Morgunblaðið - 17.05.1977, Page 35

Morgunblaðið - 17.05.1977, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977 35 Steve Heighway, rafmagnstæknifræðingurinn f Liverpoolliðinu, hefur átt sinn þátt f velgengni liðsins á þessu keppnistfmabili og undanfarin ár. Tfundi meistaratrtill Liverpool er f höf n ÞÁ eru úrslit ráðin í ensku deildarkeppninni, þeirri erfiðustu í heiminum. Hið geysiöfluga félag Liverpool bar enn einu sinni sigur úr býtum og er þetta 10. meistaratitill félagsins og hefur ekkert annað félag I Englandi unnið 1. deild svo oft. Liverpool er fyrsta félagið f 18 ár sem vinnur deildina tvö ár f röð. Félagið tryggði sér bikarinn endanlega á laugardaginn með markalausu jafntefli gegn West Ham á heimavelli. Þetta eina stig nægði fullkomlega og gffurleg fagnaðarlæti brutust út meðal leikmanna og hinna 56.088 áhorfenda á Anfield í Liverpool, þegar dómarinn flautaði til leiksloka. t hópi leikmannanna voru tveir menn, sem nú unnu Englandsmeistaratitilinn I fimmta skipti, Ian Callaghan og Tommy Smith. En það er ekki mikill tfmi til hátíðarhalda hjá leikmönnum Liverpool, á laugardaginn kemur mæta þeir Manchester United í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley og miðvikudaginn þar á eftir verða þeir komnir til Rómar og mæta vestur-þýzku meisturunum Borussia Mönchengladbach f úrslitum Evrópukeppni meistaraliða. Liverpool stefnir því að marki, sem ekkert lið hefur nokkru sinni náð, þremur eftirsóttustu titlunum, sem brezkt félag getur unnið. Ef það tekst er Liverpool óumdeilanlega lið allra tlma. Línurnar hafa nú skýrst mjög í einstökum deildum ensku knatt- spyrnunnar enda var síðasta reglulega umferð keppninnar leikin á laugardaginn. En margir leikir sem frestað hefur verið eru eftir og úrslit þeirra munu endan- lega skera úr um röð liða. Á botni 1. deildar er gífurlega hörð bar- átta. Hið gamalfræga félag Tottenham Hotspur er þegar fall- ið í 2. deild og tvö af eftirfarandi sex liðum falla með, Bristol City, Stoke, West Ham, Coventry, QPR og Sunderland. Staða QPR og Sunderland er reyndar heldur betri en hinna liðanna en að, öðru leyti vísast til meðfylgjandi töflu um stöðu liðanna i 1. deild. 1 2. deild tapaði Bolton og þar með var ljóst að Nottingham Forest flyzt upp í 2. deild ásamt Wolver- hamton og Chelsea. Allt eru þetta félög, sem léku í 1. deild fyrir nokkrum árum. Chelsea er i Lundúnum, og tekur sæti Lundúnaliðsins Tottenham en Wolverhamton og Nottingham eru bæði Miðlandalið, þaðan sem sjónvarpsleikir ensku knatt- spyrnunnar koma. Hereford og Plymouth eru fallin í 3. deild og annað hvort Orient eða Carlisle fylgja þeim niður. í 3. deild þróuðust málin nokkuð óvænt síð- ustu dagana. Wrexham, sem hafði svo gott sem tryggt sér sæti í 2. deild tapaði herfilega í siðustu leikjum sínum. svo að það verður