Morgunblaðið - 03.04.1977, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977
26
BINGÓ
Ódýra norska prjónagarnið.
Þolir þvottavélaþvott.
Verzlumn Hof,
Ingólfsstræti 1, Reykjavík.
OPIÐ
í dag til kl. 7 e.h.
-------★ ★-
FYRIR FERMINGUNA:
•:o;
•:o>
Blóm og skreytingar
Falleg gjafavara
Kort og gjafapappír
-----★ ★ -----------
rOPIÐ
allar fermingardagana
frá kl. 9 fh. — 7 eh.
BLÓMABÚÐIN
MÍRA
Stigahlíö 45 — 47 (Suöurver)
&
•••••• ■ •
Sölusýning á handavinnu vistmanna Arnarholts
og kaffisala Kvenfélagsins Esju, verður haldin
að Fólkvangi Kjalarnesi, dagana 2. og 3. apríl
frá kl. 1 3.00 — 1 8.00 báða dagana.
Margt góðra og fallegra muna.
Góðar kaffiveitingar. Geðdeildin Arnarholti.
Kvenfélagið Esja.
KUMRTnilíJKlS
VERDUR HALDIIM SUIMMI
VID BÍLASÖLU GUDFII
KL.1, VEITIIMGAR Al
inr
IAGIIMIM 3.ARRIL
5VÆDID OPIMAD
31.
STUÓRIMIIM
— Lagarfoss
Framhald af bls. 48
Lagarfoss er sautjánda skipiö,
sem fer beina leið frá íslandi til
Nígeríu með skreið. Það var fyrst
árið 1957 að skip fóru frá íslandi
til Nigeríu með skreið, þá fóru tvö
skip og var annað skipið Askja.
Siðan varð hlé á þessum sigling-
um fram til ársins 1968 er tvö skip
fóru, 1969 fóru 9 skip beint og
meðal þeirra voru Grjótey, sem
fór tvær ferðir, Langá, Mælifell,
Helgafell og Arnarfell. Árið 1972
fóru síðan 2 skip, og var annað
þeirra Askja og árið 1975 fór eitt
skip.
— Veðrið
Framhald af bls. 48
eyrar og Flateyrar. Ráðgert var að
Breiðadalsheiði yrði opnuð I gær
og sæmileg færð var í Djúpi.
Stórum bílum var og fært til
Hólmavikur.
Holtavörðuheiði var fær í gær
og Norðurlandsvegur allar götur
til Húsavikur um Dalsmynni.
Fært var til Siglufjarðar og Dal-
vikur og verið var I gær að moka
snjó af veginum til Ólafsfjarðar.
Einnig var verið að moka snjó á
leiðinni fyrir Tjörnes til Keldu-
hverfis og verður þá stórum
bilum fært til Raufarhafnar.
Ófærð var í Mývatnssveit. Færð
hafði þyngzt i nágrenni Þórs-
hafnar og mjög þungfært var á
Vopnafirði og I Bakkafirði.
Frá Egilsstöðum var í gær fært
út að Eiðum og gert var ráð fyrir
að fært yrði síðdegis í Hallorms-
stað og verið var að moka snjó af
veginum í Fagradai. Eins og áður
sagði er færð á Austurlandi að
öðru leyti mjög slæm, nema hvað
frá Eskifirði og suður firði er
fært alla leið til Reykjavíkur.
— Mikilvægi
Islands
Framhald af bls. 3
Upphaf þingmannasambands
NATO er I London og voru höfuð-
stöðvar þess fyrst þar I borg. Skrif-
stofan var þá mjög lltil. aðeins eitt
herbergi, en sir Geoffrey de Freitas
sagðist hafa mikla trú á þvl að alltaf
yrði að byrja smátt, en siðan mættu
menn vaxa um leið og þörf krefði
Slðar fluttust höfðustöðvarnar til
Parlsar, á sama stað og höfuðstöðv-
ar NATO voru, og aftur fluttust þær
til Brússel, er NATO fluttist þangað
Fulltrúar íslands á þessum fasta-
nefndarfundi I Reykjavlk voru þing-
mennirnir Ólafur G. Einarsson og
Tómas Árnason.
Þá ber að geta þess, að Björn
Bjarnason, skrifstofustjóri I forsætis-
ráðuneytinu flutti á fundinum I gær
erindi um stöðu íslands gagnvart
NATO og svaraði fyrirspurnum
fundarmanna að erindinu loknu.
— Júlíanna
Framhald af bls. 23
Júllana drottning hefur þvertekið
fyrir það að „skipta fjölskyldu sinni I
ábyrga og óábyrga". Rlkisstjórnin
'ær hins vegar að því ollum árum og
ar það skiljanlegt. Stjórnin vill, að
þingið beri einungis ábyrgð á orðum
og gerðum þjóðhöfðingja, rikisarfans
og þess er þarnæstur stendur rlkis-
erfðum.
Bernharður prins hefur sjaldan
sézt opinberlega frá þvl
Lockheedhneykslið varð. Það mál er
ekki gleymt, og svo er llka mælt, að
Bernharður hafi átt vafasöm við-
skipti við Boeing og Northropverk-
smiðjurnar, Ekkert hefur þó sannazt
um það og ríkisstjórnin vonar af
alhug, að ekki verði nú fleiri
hneyksli. En varla verður henni láð
að henni þykir ótryggt að lifa i von-
inni og vill tryggja sig gegn hugsan-
legum áföllum. Og svo er annað.
Bernharður og Júlíana eiga 11
barnabörn og það 1 2 I vændum.
Þetta eru nlu drengir og tvær
stúlkur. Það er ekki von, að rlkis-
stjórnin lítist á það að bera ábyrgð á
öllum þeim hóp, þegar hann verður
upp kominn. Stjórnin óttast það sem
sé, að blessuð börnin, einhver þeirra
að minnsta kosti líkist afa sínum,
Bernharði . . .
— SUE MASTERMAN