Morgunblaðið - 03.04.1977, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRlL 1977
Afsláttur
á sumarferðum
Stjórnir Verzlunarmannafélags Reykjavlkur og Landssambands
Islenzkra verzlunarmanna, hafa samið við ferðaskrifstofurnar Sunnu og
Samvinnuferðir um 6.000 kr. afslátt fyrir félagsmenn og fjölskyldur
þeirra I sumarleyfisferðir. 50% afsláttur er veittur fyrir börn innan 1 2
ára.
Farið verður til: Costa Brava
Costa Del Sol
Dublin
Grikklands
Krltar
Mallorca
Allar nánari upplýsingar veita ferðaskrifstofurnar,
Sunna I stmum 16400, 12070
Samvinnuferðir I síma 27077
Verzlunarmannafélag Reykjavfkur,
Landssamband fslenzkra verzlunarmanna
ÞVOTTAKONA
NAPOLEONS
gamanleikur eftir Victorien
Sardou
Leikstjóri Sunna Borg.
Félagsheimili
Kópavogs
Sýning sunnudag kl. 20
aðgöngumiðasala frá kl. 1 7 simi
4-19-85.
SKAGALEIKFLOKKURINN
Kaldsólun
„Jafnvel betra en nýtt”
Nú getum við boðið viðskipta-
vinum okkar nýja kaldsólningar-
þjónustu.
ATH: Okkar hagstæða verð
Sólum allar stærðir af: Fólksbílahjólbörð-
um — Vörubílahjólbörðum — Vinnu-
vélahjólbörðum — Lyftarahjólbörðum.
Næst reynir þú VUliVAT
DDDDD'O'Ol
«pa
Kaldsólun
Hjólbai ðaverkstæði
SÓLNING HF
hjólbarðaverksmiðja,
hjólbarðaþjónusta,
Smiðjuvegi 32—34, simar
44880—43988.
nœstu kjötbúð
Hakkað ærkjöt
kílóverð kr.550,-
C~P fyrir góóan mat
g::ði
# KJÖTIÐNADARSTOD SAMBANDSINS
Matvöruverzlun
Til sölu matvöruverzlun með mjólk og brauðsölu
á góðum stað í bænum. Um góð greiðslukjör
gæti verið að ræða, eftir samkomulagi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „V — 2298", fyrir
7. apríl.
Skartgripa-
skrfn
Gott úrval.
Póstsendi
Magnús E. Baldvinsson,
Laugavegi 8> simi 22804.
Verksmiðju-
útsala
Seljum næstu daga mjög ódýrt:
Efnisbúta, tvinna o.fl.
Gerið góð kaup
KLÆÐAGERÐIN ELÍSA,
SKIPHOLTI 5.