Morgunblaðið - 03.04.1977, Síða 5

Morgunblaðið - 03.04.1977, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRlL 1977 5 Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Heinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir les framhald sögunnar „Stráks á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannsson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Einar Þorsteinsson héraðs- ráðunautur talar um áburð og ræktun. « lslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnúss. Morguntónleikar kl. 11.00: Frantisek Rauch og Sinfónfuhljómsveitin I Prag leika Pfanókonsert nr. 2 f A- dúr eftir Franz Liszt: Václav Smetacek stj. / Tékkneska Fflharmonfusveitin leikur „Hádegisnornina", sinfónfskt Ijóð op. 108 eftir Antonfn Dvorák; Zdenek Chalabala stj. / Sinfónfu- hljómsveitin f Dallas, kór og Alfred Mouledous pfanóleik- ari flytja „Promeþeus- eldljóð" op. 60 eftir Alexand- er Skrjabfn; Donald Johanos stj. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. SIODEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: lslenzk tónlist a. Svfta fyrir strengjasveit eftir Árna Björnsson Hljóm- sveit Rfkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stj. b. islenzk þjóðlög Guðmundur Guðjónsson syngur. Atli Heimir Sveins- son leikur á pfanó. c. Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á lág- fiðlu og Þorkell Sigurbjörns- son á pfanó. d. Hugleiðingar um íslenzk þjóðlög eftir Franz Mixa. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Á. Gissurarson fyrrum skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Fyrir utan gluggann minn Jón Pálsson les frum- ort Ijóð. KVÖLDIÐ 20.40 Ur tónlistarlffinu Þor- steinn Hannesson stjórnar þættinum. 21.10 Sónata nr. 9 f E-dúr op. 14 nr. 1 eftir Beethoven Svjatoslav Rikhter leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs“ eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leikkona les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (47) Lesari: Sigurkarl Stefánsson 22.25 Á vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 22.50 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Háskólabfói á fimmtud. var; — sfðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einsöngvari: Sheila Armstrong. 23.30 Fréttir Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. aprfl 1977. 18. Stundin okkar t Stundinni okkar f dag verður sýnd sfðasta myndin um Amölku skógardfs og lýst fuglum, sem „fljúga" f vatni, en það eru mörgæsir. Sfðan er mynd um Davfð og hundinn hans, Golfat, Blóð- bankinn, saga eftir Einar Loga Einarsson, og loks kynnir Vignir Sveinsson fjóra unga popphljómlistar- menn. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Mar- grét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá s 20.30 Kvikmyndaþáttur Fjallað er Iftillega um kvik- myndagerð, sagt frá fs- lenskri textun bfómynda, og minnst á nokkrar páska- myndir kvikmyndahúsanna. Umsjónarmenn Erlendur Sveinssoh og Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. Blikur á lofti Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Frá Listahátfð 1976 Bandarfski óperusöngvar- inn Wílliam Walker syngur vinsæl lög úr amerfskum söngleikjum. Við hljóðfærið Joan Dorne- mann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.35 Að kvöldi dags Árni Sigurjónsson, flytur hugvekju. 22.45 Dagskráriok. ____________________________4 Leikstjóri Baldvin Halldórs- son. MÁNUDAGUR 4. aprfl 1977 20.00 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Íþróttir 21.10 Eiturlyfjabölið í þessari bandarfsku mynd er sýnt með dæmum, hvtrn- ig yfirvöld f Kólombfu hafa brugðist við sfvaxandi böli af völdum eiturlyfjasala. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 65. grein lögreglusam- þykktarinnar Sjónvarpskvikmynd - eftir Agnar Þórðarson. Leikendur: Valur Gfslason, Sigrfður Þorvaldsdóttir, Rúrík Haraldsson, Jón Sigurbjörnsson, Hörður Torfason, Sigmundur Örn Arngrfmsson o.fl. Kvikmyndataka Þórarinn Guðnason. Hljóðupptaka Oddur Gústafsson. Klipping Ragnheiður Valdimarsdótt- ir. Leikmynd Jón Þórisson og Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áður á dag- skrá 19. maf 1974. 22.40 Dagskrárlok B0RG * BECK Orginal kúpplingar ®naust kt Sfðumúla 7-9. Sfmi: 82722. Odýrar vorferðir til MALLORCA Luxusíbúðir og hótel á hlægilega lágu verði. Eftirsóttustu gististaðirnir svo sem Royal Magaluf. Portonova oc Palma íbúðir. 1 5. apríl, 1 5, 29 eða 36 daga ferð. Verð frá kr. 58.000. - 7. maí, 7, 1 7 eða 22 daga ferð. Verð frá kr. 36.000. - 13. maí, 9 eða 15 daga ferð. Verðfrá kr. 45.000.- 22. maí, 5,12 eða 22 daga ferð. Verð frá kr. 44.000. - Leitið nánari upplýsinga um vorferðir Sunnu. Notið tækifærið og komist á an hátt til eftirsóttustu paradísar Evrópu, þar sem sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið er eins og fólk vill hafa það. Látið drauminn rcetast... til suðurs með SUNNUl Lœkjargötu 2\ símar 16400 - 12070 - 25060 íslenskt starfsfólk á skrifstofu Sunnu á Mallorca veitir öryggi og ómetanlega þjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.