Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR II. MARZ 1977 31 Kallaður heim og fær kennslu í leikreglum að ummæli Tvsons væru alger- lega á hans ábvrgð harmaði Tvson að hann hefði gengió lengra en hann hefði umboð til. Carter kvað ummæli Tvsons „óviðeigandi" og einungis túlka skoðanir hans. Um leið og Tvson kemur aftur til Washington fær hann tilsögn í diplómatiskum leikreglum að sögn talsmannsins sem setti ofan í við hann. Sá sem skipaði hann í mannréttindanefndina i Genf var Andv Young. sendiherra h.já Sam- einuðu þjóðunum, sem sjálfur hefur nokkrum sinnum fengið ofanígjöf hjá utanríkisráðuneyt- inu. Kröfur eru uppi um að Young segi af sér og Ijóst er að hér eftir verþur strangara eftirlit en áður með starfsmönnum Hvita hússins og utanrfkisráðunevtis- ins. Kaupkröfur í her Svía Stokkhólmi 9. marz Reuter SÆNSKIR hermenn hafa krafizt þess að þeir fái að stofna verka- lýðsfélög, að vinnuvika þeirra verði 40 stundir og að aðrar ráðstafanir verði gerðar til að gera þeim lifið léttara f her- þjónustunni. Kröfur hermannanna komu fram á ársþingi sem þeir héidu og heraflinn stendur straum af þar sem þingið er liður i umræðu sem fer fram milli yfirvalda og manna i herbúðum. Herskylda er átta mánuðir að viðbættum upprifjunaræfingum og sænskir hermenn hafa þegar fengið viðurkennda 48 stunda vinnuviku. Þeir hafa þar að auki tryggt sér rétt til að vera með sitt hár og þurfa ekki að heilsa yfir- mönnum sínum að hermannasið nema þeim allra æðstu og fleiri forréttindi. Kröfur dagsins nú eru að auki meira orlof, hærra kaup og lækkun sekta fyrir að neita að gripa til vopna. Erik Krönmark landvarnarráðherra tekur þessi mál fyrir þegar hann ávarpar þing hermannanna á morgun. Yfirmaður landhersins, Stig Synnergren hershöfðingi, hefur þó hingað til neitað að taka tii greina kröfu hermannanna um verkalýðsfélag og telur það illa við hæfi i her. Þroskahjálp með fundi í öllum landsfjórðungum innar á fundi mannréttinda- nefndar Sameinuðu þjóðanna i Genf. Bæði Carter og talsmaður utan- rikisráðunevtisins bentu á að fengin sönnun væri f.vrir því að Bandaríkjamenn hefóu tekið þátt i b.vltingunni þótt á því léki enginn vafi að leyniþjónustan CIA hefði reynt að konia i veg f.vrir kosningu Allendes. A fundi mannréttindanefndar- innar lýsti Tyson yfir stuöningi við tillögu þar sem núverandí stjórn Chile er fordæmd og i ræðu sinni kvaðst hann harma mjög að einstakir bandarískir embættis- menn og hópar Bandaríkjamanna hefðu tekið þátt í þvi að steypa Allende. Þegar Carter og utan- ríkisráðunevtið höfðu lýst þvi yfir MJÖG Ktið vatn er nú I uppistöðu- lóninu við Skeiðsfossvirkjun og hefur þvf þurft að grfpa til vara- aflstöðva. Hins vegar hefur enn sem komið er ekki verið gripið til skömmtunar og það verður ekki gert að óbreyttu ástandi að sögn Sverris Sveinssonar rafveitu- stjóra f Siglufirði. t fyrrinótt var slökkt á öllum götuljósum f Siglu- firði um miðnætti, en var það fyrst og fremst gert til að minna fólk á þá erfiðleika, sem eru f raforkumálum, frekar en að brýna nauðsyn hafi borið til. Meðalrennsli sfðustu þriggja ára er ekki nema um 40% af meðalrennsli síðastliðinna 10 ára, sagði Sverrir Sveinsson f samtali við Morgunblaðið f gær. — Við fengum aðeins haustrigningar i nóvember, en síðan voru desember, janúar og febrúar óvnju þurrir mánuðir. Hefur þvf lftið vatn safnast í lónið og er LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp gangast fvrir almennum fundum um málefni þroskaheftra vfða utn land á morgun, laugardag, 12. marz. Á fundunum verður fyrst og fremst rætt um þau málefni þroskaheftra, sem efst eru á baugi í dag. þ.e. menntunarmál. stvktarsjóð vangefinna og vamtanlega heildarlöggjöf um málefni þrosakheftra. Samtökin voru sem kunnugt er stofnuð s.l. haust og eiga 12 félög aðild að landssamtökunum. en innan þeirra eru samtals 550 félagar. ástandið óvenju erfitt hér, en Skeiðsfossvirkjun framleiðir raf- magn fyrir Siglufjörð, Ólafsfjörð og Fljótin. — Meðan loðnubræðslan var hér frá þvi f nóvember fram í febrúar tókum við nokkra áhættu og notuðum mikið vatn úr uppi- stöðulóninu. Vonuðumst við þá eftir betra vatnsári, en það hefur ekki orðið enn þá. Nú framleiða dfsilstöðvarnar um 1500 kw, en það dugar ekki fyllilega og verð- um við þvf að bæta aðeins við með dreggjunum úr lóninu. — Við höfum