Lundúnaliðið Crystal Palace, sem fylgir Brighton og Mansfield upp í 2. deild. Cambridge, Exeter, Colchester og Bradford flytjast upp úr 4. deild í 3. deild. Það bar til tíðinda á laugardaginn, að Bobby Moore lék sinn 1000. kapp- leik og kveðjuleik þegar Fulham tapaði 0:1 i Blackburn. En litum nánar á leiki 1. deildar: Liverpool — Westham 0:0. Liverpool lagði áherzlu á varnar- leikinn og West Ham fann aldrei smugu. Þegar Liverpool sótti voru sóknarloturnar mjög hættulegar og Kewin Keegan, sem líklega hættir hjá Liverpool i vor, komst næst því að skora á 61. minútu þegar hann skaut í stöng. Áhorf- endur 56.088. Coventry — Manchester City 0:1. Þetta var slakur leikur og leikmenn beggja liða voru tauga- óstyrkir. Jimmi Conway skoraði eina mark leiksins með skalla á 51. minútu og leikmenn Manc- hester áttu smávon, þar til fréttir- nar bárust frá Liverpool. Áhorf- endur 21.429. Derby — Ipswich 0:0. Ipswich tryggði sér þar með þriðja sætið í deildinni. Mátti Ipswich teljast heppið að krækja í bæði stigin þvi Derby sótti mun meira. Tíu mín- útum fyrir leikslok upphófust blóðug slagsmál milli Derbyleik- mannsins og Charlie George og John Wark úr Ipswich og voru þeir báðir reknir af leik- velli.Áhrofendur 24.491. Enska knatt- spyrnan Manchester Unite — Arsenal 3:2. Eftir 25 minútur var staðan orðin 2:0 fyrir Arsenal og höfðu þeir Jimmi Greenhoff og Lou Macari skorað mörkin. Á 50. min- útu minnkaði Liam Brady mun- inn en þremur mínútum síðar skoraði Gordon Hill gott mark og breytti stöðunni i 3:1. Siðasta mark leiksins skoraði Frank Stapleton fyrir Arsenal á 89. min- útu. Leikurinn hefði getað þróast öðru vísi ef Malcholm McDonald hefði ekki misnotað tvö dauða- færi á fyrstu mínútu leiksins. Áhorfendur 53.232. Norwich — Sunderland 2:2. Það var heldur ljótt útlitið hjá Sunderland þegar sjö minútur voru eftir, þvi þá hafði Norwich yfir 2:0 með mörkum Kevin Reeves og Viv Busby. En á þess- um minútum tókst Sunderland að jafna með mörkum Gary Rowell og Bobby Kerr. Áhorfendur 27.787. Birmingham — Everton 1:1. Howard Kendall skoraði fyrir Birmingham í fyrri hálfleik en Bob Latcford jafnaði á 77. mín- útu. Fimm minútum síðar var hann rekinn af velli eftir að hafa lent í handalögmálum við Malcholm Page. Þess má til gamans geta, að Everton keypti Latchford frá Birmingham fyrir 3 árum og var Kendall hluti af borguninni. Áhorfendur 22.426. Leeds — QPR 0:1. Skallamark Peter Eastoe á 22. mínútu tryggöi QPR tvö mikilvæg stig i botnbar- áttunni. Dauft lið Leeds náði sér aldrei á strik. Áhorfendur 22.226. Middlesbrough—Bristol City 0:0. Vörn Bristol barðist hetju- lega en Middlesbrough sótti lengst af i leiknum. David Mills komst næst því að skora þegar hann skaut í þverslá. Áhorfendur 15.000. Newcastle — Aston Villa 3:2. Það var ekki liðin ein mínúta