Morgunblaðið - 03.04.1977, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Dregið hefur verið
í Happdrætti Foreldra- og Kennarafélags
Öskjuhlíðarskóla. Vinningsnúmer hafa
verið innsigluð og verða birt eftir páska.
Upplýsingar ísíma41760og 52195.
Auglýsing:
Af gefnu tilefni vekur sjávarútvegsráðu-
neytið athygli grásleppuveiðimanna á
ákvæðum leyfisbréfa þeirra um leyfilegan
hámarksnetafjölda í sjó og merkingu
neta.
Ráðuneytið mun nú á næstunni láta fara
fram athugun á því, hvort ákvæði þessi
séu brotin, og munu brot varða tafarlausri
leyfissviptingu.
Sjá varútvegsrád un eytid
31. mars 1977
Tilkynning
Með stofnsetningu heilsugæzlustöðvar í
Árbæjarhverfi hefur verið afmarkað
heilsugæzlusvæði innan Reykjavíkurum-
dæmis, og skulu íbúar þessa svæðis í
borginni sækja læknisþjónustu til stöðvar-
innar, þegar hún er tekin til starfa.
Heilsugæzlusvæðið afmarkast af þeim
hluta Reykjavíkurborgar, er liggur norðan
og austan Elliðaár og Elliðavatns.
Vegna þessarar breytingar skulu íbúar
þessa svæðis, er nú eru skráðir á lista
starfandi heimilislækna í borginni og ekki
óska að sækja læknisþjónustu I heilsu-
gæzlustöðina, snúa sér til Sjúkrasamlags
Reykjavíkur innan mánaðar frá birtingu
þessarar auglýsingar, með skriflegri ósk
um, að þeir verði áfram á listum þeirra
heimilislækna, er þeir hafa haft.
Heilsugæzlustöðin mun taka til starfa
þriðjudaginn, 12. apríl.
Sími stöðvarinnar 71500, verður opinn
frá 9 — 5 daglega, frá mánudeginum 4.
apríl.
Reykjavík, 31. marz 1977
Heilbrigðismálarád
Reykja víkurborgar
Borgarlæknirinn
í Reykjavík
Sjúkrasamlag
Reykjavíkur
Bátar til sölu
50 tonna bátur með 350 hesta katerpillarvél humar og
fiskitroll fylgja.
48, tonna bátur með 320 hesta kalvínvél línu og trollveiðar-
færi, fylgja.
45, tonna bátur með 305 hesta Dormannvél
40, tonna bátur með 360 hesta katerpillarvél höfum góðan
kaupanda að 60 til 100 tonna bát.
Fasteignamiðstöðin,
Austurstræti 7, sími 14120.
Útgerðarmenn
Til sölu 45 tonna eikarbátur, byggður
1954 Endurbyggður 1969, með troll og
línubúnaði, Caterpillar vél 335 hö., árg.
1970, endurbyggð 1977. Báturinn er
búinn öllum tækjum og í mjög góðu
standi. Verð aðeins 1 8 millj.
Róbert Árni Hreiðarsson, lögfræðingur,
Laugavegi 33,
sími 28030 og 16180.
Harley Davidson
Höfum til sölu Harley Davidson SX 175
torfæruhjól árgerð 1974, en ekið aðeins
550 km.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hjólið
er til sýnis á sama stað.
Harley Davidson umboðið,
ísarn h. f.,
Reykjanesbraut 12,
sími 20720.
Til sölu
Holman loftpressa 600 cupe. Uppl. í
síma 42490.
Rekajörð
Til sölu er 1 /4 hluti jarðarinnar Skjalda-
bjarnarvík á Ströndum ef viðunandi tilboð
fæst. Mjög mikill reki. Tilboð sendist
augld. Mbl. merkt „Reki : 2299" fyrir 20.
apríl n.k.
Tölva
l
Höfum í umboðssölu notaða Burroughs L
3000 tölvu með forskriftum fyrir:
Aðalbókhald
Viðskiptamannabókhald
Launabókhald
Bónus útreikninga
Tölvutækni h. f. sími 2 7333
Útboð — Málning
Tilboð óskast í inni- og útimálningu við
Dvalarheimilið Höfða, Akranesi. Útboðs-
gögn eru afhent í Verkfræði- og teiknistof-
unni s.f. Heiðarbraut 40, Akranesi, gegn
10 þús kr. skilatryggingu. Skilafrestur
tilboða er til 22. apríl.
