Morgunblaðið - 03.04.1977, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.04.1977, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 Seljendur — Kópavogi Höfum fjársterkan kaupanda að góðri og ný- legri 2ja útborgun 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Góð Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbr. 53, Kópavogi símar 42390 Kvöld- og helgarsími 26692 Einbýlishús Einstakt tækifæri til að eignast nýlegt og glæsi- legt einbýlishús við Eikjuvog. Húsið er tæplega 160 fm. á 950 fm. frágenginni lóð. Auk 5 — 6 herb. íbúðarhæðar er óinnréttaður kjallari sem gefur möguleika á góðri nýtingu. Fallegt útsýni og frágengið íbúðarhverfi gefa húsinu sérstakt gildi. Upplýsingar veittar í síma 32347 og eftir kl. 6 í síma 34953 næstu daga. ★ í smíðum — Vesturborgin 3ja og 4ra herb. íbúðir tilb. undir tréverk og máln. Sér hiti. Lánað 1,5 millj. lán Húsnæðismálastj. 2.7 millj. ★ 2ja herb. íbúðir Blikahólar, Krummahólar, Barónstlg ★ 3ja herb. íbúðir Sólvallargata, Hjarðarhagi, Grenimelur, ★ Sérhæðir Rauðilækur m/bílskúr, Fjólugata m/bílskúr. Opið í dag frá kl. 13 til 17. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Sölustj. Gisli Ólafsson 201 78'' lögm. Jón Ólafsson SÍMAR 21150-21370 Til sölu m,a. SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞÓROARSON HDL Sérhæðir á Melunum Hæð og portbyggð rishæð við Melhaga 108 x 2 fm. Getur verið tvær ibúðir. Hentar ennfremur fyrir skrif- stofur eða lækningastofur. Allt sér. Verð aðeins kr. 16 millj. * Urvals suðuríbúð í smíðum á einum besta stað i Miðbænum f Kópavogi. íbúðm er 2ja herb. um 77 fm. Mjög stórar suðursvalir. Fullgerð undir tréverk. Sameign frágengin. Mikið útsýni. Ódýr íbúð — sér hitaveita 3ja herb. efri hæð, 76 fm. í Austurbænum. Endurnýjuð. Ný teppi, ný málu og veggfóðruð. Hálft ris fylgir. Utborgun aðeins 4—4.5 millj. Lrtið hús í gamla bænum Lítið einbýlishús um 55 fm. með 2ja herb. ibúð nýlega endurbættri. Teppi. Eignarlóð. Útb. kr. 4—4.5 millj. Stór og góð eign f Vogunum Einbýlishús 112x2 fm. Hæð og kjallari. Kjallarann má nota að hluta til eða allan fyrir skrifstofur, hár- greiðslustofu eða sér íbúð. — Húsið er allt eins og nýtt. 40 fm. bilskúr, stór frágengin lóð. Þurfum að útvega við Háaleitisbraut / nágrenni góða 4ra herb. ibúð. Skiptamöguleiki á einbýlishúsi i Smáíbúðahverfi. Um 50 ibúðir, 2ja. 3ja og 4ra herb. á nýrri söluskrá. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 /\ s JTVA. 10-18. 27750 1 L Ingóffsstræti 18 s. 27150 ■ Til sölu 2ja — 6 herb. ■ | ibúðir, raðhús, einbýl- ! j ishús i borginni og ná- ■ ■ grenni | Tækifæriskaup | í háhýsi við Sólheima | j vorum að fá ísölusólríka 3ja ■ ■ herb. íbúð ofarlega í háhýsi ■ | laus strax, suðursvalir, verð 5 , aðeins 6,5 — 7 m. ef íbúðin ■ I er greidd út. | Við Háaleitisbraut I vorum að fá í sölu vandaða 5 I | herb. íbúð um 120 ferm. | j suðursvalir, víðsýnt útsýni. Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 16180*28030 OPIÐ í DAG KL. 2—5 Ásgarður 2ja herb. jarðh. 