þegar Brian Little hafði sent bolt- ann i mark Newcastle. En mörk Paul Cannell á 4. og 23. mínútu og Graham Oates á 17. minútu tryggðu sigur Newcastle, og breytti það engu þótt Little skoraði aftur i seinni hálfleik. Áhorfendur 29.250. Tottenham — Leicester 2:0. Tottenham kvaddi deildina með ágætum sigri yfir Leicester. Mörkin skorður Jimmy Holmes og John Pratt, sitt í hvorum hálf- leiknum. Áhorfendur 26.094. West Bronwich — Stoke 3:1. Stoke lék aðeins með 10 mönnum mestan hluta seinni hálfleiks því Brian Bithell var rekinn af velli. Virðist sem skapsmunir leik- manna hafi verið erfiðir á laugar- daginn, fjölmargir brottrekstrar benda til þess. í fyrri hálfleik skoruðu Alan Suddick fyrir Stoke og Mick Martin fyrir WBA en tvö mörk liðsins á siðustu níu mín- útum leiksins gerðu út um hann. Mörkin skoruðu Laurie Gunning- ham og David Cross. Áhorfendur 22.772. Mark Volverhamton gegn Bolton skoraði Ken Hibbitt. 1. DEILD L. HEIMA ÚTI STIG Liverpool 41 18 3 0 47:11 5 8 7 14:20 57 Manchester City 42 15 5 1 38:13 6 9 6 22:21 56 Ipswich Town 41 15 5 2 41:11 7 4 9 25:27 52 Newcastle Itnited 41 14 6 1 40:15 4 7 9 24:32 49 Manchester United 41 12 6 3 41:22 6 5 9 28:36 46 Aston Villa 39 15 2 1 49:16 5 4 12 21:24 46 West Bromwich Albion 40 10 6 5 38:22 6 6 7 23:29 44 Arsenal 42 11 6 4 31:20 5 5 11 27:39 43 Leicester City 41 8 9 3 30:27 4 9 8 17:32 42 Middlesbrough 42 11 6 4 24:13 3 8 11 16:32 41 Leeds United 41 8 5 5 28:26 6 4 10 19:25 40 Birmingham City 41 10 6 5 38:25 3 5 12 23:34 37 Derby County 42 9 9 3 36:18 0 10 12 14:37 37 Everton 39 7 5 5 30:23 5 7 9 27:40 37 Norwich City 42 12 5 5 30:23 2 5 14 17:41 37 Sunderland 41 9 5 7 29:16 2 7 11 17:36 34 Queens Park Rangers 39 9 6 4 28:19 3 4 13 16:29 34 Coventry City 41 7 8 3 32:24 3 6 12 14:33 34 West Ham únited 41 8 7 6 25:22 2 S 11 17:41 34 Stoke City 41 9 8 4 21:16 1 6 13 7:38 34 Tottenham Hotspur 42 9 7 5 26:20 3 2 16 22:52 33 Bristol City 40 7 7 6 23:18 3 5 12 11:27 32 2. DEILD L. Heima Úti Stig Wolverhamton Wanderes 42 15 3 3 48:21 7 10 4 36:25 57 Chelsea 42 15 6 0 51:22 6 7 8 22:31 55 Nottingham Forest 42 14 3 4 53:22 7 7 7 24:21 52 Blackpool 42 11 7 3 29:17 6 10 5 29:25 51 Bolton Wanderes 41 15 2 4 46:21 5 8 7 27:31 50 Luton Town 42 13 5 3 39:17 8 1 12 28:31 48 Charlton Athletic 42 14 5 2 52:27 2 11 8 19:31 48 Notts Countv 42 11 5 4 39:20 8 5 8 36:40 48 Southamton 42 12 6 3 40:24 5 3 12 32:43 44 Millwall 42 9 8 6 31:22 6 7 8 26:31 43 Sheffield United 42 9 8 4 32:25 5 4 12 22:38 40 Blackburn Rovers 42 12 5 4 31:18 3 5 13 11:36 39 Oldham Athletic 42 11 6 4 37:23 3 4 14 15:31 38 IIull City 41 9 8 4 31:17 1 8 11 13:35 36 Bristol Rovers 41 8 8 4 30:25 4 4 13 13:21 36 Burnley 42 8 9 4 27:20 2 5 13 19:44 36 Fulham 42 9 7 5 39:25 2 6 13 15:36 35 Cardiff City 42 7 6 8 30:30 5 4 12 26:37 34 Carlisle Untied 42 7 7 7 31:33 4 5 12 18:42 34 Orient 41 4 7 9 17:22 5 8 8 19:32 33 Plymouth Argyle 42 5 9 7 27:25 3 7 11 19:40 32 Ilereford únited 42 6 9 6 28:30 2 7 12 29:48 31 ENGLAND, 1. DEILI): Birmingham—Evorton 1:1 Coventry —Manchester City 0:1 Derby—Ipswich 0:0 Leeds — QPH 0:1 Liverpool — WestHam 0:0 Manchester l’td.