Morgunblaðið - 17.05.1977, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977
7
r
Víkingur til
Selfoss
í Morgunblaðinu sl.
laugardag er skýrt frá
því, að sælgætisgerðin
Vfkingur sé að undir-
búa flutning sinn frá
Reykjavík til Selfoss.
Er fyrirtækið sagt
undirbúa byggingu
1200 fermetra stál-
grindarhúss á Selfossi
og stefna að því að starf-
semi þess verði komin
þangað f lok þessa árs.
Ýmsar ástæður eru
tilgreindar fyrir þess-
um flutningi, svo sem
góð staðsetning frá
markaðssjónarmiði,
góðar samgöngur og
framboð á vinnuafli.
Þessar aðstæður ættu
þó ekki að vera sfðari á
sjálfu höfuðborgar-
svæðinu. Tvennt annað
er sagt komi til: 1) lóða-
kostnaður, sem væri
mun minni á Selfossi en
f Reykjavík, og 2) betri
lánafyrirgreiðsla — og
er þar byggðasjóður
sérstaklega tilgreindur.
Báðar þessar tilgreindu
orsakir eru fhugunar-
efni.
Á það hefur verið
bent ítrekað hér í
Morgunblaðinu að íbúa-
fjölgun hér f Reykjavík
hefur um nokkurt ára-
bil verið undir lands-
meðaltali, meðaltals
aukning launatekna
hægari en gengur og
gerist annars staðar á
landinu, samhliða þvf
sem atvinnutækifæri,
eða fjölbreytni atvinnu-
tækifæra, vaxa ekki
mjög ört.
Ekki er ráð nema f
tfma sé tekið, segir mál-
tækið. Og það er
áreiðanlega tfmabært
að hyggja að þvf, sem
kalla mætti aðlöðunar-
aðgerðir fyrir atvinnu-
rekstur hverskonar
innan borgarmarkanna.
Það hefur verið lenzka,
sérstaklega róttækra
afla, bæði innan og utan
borgarstjórnar, að
varpa rýrð á atvinnu-
rekstur (atvinnu-
sköpun) og leggja
steina f götu hans. Sé of
langt gengið f neikvæð-
um viðbrögðum af slíku
tagi getur það leitt til
samdráttar f atvinnu-
tækifærum almennings
og jafnframt til tekju-
rýrnunar borgarsjóðs.
Það er þvf sameiginlegt
hagsmunamála borgar-
búa og borgarinnar að
búa þann veg í haginn
fyrir hvers konar heil-
brigðan og arðbæran
atvinnurekstur, hvort
heldur sem er á sviði
framleiðslu eða þjón-
ustu, að hér megi áfram
rfkja gróska í atvinnu-
lffi, sem er forsenda at-
vinnu- og afkomu-
öryggis borgaranna.
Þorskurinn
þyngstur á
metum
Sjávarafurðir hafa
löngum skipað önd-
vegið í gjaldeyrisöflun
þjóðarinnar og raunar
spannað allt að níu
tfundu að verðmæti f út-
flutningi okkar. Þar af
hefur þorskurinn verið
langdrýgstur, raunar
margfaldur að verð-
mæti á við aðrar fisk-
tegundir samanlagðar.
Það er þvf ekki að til-
efnislausu að horft er
með ugg fram á þær
hættur, sem blasað geta
við þessari þjóð, ef svo
fer með þorskstofninn
sem fór með sfldar-
stofninn á sfnum sfma.
Hér verður naumast
lifað menningarlffi né
haldið uppi velferðar-
þjóðfélagi, nema svo
takist 'til, sem að var
stefnt nrieð útfærslum
fiskveiðilandhelgi okk-
ar og fiskverndaaðgerð-
um f kjölfar þeirra, að
helztu nytjafiskar, og
þá fyrst og fremst
þorskurinn, nái eðli-
legri stofnstærð á ný.
Aldrei í sögu sjó-
sóknar okkar hafa verið
gerðar margþættari að-
gerðir til verndar fisk-
stofnum okkar en sfð-
ustu misseri. Hin stóra,
nýja landhelgi hefur
verið nær hreinsuð af
erlendri veiðiásókn. Al-
friðuð svæði
(hryggningar- og upp-
eldissvæði) hafa verið
stækkuð verulega og
skyndifriðunum beitt í
ríkara mæli en nokkru
sinni fyrr. Reglur um
veiðarfæri (möskva-
stærð) hafa verið hert
mikið. Ljóst er þó að
enn þarf að herða
aðhaldsaðgerðir, ef
ekki á að stefna f óefni,
að dómi fiskifræðinga.
Eru mál þessi öll f
vendilegri athugun
sjávarútvegsráðuneytis
og sérfræðinga á þess
vegum. En spurning er,
hvort ekki sé tfmabært
að hagsmunaaðilar í
sjávarútvegi, ekki sízt
sjómenn sjálfir, beiti
sér fyrir þeirri þjóðar-
samstöðu og þjóðar-
vakningu, sem virðist
óhjákvæmileg forsenda
þess að samstillt þjóðar-
átak til fiskverndar
beri tilætlaðan árangur
til hags og heilla sjávar-
útvegi og efnhagslegri
velferð þjóðarinnar á
næstu áratugum.
ffl
^VHH H^HJIfli HÆHHIH
I IgJljm ■ 1 • • •
með alla okkar starfsemi að Smiðshöfða 23,
föstudaginn 20. maí og verður því lokað þann dag.
Opnum aftur mánudag 23. maí í hinum
nýju húsakynnum.
Slmar okkar eru: Skrifstofa 81299
Sölumenn 81264 — Varahlutir 81265
Verkstæði 81225
BÍLABORG HF.
E. TH. MATHIESEN H.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888
--------------\
ESTRATFORD
E N S K I R
PENINGASKÁPAR
þjófheldir — eldtraustir
heimsþekkt —
viðurkennd framleiðsla.
Sumardvalarheimili
Sjómannadagsins
tekur til starfa þann 1 1 . júní fyrir börn á
aldrinum 6 — 9 ára. Allar uppl. í síma 42338
frá þriðjudegi til föstudags milli kl. 1 —4.
Nefndin.
Sumarbúðir K.F.U.K.
Vindáshlíð
Dvalarflokkar sumarið 1977.
7. flokkur 21. júli — 28. júlí 14—1 7 ára.
Innritun alla daga á skrifstofunni Amtmannsstíg
2B sími 1 7536.
Fullnýtið
hjólbaiðana
Sólum flestar gerðir hjólbarða.
Margra ára reynsla í heitsólun og
önnumst nú einnig kaldsólun.
Höfum jafnangott úrval nýrra og
sólaðra hjólbarða.
Alhliða hjólbarðaþjónusta í rúmgóðu
húsnæði.
Leitið fyrst til okkar.
Góð póstkröfuþjónusta.
GUMMi
IVINNU
STOFAN
Skipholti 35, Rvík. Sími 31055