Morgunblaðið - 03.04.1977, Page 11

Morgunblaðið - 03.04.1977, Page 11
I 26933 I f Nú er ný * I söluskrá I | komin ut. | g Aldrei fleiri § I eignir. Í | Komið við | I og i | takið eintak | | eða hringið | $ og við * t sendum g 5 yöur $ a skrána um * * . , A A h pp I w 6 l,c*í, A A A ^ Tekið við pöntunum í ^ & síma 27446 frá kl. 1 2 * * 4 i dag. ! Eigna- | | markaóurinn* A Austurstraeti 6 sími 26933 § & £ Jón Magnússon hdl & AAAAAAAAAAAAAAAAAA Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Við Blikahóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Bíl- skúrssökklar fylgja. Við Krummahóla 2ja herb. ibúð á 2. hæð með bílgeymslu. Við Sólheima 3ja herb. nýstandsett ibúð á 3. hæð. Laus nú þegar. Lyfta. Við Grettisgötu 3ja herb. nýstandsett ibúð á 2. hæð i steinhúsi. Við Kleppsveg 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Lyfta. Húsvörður. Við Lundarbrekku 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Lyfta. Húsuörður. Við Lundarbrekku 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Asparfell 3ja herb. glæsileg ibúð á 6. hæð. Við Brávallagötu 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Við Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Við Lundarbrekku 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. íbúðar- herbergi i kjallara fylgir. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Háaleitisbraut 5—6 herb. ibúð á 4. hæð. Bil- skúrsréttur. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 11 Jörð í nágrenni Reykjavíkur Jörðin Hvammsvík í Kjósahreppi er til sölu. Jörðin liggur að sjó. Hlunnindi. Glæsilegir möguleikar. Afhending getur farið fram um fardaga. Opið í dag 1 —3. ■ffi' ii Fasteignatorgið GRÖFIlMN11SÍMI: ? 7444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. rem Símar 28233 og 28733 HJARÐARHAGI 2ja herb. 65 fm. íbúð á annarri hæð. Herb. í risi fylgir. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. 60 fm. íbúð á annarri hæð. Nýleg teppi, suðursvalir. Verð kr. 6.8 millj. útb. kr. 5.0 millj. SLÉTTAHRAUN 2ja herb. 70 fm. íbúð á þriðju hæð. Teppi á öllu. Þvottaherb. á hæð, Verð kr. 7.0 millj útb. kr. 5.0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. 70 fm. íbúð á annarri hæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Stórt herb. í kjallara með snyrtiaðstöðu fylgir. Bílskúrsréttur. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6.0 millj. EYJABAKKI 4ra herb. 100 fm. íbúð á annarri hæð. Teppi á öllu. Stór geymsla í kjallara. Vélaþvottahús, góð og frágengin sameign. Verð kr. 10.5 millj. HOLTSGATA 4ra.herb. 1 00 fm. íbúð á þriðju hæð. íbúðin er rúmgóð og býður upp á marga möguleika. Mjög stórt eldhús. Nýleg rya teppi. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr 7.0 millj. BOLLAGATA 4ra herb. 108 fm. sérhæð. Suðursvalir. Tvöfalt gler. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 6.5 millj. FJÓLUGATA 1 69 fm. sérhæð. íbúðin skiptist i tvær stofur og þrjú svefnherbergi, þvottaherb. á hæð, geymsla-t kjallara. Teppi á öllu. Stór bilskúr. Skipti á minni eign koma til greina. GUÐRÚNARGATA 1 1 6 fm. sérhæð. íbúðin skiptist i tvær stofur og tvö svefnherbergi.Verð kr. 1 1.0 millj. útb. kr 7.5 millj. HRAUNTEIGUR 1 45 fm. sérhæð þrjú svefnherbergi tvær stofur. Bilskúr. Verð kr. 1 5.0 millj. útb. kr. 8—9.0 millj. RAUÐALÆKUR 140 fm. sérhæð. Mjög rúmgóð og skemmtileg ibúð, skipti á minni eign. Verð kr. 1 5.0 millj. útb. kr. 1 0.0 millj. BIRKIGRUND 218 fm. pallaraðhús. Húsið er fullklárað og með mjög skemmtilegum innréttingum. T.a.m. baðstofuloft, sauna oq smiðaherberqi. Verð kr. 22.0 millj. ÁSVALLAGATA Mjög skemmtilegt einbýlishús á rólegum stað. Húsið er alls um 230 fm. sem skiptist í kjallara og tvær hæðir. Ræktuð lóð. VÍÐIHVAMMUR Mjög gott einbýlishús á einum besta stað í Kópavogi. Mjög góð lóð. Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 20.0 millj. útb. kr. 1 3.0 millj. LÓÐIR Haukanes, á Arnarnesi Nesbala, Seltjarnarnesi í BYGGINGU Fokhelt einbýlishús i Garðabæ. 