Morgunblaðið - 17.05.1977, Síða 12

Morgunblaðið - 17.05.1977, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977 Góðu vinir Ég þakka ykkur innilega allar hlýju kveðjurnar og annað sem þið gerður til þess að gera mér afmælisdaginn 1 9.4 s.l. ógleymanlegan. Kjartan J. Jóhannsson. Tjarnargata 3ja—4ra herb íbúð á 1 . hæð í góðu standi. Steinhús. Fasteignaumboðið Pósthússtræti 13, simi 14975, Heimir Lárusson, heimasími 22761, Kjartan Jónsson, lögfr. 28644 Hf.lJj.l 28645 Blonduhlíð 3jíí herb 85 fm kjallHraibúð í fjórbýlishúsi Mjög þokkaleg íbúð. Verð 8.5 millj. Útb 5.5 millj Vesturberg 3ja herb 85 fm íbúð á 5. hæð í háhýsi Mikil og góð sameign Verð 8.5 millj. Æsufell 4ra herb 105 fm. stórglæsileg íbúð á 6 hæð í lyftuhúsi. Mikið skáparými. Gott útsýni. Suður svalir. Kaplaskjólsvegur 1 00 fm 4ra herb íbúð á 1. hæð endaíbúð Mikið skáparými Þokkaleg og falleg íbúð Verð 1 1 millj Hringbraut hf. 4ra her.b 105 fm. íbúð 3 herb. 1 stofa, flísalagt bað, eldhús með nýjum mnréttmgum. Bíl- skúr fylgir Verð 1 2 millj. Laufvangur h.f. 6 herb. 140 fm. endaíbúð á 1 hæð í blokk Aðems 3 íbúðir í stigagangi Þvottahús í íbúðmni Stórar suður svalir. Verð 13.5 millj. Miðbraut Seltj. 5 herb. 1 1 5 fm. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verð 12.5 millj. Smyrlahraun hf. stórglæsilegt endaraðhús á tveim hæðum samtals 1 50 fm. auk 40 fm. bílskúrs. Vallarbraut Seltj. stórglæsilegt embýlishús á tveimur hæðum. Háagerði endaraðhús á tveimur tveimur hæðum Grunnflötur 87 fm. Verð 1 6 millj Skólastræti járnvarið timburhús á tveimur hæðum 1 60 fm. ' Þingholtsstræti bárujárnsklætt timburhús tvær hæðir Grunnflötur 60 fm. Tilboð. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum fasteigna. Okkur vantar allar eignir á skrá. Þorsteinn Thor/acius viðskiptafræðingur SfdfCP f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Sölumaður Finnur Karlsson heimasími 434 70 v'aig irðnr Sigurðssori iogfr Iswkjsartoni fasteignala Hafnarstræti 22 OTRATEIGUR Lítrl en snotur 2ja herb. kjallara- íbúð. Verð 4.5 millj Útborgun 3.0 millj. ÍRABAKKI 80 FM 3ja herb. íbúð á 1 hæð. Tvenn- ar svalir. Stór geymsla í kjallara. Verð 8 — 8.2 millj Útborgun 5,8 — 6 millj. HRAUNBÆR 110 FM Góð 4ra herb íbúð á 2. hæð. Góðar innréttmgar Rúmgóð svefnherbergi. Verð 11—115 millj. Útborgun 7 5 millj. BERGÞÓRU GATA 100FM 4ra herb á efri hæð í steinhúsi. Verð 8.5 millj HRAFNHÓLAR 100 FM Vönduð 4ra herb íbúð á 4 hæð Furuinnrétting. Rýja teppi. Sameign og lóð fullfrágengm. Verð 10 millj. Útborgun 7 millj. KRÍUHÓLAR 120 FM 4ra — 5 herb íbúð á 6 hæð Stórar og góðar stofur. Mikið skáparými. Stórkostlegt útsýni. Verð 10 millj Útborgun 7 millj. JÖRVABAKKI 120FM glæsileg 4ra herb endaíbúð á 2. hæð Gott aukaherbergi í kjall- ara. Verð 10.5 millj. Útborgun 7.5 m.llj. ÁLFHEIMAR 108 FM sérhæð í fjórbýlishúsi. Stórar samliggjandi stofur. Þvottur og búr inn af eldhúsi. Eitt svefnher- bergi. OTRATEIGUR — RAÐHÚS Gullfallegt raðhús á 2 hæðum auk kjallara m/ emstaklmgsíbúð Bílskúr, ræktuð lóð Útborgun 1 4 millj. I SMÍÐUM VIÐ ÁLMHOLT, Mosf. 143 fm. sérhæð m. tvöföldum bílskúr. VIÐ ARNARTANGA 125 fm. embýlishús m tvöföld- um bílskúr. HÖFUM KAUPANDA AÐ 2ja herb. íbúð