Morgunblaðið - 03.04.1977, Síða 10

Morgunblaðið - 03.04.1977, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 œ m HJ&ANflUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐ8KEFASAIA VESTURGÖRI 16 - REYKJAVIK •HU&ANflUST f SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREEASALA Lögm.: Þorfinnur Egiisson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júirusson Heimasími sölumanns 24945 Hveragerði Einbýlishús á einni hæð með 30 fm. bílskúr Eign í mjög góðu standi. Útb. 6 millj. Heimasimi sölumanns 24945. 1 Anþarftu að kaupa? ^TÆTLARÐU AÐ SELJA? Einbýlishús í Hafn. Glæsilegt einbýlishús á Hafnarfirði um 100 fm. auk bilskúrs. í húsinu er stór stofa, 2 svefnherb., hol, eldhús, baðherb. og þvottaherb. Vandaðar nýjar innréttingar og ný teppi. Falleg frágengin lóð. Verð 1 5,5 millj. Við Hraunkamb í Hafn. Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris, samtals 130 fm. Rúmlega 300 fm. erfðafestulóð. Verð 8.5—9 millj. Kirkjuteigur — 4ra herb. 4ra herb. risíbúð (lítið undir súð) um 100 fm. stofa og 3 svefnherb. Stórar suðursvalir, stór ræktuð lóð. Verð 9 millj. Útb. 6—6,3 millj. 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 1 10 fm. auk 1 2 fm. herb.í kjallara. Stórar suðursvalir Teppalögð. Mjög vandaðar innréttingar. Verð 1 0,5 millj. Útb. 7 millj. 4ra herb. hæð 1 Garðinum 4ra herb. rishæð um 120 fm. i þríbýlishúsi. Stofa og 3 svefnherb. íbúðin er teppalögð og i mjög góðu ástandi. Skipti moguleg á 2ja herb. ibúð í Reykjavík eða nágrenni. Verð 6,5 millj Útb, 4 millj. Kelduhvammur Hafn. — sérhæð 4ra herb. ibúð á jarðhæð um 125 fm. i þríbýlishúsi. Vandaðar innréttingar, sér hiti, sér inngangur. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Skipti möguleg á 2ja herb. fbúð f Hafn. Verð 10.5 millj. Útb. 6.5 millj. Kríuhólar — 3ja herb. 3ja herb. ibúð um 87 fm. á 7. hæð. Góðar innréttingar. Suðursvalir Mikið útsýni. Sameiginlegt vélaþvottahús. Frystiklefi og leikherbergi í kjallara Verð 7,5 —8 millj. Útb, 5,5 millj. Vesturberg — 3ja herb. 3ja herb. ibúð um 86 fm. á 5. hæð í 7 hæða blokk. íbúð i toppstandi. Hluti i húsvarðaríbúð og fundarherbergi í kjallara fylgir. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 8 millj. Útb 6 millj. Arnarhraun 2ja herb. 2ja herb. ibúð á 2. hæð um 75 fm. i nýlegu húsi. Vandaðar innréttingar Suðursvalir. Verð 6,5—7 millj. Útb, 5 millj. Sléttahraun Hafn — 2ja herb. 2ja herb íbúð á 3. hæð um 70 fm. Þvottaherb inn af eldhúsi. Glæsileg og vönduð ibúð. Suðursvalir. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Einarsnes — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúð í steinsteyptum kjallara um 55—60 fm. Sér þvottahús, sér hiti, sér inngangur. Stór lóð. Verð 5 millj. Útb. 3 millj. Opið f dag frá 1 —6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri » , heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskfr. til sölu Álfaskeið 2ja herb. endaibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Selvogsgata 2ja herb. nýstandsett ibúð a jarðhæð Álfaskeið 2ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Fallegt útsýni. Bilskúrsréttur. Móabarð 2ja herb. vönduð risibúð. Fallegt útsýni. Kaldakinn 2ja herb. rúmgóð ibúð á jarðhæð. Hraunstigur 3ja herb. neðrihæð i timburhúsi. Hagstætt verð. Garðavegur 3ja herb efri hæð i tvibýlishúsi. Suðurgata 3ja herb. efri hæð i timburhúsi. Bilskúr. Fallegt útsýni. Álfaskeið 