Morgunblaðið - 03.04.1977, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.04.1977, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 25 i TT GBvS » Iflf iim. • Friri Eftir árásina á albingishúsið i qær ISLAND GENGUR I ATLANTSHAFSBANDALAGID. Þingsályktunartillaga ríkisstjórn- arinnar var samþykkt með 37:13 Allar brertingarilllögur roru felldar með yfirgnæfandi meirihlula alkvæða . . ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA RlKIS- STJÓRNARINNAR um að Island skuli gerast stofnaðili að Atlantshafsbanda- laginu var samþykkt af sameinuðu þingi á þriðja timanum siðdegis i gær með 37 atkvæð.um gegn 13; 2 sátu hjá. Með þir.gíályktunartillögunni greiddu atkvæði alllir þingmcr.n lyðræðisflokkanna að fimm undan- skrldum. Gegn tillögunni greiddu atkvæði kommún- istar og ásamt þeim Gylfi Þ. Gislason. Hannibal Valdi marsscn og PáU Zóphóniasson. Hjá sátu Hermann Jónassan o" Skúli Guðmundsson. I Oður kommúnistaskríll réðisl með grjólkasti á alþingishúsið | Berin og Spuk Rúður voru brotfwr og grjóti og komu tu New glerbrotum rigndi yfir aibingis- Ef.” VtBk í gr | mennina inni í þingsalnum 1““'" Forsfða Alþýðublaðsins 31. marz 1949, þegar „óður I kommúnistaskrfll réðist með grjótkasti á alþingishúsið“, eins I og blaðið segir réttilega. Nú bendlar vöggustofan leiðtoga | Alþýðuflokksins við „landsölu“. Ulanríkismálaráð- herra flaug vestur um haf í nóH Undirritar sátt- málann á mánu- dag. naHlumél frá Ketlavikur luffveUi vestur nm ha( i lerkveldi til þcw aft und e™ ■"nmwwBUtÐm ! Ræða Emils Jónssonar viðskiptamálaráðherra á alþingi á mánudagskvöldið: Atlantshafsbandalagið og sérstaða og öryggi Islands UNDANFARNAR VIKUR OG ' pólittk hiá þelm. t-cgar félagsskapur stofnaður | Hlutverk kommún- ista. sls Mvað þýðir aðild fslands? j Stefna Alþýðu- j flokksins. Ræða Emils þegar hann gerir grein fyrir stuðningi Alþýðu-| flokksins við aðild að NATO f marz 1949. OiiE Ræ8a Stefáns Jóh. SlefógsMrtí'iwsæfcjghRHÍaQlfitf f fjgjibðtf «;j ISLAND 06 AUAfrTSHAFSftAtDALAGIÐ. SÍÐUSTU UANUÐI hatur :álum þjööarinnar. •i um framtlðaroryggl ( ingaMnutAðu þjóðarlnnai Ófriðarárin. rlrt, aknlð 0« metlð, atntMu lahUMU.. ana nrtehtonr þlóðar. tmt alla akki vUI né fyltita hátt vlðurkennt og lull komlaea Ut grelna takld, aem ófrávlkjanlecl iktlyrðl tilend- Sérstaða Islands viðurkennd. vamarakynl. atti þafl að vera uflamtt. afl það er vifl. fjarrt ð tlland taverfl frá Iriðarhug- lón alnnl. taeldur aé þátttak.n . bandaleglnp þvert á móU [ tll þeea._ ef U1 étriflar k«ml. ð öryggja landlð og (rambóðar láUataeflt þeaa og frelal. Barátta fimmtu herdeildarinnar. Vjfl lifum 4 elnkennllegum mum fal&aðra hugtaka. skefja ■usra blekkinga og ofitaekla- Ræða Stefáns Jóhanns íslendingar gengu f A birtist f Alþýóublaðinu. Stefánssonar forsætisráðherra, þegar tlantshafsbandalagið — eins og hún [ 6 STJORNMAL Miðvíkudagur 30. marz 1977 SSSÍF Frá SUJ Samband ungra iafnaðarmanna sjén: Trytt'i Jéntsga. Bjarni P. Mngnissnn, Gninnndir /krni Stefánsson, Öéinn Jénssnn STEFNUMIÐ SORGARDAGUR ■Ju Island úr NATO og herinn burt hefur nú hljömað \ 30ár.