60 fm. 6,5 millj. Útb. 4.5 millj. Bílsk.rétt. Blönduhlið 3ja herb. rish. 85 fm. 7.5 millj. Útb. 5 millj. í góðu standi. Grettisgata 3ja herb. íb. 2. hæð 90 fm. 7.5 millj. Útb. 5 millj. Nýuppg. Karfavogur 3ja herb. 100 fm. 8.5 millj. útb. 5,5—6 millj. Krummahólar 4ra herb. 2. hæð. 113 fm. 8—8.5 millj. Útb. 6 millj. Nær fullfrg. Mikið útsýni. Bílsk.rétt. Hvassaleiti 5 herb. 125 fm. 13 millj. Útb. 9 millj. Bílskúr. Unnarbraut 7 herb. 2. hæð 164 fm. 18 millj. Útb. 12 millj. Bílskúr. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr. Sölum. Halldór Ármann og Ylfa Brynjólfsd. kvs. 348 73. 28611 Akurholt Mosfellssveit Nýtt og vandað einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bil- skúr. Húsið stendur á 1000 fm hornlóð. Skipti á 5 herb. sérhæð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði möguleg. Álfhólsvegur Kópavogi einbýlishús 180 fm innarlega við Álfhólsveg. Ræktuð 600 fm lóð. Bilskúr. Framnesvegur 120 fm raðhús á 3 hæðum (Bankahús). Húsið er steinhús. Nýtt járn á þaki. Á jarðhæð er stórt eldhús, bað og þvottahús. Á miðhæð tvær samliggjandi stofur og forstofa. Á efstu hæð 2 svefnherb. Á eigninni hvila litlar sem engar veðskuldir. Útb. 6.0—6.3 millj. Hraunbær raðhús á einni hæð 136 fm. Bilskúr. Hæðin skiptist i 4 svefn- herb., bóndaherb., stóra stofu, eldhús, bað og gestasnyrtingu. Skipti á góðri sérhæð i Reykjavik æskileg. Miðvangur Hafnarfirði raðhús 155 fm Á efri hæð, 4 svefnherb. og bað, á neðri hæð stofur, eldhús, sjónvarpsskáli. Verð 1 8,5 millj. útb. 1 2,5 millj. Á byggingarstigi Ásbúð Garðabæ fokhelt parhús á tveim hæðum með innbyggðum tvöföldum bíl- skúr um 250 fm. Skipti á 4ra herb. ibúð möguleg. Brekkutangi Mosfells- sveit Fokhelt endaraðhús á þremur hæðum 3x96 fm. Verð 8,5 millj. Flúðasel fokhelt raðhús á þremur hæðum 3x80 fm. Skipti á góðri 2ja eða 3ja herb. ibúð æskileg. Seljahverfi fokhelt einbýlishús ásamt tvö- földum bllskúr. Skipti á 1 20 — 1 30 fm. sérhæð æskileg. Ásbraut Kópavogi 4ra herb. 1 00 frh jarðhæð. Verð 8,5 millj. útb. 6 millj Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Ctiuvik uizuid/son nrf. Kvöldsími 17677. Maríubakki 3ja herb. íbúð 87 ferm.*á 3. hæð sem skiptist í tvö svefnherb. og stofu, þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Harðviðarinn- réttingar og ný teppi á gólfum. Útb. um 6 millj. Opið í dag kl. 2—5 Fasteignasalan, Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR11614 og 11616 KAUPENDAÞJONUSTAN Benedikt Blöndal lögfr. Jón Hjálmarsson, sölum. Til sölu Fokhelt einbýlishús i Seljahverfi 140 fm. íbúðarhæð, tvöfaldur bílskúr, geymslur og her- bergi á jarðhæð. Góðir greiðsluskil- málar Einbýlishús í Norðurbæ Hafnarfirði, Nýlegt timburhús ca. 1 30 fm. Stór og falleg lóð. Raðhús í Norðurbæ Nýtt og glæsilegt hús 145 fm. á 1. hæð, 4 svefnherbergi, bilskúr. Raðhús vii Dalsel Fokhelt en frágengið að utan ásamt fullgerðu bilskýli. Teikningar á skrif- stofunni. Við Hraunbæ 3ja herb. rúmgóð og glæsileg ibúð á 2. hæð. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 1. hæð Við Rauðalæk 3ja herb. stór og vel gerð ibúð. ásamt rúmgóðu holi. Sér hiti. Mjög góð litið niðurgrafin. Við Fellsmúla rúmgóð og vönduð 4ra herb. ibúð á fyrstu hæð. Við Hrisateig 4ra herb. ibúð á 1. hæð Við Miðbæinn 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Sér hiti. Við Arnarhraun glæsileg rúmgóð 2ja herb. íbúð á 2 hæð Við Kleppsveg 2ja herb. fremur litil ibúð i góðu standi. Við Reynihvámm Kópavogi, 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti. í Austurborginni 4ra herb. 1 1 5 fm. vönduð íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Sér híti. Sér þvottahús Við Álftamýri 2ja herb. einstaklingsibúð í góðu standi. Hagstætt verð. Fiskbúð í Kópavogi gott fyrirtæki. Hagstætt verð. Opið i dag kl. 2—5 Kvöld og helgarsimi 30541, Þingholtsstræti 1 5, sími 10-2-20 26200 GLÆSILEGAR FASTEIGNIR TILSÖLU. TIL SÝNIS OG SÖLU UM HELGINA MÓAFLÖT GARÐABÆ Höfum í einkasölu eitt glæsilegasta raðhúsið við Móa- flöt. Húsið er um 145 fm. og skiptíst i stóra stofu, sión- varpshol, 4 svefnher- bergi, fallegt eldhús, flísalagt baðherbergi og rúmgott þvottaherb. Mikill harð- viður, mjög stór bílskúr. Laust eftir 4—6 mánuði. Mikið út- sýni. Þetta er eign sem vekur athygli. HJALLALAND RAÐHÚS Höfum í einkasölu stór- glæsilegt raðhús. Húsið er 2 x96 fm. auk bilskúrs. Öll tæki og innréttingar eru af vönduðustu gerð. Húsið er á 4 pöllum og er i l. flokks ásigkomulagi. Ein- staklega góðir greiðslu- skilmálar eru á þessu húsi. Laust eftir 3 mánuði. Þetta er i eign sem vekur athygli. GLAÐHEIMAR 6 HB Til SÖIu sérstaklega glæsileg sérhæð með rúmgóðum bllskúr. íbúðin er um 1 60 fm. og er á 1. hæð. 4 svefnherb., borðstofa og dagstofa. Fallegt eldhús og bað- 1 herbergi. Stórar og sólrikar sval- ,r Verð 17.0. Útb. 11.0 — 11.5 millj. Þetta er eign sem vekur athygli. RAUÐI- LÆKUR 6—7 HB Til SÖIu falleg 150 fm. sér- hæð (efri) með bílskúr. 4 svefn- herb. 2 saml. stofur, aðstaða fyrir húsbóndaherbergi. Stórt eldhús og baðherb gott skápa- piáss. Laus fljótlega. Verð 17.0 útb. 11.0 millj. EYJABAKKI 3 HB Til SÖIu sérstaklega vönduð 3 herb. íbúð á 3. hæð í snyrtilegri blokk. 2 rúmgóð svefnherbergi 1 stór stofa, eldhús m/ góðum innréttingum stórt baðherb. m/ þvottavélaaðstöðu, geymsla á hæðinni og í kjallara. Öll sam- eign fullfrágengin. Verð 8.5 miiij. Þetta er eign sem vekur athygli. KÓPA- VOGSBRAUT 3 HB Til SÖIu óvenjubjört um 85 fm. íbúð á jarðhæð (óniðurgraf- in) i þribýlishúsi. 1 vistleg stofa, 1 hjónaherberg, og 1 stórt auka herbergi. Eldhús m/ borðað- stöðu og litið snyrtiherbergi m/ sturtu; Ágæt teppi. Verð 6.8 m. Útb. 4.8 m. Heima- FiSTEIGIVASALAN MflRGIlBLABSHÍSim (>skar Krist jánsson MALFLimGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn I i FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 íbúð — Eignaskipti tfl sölu er 3ja herb. ný standsett ibúð á 3. hæð I fjölbýlishúsi við Sölheima. Laus strax. Eigna- skipt, koma til greina á mmni ibúð, stærri ibúð eða iðnaðar- húsnæði. Við Drápuhlið 2ja herb. rúmgóð og vönduð samþykkt kjallaraibúð. Sér hiti. Sér inngangur. Hef kaupanda að 3ja eða 4ra herb. ibúð sem næst Skólavörðuholti. Hef kaupanda að einstaklingsíbúð sem næst miðbænum. Söluturn hef kaupanda að söluturni. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsimi 21155

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.