Morgunblaðið - 03.04.1977, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 3. APRÍL 1977
39
Brldge
Framhald af bls. 20
náð forystunni en staða efstu
para er að öðru leyti þessi:
Nr. Stig
1. Jón Sigurjónss. —
Guðbr. Sigurbergss. 302
2. Grimur Thorarensen —
Guðmundur Pálss. 270
3. Kári Jónasson —
Ragnar Stefánss. 207
4. Þorlákur Jónsson —
Haukur Ingason 185
5. Sævin Bjarnason —
Lárus Hermannss. 182
6. Ármann Láruss. —
Sverrir Ármannss. 144
Ekki verður spilað n.k.
fimmtudag á skírdag, en siðan
verður spilað fimmtudaginn 14.
apríl og hefst kl. 20:00 stundvís-
lega.
^^mmmmmmimm^mmmmmmm^mmm^^
FERMINGARGJAFIR
Finnsk bronce hálsmen
Magnús E. Baldvinsson S/F
Laugavegi 8 — Sími 22804.
mmm^mmmmmmmmmm^^^mmmmmrn^^
Varðabæi
Frá 1. apríl verður
afgreiðsla
Morgunblaðsins
í Garðabæ hjá
frú Þuríði Jónsdóttur,
Aratúni 2, sími 42988.
FIRMAKEPPNI
í Stykkishólmi
Nýlega er lokið hjá Bridge-
félagi Stykkistólms firma-
keppni 1977. Úrslit urðu þessi:
(Nöfn spilara f sviga)
1. Bátatrygging Breiðfj.
(Guðni Friðriksson) 560
2. Skipasmfðast. Skipav. h.f.
(Ilalldór S. Magnússon 537
3. Trésmiðjan Ösp h.f.
(Jón Guðmundsson) 512
4. Búnaðarbanki tsl.
(Sigurður Sigfúss.) 510
5. Apótek Stykkistólms
(Jón Björnsson) 499
6. Samvinnutryggingar g.t.
(Hörður Finnsson) 495
7. Ræktunarsamb. Snæf.
(Leifur Jóhanness.) 490
8. Búnaðarsamb. Snæf.
(Þórður Sigurjónss.) 488
9. Sigurður s.f.
(Hermann Guðmundss.) 481
10. Olfuverslun tsl.
(Snorri Þorgeirsson) 472
11. Sigurður Ágústss. h.f.
(Marinó Kristinss.) • 470
12. Sigurbjörg h.f.
(Sigurbjörg Jóhannsd.) 466
Bridgefélag Stykkishólms
þakkar firmum veittan stuðn-
ing.
— Rolling
Stones
Framhald af bls. 36
hljómleikaplata. Síðan geta
Stones snúið sér að því að fara að
uppfylla kröfur nýja plötu-
samningsins sem þeir gerðu á
dögunum við EMI-fyrirtækið
brezka, en sá samningur er talinn
tryggja hljómsveitinni mörg
hundruð milljónir króna í tekjur á
næstu árum. Og þó nær hann
eingöngu til plötuútgáfu í Evrópu
og öðrum álfum utan Norður-
Amerlku. Hann kveður á um að
Stones geri sex stórar plötur. en
engin tímamörk eru sett.
Stones eiga svo eftir ab gera
nýjan samning um plötuútgáfu I
Norður-Amerlku og ef allt gengur
að óskum ættu tekjur þeirra sam-
kvæmt þeim samningi að nema
tveimur til þremur milljörðum
króna á næstu árum. En fyrir það
IFtilræði verða þeir að leggja
nokkuð á sig. Þeir yrðu að gera
tlu stórar plötur og að minnsta
kosti eina kvikmynd. Kannski
gæti það orðið mynd um ástar-
ævintýri þeirra Margaret Trudeau
og Mick Jaggers? Eða var það
Ron Wood sem frúin heillaðist
af?
—sh.
MS MS MS ==
5IAI 2VU
MS SVf MY Adals AUGL TEIKÍ NDAM ræti 6 simi MS ÝSINGA- MISTOFA ÓTA 25810
ágandanum veglegan
happdnettisvinning
_ _ Dtegið 10 sinnum um 860 viminaa
að upphœð 25 milljónir ktvna, íjyrsta skipti 15 júní níc.
Happdrættísskuídabréfin eru til sölu nú. Þau fást í öllum
h
m og sparisjóðum og kosta 2500 krónur.
(É) SEÐLABANKI ISLANDS