Morgunblaðið - 03.04.1977, Page 46

Morgunblaðið - 03.04.1977, Page 46
46 MORGUNfiLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 Sigurvegararnir árið 1977 SPENNUNNI er lokið að sinni — OSCARSverðlaumn fyrir árið 1 977 voru afhent á þriðjudaginn var í 49. skipt- ið. Að venju stungu mörg úrslitanna i stúf við spár manna, en önnur ekki, eins og gengur. Verða þau nú könnuð hér lítillega Sigurvegari verðlauna- afhendingarinnar í ár var myndm ROCKY, og þeir sem stóðu að baki henni. Myndin fjallar um ástina og viður- kenningu á tilverurétti þeirra sem minna mega sín i þjóð- félagmu, og jafnframt sigur fyrir einstaklingsframtakið og ..smælingjana" i kvikmynda- heiminum vestra. Og næsta Kvikmyndasiða verður helg- uð ROCKY og leikstjóra hennar, John G. Advildsen, sem til þessa hefur verið lit- inn frekar hornauga i kvik- myndaborginm við Kyrrahaf- ið ROCKY og NETWORK yfir- gnæfðu aðrar myndir, hvað viðkemur fjölda OSCARStil- nefninga, hlutu tíu hvor, og hirtu jafnframt helztu verð- launin. Sylvester Stallone, höfundur handrits og aðal- leikarinn í ROCKY, skipaði sér á sess með ekki ómerkari mönnum en þeim Charles Chaplin (fyrn" EINRÆÐISHERRANN) og Orson Welles (fyrir CITIZIEN KANE), þegar hann sem þriðji maðurinn i sögu verð- launanna hlaut tilnefningu fyrir hvorttveggja. En það varð ROCKY sem varð hlut- skörpust, lagði að velli bæði NETWORK, ALLT THE PRESIDENT'S. MEN, BOUND FOR GLORY OG TAXI DRIVER: Þá gerðist það í fyrsta sinn í sögu OSCARsverðlaun- anna, að leikari sem er fallinn frá, hlaut verðlaun fyrir best- an leik Það var Peter Fmch, Peter Finch Faye Duneway Engm leikkvennanna höfðu áður unnið til OSCARsverðlaunanna, en Faye Dunaway hefur áður verið tilnefnd þrisvar sinn- um, og þykir vel að sigrinum komin. Liv Ullmann tvisvar, en þær Marie-Christine Barrault og Sissy Spaceck hafa aldrei komist áður í hóp hinna útvöldu Sama máli gegnir um Jason Robards, sem hlaut OSCARsverðlaun- in fyrir leik sinn í A.T.P.M , og Beatrice Straight sem hreppti hnossið fyrir bestan leik kvenmanns í aukahlut- verki fyrir NETWORK. Margir vilja halda þvi fram að af OSCARsverðlaununum leggi jafnan fnyk af pening- um og vinsældum þeirra mynda sem þau hljóta. í því sambandi má geta þess að þriðja vinsælasta myndin vestan hafs I fyrra, THE OMEN, halut aðiens ein verðlaun; þ.e. Jerry Goldsmith fyrir tónlistina, og fjórar aðrar af tíu vinsælustu myndum siðasta árs hlutu ekki einu smni tilnefningu. fyrir rómaða frammistöðu sina í satírunni um bardag- ánn um sjónvarpsgrónarana þar vestra, NETWORK. Áður höfðu þeir James Dean (GIANT) og Spencer Tracy (GUESS WHO'S DOMING TO DINNER?) hlotið tilnefn- ingu eftir dauðadag — en hvorugur unnið. Það höfðu reyndar flestir reiknað með því að Robert De Niro hlyti NOMINATED FOR fNCLUDING tedIAACADEIWY for1Uawards BEST PICTURE oc V AT DELUXE THEATRES ® Unite,) 11,1818 MANHATTAN EMBASSY 46th ST. 1560 8roadway RKO 86th ST. TWlN #2 At Le«. Ave. EAST SIDE CINEMA 55TH ST. GRAMERCY 23rd St. at lex. Ave. QUAD #1 13th St. bet. 5th S 6th Aves. BROOKLYN ALPINE TWIN #1 MIDWOOD OASIS AVENUEU HIGHWAY STATENISL. HYLAH New Dorp BRONX BBI NASSAUWmiSUFFOLK PARADISE , TRIPLEX #3 QUEENS GLEN OAKS Gien Oaks B0ULEVAR0 #1 Jackson Heights QUARTET #2 Flushing LEFFERTS Richmond Hill * CENTER Sunnyside ROCKLAND PEARL RIVER Pearl River LAFAYETTE Suffern BALDWIN Baldwin CRITERION East Rockaway SUNRISE MALL #3 Massapequa MOVIES #1 Oyster Bay PLAYHOUSE GreatNeck PLAINVIEW Plainview LEVITTOWN Levittown UPSTATEN.Y. PLAZA #2 Middletown JULIET Poughkeeosie WINDSOR Vails Gate NEWJERSEY LAKESIDE CINEMA Lake Ronkonkoma ISLIP Islip NORTH BABYLON North Babylon