Morgunblaðið - 03.04.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 03.04.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hótel- og flugvallaþjónusta. LOFTLEIDIR E 2 11 90 2 11 88 , DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental i 0 A Sendum I '/4- Hjartanlega þakka ég börnum mínum og tengdabörnum hlý- hug, blóm og gjafir á 85 ára afmælinu. Einnig þakka ég öllum vinum og vandamönnum fyrir góða vináttu á liðnum árum. Þorb/örg Guðmundsdóttir Háagerði 6 7 Við bjóðum aðeins það besta ■’t s Réttur dagsins v (afgr.frákl.UjOO-15.00) Blómkíilssúpa ★ Gljdð hamborgarlæri . með sykubrúnuðum karlöflum, . \ og ristuðum perum f Snœðið sunnudogs steikino hjó okkur Utvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 3. aprfl Pálmasunnudagur MORGUNNINN________________ 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup fiytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forystugrein- um dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er í sfmanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlust- endur á Blönduósi. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar: „Sjá, morgunstjarnan blikar blfð“ a. Fantasfa eftir Dietrich Buxtehude. Ilans Heintze leikur á orgel. b. Kantata nr. 1 eftir Johann Sebastian Bach. Gunthild Weber, Helmut Krebs og Hermann Schey syngja með Mótettukór og Fflharmonfu- sveit Berlfnar. Stjórnandi: Fritz Lehmann 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju (Hljoðr. á sunnud. var Pestur: Séra Garðar ! Þorsteinsson prófastur. Organleikari: Páll Kr. Páls- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.15 Hugleiðingar um, hvers vegna Jón Sigurðsson var ekki á þjóðhátfðinni 1874. Lúðvfk Kristjánsson rithöf- undur flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frí Landsmóti fslenskra barna kóra. Ellefu barnakórai syngja á tónleikum I Háskólabfói 20. marz. Kynn- ir: Guðmundur Gilsson. 15.15 „Lffið er saltfiskur" Fyrsti þáttur: Netaróður með m/b Jóhannesi Gunnari GK 268. Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson, Tæknimað- ur: Þorbjörn Sigurðsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi Jónas Jónasson ræðir við Grundfirðinga: annar þáttur. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Systurnar f Sunnuhlfð“ eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona lýkur iestrinum (10). 17.50 Miðaftanstónieikar a. Flautusónata eftir Jean Baptiste Loeillet. Mia Loose leikur á flautu, Hans Bol á gömbu og Reymond Schroyens á sembal. b. Sönglög eftir Giacomo Meyerbeer. Dietrich Fischer- Dieskau syngur. Karl Engels leikur á pfanó. c. Pianótríó nr. 4 f E-dúr eftir Joseph Haydn. Trfest-trfóið leikur. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs" leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Tfunda leik- rit: Höfðingjar þessa heims. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gfsli Halldórs- son, Gunnar Eyjólfsson, Jón Sigurbjörnsson, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gfsla- son, Róbert Arnfinnsson og Arnar Jónsson. 20.15 Sinfónfuhljómsveit tsiands leikur í útvarpssal. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einleikari á vfólu: Ingvar Jónasson. Konsert fyrir vfólu og hljómsveit eft- ir Grazynu Bacevicz. 20.35 Feneyjar Friðrik Páll Jónsson tók sam- an dagskrána, sem fjallar um sögu borgarinnar og legu. Rætt er við tvo málsmetandi Feneyinga um nútímavið- horf. Flutt tónlist eftir Vi- valdi, svo og bátssöngvar. Meðflytjandi Friðriks Páls er Pétur Björnsson. 21.15 Pfanósvfta eftir Herbert H. Ágústsson. Ragnar Björnsson leikur. 21.30 Ritmennt Islendinga fyrir kristni Einar Pálsson les kafla úr bók sinni „Tfmanum og eldinum" f til- efni af nýlegum fornleifa- fundi á Grænlandi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir Dagskrárlok. /V1bNUD4GUR 4. aprfl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Hvað er að sjá — Mánudagur klukkan 21,40: 65. grein lögreglusamþykktar- innar ef tir Agnar Þórdarson 65. grein lögreglu- samþykktarinnar, sem er heiti A sjón- varpskvikmynd eftir Agnar Þórðarson, verSur endurflutt á morgun, mánudags- kvöld KLUKKAN 21.40. Sjónvarps- kvikmynd þessi var frumsýnd f maf 1974. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson en leik- endur eru m.a.: Valur Gislason, Sigrlður Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson, Jón Sigurbjörnsson, Hörð- ur Torfason, Sig- mundur Örn Arn- grimsson og fleiri. Kvikmyndataka var I höndum Þórarins Guðnasonar Um hljóðupptöku sá Odd- ur Gústafsson. Klipp- ingu annaðist Ragn- heiður Valdimars- dóttir. Leikmynd gerðu Jón Þórisson og Gunnar Baldursson Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. Agnar Þórðarson er fæddur 11 sept- ember árið 1917 að Agnar ÞórSarson. Kleppi við Reykjavik. Hann varð stúdent árið 1937. Kandldatspróf I íslenzkum fræðum tók hann frá Háskóla ís- lands árið 1 945. Sið- ar stundaði hann framhaldsnám I bók- menntum I Englandi, Frakklandi og Banda- rlkjunum. Bókavörður við Landsbókasafn Is- lands var hann á árun- um 1946—1947 og aftur I mal 1951 og siðar. Hann hefur samið allmargar smá- sögur er birzt hafa I tlmaritum og sýnis- bókum. Leikrit eftír Agnar Þórðarson eru: Kjarn- orka og kvenhylli, árið 1957, Spretthlaup- arinn, 1959, Gauks- klukkan 1962, Hundadagakóngur- inn, sem áður var flutt I útvarpinu undir heit- inu Hæstráðandi til sjós og lands, 1 969. Óprentuð leikrit eftir Agnar Þórðarson eru: Förin til Braziliu, sem frumflutt var I Útvarp- inu árið 1 953. Andri, frumflutt I útvarpinu árið 1955. Þeir koma I haust, sem frumsýnt var I Þjóðleikhusinu árið 1955. Vlxlar með afföllum, 1959, Ekið fyrir Stapann. 1960, Sannleikur I gifsi, sem frumsýnt var I Þjóð- leikhúsinu 1965, Mangi grásleppa, 1969, Baráttusætið, frumflutt I sjónvarpinu 1970, Lausnargjaldið, sem frumsýnt var I Þjóðleikhúsinu 1973. Skáldsögur eftir Agnar eru: Haninn galar tvisvar, 1949, Ef sverð þitt er stutt, 1 953, Hjartað I borði, 1968. Rúrik Haraldsson Jón Sigurfojömsson ■ STUNDIN OKKAR er að vanda á dagskrá sjónvarps- ins klukkan 18.00 í dag. í þættinum verður sýnd síð- asta myndin um Amölku skógardís og lýst fuglum, sem fljúga í vatni, en það eru mörgæsir. Síðan er mynd um Davið og Golíat, Blóðbankinn saga eftir Einar Loga Einars- son, og loks kynnir Vignir Sveinsson, sem er á með- fylgjanda mynd, fjóra unga popptónlistarmenn. ENSKA KNATTSPYRNAN er á Dagskrá sjónvarpsins klukkan 19.00. Kynnir er Bjarni Felixson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.