« . Þann 30. marz eru liftin 30 ár frá þvl, aft fyrsti landsðltaamnipgyr tslendinga ^rfr^g, frá því er landift varft sjálfstætt. Þessa dags mætti þvl ætlaaö Islendingar upp til hópa minntust meft hrærftu hjarta, þvi er nú ekki aft heilsa. Stærsti stjómmálaflokkur landsins, hefur þaft sem yfirlýst markmift, aft herinn verfti hér áfram og ls- land i hernaftarbandalagi vesturveldanna. t hugum okkar sem andvigir erum veru hersins hér og aftild ts- landsaft NATOer betta einnmesti sorpardagur ársinst Hann minnir okkur á einhver óhugnan^egustu mistök „landsfeftranna", og ekki *'»ft, heldur alla þá frelsisbaráttu kúgaftra og arftrændra - -usendarar „hins frelsis unnandi Bandarfkjanna” Gunnlaugur Stef HERINN RÍSKUM Allt frá þvi aft erient herlift steig hér fyrst á land, hafa farift fram miklar og stundum harft- vitugar umræftur um hersetuna. Þannig var komift sérstaklega á viftreisnar og vinstri-stjórnar árunum seinni, aft herstöftvar og NATO-málift voru einu áþreif anlegu málefnin, sem flokkar landsins greindu á um, þannig aft herstöftvarmálift þjónafti nokkurs konar flokkaskiftinga- hlutverki I islenskum stjóm- máium. Þá var illt I efni I bar- áttunni fyrir brottför hersins og úrsögn úr NATO, þvl aft stjórnmálamenn voru I mörgum tílfelium sammála um, aft ef herinn fær og tsland hyrfi úr NATO, þá væri mikilvægri "• 1 islenskum stjóm- Sorgarsfða ungkratadeildar Alþýðubandalagsins f vöggustof- unni, birt f Afþýðublaðinu 30. marz s.l Áskorun til Alþýðuflokks- forystunnar Morgunblaðið væntir þess, að því verði ekki talið það til hroka eða stærilætis, eins og oft vill brenna við hjá Alþýðublaðinu, þó að það skjóti þeirri hugmynd að málgagni íslenzka Alþýðuflokks- ins, að það taki sig til og safni saman tilvitnunum úr ummæla- safni kommúnista og málgagna þeirra um leiðtoga Alþýðuflokks- ins og flokkinn sjálfan á síðustu þremur áratugum. Eitt er víst: þá kæmi í ljós svart á hvítu, að um- mælin yrðu svipuð eða nákvæm- lega þau sömu og Alþýðubanda- lagsdeild ungkratanna notar um þessa sömu menn og samherja þeirra í öryggis- og sjálfstæðis- málum í öðrum flokkum. Slðan gæti Alþýðublaðið prentað þessi ummæli, ef það hefur þá bolmagn til þess fyrir vöggustofunni. En ef þessi ummæli kommúnista um af- stöðu Alþýðuflokksmanna til öryggis- og utanríkismála fást af einhverjum ástæðum ekki birt í Alþýðublaðinu, er því hér með lýst yfir, að Morgunblaðið mundi góðfúslega birta þau á síðum sfn- um alþýðuflokksfólki og öðrum til upprifjunar. Ef Alþýðublaðið hef- ur ekki áhuga á þvi né leiðtogar Alþýðuflokksins, gæti vel svo far- ið, að Morgunblaðið gerði sjálft úttekt á þessu -og sýndi með samanburði, að munnsöfnuður hernámsandstæðingadéildar vöggustofu Alþýðuflokksins um leiðtoga flokksins, eins og þá Ingólfur Guðbrandsson: Að smíða hljóðfœri Þótt byggjendur þessa lands séu enn ei fleiri en ibuðar einhvers þess próvinsþorps í útlöndum, sem aldrei er að neinu getið, nema þar gerist hörmungar og voveiflegir atburðir, vilja