Morgunblaðið - 03.04.1977, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.04.1977, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 Bolvíkingar í Reykjavík og nágrenni. Munið árshátíðina í Glæsibæ miðvikudag 6. apríl kl. 1 9.30 Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Pandoru V/ Kirkju- stræti á mánudag frá kl. 1 — 6 e.h. Mætum öll. Stjórn Botvíkingafélagsins. MY Adals (Íaz£\ augl TEIKT IMDAM ræti 6 simi MS ÝSINGA- JISTOFA ÓTA »5810 H LADA 1200 Verð ca kr. 1145 þús. m. ryðvörn LADA 1200 STATION Verð ca kr. 1233 þús. m.ryðvörn LADA 1500 S TOPAS Verð ca kr. 1357 þús. m. ryðvörn. Hagstætt varahlutaverð Góð viðgerðaþjónusta Hátt endursöluverð Hagstæðir greiðsluskilmálar Eru menntamálin þjóðfélagsófreskja? LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR, samband félaga Sjálf- stæðismanna í hverfum Reykjavíkur boðar til raðfunda og ráðstefnu um menntamál í marz-apríl og maí. Haldnir verða fjórir raðfundir um nokkra þætti menntamálanna og að lokum efnt til pallborðsráðstefnu, þar sem fjallað verður um efnið: SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG MENNTAMÁLIN og ennfremur rædd frekar einstök efnisatriði er fram hafa komiðá raðfundunum. Dagskrá þriðja fundar: Háskólar og æðri menntun Mánudaginn 4. april kl. 20:30 í Valhöll, Bolholti 7 Fundarefni: Háskólar og æðri menntun Frummælandi: Dr. Halldór Guðjónsson, dósent Almennar umræður T-bleijan MEÐ PLASTUNDIRLAGI FRÁ MÖLNLYCKE ER KÖMIN SPARIÐ BLEIJUÞVOTTINN OG KAUPIÐ PAKKA FYRIR PÁSKA. vinsælu fótlagaskór komnir aftur Póstsendum aitsm GÓLFKLUKKUR 0 Stórglæsilegar ítalskar gólfklukkur. 0 Hver klukka sann- kallað listaverk. 0 Afaklukkur fara aldrei úr tizku. Þær endast öldum saman og verða verðmætir ættargripir. ^ Getum einnig út- vegað yfir 100 mis- munandi gerðir úr eik, hnotu og maghoni inn- lagðar og skreyttar. 0 Komið og kynnið ykkur verð og gæði. Garðar Ólafsson, úrsmiður — Lækjartorgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.