvöldi, eru fastagestir á einviginu. Einn þeirra er Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands Islands. Þeir tóku tal saman i gærkvöídi Guðmundur og Högni Torfason, varaformaður Skáksambands- ins. Högna varó þá að orði, að vonandi yrði samið eins friðsamlega í komandi kjara- baráttu og þeir Spasský og Hort semdu um jafnteflin i ein- víginu. „Það kemur ekki til greina,“ sagði Guðmundur, „verkalýðshreyfingin býður aldrei jafntefli." En hvað um það, vonandi sýna kapparnir Spasský og Hort liflegri taflmennsku á sunnudaginn. eftir Sigtrygg Sigtryggs- son Hort peði yfir, en það dugði ekki til vinnings Hvftt: Vlastimil Hort Svart: Boris Spassky Drottn inga rbrag 8 I. d4 — Rf6. 2. c4 — «6, 3. RI3 — d5, 4. Rc3 — Be7 (4 Bb4 5 Bg5 heföi lem til hinnar hvössu Ragozin varnar) 5. Bg5 — 0-0, 6. e3 — h6, 7. Bxf6 — Bxf6 (Til flóknari stöðu leiðir 7. Bh4 — b6) 8. cxdS — exd5. 9. Dd2 — Be6. 10. g3 — c5 (Spassky reynir að opna taflið I þeim tilgangi að biskupar hans fái betur að njóta sln) II. dxc5 — Da5. 12. Hcl — Rd7, 13. Bg2 — Rxc5. 14. 0-0 — Ra4 ( Nú er komin upp þekkt gerð af stöðum. Svartur hefur stakt peð á d5, sem gæti reynst slæmur veik- leiki, en sem mótvægi hefur hann biskupaparið og virkari liðsskipan) Ra4 (14 Hac8 gekk tæplega vegna 15 b4 T.d 15. . Dxb4 16 Rxd5 — Dxd2. 17. Rxf6+ —- gxf6. 18 Rxd2 — Bxa2. 19. Hal. Hinsvegar kom 14 Hfd8 til greina, en með tilliti til stöðunnar I einviginu ákveður Spassky að leita eftir uppskiptum) 15. Rxa4 — Dxa4. 16. b3 — Da3. 17. Hc7 — Hfc8. 18. Hfc1 — Db2. (18 Hxb7 gekk ekki vegna 18 Da6 19 Hb3 — Bc3) 19. h4. — Dxd2. 20. Rxd2 — Hxc7. 21 Hxc7 — Hb8. 22. Rf3 — Bd8 (Annar möguleiki var 22. . . Kf8 Eftir 23. Rd4 — Be5, 24 Hc5 — Ke7, gengur 25 Bxd5 ekki vegna Kd6) 23. Hc1 — Hc8, 24. Hxc8 — Bxc8. 25. Rd4 — Be6. 26. e4 — dx«4. 27. Bxe4 Bf6 (Enn einfaldari jafnteflisleið var 27. Bc3 Nú gengur 28. Rb5 ekki vegna 28 Bd7 29. Rxa7 Bb6) 28. Rxe6 — fxe6. 29. Bxb7 — (Þó að hvltur hafi unnið peðer staðan samt sem áður jafntefli vegna mislitu biskupanna Hort tefldi þó I 1 6 leiki áfram I þeirri veiku von að Spassky fataðist vörnin.) K30. b4 — Ke7. 31. Kg2 — Kd6. 32. Kh3 — Bc3. 33. a3 — Bel, 34. f3 — Kc7. 35. Ba6 — Kd6. 36. Bc4 — Ke5. 37 Kg4 — Kd6. 38. b5 — e5. 39. a4 — Kc5. 40. Bd3 — Kb4. 41. Bc2 — Kc5. 42. Be4 — Kb6, 43. Kh3 — Kc5, 44. g4 — g5. Jafntefli. Larsen berst til þrautar STÓRMEISTARARNIR Larsen og Portisch hóldu áfram með biðskák slna úr 5. einvigisskákinni I Rotterdam l gaer. Skákin fór aftur I biB I 74. leik og er staðan enn jafnteflisleg. Larsen hefur hvltt og Portisch svart. og fylgir hár með staðan eins og hún var eftir 74. leik. ■ m m mk wm éím V Éi * IH 1 wk IX . A i . á ■ wij fl zm Æ 1 w 1 Friðrik gerði jafnt gegn Csom ( gær var tefld fimmta umferð á 100 ára afmælismóti þýska skák- sambandsins, en mótið fer fram i fjallabænum Bad Lauterberg i V- Þýzkalandi.Dr. Jón Hálfdánarson skák meistari er staddur á mótínu og sendir hann leikina í skák Friðriks jafnóðum hmgað til lands á fjarrita og geta því áhorfendur á hótel Loftleiðum fylgst með skákinni. i fimmtu umferðinni átti Friðrik i höggi við ungverska stórmeistarann Csom Skákin fer hér á eftir: Hvltt: Friðrik Ólafsson Svart: Istvan Csom Nimzoindversk vörn 1. d4 — Rf6 2. c4 — e6. 3. Rc3 — Bb4, 4. e3 — c5. 5. Bd3 — Rc6, 6. Rf3 — Bxc3. (Afbriðgi þetta varð mjög vinsælt eftir 5. einvigisskák Spasskys og Fischers, en þá vann sá siðarnefndi frækinn sigur með svörtu) 7. bxc3 — d6. 8. 0-0 — e5. 9. Rd2 — (Einnig er oft leikið hér 9 d5 — Re7, 10 e4, en Friðrik hefur góða reynslu af hinum gerða leik, sbr sigur hans yfir Browne i Wijk aan Zee 1976) 0-0. 10. Rb3 — b6. 11. f3 — Ba6. 12. Hf2 — Hc8. 13. Bf 1 — Re7, 14. Hd2 — De8. 15. e4 —• h6, 14. Hd2—De8. (14 cxd4. 1 5. cxd4 — Bxc4 gekk auðvitað ekki vegna 16 dxe5) 15. e4 — h6, (Enn gekk 15.. cxd4. 16 cxd4 — Bxc4 ekki Nú vegna 1 7 Bxc4 — Hxc4, 18. dxe5 — dxe5. 19 Hd8 — Dc6, 20 Ba3 —) 16. a4 — Hc7. 1 7. a5 — Bc8. 18. axb6 — axb6. 19. Ha8 — Dc6, 20. Hda2 — Bb7, 21. Hxf8+ — Kxf8. 22. Ral — Hc8, 23. Rc2 — Ha8. 24. Hxa8 + — Bxa8. 25. Re3 — Rd7, 26. Kf2 — (26 Rd5 kom engu til leiðar eftir 26 cxd4, 2 7 cxd4 — Rxd5. 28 cxd5 — Dc3) Bb7. 27. g3 — Ba6. 28. Bh3 — Ke8, 29. Bb2 — Bc8, 30. Bf1 — Rf8. 31. Db3 — Bd7. 32. Da2 — Da4 Jafntefli eftir i Margeir ! Pétursson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.