Morgunblaðið - 03.04.1977, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977
r~
ÍFBÉTTIR
í DAG er sunnudagur 3. april.
PÁLMASUNNUDAGUR. 93
dagur ársins 1977.
DYMBILVIKA. Árdegisflóð er I
Reykjavik kl. 05 43 og síð-
degisflóð kl. 18 04 Sólarupp-
rás er I Reykjavlk kl. 06 39 og
sólarlag kl. 20.25 Á Akureyri
er sólarupprás kl. 06 20 og
sólarlag kl. 20.13. Sólin er I
hádegisstað í Reykjavík kl
13.30 og tunglið I suðri kl.
00 30. (ÍSLANDSALMAN-
AKIÐ).
Hann mun eigi láta fót I
þinn skriðna, vörður þinn j
blundar ekki. (Sálm. 121, I
3.).I
10 11
HHb13
■'
15
m
NAMSKEIÐ á vegum ís-
lenzka Bindindisfélagsins
til aó hjálpa fólki til að
hætta reykingum verður
haldið í Lögbergi við há-
skólann dagana 17.—21.
apríl n.k. Innritun er hafin
og geta væntanlegir þátt-
takendur látið skrá sig i
slma 13899 á venjulegum
skrifstofutíma. Leiðbein-
endur verða Sigurður
Bjarnason, formaður Bind-
indisfélagsins, og B.W.
Richardson læknir frá Lon-
don.
FÉLAGIÐ Sjálfsbjörg
hefur spilakvöld fyrir
félagsmenn sína að Hátúni
12 n.k. þriðjudagskvöld kl.
8.30 og verður byrjað
stundvíslega.
KVENFÉLAGIÐ Hrund i
Hafnarfirði heldur páska-
bingó fyrir félagskonur og
gesti þeirra, þriðjudaginn
5. apríl, kl. 8.30, i félags-
heimili iðnaðarmanna,
Linnetsstig 3.
LANGIIOLTSPRESTA-
KALL: Kvenfélagið heldur
fund á þriðjudagskvöldið
kemur kl. 8.30 I safnaðar-
heimilinu og verður þar
ýmislegt til skemmtunar,
t.d. tízkusýning og sýning
litskuggamynda.
FÉLAG austfirzkra
kvenna heldur skemmti-
fund mánudagskvöldið 4.
april kl. 8.30 stundvíslega.
— Spiluð verður félags-
vist.
DANSK Kvindeklub
mödes tirsdag 4. april
klokken 2.30 efm. ved Há-
skóli íslands hovedind-
gang hvor der efter en kort
modtagelse vil bleve vist
rundt.
Svona, svona, kæri starfsbróðir. Smá. .
fyrirgreiðslu-pðlitfk ætti nú ekki að sáka!!
— — ^ ,/> — . ■
ELDLILJUR, félag eigin-
kvenna brunavarða, halda
fund á mánudagskvöldið
kl. 8.30 að Hallveigar-
stöðum.
^ <y.«
LÁRÉTT: 1. gæf 5. sting 7.
dauði 9. ólíkir 10. bragða
12. sk.st. 13. ílát 14. ósamst.
15. galdrakvenda 17. hey
LÓÐRÉTT: 2. ávæning 3.
bjór 4. ástina 6. vísa 8.
tunna 9. kúgunar 11.
athuga 14. samið 16. til
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. skarfa 5. ref 6.
Ra 9. efldir 11. NL 12. una
13. or 14. und 16. áa 17.
ruddi
LÓÐRÉTT: 1. strengur 2.
ar 3. rendur 4. FF 7. afl 8.
grafa 10. in 13. odd 15. NU
16. ái
10. LAMDSÞIM6 LÍ£
FRÍMEX
20 AIA Á7MJDJ T.f.
FRÍMEX
1
12.V1. REYIJAVlt 1977
UN6IR SAFMARAR
FRÍMEX
ll.VLRETtJívlt 1977
F R ÍMEX
10.V1. RmjAvii 1977
9. VI. ITYTIAVtC 1977
PÓST- og símamálastjórnin hefur sefit blaðinu ljósrit
af sérstimplum þeim, er notaðir verða á Frímerkja-
sýningunni FRÍMEX, sem standa mun yfir dagana 9.
til 12. júnf f sumar.
Lausn sfðustu myndagátu: Bandarfkjamenn sitja
heima.