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Laus stra*. Bilskúrsréttur. Suðurgata 3ja — 4ra herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúr. Hagstætt verð. Laufvangur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Hjallabraut 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Suðurvangur 3ja herb. vönduð endaibúð á 3. hæð. Fallegt útsýni. Laufvangur 3ja — 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Melabraut 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Hagstætt verð. Sléttahraun 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Fallegt útsýni. Bilskúrsréttur. Laus strax. Arnarhraun 3ja herb. vönduð neðri hæð i tvibýlishúsi. Stór bílskúr. Allt sér. Grettisgata 3ja herb. nýstandsett ibúð á 2. hæð. Laus strax. Vesturbraut 4ra herb. efri hæð og ris i timburhúsi. Bilskúr. Fallegt útsýni. Hagstætt verð. Öldugata 4ra—5 herb. endaíbúð á 2. hæð. Breiðvangur 4ra—5 herb. endaibúð á 4. hæð. Fallegt útsýni. Uppsteyptur bilskúr. Laus fljótlega. Lækjarkinn 4ra herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Bílskúr. Laus fljótlega. Laufás Garðabæ 4ra herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Bílskúr. Stór lóð. Litil útb. Brekkuhvammur 4ra herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúr. Kelduhvammur 5 herb. hæð i bribýlishúsi Lækjarkinn 4ra—5 herb. neðrihæð í tvíbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Suðurgata 120 fm. efri hæð i timburhúsi. Bilskúr. Litil útb. Brattakinn 5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Hagstætt verð. Hellisgata Litið einbýlishús Heiðvangur 123 fm. danskt viðlagasjóðshús. Frágengin lóð. Laus strax. Flókagata Hafnarfirði vandað einbýlishús. Frágengin lóð. Bilskúr. Fallegt útsýni. Stokkseyri Litið einbýlishús Hvolsvöllur 127 fm. viðlagasjóðshús. Hagstætt verð. Hveragerði bilaverkstæði i fullum rekstri Hafnarfjörður Kjörbúð i fullum rekstri Hef kaupanda að raðhúsi eða sérhæð i Kópavogi eða Hafnarfirði. Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnarfirdi Postholf191 Simi 53590 27500 2ja herb. Ránargata 60 fm. á 3. hæð, nýstandsett. 2ja herb. Vesturberg 65 fm. 2. hæð, skápar, teppa- lögð þvottaaðstaða á hæð, stórar svalir 2ja herb. Reynimelur 65 fm. 2. hæð. Allt 1. flokks 2ja herb. Æsufell 60 fm. 2. hæð, geymsla i ibúð, góð sameign i kjallara. 2ja herb. Asparfell 70 fm. 4. hæð. stór stofa, teppa- lög, fallegt útsýni. 3ja herb. Hamraborg 90 fm. neðrihæð i tveggja hæða húsi, að mestu frágengin, bil- geymsla. 3ja herb. Hellisgata Hf. 80 fro. hæð i timburhúsi ásamt kjailara. sérinngangur. 3ja herb. Óðinsgata 80 fm. hæð i timburhúsi ásamt risi með 3 góðum herbergjum, allt nýstandsett og vandað 4ra herb. Arnarhraun Hf. 102 fm. á 3. hæð, þvottahús í ibúðinni, vönduð ibúð. 4ra herb. Túnbrekka 100 fm. á 1. hæð i nýju fjór- býlishúsi, allt 1. flokks, bilskúr fylgir. Sérhæð Háteigsvegur 135 fm. hæð ásamt risi og 55 fm. bilskúr, 2 stofur, borðstofa, 4—5 svefnherb. mikil eign. Höfum fjársterka kaupendur að raðhúsum og einbýlishúsum i smíðum, Rvík, Kóp, Hf., eða Garðabæ. Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. Björgvin Sigurðsson. hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasimi 75893 26200 SELJENDUR Ef þér hafið áhuga á að selja. þá ættuð þér að lesa þetta. ÞAR SEM salan hjá okkur hefur gengið mjög vel s.l. mánuð, þá vantar okkur eftirtaldar eignir fyrir þá, sem nú þegar hafa selt, i flestum tilfellum er um örar og háar útborganir að ræða. EIGN í Vesturbæ 120—130 fm. helst sérhæð, en til greina kemur þó einnig góð íbúð í blokk. EIGN Á Kaplaskjólsvegi, Meistaravöllum eða Reynimel. Eignin þarf að vera um 100—110 fm. og á 1. eða 2. hæð. EIGN í Garðabæ. Helst kemur til greina um 100—110 fm. einbýlishús eða raðhús. EIGN í Háaleitishverfi. Þar höfum við kaupendur að 3ja herb., 4—5 herb. og 6 herb. ibúðum. Foss- vogur kemur einnig til greina. ÞÁ ERUM VIÐ með nokkrar sérstaklega fallegar eignir (ýmsar stærðir) sem ein- ungis fást i skiptum. Ef þér eruð i skiptahugleiðingum, þá ættuð þér að hafa samband við okkur strax. OG AÐ LOKUM Þá erum við búnir með allar 2 herb. ibúðirnar, sem okkur hefur verið falið að selja að undan- förnu. Ef þér viljið selja 2ja herb. ibúð, þá hafið samband við okk- ur strax. HEIMASÍMI FRÁ KL. 1 —3 er 34695. FASTEIÍÍNASALM MORGIMBLADSHÍSINII Oskar Krist jánsson MALFLmi.\CSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Hringbraut 55 fm 2ja herb. ibúð á 2. hæð, verð 5,5 millj. útb. 4 millj. Hraunbær 55 fm. 2ja herb. kjallaraibúð (litið niður- grafin). Ný eldhúsinnrétting góð teppi og parket, flisalagt bað. Laus fljótlega. Verð 5.5 millj. útb. 4.2 millj. Holtsgata 70 fm 2ja—3ja herb. jarðhæð. Rúm- góð íbúð með sér hita og sér inngangi. Verð 5.5 millj. útb. 4 millj. Gaukshólar 80 fm. 3ja herb. íbúð á 6. hæð, íbúðin er að hluta ófrágengin, verð 7.5 millj. útb. 5—5.5 millj. Rauðarárstigur 85 fm. Björt og skemmtileg 3ja herb. ibúð á 2.hæð. Nýlegar eldhús- innréttingar. Gæti losnað fljót- lega. Verð 7.8 millj. útb. 5 millj. Vesturberg 85 fm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvotta- herb. á hæðinni. fbúðin er að hluta ófrágengin. Verð 7 millj. útb. 5.5 millj. Miklabraut 90 fm. Skemmtileg 3ja herb. kjallara- ibúð, góðar innréttingar, nýjar hurðir. Rýjateppi. Snyrtileg sam- eign. Verð 7 millj. útb. 5 millj. Dúfnahólar 113 fm. 4ra herb. endaibúð á 5. hæð. Góðar innréttingar. Ullarteppi. Verð 1 1 millj. útb. 8 millj. Holtsgata 100 fm. hugguleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í tvær stofur og tvö svefnherb. rúmgott eld- hús og flísalagt bað, góð teppi allsstaðar. Verð 10 millj. útb. 7 millj. Karfavogur 100 fm. mjög notaleg 4ra herb. kjallara- ibúð (litið niðurgrafin). Sér þvottaherb., sér hiti, sér inn- gangur. Verð 9 millj. útb. 6 millj. Kríuhólar 130 fm. 4ra—5 herb. endaíbúð á 5. hæð. Sér þvottaherb. i ibúðinni. Mikið útsýni. Verð 10 millj. útb. 7 millj. Safamýri 98 fm. 4ra herb. jarðhæðaríbúð. Sér hiti, sér inngangur, góð lóð. Verð 9 millj. útb. 6 millj. Dúfnahólar 130 fm. 5 herb. ibúð á 3. hæð, 30 fm. stofa, 4 svefnherb. rúmgott eld- hús, tengt fyrir þvottavél á baði. Verð 1 2.5 millj. útb. 8.5 millj.1 Framnesvegur 115 fm. 4ra—5 herb. hæð og ris í tví- býlishúsi, nýstandsett ibúð. Sér hiti, sér inngangur. Verð 7.5 millj. útb. 5 millj. Melabraut 120fm. mjög falleg 5 herb. jarðhæð, (ekki niðurgrafin) nýstandsett ibúð, ný teppi, sér inngangur, sér hiti. Útsýni. Verð 12 millj. útb. 8 millj. Markholt 146 fm. Skemmtilegt einbýlishús er skiptist í 4 svefnherb. stórar stof- ur rúmgott eldhús, baðherb. gestasnyrting. Þvottahús innaf eldhúsi, 37 fm. bílskúr. Verð 21.5 millj. útb. 14 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N I87I0 AlKiLÝSINfiASÍMINN ER: 22480 JRyreunblabiti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.