þeir á flestum sviðum vera jafn- okar stórþjóða. Ekki verður það f krafti auðs né valds, heldur fyrir þá sök, að stærð einstaklingsins er óháð smæð þjóðfélagsins. Á alþjóða- vettvangi liggur styrkur jslendinga i þvf, að ! heimi andans er ekkert mælt eftir höfðatölu. Það er mér óþrotlegt undrunar- efni, hve mikið leynist af listrænum hæfileikum meðal svo fárra einstak- linga. Á engu sviði hafa jafnmiklir hæfileikar verið svo lítils metnir í sönglistinni. Hér er fullt af frábærum söngvurum, sem stæðu jafnfætis beztu atvinnulistamönnum erlendis, ef þeir hlutu þroska gegnum þá menntun, skólun og ögun, sem öll æðri list krefst. jslendingar gætu verið mesta söngþjóð veraldar. Þráin til að syngja er öllum ! brjóst borin, en söngmennt er hornreka í íslenzku þjóðfélagi. í Cremona á ítalíu voru uppi á 1 7. öld þeir hæfileikamenn, sem mestri fullkomnun hafa náð í að smlða hljóðfæri úr tré. Fiðlur þeirra og önnur strokhljóðfæri, sem varðveizt hafa, eru nú íhöndumfárra útvaldra Enginn, sem komið hefur höndum yfir þau, vill glata þeim, en verð þeirra hleypur á tugum milljóna, þá sjaldan þau ganga kaupum og söl- um. Verðmæti þau, sem þessir fá- tæku handverksmenn í Cremona skópu af frábærri snilli huga og handa við gerð þeirra dýrgripa, sem nú þykja mestir, voru fáum Ijós um þeirra daga, en með elju sinni öfluðu þeir sér brauðs og húsaskjóls. íslendingar eru bókmenntaþjóð og telja sig öðrum fremur skáldlega sinnaða. Það hefur farið fram hjá þeim, að skáldlegasta og fegursta tjáning mannshugarins birtist f söng. Mannsröddin er miklu forgengilegra hljóðfæri en fiðlurnar frá Cremona, samt jafnast ekkert hljóðfæri á við mannsröddina. þegar henni er beitt af kunnáttu og fegurð hennar opnast i túlkun sannrar listar. Hljóðfæra- smfð hefur lítt verið sinnt á íslandi, og hér virðist það hvorki teljast iðn Ingólfur Guðbrandsson. eða kúnst að smíða hljóðfæri ur mannsröddum. í Pólýfónkórnum hafa margar fagrar raddir hlotið sína fyrstu mótun, en einu launin, sem mér hafa hlotnazt af opinberri hálfu fyrir 20 ára þjálfun kórsins voru 75 þúsund króna listamannalaun árið 1976. Ég þakka heiðurinn, en þessa upphæð ætla ég að leyfa mér að endurgreiða við tækifæri um leið og afþakkaður verður styrkur til Pólý- fónkórsins á afmælisárinu að upp- hæð kr. 100 þúsund frá ríkissjóði og kr. 200 þúsund frá Reykjavíkurborg. Þessar fjárhæðir koma sjálfsagt að meiri notum annars staðar. Framkvæmdir Pólýfónkórsins á þessu ári kosta um 30 milljónir króna. Sú tala segir þó litið um þau verðmæti, sem felast að baki starfi sem þessu. KóHélagar leysa allt sitt staH án launa. Bein fjárútlát vegna hljómleika þeirra, sem hér fara fram, eru um 5 milljónir króna. Hver söng- æfing í Pólýfónkórnum mundi kosta um hálfa milljón króna, ef virt væri til fjár. Undirtektir almennings við fram- tak Pólýfónkórsins hin sfðari ár hef- ur verið mikil lyftistöng, kórinn hef- ur hlotið metaðsókn að tónleikum sinum, og nokkrir hafa sýnt þá rausn, að láta fé af hendi rakna úr eigin vasa til þessa staHs. Útlendingar, sem