Morgunblaðið - 03.04.1977, Page 27

Morgunblaðið - 03.04.1977, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélritun — Innskrift Tæknideild Morgunblaðsins. óskar eftir að ráða vélritunarstúlkur til starfa á innskriftarborð. Eínungis kemur til greina fólk með góða vélritunar- og íslenzku- kunnáttu. Framtíð|arstarf, vaktavinna. Góð laun í boði fýrir vant starfsfólk. Allar nánari uppl. gefa verkstjórar tæknideildar næstu daga milli kl. 1—5. Ath.: Uppl. ekki gefnar í síma. Bókari Óskum eftir að ráða mann til framtíðar- starfa við bókhaldsstörf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 1 5. þ. mán. Samband ís/. Samvinnufé/aga Skrifstofustúlka óskast til venjulegra alhliða starfa á skrifstofu í miðbænum. Vélritunar- og enskukunn- átta nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar sendist blaðinu fyrir 10. apríl merkt: „Miðbær — 2053". Óskum eftir að ráða ritara til þess að annast erlendar bréfaskriftir, telex, skjalavörzlu vélritun o.fl. Verzlunar- skólamenntun æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar í síma 40460. Má/ning h.f., Kársnesbraut 32, Kópavogi. Landssamband iðnaðarmanna óskar eftir að ráða viðskiptafræðing eða lögfræðing til starfa við miðlun upplýsinga og ráðgjöf fyrir aðildarfélögin. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra starfsreynslu. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri sambandsins á skrif- stofu þess, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 14 apríl n.k. Mjólkurfélag Reykjavíkur óskar eftir að ráða a. Starfsmann, helst með Búnaðarskóla- menntun og/ eða þekkingu á fóðurvör- um. b. Sölumann. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt við innkaup og sölu á landbúnaðartækjum. Ensku og dönsku- kunnátta æskileg. Allar frekari uppl. eru veittar í skrifstof- Bifvélavirki — Meirapróf Bifvélavirki með meirapróf og rútupróf óskar eftir framtíðarstarfi í Reykjavík eða nágrenni. Nánari uppl. veitir viðkomandi sunnudaginn 3. apríl í síma 1 3495. Fiskiðnaður — Verðstjórn Fiskiðnaðarmaður sem útskrifast úr Fiskvinnsluskólanum i vor óskar eftir atvinnu að loknu námi. Hefur starfað við flestar greinar fiskvinnslu og sem verkstjóri i frystihúsum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10/4 merkt: „Fiskiðnaðarmaður — 2052 '. Tízkuverzlun Kona á aldrinum 25 — 35 ára óskast til þess að veita forstöðu tízkuverzlun sem verzlar með kvenfatnað. Umsóknir er greini frá aldri og starfsreynslu sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Tízkuverzlun — 4863". Rafvirki Óskum að ráða rafvirkja sem fyrst, til þjónustu á þvottavélum og kæliskápum. Umsækjendur hafið samband við Pál Kol- beins. á Raftækjaverkstæði okkar, Sætúni 8 fyrir hádegi á mánudag. Heimilistæki S. F. Lögfræðingar Óska eftir að komast í samband við lögmann sem gæti tekið að sér lítilsháttar aukavinnu. Hef möguleika á að útvega viðkomandi góða starfsaðstöðu. Lysthaf- endur leggi nöfn sín og símanúmer inná afgr. blaðsins fyrir 7. þ.m. merkt: hagkvæmt — 2048. Offsetprentarar Ósk um eftir að ráða sem fyrst, Offset- prentara með meistararéttindum. Kynnið ykkur kjör og vinnuaðstöðu. Upplýsingar ekki veittar í síma. bf- PRENTSTOFA ÞVERHOLT 13 SÍMI 27233 unni. Mjó/kurfé/ag Reykjavíkur, Laugavegi 164. Félag íslenskra iðnrekenda og útflutnings- miðstöð iðnaðarins óska eftir að ráða starfsmann til sendi- starfa. Þarf að geta hafið störf strax eða sem allra fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri að Hallveigarstíg 1, 4. hæð og í síma 24473. Arnarnes Arnarnes Okkur vantar blaðburðarfólk í Arnarnesið strax. Talið við afgreisluna í Garðabæ sími 42988 eða í Reykjavík sími 10100 Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar til starfa á flestar deildir Borgarspítalans. Hlutavinna kemur til greina. Einnig vanrar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga á Borgarspítalann. Upp- lýsingar á skrifstofu forstöðukonu í síma 81 200. Reykjavík, 1. aprí/ 1977. BORGA RSPÍTA L/NN Upptökuheimili ríkisins vill ráða uppeldisfulltrúa nú þegar eða 1. júní. Vaktavinna, ekki sumarstarf. Einnig er ætlunin að ráða verklaginn mann eða konu til verkstjórnar við vinnu unglinga heimilisins sumarstarf. Umsóknum með uppl. um aldur, menntun og starfsreynslu sendist að Kópavogsbraut 17 fyrir 12. VPríL Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar til starfa á kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar hjá hjúkrunarframkvæmda- stjóra. St. Jósepsspíta/i, Landakoti. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður AÐSTOÐARLÆKNAR. Á lyflækningadeild eru 3 stöður lausar til umsóknar. Stöðurn- ar veitast til eins árs, 2 frá 1. júní og 1 frá 1. júlí n.k. Umsóknum með upplýsingum um námsferil og fyrri störf ber að skila til Skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 1. maí n.k. AÐSTOÐARLÆ KN/R. Á svæfinga- og gjörgæzludeild er 1 staða laus til umsókn- ar. Staðan veitist til 6 mánaða eða 1 árs frá 1. júní n.k. Nánari upplýsingar hjá yfirlækni deildarinnar, sími 24160. Um- sóknum með upplýsingum um námsferil og fyrri störf ber að skila til skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 1. maí n.k. Reykjavík 1.4. 1977, Skrifstofa ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, R.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.