í kjallara eða á 1. hæð. í gamla bænum. Þarf ekki að losna fyrr en með haustinu símar: 27133 - 27650 Knutur Signarsson vidskiptafr Pall Gudjónsson vicískiptafr. Kveð jum Island með söknuði — segir sendiherra Dana á Islandi, Sven Aage Nielsen, sem nú er á förum SENDIHERRA Dana á Íslandi, Sven Aage Nielsen, sem hér hefur verið undanfarin fjögur ár, er nú á förum og mun hann taka við nýju embætti, yfir- manns viðskiptadeiidar utan- ríkisráðuneytisins í Kaup- mannahöfn, en það embætti er jafnan skipað sendiherrum nokkur ár I senn. Aður en Nielsen varð sendihcrra á ís- landi var hann um 5 ára skeið yfirmaður efnahagsdeildar danska sendiráðsins I London og þar áður í f jögur ár var hann formaður sendinefndar Dana við Efnahags- og framfara- stofnunina í París, OEGD. I stuttu samtali við Morgun- blaöið í gær sagði Sven Aage Nielsen sendiherra, að þessar breytingar væru hluti af viða- meiri breytingum og til- færslum embættismanna innan dönsku utanríkisþjónustunnar, sem taka gildi þann 1. júli. Nielsen sendiherra fer af landi brott nú næstkomandi þriðju- dag, en tímann fram til 1. júlí mun hann nota í sumarleyfi og jafnframt til þess að kynnast nýja starfinu. ,,Ég hef dvalizt utan Danmerkur allt frá því 1956,“ sagöi sendiherrann, „að undanskildum stuttum tíma 1962 og 1963. Við hjónin förum frá Islandi með söknuði, en hlökkum til þess að komast heim til þess að endurnýja Sven Aage Nielsen, sendiherra Dana á tslandi. kynnin við gamla kunningja og vera með fjölskyldunni. Dvölin á íslandi hefur verið ótrúlega fljót að liða.“ Sendiherrann kvaðst mjög ánægður með, hvernig sam- skipti og tengsl íslendinga og Dana væru. Þau væri bæði mik- il og góð. „Hlutverk það, sem sendiráðið hér og utanríkis- ráðuneytið spilar í samskiptum þjóðanna er í raun mjög fyrir- ferðarlítið og speglar á engan hátt samskiptin, sem fara fram beint milli íslendinga og Dana. Þetta víðfeðma samband er mér mest virði. Þess vegna eru þau verkefni, sem sendiráð þjóðanna, hið danska hér og hið islenzka i Kaupmannahöfn, gjörólik verkefnum, sem sendi- ráð annars staðar fá til með- ferðar,“ sagði Sven Aage Nielsen. „Persónulega hefur okkur hjónum þótt mjög ánægjulegt að vera á íslandi og við höfum getað haft dætur okkar báðar hér hjá okkur í Reykjavik, tals- vert langan tíma af dvalar- tímanum í heild. Örlög annarr- ar voru ráðin hér, er hún heit- batzt og giftist síðan syni Irvings, bandaríska sendiherr- ans, sem hér var. Brúðkaupið fór fram í Mosfellskirkju síðast- liðíð sumar — og hún hefur stundað nám í Háskóla íslands, en nemur nú við Árösar- háskóla.“ Nú er sendiherrahjónin fara af landi brott, mun fara fram endurbót á sendiherra- bústaðnum, einkum á útliti hússins. Sven Aage Nielsen kvaðst búast við því að eftir- maður sinn komi til landsins um mánaðarmótin júní—júlí. Hann er J.A.W. Paludan, sem nú er senidherra í Kairó, en hefur áður verið sendiherra í Brasilíu og þar áður í Kina. Danir vilja fá kolmunna hjá is- lenzkum skipum FISKMJÖLSVERKSMIÐJURN- AR í Hirthals og Skagen í Dan- mörku hafa sett sig í samband við Landssamband íslenzkra útvegs- manna og óskað eftir því að ís- lenzk skip landi þar kolmunna, sem þau veiða á Færeyjamiðum. Að