gist hafa ísland og hlýtt á söng Pólýfónkórsins, telja staH hans til hámenningar á borð við þá, sem rfkir á þessu sviði með rótgrónum menningarþjóðum. ís- lendingar, sem dvalizt hafa langdvöl- um erlendis, telja sig ekki hafa heyrt stórverk Bachs og Hándels betur sungin í Rómaborg, Parlseða Vín, en hér í Reykjavik í túlkun þessa fá- tæka kórs. Um leið og ég læt af verkstjórn f þvi verkstæði, sem smfðað hefur rnargar góðar söngraddir til að flytja Íslendingum perlur pólýfónskrar raddlistar, vil ég flytja öllum þeim, sem lagt hafa mér lið á einn eða annan hátt og Ijáð hafa þessum tón eyra. beztu þakkir. Launin hafa ekki hrokkiðfyrir brauði né húsaskjóli, en staHið hefur verið unnið í þeirri trú, að hinn hreini tónn eigi erindi til Islendinga og að hlutdeild ! fögru mannlífi sé hið eina sanna ríkidæmi á þessari jörð. Stefán Jóhann Stefánsson, Guð- mund I. Guðmundsson, Eggert Þorsteinsson, Gylfa Þ. Gíslason og Benedikt Gröndal, er hinn sami, eða a.m.k. svipaður, og kommúnistum í Alþýðubandalag- inu hefur verið tiltækastur. Það er áreiðanlega enginn skortur á tilvitnunum, þar sem fjallað er um „landsölumennina“ og aðildin að NATO sé hin „óhugnanlegustu mistök“, „her (alþýðuflokks- foringjanna m.a.) (sé) fyrst og fremst til að vernda hið kapítalíska hagkerfi á íslandi “ og þar fram eftir götunum. Sögulegar staðreyndir um ábyrgð jafnaðarmanna t raun og veru eru ungkomm- arnir í röðum ungkratanna komn- ir vinstra megin við leiðtoga kommúnista í sumum lýðræðis- ríkjum eins og t.a.m. ítaliu, þar sem forystumaður kommúnista hefur lýst yfir því að hann sé andvigur því, að ítalía gangi úr Atlantshafsbandalaginu og telji aðildina að NATO m.a. tryggingu fyrir öryggi og sjálfstæði lands síns — og þá ekki sízt tryggingu gegn sovézkum þrýstingi og gegn þvi að valdajafnvægi raskist i heiminum. Jafnvel leiðtogi spánskra kommúnista hefur talið það sjálfsagt, að Spánn eignist aðild að Atlantshafsbandalaginu og taki þátt í vörnum vestrænna þjóða til þess að halda við þessu sama jafnvægi og tryggja öryggi lýðræðislegs stjórnarfars á Spáni í framtiðinni. Áðan var minnzt á jafnaðar- mannaforingja á Norðurlöndum — og hvað mætti þá ekki segja um afstöðu jafnaðarmannafor- ingja í Þýzkalandi, Bretlandi, Hol- landi, Belgíu, Frakklandi og öðr- um löndum, þar sem jafnaðar- menn hvöttu á sínum tíma ein- dregið til þess, að Atlantshafs- bandalagið yrði stofnað til að tryggja frið i Evrópu og öryggi lýðræðis í þessum löndum — og höfðu raunar viða forystu um það. Engir hafa verið betri tals- menn aðildar að Atlantshafs- bandalaginu og öflugum vörnum þess gegn ásókn kommúnismans en einmitt leiðtogar jafnaðar- mannaflokka í þessum löndum — og fremstur í þeirri fylkingu stóð Crosland, sem formaður Alþýðu- flokksins minntist fagurlega i blaði sínu ekki alls fyrir löngu. Eða hvað um Soares, forsætisráð- herra Portúgals og leiðtoga portúgalskra jafnaðarmanna, sem tók við stjórn lands sins eftir ára- tuga einræði fasista? Að sjálf- sögðu hefur hann og flokkur hans talið Portúgölum