Morgunblaðið - 03.04.1977, Síða 12

Morgunblaðið - 03.04.1977, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 ........... 27133 — 27650 Gaukshólar 60 fm Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Vandaðar innréttingar. Flísalagt bað. Sameign fullfrágengm. Verð 6.5 m. Útb. 4.5 m. /. Gautland 70 fm Mjög vönduð og óvenjuleg 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Allar innréttingar eru sér hannaðar. þ.m.t. húsgögn i stofu og svefnherb. og fylgja þær innréttingar ibúðinni. Laus strax. Verð 8.2 m. Maríubakki 90 fm Einstaklega falleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt aukaherb. á jarðhæð. Búr og þvottaherb. inn af eldhúsi. Vönduð alullarteppi. Innréttingar og tæki í sérflokki. Gott útsýni. Verð 8.5 m. Útb. 6.5 m. Dúfnahólar 95 fm. 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð, efstu. Ásamt bílskúrsplötu á lóð. Furuinnrétting. Rýjateppi. Mikið útsýni. Verð 8.5 m. Útb. 6.2 m. Dúfnahólar 113 fm. 4ra herb. íbúð á 5. hæð. ásamt fullbúnum bílskúr á lóð. Vönduð eldhúsinnrétting. Sérsmíðaðir fataskápar í svefnherb. Ullarteppi. Laus | strax. Verð 1 1.0 m. Útb. 8 m. Jörfabakki 120fm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt góðu aukaherb. í kjallara. íbúðin er fullfrágengin á vandaðan hátt og sameign sömuleiðis. Verð 10,5 m. Útb. 7.5 m. ' Krummahólar 1 00 fm 4ra herb. endaibúð á 1. hæð. Búr inn af eldhúsi. Flísalagt bað. Teppi á allri ibúðinni. Verð 10 m. Útb. 6.5 m. Álftamýri 110fm. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ásamt bílskúrsrétti. Eignin skiptist í stofu og borðstofu, eldhús, búr og þvottahús, gestasnyrting, þrjú svefnherb. og baðherb. Sameign nýstandsett. Verð 11.5 m. Útb. 7.5 m. Holtsgata 107fm 4ra herb. ibúð á 1. hæð í nýlegu húsi. Rúmgott eldhús m. góðum innréttingum. Ullarteppi. Verð 9.8 m. Útb. 6.8 m. Langabrekka 100fm. Efri hæð i tvibýlishúsi ásamt góðum bilskúr. Ræktuð lóð. Verð 10,5 m. Útb. 7.5 m. Álmholt Mos 143fm 5 — 6 herb. hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Selst tilb. undir tréverk. Tilbúin til afhendingar um mitt sumar. Teikningar. Verð 10.5 m. Arnartangi Mos 125fm. Fokhelt einbýlishús m. tvöföldum bílskúr, Teikmngar og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Seljahverfi Stórt og vandað einbýlishús á tveimur hæðum. Möguleiki á tveimur íbúðum. Selst tilb. undir tréverk fullfrágengið að utan, tilb. til afhendingar um mitt sumar. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstof- unni. Hesthús — Land Höfum verði beðnir um að selja hesthús á Reykjavikursvæðinu með básum fyrir 5 hesta, einnig nokkra ha. af góðu landi í nágrenní Reykjavíkur. OPIÐ í DAG 1 — 3 fasteignasala Hafnarstræti 22 s. 27133 - 27650 Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr Fastcignatorgið grofinnm BARÓNSSTÍGUR 2 HB 60 fm. 2ja herb. ibúð á 2. hæð i timburhúsi við Barónsstig. ENGJASEL 3 HB 9 7 fm. 3|a herb. rúmgóð ibúð i fjölbýlishúsi við Engjasel i Breið- holti. Afhendist tilbúin undir tré- verk september — október 1 977. Fast verð: 7.5 m ENGJASEL 4 HB 116 fm. 4ra herb. ibúð tilbúin undir tréverk i september — október. Fast verð: 8.5 m. FELLSMÚLI 5 HB 5 herb. stór og falleg ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi til sölu á bezta stað i Háaleitishverfi. Bil- skúrsréttur. HAMRAHLÍÐ 3 HB 85 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Hamrahlið til sölu. Verð: 8.5 m. HRAUNTUNGA KEÐJH. Við Hrauntungu í Kópavogi er til sölu 200 fm. keðjuhús á mjög góðum stað. Bilskúr á neðri hæð. KAPLASKJÓLS- VEGUR 5 HB 140 fm. 5—6 herb. ibúð í fjölbýlishúsi. Efsta (4. hæð) Her- bergi i kjallara fylgir. Mikið og gott útsýni. Sér hiti. Verð: 14m. MIKLABRAUT 4 HB 115 fm. sérhæð til sölu Efri hæð. Bílskúr fylgir. Óinnré tað ris yfir allri íbúðinni. Verð: 14 m. ÁLFHÓLSVEGUR 3 H3 80 fm, 3ja herb. ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi til sölu. Bilskúr fylgir. NÖNNUGATA EINB Lítið snoturt embýlishús (stein- hús) til sölu við Nönnugötu. Verð 9.8 millj. SNORRABRAUT 2 HB 60 fm. 2ja herb. ibúð i kjallara við Snorrabraut. Verð 6 m. SELJENDUR Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum eigna á stór-Reykjavikursvæðinu og viðar. Opið í dag 1 —3 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jön Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteídna torgicP GRÖFINN11 Simi:27444 i Til sölu eöa í skiptum fyrir aðra fasteign. Einbýlishús á eftirsóttum stað í Mosfellssveit. Húsið er I fokhelt, gler og þak (frágengið. Upplýsingar í síma 41646. L 1 - 1 , J-J ^ ^ mm morguninn hafa komið niður til að snæða morgunveð og þá rek- ist á ókunnuga konu, sem sat til borðs með eiginmanni hennar og börnum og virtist sú „óboðna“ hafa hið mesta gaman af. Fjórum dögum eftir að það atvik átti sér stað, sagði Sara að Bob hefði skipað sér að yfirgefa heimili þeirra og taka með sér börnin. Sara, sem er fyrrverandi tízkusýningastúlka segist hafa verið haldin ofsalegri hræðslu gagnvart Bob undanfarið. „Svo hrædd var ég við að hann mundi sýna mér ofbeldi að ég læsti mig inni, ef vera kynni að hann fengi eitt af reiðiköstum sínum. Um daginn sló hann mig þannig í andlitið að ég skaddað- ist á kjálka.“ Sara Dylan hefur nú farið fram á að fá full yfirráð yfir börnunum, einnig að Bob greiði henni lífeyri og eignum þeirra verði skipt, en þær eru taldar að andvirði 7000.000 sterlings- pund. Eflaust hafa margir aðdáend- ur Bob Dylans áhuga á þvi hvernig tónlist hans verður eft- ir þetta ,,áfall“ eða hvort og hvernig stíll hans breytist. Árið 1971 slitu Sara og Bob sambúð og þá lét hann frá sér fara eina sina beztu plötu, að \ „Dylan kastaði mér út vegna annarrar konu, ” segir Sara eigin- kona Boh Dglans UM miðjan marzmánuð siðast- liðinn kastaði Bob Dylan konu sinni, Söru út úr hinu rándýra ht imili þeirra í Kaliforntu svo að önnur kona gæti flutt inn, var sagt fyrir rétti f Los Angeles skömmu sfðar. Eiginkona hans, Sara, sem er 34 ára er nú að sækja um skiln- að, en dómstóll hefur kveðið upp þann úrskurð að henni sé heimilt að snúa aftur til heim- ilis sins, þar til endanlegur úr- skurður verði kveðinn upp i málinu. Sara, sem giftist Bob Dylan fyrir tólf árum, þegar hann var á hátindi frægóar sinnar, kvart- ar einnig yfir þvi aó hann hafi bæði misþyrmt henni andlega og líkamlega. Hún segir hann einnig hafa meinað henni að hitta börn þeirra fimm, þegar hin konan var setzt að á heimili þeirra. Sara hefur skýrt dómara við hæstarétt í Los Angeles frá því að hún geti ekki snúið aftur til heimilis sins af ótta við eigin- mann sinn. Börnin þeirra fimm séu orðin taugaveikluð vegna hins slæma lífernis Bob Dylan. „Það eru börnin, sem hafa þjáðst mest vegna hins áber- andi sundurþykkis, sem hefur verið rikjandi á milli okkar.“ Sem dæmi um ósvífni Bob með haustinu. Dylans, sagðist hún einn (Þýtt úr Evening Standard) Bob Dylan mati gagnrýnenda, sem hann hefur hingað til gert, „Bloodf On the Tracks". Á meðan allt lék í lyndi hins vegar var söngstíll Dylans í samræmi við líf hans. Mörg hans lög tileinkaði hann Söru og ást þeirra, til dæmis lögin, „Wedding Song“ á sfðasta ári, lagið „Sara“. \ Engin plat^ er væntanleg frá Dylan á næstunni, en fyrirtæki sér vonir um Sara Dylan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.