4ra herb. ibúð t.b.u.t. í Seljahverfi. Iðnaðarhúsnæði i Hafnarfirði. SUMARBÚSTAÐARLÖND Eigum enn eftir tvö sumarbústaðarlönd í Grimsnesinu Hér er um að ræða mjög snotra landskika. sem eru á bakka bergvatnsár. Ekki er gert ráð fyrir að seld verði fleiri en fjögur sumarbústaðalönd úr jörð þeirri sem um er að ræða. FJÁRFESTING Til sölu verslunarhúsnæði i gamla bænum undir matvöruverslun. Leigu samningur til næstu fimm ára sem tryggir minnst kr. 1 50 þúsund i leigutekjur á mánuði. Verð kr. 1 3.0 millj. KJÖTVERSLUN Til sölu kjötverslun i austurbænum. Verslunin er i eigin húsnæði, sem er á tveimur hæðum 2x65 fm. Velta 2,5—3,0 millj. á mánuði. Vegna mikillar sölu að undanförnu vantar okkur flestar tegundir eigna á skrá. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. Midbæjarmarkaóurinn, Aðalstræti ffl ffl HUSANAUSTf HUSANAUSTf SKIPA-FASTEtGNA OG VERÐBRÍFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 28333 SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Solustjóri: Þorfinnur Júlfusson Matvöruverslun. Höfum verið beðnir að selja matvöruverslun á góðum stað í Austurborginni. Sanngjarnt verð og greiðslukjör. Uppl. á skrif- stofu. Hver vill skipta á: 2ja herb. 70 ferm. íbúð við Ránargötu og 65 ferm. íbúð í Breiðholti III í 3ja hæða blokk. Einbýlishús mzweð tvöföldum bílskur í Selja- hverfi og sérhæð með bílskúr í Reykjavík. Húsið er fokhelt. Raðhúsi, frágengnu að innan og einbýlishúsi, tilbúnu undir.tréverk eða lengra komnu. íbúð í Fossvogi, sérstaklega vandaðri og sér- hæð eða einbýli með stórum bílskúr. Raðhúsi í Breiðholti I og 4ra — 5 herb. íbúð í 3ja hæða blokk í Breiðholti I. Einbýlishúsi með bílskúr í Mosfellssveit og sérhæð með bílskúr í Reykjavík. Sérhæð í tvíbýlishúsi með bílskúr í Kópavogi og einbýlishúsi með bílskúr í Mosfellssveit. Sérhæð á vinsælum stað í Reykjavík og 3ja herb. íbúð í Fossvogi. Sérhæð með bílskúr í Vesturbæ fyrir 3ja herb. íbúð á Melunum, eða beinni sölu. Kaupverðið má vera 1 5 — 1 6 millj. Húsi í Vesturbæ með tveimur íbúðum og tveim- ur 3ja herb. íbúðum, sitt í hvoru húsi. Báðar sunnan Hringbrautar. Stórti, nýlegri sérhæð með bílskúr í Vesturbæ og stóru nýlegu einbýlishúsi í Vesturbæ. 130 ferm. íbúð í blokk í Norðurbæ í Hafnarfirði og 100 ferm. íbúð í blokk í Breiðholti. 100 ferm. 3ja herb. íbúð á sérhæð við Bjarkar- götu ásamt 60 ferm. bílskúr og 3ja herb. íbúð með bílskúr í Vesturbæ. Raðhúsi eða einbýli í Háaleitishverfi, má kosta 30 millj. Mikil útb. Skipti á 130 ferm. luxus- íbúð koma til greina. Maríubakki 3ja herb. íbúð 87 ferm. á 3. hæð sem skiptist í 2 svefnherb. og stofu, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Harðviðarinnréttingar og teppi á gólfum. Útb. 6 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð 70 ferm. á 3. hæð. Harðviðarinnréttingar. UII- arteppi, flísað bað, gufubað fylg- ir. Útb. 6 millj. Rauðilækur 5—6 herb. íbúð 140 ferm. á sérhæð. Mjög stór svefnherb. Vel um gengin eign og hentug fyrir fjölmenna fjölskyldu. Bfl- skúr fylgir. Skipti á 3ja herb. ibúð á svipuðum stað koma til greina. Útb. 10 millj. Hringbraut 5 herb. íbúð 140 ferm. á 1. sérhæð, léttir milliveggir bjóða uppá miklar breytingar. Útb. 10 millj. Lynghagi 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð. Vel um gengin og allt sér. Útb. 6 millj. Furugrund 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 1. hæð i 2ja hæða blokk. Tréverk ekki að fullu frágengið. íbúðinni fylgja 2 herb. með snyrtingu á jarðhæð. Útb. 7.5 millj. Hraunbær 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 3. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Ljósar viðarinnréttingar. Stofa og svalir i suður. Útsýni mikið. Útb. 7 millj. Vogar 3ja herb. 100 ferm. ibúð á 2. hæð i tvíbýlishúsi. Bilskúr fylgir. (búðin er nýstandsett. Útb. 6.5—7 millj. Garðabær Fokhelt einbýlishús með tveimur innbyggðum bílskúrum. Getur komið í skiptum fyrir sérhæð með bílskúr í Reykjavík OPIÐ í DAG KL. 2—5 Fasteignasalan, Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3. 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR11614 og 11616

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.