sögn Jónasar Haraldssonar, skrifstofustjóra LÍU, er þetta mál í athugun, en sérstakt leyfi danskra vfirvalda þarf til að fá til að landa aflanum. Að sögn Jónas- ar mun verðið á kolmunna vera nokkru hærra í Danmörku en hér á islandi. íslenzku nótaveiðiskipunum Norðmaðurinn var særður 10 cm djúpu sári með öxi BRYTINN á norska línuveiðaran- um Bergbirninum situr f gæzlu- varðhaldi f Reykjavfk fyrir árás á skipsfélaga sinn s.l. miðvikudags- kvöld, þar sem skipið lá í Reykja- vfkurhöfn. Verður hann fluttur til Noregs á mánudaginn. Eins og fram kom í Mbl. var ölteiti um borð og sinnaðist brytanum, sem er 47 ára gamall við 23 ára gamlan háseta. Tók brytinn upp hníf og öxi og réðst að hásetanum og áður en tókst að stöðva leikinn hafði hann sært hásetann 10 cm djúpu og 8 cm löngu sári á hægra brjóst með öxinni og minna sári með hnífn- um á úlnlið. Hásetinn var þegar fluttur á Borgarspítalann, þar sem gert var að sárum hans og fékk hann að fara um borð að aðgerð lokinni. Það mun hafa bjargað manninum frá alvarlegri meiðingum, að hann var í sérstak- lega góðum holdum fjórum, sem stundað hafa kol- munnaveiðar á Færeyjamiðum hefur vegnað misjafnlega. Vík- ingur AK kom á miðin síðdegis í gær. Blaðamaöur Mbl. Þórleifur Ólafsson er um borð í Víkingi og þegar hann hafði samband við blaðið klukkan rúmlega 17 i gær var Víkingur búinn að toga eitt hal og fá 20—30 tonn. Guðmund- ur RE hafði engan afla fengið vegna bilana á höfuðlínumæli og Sigurður RE sprengdi vörpuna svo illa i fyrradag, að skipið varð að fara inn til Fuglafjarðar til að fá nýja vörpu. Fær skipið þýzka vörpu um borð á mánudaginn. Börkur NK landar 350 tonnum í Neskaupstað. Að sögn Þórleifs er mikill kol- munni á miðunum við Færeyar og hafa skipin aflað vel, en þarna eru íslenzk, færeysk, sænsk og dönsk skip að veiðum. TÍU norskir línuveiðarar eru nú á veiðum hér við land, samkvæmt upplýsingum Þrastar Sigtryggs- sonar í stjórnstöð Landhelgis- gæzlunnar. Hafa þeir- verið hér lengst í allt að einn og hálfan mánuð. Að sögn Þrastar hafa linu- veiðararnir fiskað 3—4 tonn á dag að meðaltali. Þetta eru 2—300 tonna skip og hafa þau 12—15 króka í lögn. Linuveiðararnir hafa að mestu haldið sig fyrir Ljósm. Mbl. Þórleifur Úlafsson. Fyrsta kolmunna- farminum landað úr Víkingi AK í Neskaup- stað. Heiðmörk lokuð SÖKUM langvarandi frosta og vegna þess að jörð var lengst af auð i vetur fer klaki óvenjulega seint úr jörðu á þessu vori. Um- ferð um Heiömörk, þar með talin Vífilsstaðavegur, verður þvi ekki leyfð að sinni. Heldur verður ekki Ieyft að tjalda neins staðar innan Heiðmerkurgirðingar að svo Stöddu. —Skíisræktarfflag Revkjavfkur sunnan og vestan land. Uppi- staðan i aflanum er keila og langa. í fyrradag fóru varðskipsmenn um borö í þann línuveiðara, sem lengst hefur verið. Er það Per Seior, sem kom á íslandsmið 28. marz sl. Var hann búinn að fá 152 tonn af fiski þennan tíma, 50 tonn af löngu, 50 tonn af keilu, 30 tonn af stórlúðu, 20 tonn af þorski og 2 tonn af karfa. Aflinn er unninn um borð, saltaður, frystur og ís- aður. Tíu norskir línu- veiðarar við landið Uppistaðan íafla þeirra keila og langa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.