—Arsenal 3:2 Middleshrough — Bristol City 0:0 Newcastle — AstonVilla 3:2 Norwich — vSunderland 2:2 Tottenham—Leicester 2:0 West Bromwich — Stoke 3:1 ENGLAND. 2. DEILD: Blackhurn — Fulham 1:0 Blackpool — Southamton 1:0 Bolton — Wolverhamton 0:1 Bristol Rovers — Sheffield L’td 3:1 Cardiff—Carlisle 1:1 Chelsea — llull 4:0 Millwall—Burnley 2:0 NottsCounty—Charlton 0:1 Oldham—Luton 1:2 Orient — Hereford 1:1 ENGLAND 3. DEILD: Chesterfield — Brighton 1:1 Gillingham—Tranmere 3:0 Portsmouth — York 3:1 Port Vale — Rotherham 1:4 Reading — Grimsb> 2:0 Sheffield Wed — Oxford 2:0 Shrewsbury —Preston 1:2 Swindon — Ghester 2:1 Wallsall — Bury 3:3 Wrexham — Mansfield 0:1 ENGLAND. 4. DEILD: Cambridge — Swansea 2:3 Colchester — Bradford 2:1 Crewe — lluddersfield 0:0 Exeter — Aldershot 3:0 Halifax — Southport 1:1 Ilartlepool —Barnslev 0:2 Rochdale — Brentford 2:3 Scunthorpe — Stockport 2:2 Watford — Darlington 1:1 Workington — Newport 0:1 BELÍiíA: Waregem — Standard Liege 0:1 Beerschot — FC Brugge 1:1 AS Ostenda — Anderlecht 1:6 RWD Molenbeck —Charleroi 5:0 FC Liegeois — Courtrai 3:1 Lierse — Lokeren 2:2 Beveren — FC Malinois 3:0 CS Brugge — Antwerpen 3:1 Winterslag — Beringen 3:1 Stoke fallið í 2. deild STOKE tapaði fyrir Aston Villa i 1. deildinni ensku i gærkvöldi og fellur i 2. deild ásamt Tottenham og einhverju einu þriggja eftir- talinna liða, Coventrv, Sunder- land eða Bristol Citv. West Ham sigraði Manchester United í gær- kvöldi og er úr fallhættu, og sömuleiðis er QPR úr fallhættu. Úrslit 1. deildar í gærkvöldi urðu þessi: Aston Villa — Stoke 1:0 Bristol City — Liverpool 2:1 Everton — West Bromwich 1:1 Leicester — Leeds 0:1 QPR—Ipswich 1:0 West Ham — Manchester United 4:2 Andy Gray skoraði markið, sem sendi Stoke niður i 2. deild. Chris Garland skoraði bæöi mörk Bristol en David Johnson skoraði fyrir Liverpool. Bryan Robson (2), Geoff Pike og Frank Lampard skoruðu mörk West Ham en Gordon Hill og Stuart Pearson fyrir Manchester United. Don Givens skoraði sigurmark QPR gegn Ipswich. Sfðustu leikir deildarinna fara fram i kvöld. Þá leika saman Coventry og Bristol, Everton og Sunderland. JAFNTEFLI A MELAVELLI KR og Vikingur gerðu jafntefli I 1. deild á Melavellinum i gær- kvöldi. Ekkert mark var skorað. 1 Keflavik léku Reynir Sand- gerði og Selfoss í 2. deild og sigr- aði Reynir 2:1. Mörk liðsins skor-1 uðu Ari Arason og Jón Guðmann en Óskar Marelsson skoraði mark Selfoss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.