fengið aðstoð frá sildarverksmiðju ríkisins og framleiðir hún 250 kw. Verði meiri loðnubræðsla hér fáum við 1000 kw gufuaflstöð frá SR, sem ekki er gott að nota nema bræðsla sé í gangi. Hins vegar er það mik- ið öryggisatr’ði fyrir okkur og sér- staklega Ólafsfirðinga að þar verði sett upp t—600 kw dísilstöð. Á Austurlandi veröur fundur samtakanna haldinn í barnaskól- anum á Egilsstöðum kl. '13.30, og verða framsögumenn þau Kristján Gissurarson. Einar Hólnt og Rannveig Löve. A Suöurlandi verður haldinn fundur á Hótel Selfossi kl. 14. Þar verða fram- sögumenn Eggert Jóhannesson, Magnús Magnússon og Helgi Seljan. Á Norðurlandi verður haldinn fundur i Menntaskol- anum á Akurevri kl. 14. Þar verða framsögumenn Jóhann Guðmundsson. Helga Finnsdóttir og Hólmfriður Guðmundsdóttir. Á Vestfjörðum verður fundur að Hótel Mánakaffi á Lsafirði kl. 14. Þar verða framsögumenn Gunnar Þormar, séra Gunnar Bjiirnsson, Margrét Margeirsdóttir og Ragn- heiður Þóra Grimsdóttir. Ráðstefna um öryggi fiskiskipa DAGANA 7. marz til 2. apríl 1977 fer fram i Torremolinos, Malaga, á Spáni alþjóðaráðstefna um öryggi fiskisktpa. Ráðstefnan er haldin á vegunt Alþjóðasiglinga- málastofnunarinnar (IMCó). Fulltrúi Islands á ráðstefnunni er Hjálmar Bárðarson. siglinga- málastjóri. og var hann einröma kjörinn varaforseti og frantsögu- maður ráðstefnunnar. M (II.VSINCiASlMISN l-.K: BlorúimbToítiíi Skeiðsfossvirkjun: Mjög lítið vatn í lón- inu og raforka nær ein- göngu frá disilstöðvum Washington, 10. marz NTB BANDARfSKUR stjórnarfulltrúi sem hefur valdið miklu fjaðra- foki f Washington vegna þess að hann baðst afsökunar fvrir það að Bandarfkjamenn hefðu tekið þátt f byltingunni gegn Salvador Allende í Chile 1973, hefur verið kallaður heim frá Genf til að fá tilsögn f diplómatfskum leik- reglum. Carter forseti og talsmaður bandaríska utanríkisráðune.vtis- ins hafa sett ofan í við stjórnar- fulltrúann. prófessor Bradv T.vson, fyrrverandi trúboða. sem baðst afsökunar á bvltingunni fvrir hönd bandarísku stjórnar- Fundur iðnríkja ákvedinn í maí London, 8. marz. Reuter. ÞRIÐJI toppfundur sjö mestu iðnrfkja á Vesturlöndum um efnahagsmál hefur verið ákveð- inn 7. og 8. maf. Jimmy Carter Bandarfkjaforseti mun koma á fundinn og verður það f.vrsta ferð hans til útlanda frá þvf að hann tók við embætti forseta. Fundur- inn verður haldinn f London. Norska vatnið hreinsað NORSKA Stórþingið hefur sam- þvkkt fjárveitingu að upphæð 45 milljarðar norskra króna f þvf skyni að hreinsa drvkkjarvatn Norðmanna segir f frétt frá Norinform. Ráðstafanir í þessu skyni hefj- ast fljótlega og þeim lýkur ekki fyrr en eftir 1990. I fyrstu verður lögð áherzla á vatnsból sem mest hætta er á að spillist, þar á meðal Mjösa, stærsta stöðuvatn Noregs, innanverðan Óslóarfjörð, Víkina, og Glomm. Vantsskattur neytenda mun þrefaldast eða fjórfaldast við þetta og inntökugjald nýrra íbúða verður 10.000 norskar krónur. Ráðist verður gegn mengun frá bæjum og iðnfyrirtækjum, bú- jörðum og einkaíbúðum sam- kvæmt áætluninni. Auk Carters verður Valery Giscard d’Estaing Frakklandsfor- seti á fundinum og æðstu menn Vestur-Þýzkalands, Bretlands, Japans, ítalíu og Kanada. Helzta viðfangsefni fundarins verður að komast að niðurstöðu um hversu mikið Bandaríkjamenn, Japanir og Vestur-Þjóðverjar eiga að örva efnahagsstarfsemi sina í þvi skyni að auka hagvöxt í öðrum löndum heimsins. Annað mikilvægt mál verður hin mikla skuldasöfnun þróunar- ríkja og leiðir til að skapa þeim betri viðskiptatækifæri í iðnríkj- unum. Leiðtogaranir sjö munu án efa gefa spennunni í viðskiptum Jap- ana við Vesturlönd gaum, ekki sízt með tilliti til þess að tala atvinnulausra hefur nú náð 15 milljónum í þessum löndum. Framsókn japanskra bila, stál- og skipasmiðaiðnaðarins á takmörk- uðum heimsmarkaði hefur orðið eitt viðkvæmasta efnahagsvanda- málið á alþjóðavettvangi. Leiðtogarnir sjö, sem munu hittast i skrifstofu James Callag- han, forsætisráðherra Breta, i Downing Street 10 eru allir fylgj- andi hugmyndinni um frjálsa verzlun. Samt sem áður getur svo farið að stjórnir þeirra neyðist til að taka upp verndunaraðgerðir gegn innflutningi frá Japan. í öll- um þessum löndum eru uppi háværar raddir um að innlendur iðnaður fái aukna vernd gegn íonKnsiínm iðnaðarvörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.