nauðsynlegt að halda áfram öflugri aðild að At- lantshafsbandalaginu, enda láta jafnaðarmenn hvergi bilbug á sér finna í þeim efnum. Þeir hafa haft forystu um utanrikismál í mörgum vestrænum löndum, sem er þeim sjálfum og flokkum þeirra til mikils sóma. Þeir hafa tekið höndum saman við aöra lýð- ræðisflokka um að hefta út- þenslustefnu Sovétríkjanna og kommúnismans í Evrópu — og þaö hefur tekizt. ísland er hlekk- ur í þessari varnarkeðju, það hef- ur Alþýðuflokkurinn og leiðtogar hans alltaf vitað og hagað stefnu sinni samkvæmt því. Það hefur verið gæfa flokksins. Svör óskast um vöggustofuna En nú mætti spyrja: er einhver breyting að verða á þessu? Alþýðuflokksmenn vilja fá svar við því. Kjósendur krefjast svara. Morgunblaðið skorar á Alþýðu- blaðið að svara þessu í forystu- grein og einnig þvi, hvort sá andi og þau ummæli um varnarsam- starf vestrænna ríkja, aðildina að Atlantshafsbandalaginu og varnir Íslands, sem vitnað er til hér að framan og birtist á siðum ungra jafnaðarmanna í Alþýðublaðinu, er í samræmi við stefnu Alþýðu- flokksins og skoðanir forystu- manna hans. Ef þessu verður ekki svarað skýrt og skorinort, mun Morgunblaðið telja það skyldu sína að varpa þessum spurningum fram aftur — og þess verður a.m.k. krafizt, að skýr svör liggi fyrir, áður en gengið verður til kosninga. Meirihluti kjósenda Alþýðuflokksins styður aðild að Atlantshafsbandalaginu og dvöl varnarliðs á íslandi til að tryggja öryggi landsins og aðildarríkja bandalagsins, eins og nú er ástatt i heiminum, og það hvarflaði ekki einu sinni að þessu fólki að styðja flokk, þar sem skoðanir hernáms- deildar vöggustofu Alþýðuflokks- ins væru i fyrirrúmi. Þetta vita forystumenn Alþýðuflokksins að sjálfsögðu. Hvernig ætla þeir að bregðast við? Hvað er þessi deild vöggustofunnar valdamikil innan Alþýðuflokksins? Er hún að ryðja sér til rúms? Eða samanstendur hún aðeins af 15 — 20 óþekktar- ormum, sem leitað hafa í Alþýðu- flokkinn af misskilningi? Margir halda því fram. Svör við öllu þessu vilja menn fá, a.m.k. áður en þeir ganga að kjörborðinu. Morgunblaðið lýsir því yfir hér með, að það er reiðubúið að ljá forystumönnum Alþýðuflokksins rúm á siðum blaðsins,. þar sem þeir geta gert grein fyrir afstöðu sinni og Alþýðuflokksins og þá fyrst og siðast þvi, hverjum augum þeir líta á þau skrif, sem hér hefur verið vitnað til og birzt hafa á* síðum ungra jafnaðar- manna. Kannski þeir hafi ekki einu sinni haft fyrir þvi að kynna sér athyglisverða bók Benedikts Gröndals, formanns Alþýðu- flokksins, um utanríkis- og öryggismál islenzku þjóðarinnar frá stofnun lýðveldis, hvað þá minningar gamalla foringja eins og Emils Jónssonar eða Stefáns Jóhanns Stefánssonar, sem höfðu margvíslega forystu urn mótun þeirrar stefnu, sem óþekktarang- arnir í vöggustofunni væla nú yfir hver i kapp við annan. Stefán Jóhann hefur ekki sizt lýst mjög vel afstöðu sinni og Alþýðuflokks- ins og því, hvernig kommúnistar sátu á fleti fyrir. Og gera enn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.