FRÁ HÖFNINNI
TUNGLMYRKVI
1 NÓTT. aðfaranótt mánudagsins 4. aprll. verður
tunglmyrkvi, sem vel á að sjást þar sem bjartviðri er á
landinu. Hér er um deildarmyrkva að ræða og segir svo um
hann f fslandsalmanaki háskólans:
„Tunglið tekur að færast inn I hálfskuggann kl. 02.05 og
inn f alskuggann kl. 03.30. Þegar myrkvinn er mestur kl.
04.18. nær alskugginn yfir 1/5 af þvermáli tungls. Er þá
tungl fremur lágt á lofti I suðvestri frá Reykjavfk. Tungl er
laust við alskuggann kl. 05.06 og við hálfskuggann kl.
06.32. en þá er sól að koma upp f Reykjavfk og tungl að
setjast."
í FYRRAKVÖLD kom
oliuskipið Kyndill úr ferð
til Reykjavikurhafnar og
lét aftur úr höfn aðfara-
nótt laugardagsins. í fyrra-
kvöld hélt Mánafoss af stað
áleiðis til útlanda og flutn-
ingaskipið Svanur kom
einnig að utan þá um
kvöldið. Aðfaranótt laugar-
dagsins kom Skaftá af
ströndinni. Á laugardag
kom togarinn Ljósafell til
Reykjavíkurhafnar. í gær
átti stórt rússneskt olíu-
skip að koma með farm.
Flutningaskipið Vega sem
hefur verið selt til Grikk-
lands og heitir nú Hermes
G., fór alfarin frá landinu i
gær. I dag, sunnudag, eru
væntanleg frá útlöndum
Goðafoss og Langá.
| FHÉTTIR |
PRESTAR í Reykjavík og
nágrenni. Hádegisfundur
verður i Norræna húsinu
mánudaginn 4. apríl.
DAGANA frá og meú 1. til 7. apríl er kvöld-, nætur og
helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk, sem hér segir:
í BORGARAPÓTEKI. Auk þess verður opið í REYKJA-
VlKUR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f
þessari vaktviku.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi-
dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU-
DEILD LANDSPfTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS
REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að
morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f SfMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VfKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
C II I U D A U l'l C heimsóknart»mar
uJUIVnAnU v Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimilí Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN lSLANDS
SAFNHfJSINL' vió Hverfisgotu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN
— Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A
SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1.
sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27
sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í
Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabílanna
eru sem hér segír. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fímmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvíkud. kl.
1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00. míðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30—2.30. — HOLT - — HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — manna.
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut.
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur /
Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga cg
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
VESTUR í Hnífsdal var
gert verkfall og útskipun
fisks f Goðafoss stöðvuð.
Um það segir m.a. á þessa
leið: „Verkfall hófst í
Hnffsdal. Kröfur verka-
manna voru að dagkaup
skyldi hækka f 90 aura á
klukkustund, eftirvinna kl. 6—10 á kvöldin f kr. 1.20.
Fískur með hrygg borgist með 15—16 au. kg. málsfiskur
18 tommur. Kaup hefir verið 75 aurar í dagvinnu og
fiskur borgaður 14 aura kg. Vilja vinnuveitendur að,
hvortveggja haldizt óbreytt. 60 smál. af fiski sem bank-
arnir höfðu selt fyrir viðskiptamenn sfna í Hnffsdal áttu
að fara með Goðafossi. Ætluðu eigendur að skipa út
sjálfir í félagi, því verkafólk fékkst ekki. Nálegd 300
manns kom á vettvang og hamlaði því, að unníð yrði og
komst fiskurinn ekki með.“
r Y
GENGISSKRÁING
NR. 64 — 1. apríl 1977
Einlng Kl. 12.0« Kaup Sala
1 Bandáríkjadollar 101.20 191.70
1 StprlinRspund 328.65 329.65*
1 Kandadollar 181.75 182.25*
100 Danskarkrónur 3268.40 3276.90
100 Norskar krónur 3652.70 3662.20
100 Sænskar krönur 4551.0S 4562.95*
100 Finnsk m#rk 5031.60 5044.70
100 Franskir frankar 3848.00 3858.10
100 Belg. frangkar 522.25 323.65*
100 Svissn. frankar 7510.45 7530.05*
100 Gyllinl 7670.75 7690.75*
100 V.-Þýzk mdrk 8001.35 8022.25»
100 Lfrur 21.55 21.60
íoo Austurr. Sch. 1128.00 1131.00
100 Eseudos 404.90 496.20
100 Ffsetar 278,15 278.85*
100 Yen 69.26 69.44*
• Breytíng fri slOustu skriningu.
V