Morgunblaðið - 03.04.1977, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 03.04.1977, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRlL 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá stofn- un í Reykjavík. Hér er um framtíðarstarf að ræða.. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1 5. apríl merkt: „T9 — 2584". Afgreiðslumaður Viljum ráða afgreiðslumann í varahluta- verzlun. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa nokkra enskukunnáttu. Tilboð sendist Mbl. merkt: Áreiðanlegur 4861. Aðstoðarstarf Nú þegar er laust aðstoðarstarf á röntgen- deild spítalans. Upplýsingar veitir starfs- mannahald. St. Jósefsspítalinn Landakoti Atvinnurekendur athugið Kennan um þrítugt, sem er stúdent úr stærðfræðideild og hefur 3 ár i Kennaraháskóla. óskar eftir góðu sumarstarfi við Tölvu, útreikninga eða skyld störf. Margt kemur til greina. Um framtiðarstarf gæti verið að ræða. Tilboð merkt: ,,XYZ — 2297", sendist fyrir 1 3. apríl. Skrifstofustarf Lifeyrissjóður vill ráða nú þegar karl eða konu til almennra skrifstofustarfa. Bókhalds- og vélritunarkunnátta áskilin. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 7. apríl merkt: L-2293. Prentari Plastprent h.f. óskar að ráða prentara. Plastprent h. f., Höfðabakka 9, sími 85600. Bílstjórar Ósk um eftir að ráða bílstjóra með meira- próf á vörubifreið. Uppl. í síma 86394 kl. 1—5. Atvinna! Óskum að ráða röskan og laghentan verkamann til iðnaðarstarfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Sigurður E/íasson hf. Auðbrekku 52, Kópavogi. Viðgerðarmaður Óskum eftir að ráða, sem fyrst, mann helst vanan viðgerðum á heimilistækjum. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri í síma 85656. Jötunn h. f. Höfðabakka 9 Vélstjóri með full réttindi óskar eftir starfi í landi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „vélstjóri — 2290", fyrir 14. apríl. Trésmiður Húsfélag í Reykjavík óskar að ráða tré- smið til starfa I 2 — 3 mánuði við nýsmíði og viðhald. Þeir sem hafa áhuga á starf- inu leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Tré- smiður — 2294. Hjúkrunar- fræðingur (Ijósmóðir kemur til greina) óskast á kvöldvakt frá kl. 19 — 24. Uppl. í síma 26222 milli kl. 8 — 1 6 virka daga. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld 4. apríl 1977, merkt: „Framtíð — 4864". Hafnarfjörður Bifreiðastjóri með meirapróf óskast, vanur stórum vörubílum. Bifvélavirkjar eða vél- virkjar eða menn vanir þungavinnuvélum. Uppl. í síma 42490 — 50113. Atvinna Eftirfarandi starfsfólk óskast: Vön saumakona í breytingar. Kona til frágangsstarfa. Einnig kona til ræstinga. Upplýsingar gefur verkstjóri. Max h. f. Skú/agata 51. Skrifstofustúlka óskast til ýmiss konar skrifstofustarfa I innflutn- ingsfyrirtæki. Vinnutími eftir hádegi. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir hádegi n.k. miðvikudag 6. apríl merkt: „Áreiðanleg — 4865". raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Lítið verzlunarþláss er til leigu á bezta stað við Laugaveg hentugt fyrir snyrtivörur, gjafavörur og þess háttar. Tilboð sendist Mbl. merkt: K — 2295. Grettisgata Höfum til leigu um 600 fm. húsnæði við Grettisgötu. Hentugt fyrir léttan iðnað eða sem lagerhúsnæði. Leigist I heilu lagi eða að hluta. Lögmannastofan, Bergstaðastræti 14, S. 24200 — 23962. Skrifstofuhúsnæði að Grensásvegi 13 Til leigu er hluti 3 hæðar í húsinu Grensás vegur 13, ca. 250 fm. Húsnæðið leigist í einu lagi eða smærri einingum og verður innréttað í samráði við leigutaka. Upplýsingar veittar I síma 26200 Einbýlishús á ísafirði Til sölu er húseignin Seljalandsvegur 28, ísafirði. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Hvor hæð 78 fm. Bílskúrsréttur. Ræktuð lóð. Laus fljótlega. Arnar G. Hinriksson hdl. Aðalstræti 13, ísafirði sími 3214. | húsnæöi Óskum eftir að taka á leigu strax 150—200 fm. húsnæði á góðum stað nálægt miðborginni. Þarf að vera á jarðhæð með góðum bílastæðum. Tilboð sendist fyrir 6.4. ' 77. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi. Auðbrekku 44—46 Kópavogi JÖFUR HF Óskast til leigu Fjögurra manna fjölskylda, hjón með upp- komin börn, óska eftir að taka til leigu rúmgóða íbúð raðhús eða einbýlishús, með a.m.k. þremur svefnherbergjum. Leigutími minnst tvö ár. Upplýsingar í síma 24965. Til sölu Ford Pic-Up árg. '73, 8 cyl, sjálfskiptur, framdrif, powerbremsur og powerstýri. Litur gulur. Uppl. í síma 40469 — 40352. 34 ára franskur skurðlæknir búsettur í París óskar eftir að kynnast hávaxinni stúlku 22 — 26 ára sem vill ferðast. Skrifið á ensku eða frönsku. Francois Balmain, 23 Bd Malesherbes, 75008 París.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.