Morgunblaðið - 17.05.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.05.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977 Rannsókn er haldið áfram á orsökum þess, að eldfimt leysiefni lak út í vörurými Flugleiðavélar í síðustu viku. Eins og Mbl. hefur skýrt frá, er talið að mistök sendanda og svo aðgæzluleysi hleðslumanna hafi valdið lekanum og á myndinni er Skúli Jón Sigurðar- son, deildarstjóri hjá Loftferðaeftirlitinu, með einn af brúsunum átta, sem i flugvélinni voru og á borðinu sést einn trékassanna, sem brúsarnir voru í, en þeir voru tveir og tveir í kassa. Ljósm. Mbl. Kristinn. Önnur Esjuganga Ferðafélags fslands var sl. laugardag. Tóku 320 manns þátt f göngunni, fólkið var á aldrinum 5 til 76 ára, og að lokinni göngunni fengu allir viðurkenn- ingarskjal sem staðfestingu á að viðkomandi hefði geng- ið á Esju. Á meðfylgjandi mynd sést hvað Tómas Einars- son, fararstjóri, afhendir Davfð Ólafssyni, forseta F.í, viðurkenningarskjalið. Um helgina var haldin i Siglufirði afmælishátíð Siglufjarðarkirkju, en liðin eru 45 ár síðan hún var byggð. Af því tilefni voru samankomnir í Siglufirði 6 af 7 prestum, sem þjónað hafa við kirkjuna. Með- fylgjandi mynd var tekin í kaffiboði, sem Systrafélag kirkjunnar stóð að og á myndinni eru prestarnir 6. Talið frá vinstri, Óskar J. Þorláksson, Kristján Róbertsson, Ragnar Fjalar Lárusson, Rugnvaldur Finnbogason, Birgir Ásgeirsson og Vigfús Þór Árna- son, núverandi sóknarprestur. Ljósm. Steingrímur Kristinsson. Sumar '11 Tízkuverzlunin Guörún Rauöarárstíg 1, sími 15077 • Frá Lapidus of Sveden • Síðbuxurog blússur í settum • Danskar síðbuxur, Ijósir litir • Danskar blússur og mussur • Franskir bómullarbolir • Irskirhandunnir prjónakjólar • Síðirog hálf síðir kjólar úr léttum efnum rncziczLJ KR 51.000 Pappírsstrimill Ljósaborö 12 stafa útkoma Atriðisteljari Subtotal Total & Grand total. Afrúnnun Fjögurra lykla minni Konstant fyrir margföldun og deilingu Margar aukastafa- stillingar Valborös- minni Stórir ásláttarlyklar Hljóðlaus milli útreikninga TIMAÚTREIKNINGUR Mjög hentug fyrir launaútreikninga, gefur útkomu í klst., mín. og sek. KJARAIM hf skrifstofuvélar & verkstæöi - Tryggvagötu 8, sími 24140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.