N0RTHP0RT' Northport HAUPPAUGE Hauppauge WESTHAMPTON Westhampton WESTCHESTER PELHAM PICTURE HOUSE Pelham LARCHMONT Larchmont CINEMA 100 Greenburgh ROME Pleasantville . BRUNSWICK SQUARE #2 East Brunswick CINEMA #1 Woodbridge OUNELLEN Dunellen STATE #3 Jersev City WARNER Harrison PARKLANE Palisades Park CINEMA 35 Rt. 4, Paramus MALL #1 Bricktown CINEMA 23 Cedar Grove CHANCELLOR Irvington NEW PLAZA Linden CRANFORD Cranford CINEMA Bernardsville ABBY CINEMA #2 West Milford HAWTHORNE Hawthorne CINEMA 46 #3 Totowa STRATHMORE #1 Matawan MOVIES #3 Red Bank MA0IS0N Madison MEADTOWN Kinnelon CLINTON Clinton hnossið í ár, en auk hans komu til greina William Holden (NETWORK), Sylvester Stallone (ROCKY) og Gianncarlo Ginnaini fyrir SEVEN BEUTIES. Þá gerðist það og í fyrsta sinn í sögunni, að kvenmað- ur var tilnefndur sem besti leikstjóri ársins. Það var ítal- inn Lina Wertmúller, fyrir SEVEN BEUTIES. En þrátt fyrir ósvikna baráttu rauð- sokka og annarra kvenrétt- indabaráttuhópa að undan- förnu, þá varð Lina að horfa af hinum eftirsóttu verðlaun- um i greipar hins sterkara kyns, eða John G. Avildsens, fyrir ROCKY: Þjáningarbræð- ur hennar eru heldur ekki af verri endanum, eða: Ingmar Bergman (FACE TO FACE), SIDNEY LUMET (NETWORK) og Alan J. Pakula (All the President'S MEN). Þá kom á óvart val bestu, erlendu myndar ársins, en þar varð hlutskörpust BLACK AND WHITE IN COLOR, gerð á Fílabeinsströndinni. Þar máttu lúta í lægra haldi ANSIKT MOT ANSIKT. e. Bergman, og COUSIN, COUSINE, hin rómaða, franska mynd sem vantar svo aðfinnanlega á hina annars ágætu, frönsku kvikmynda- viku. Leikstjóri myndarinnar ROCKY, John G. Avildsen Það eru myndirnar SILENT MOVE, THE BAD BEARS, MURDER BY DEATH og MIDWAY. Þá hlaut KING KONG aðeins ein verðlaun (sem hún deildi reyndar með LOGAN'S RUN) og þau sem talin eru hvað lítilsigldust, eða fyrir ..special effects". Barbara Streisand, því miður hlaut OSKARinn fyrir besta lagið úr kvikmyndinni í ár, EVERGREEN (sicl), úr myndinm A STAR IS BORN. SÆBJÖRN VALDIMARSSON OSCARSVERÐ- LAUNIN 1977 BEZTA myndin: ROCKY, fam- leiðendur: Robert Chartoff og Irvin Winkler. Frá United Artists. Bezta leikstjórn: John G. Avildsen fyrir ROCKY Besti kárlleikari f aðalhlut- verki: Peter Finch í NETWORK Besti kvenleikari i aðalhlut- verki: Faye Dunaway i NETWORK Bezti karlleikari i aukahlut- verki: Jason Robards í ALL THE PRESIDENT ’S MEN. Besti kvenleikari í aukahlut- verki: Beatrice Straight i NETWORK. Besta frumsamda kvikmynda- handritið: Paddy Chayefsky fyrir NETWORK Besta handritið, byggt á áður birtu efni: William Goldham fyrir ALL THE PRESIDENTS MEN. Besta kvikmyndatakan: Haskell Wexler fyrir BOUND FORGLORY Besta klippingin: Kichard Halsey og Schott Conrad fyrir ROCKY. Besta frumsamda tónlistin: Jerry Goldsmith, fyrir THE OMEN. Besta tónlistin, byggð á áður fluttu efni: Leonard Rosenman fyrir BOUND FOR GLORY. Besta frumsamda lagið: EVERGREEN, e. Barbara Streisand, úr myndinni A STAR IS BORN. Besta leiktjalda- og munagerð (art direction) George Jenkins og George Gaines fyr- ir ALL THE PRESIDENT S MEN. Bestu leikbúningarnir: Danilo Donati fyrir FELLINI’S CASANOVA Besta tónupptaka: Arthur. Piantadosi, Les Fresholtz, Dick Alexander og Jim Webb fyrir ALL THE PRESIDENT’ S MEN. Besta stutta myndin (teiknuð): LEISURE, A Film Australian Production, fram- leiðandi Suzanne Baker. Besta stutta myndin (leikin): NUMBER ONE, framleiðandi Dyan Cannon. Bezta heimildarmyndin (i fullri lengd) HARLAN County U.S.A., framleiðandi: Barbara Kopple. Besta heimildarmyndin (stutt) : THE END OF THE ROAD, framleiðandi John Armstrong.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.