Stjórn Dva/arheimilisins Höfða, Akranesi.
Útboð — Innréttingar
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu
innréttinga í Dvalarheimilið Höfða, Akra-
nesi.
Útboðsgögn eru afhent á Verkfræði- og
teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40,
Akranesi gegn 10 þús. kr. skilatryggingu.
Skilafrestur tilboða er til 22. apríl
j Stjórn Dvalarheimilisins Höfða, Akranesi.
Iff ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að fullgera völl nr. 4 í
Laugardal. Úboðsgögn eru afhent á skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. gegn
20.000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin
verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn
19. apríl n.k. kl.11.00 f.h.
INNKAUFfASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
_______■___________________■**____
Málarameistarar
í sumar er ætlunin að láta mála níu hæða
háhýsi í Reykjavík. Verktakar, sem hafa
hug á að gera tilboð í verkið, eru vinsam-
lega beðnir að senda inn nöfn og síma-
númer í pósthólf 5283 fyrir 12. apríl
næstkomandi.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda Kópavogi
heldur fund að Hamraborg 1, 2. hæð mánudaginn 4. apríl kl.
20:30.
Dagskrá:
1. Kosning á landsfund.
2. Bingó
3. Veitingar.
Allir velkomnir.
Listi vegna leikhúsferðar liggur frammi. Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið Baldur
Kóp. (Málfundarfélag)
heldur fund að Hamraborg 1—3, 4. hæð þriðjudaginn 5.
apríl 1977, kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsfund
2. Félagsstarfið
3. Önnur mál. Stjórnin
Málfundafélagið óðinn heldur stórglæsilegt
Bingó,
n.k. mánudagskvöld 4. apríl, kl. 20.30.
Spilaðar verða 1 4 umferðir. Margir eigulegir vinningar í boði.
Aðalvinningur 20 þúsund kr. vöruúttegkt eftir eigin vali, eða
staðgreitt ef þess er óskað.
Stjórn Óðins.
Almennur félagsfundur
í Nes- og Melahverfi
verður haldinn þriðjudaginn 5. april i skrifstofu félagsins,
Templarasundi 3, 1. hæð, og hefst kl. 1 7.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjáifstæðisflokksins 7._10.
mai.
2. Önnur mál. Stjórnm.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
á Akureyri
Ráðgert er að halda stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins á
Akureyri dagana 12.—23. april n.k., ef næg þátttaka fæst.
Ráðgert er að skólahald fari fram eftirtalda daga frá kl. 1 7:30
— 19:30 og kl. 20:00—22.00 12., 13., 14., 18., 19., og
22. april. Auk þess laugardagana 16. og 23. apríl og er
skólahald þá daga kl. 10 og stendur fram til kl. 1 8:00.
Meðal námsefnis verða eftirtaldir þættir:
^ Ræðumennska og fundarsköp
# Öryggismál íslands og starfsemi utanrikisþjónustunnar.
# Saga islenzkra stjórnmálaflokka, starf þeirra og skipulag
^ Kennsla i almennum félagsstörfum.
# Sjálfsstæðisstefnan.
9 Byggðastefna og heppilegust framkvæmd hennar.
# Marxismi og vestrænt lýðræði.
# (slenzk efnahagsmál.
# Hlutverk Sjálfstæðisflokksins i stjórn og stjórnarandstöðu.
9 Umræður um samtök verkalýðsfélaga og atvinnurekenda.
0 Sjálfstæðisflokkurinn, skipulag og starfshættir.
0 Hlutverk fjölmiðla i stjórnmálabaráttunni. Þátttakendum
verður m.a. gefið tækifæri til þátttöku i umræðum i
sjógvarpssal og síðan verður upptakan skoðuð og gagn-
rýnd.
# Kynnisferðir til ýmissa fyrirtækja á Akureyri.
Megintilgangur skólans verður að veita þátttakendum aukna
fræðslu um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að
veita nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga
kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmynda-
fræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur
þáttur í skólahaldinu er að þjálfa nemendur i að koma fyrir sig
orði og að taka þátt i almennum umræðum.
Allar nánari upplýsingar veitir Anders Hansen simi 96-19519
og Sverrir Leosson, sími 96-22841, frá kl. 16 —18 mánu-
dag til föstudag.
Undirbúningsnefnd Stjórnmálaskóla
Sjálfstæðísflokksins á Akureyri.