Alþýðublaðið - 21.10.1958, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1958, Síða 4
Ay J(>A-<bók: Jói og hcSnd sjórœnhigjja- stróhanna. Fyrri bókin kom út í fyrra og seldist þá upp á þremur vikum. MATTA*MA.IA cignast ngja fclaga. Þær stúlkur, sem lásu í fyrra söguna um Möttu-Maju, munu hlakka til að eignast þessa nýju bók. I»r«* fræknir fcrilalangar. 1 bókinni er sagt frá ævintýralegu ferðalagi þriggja röskra drengja, sem ferðast gangandi víða um lönd. SIÍCiUR SIiSRRAlíS. Allir, sem komnir eru til vits og ára, kannast við hið sigilda listaverk „Þúsund osj cisia nótt“. Hin dularfullu ævintýri opna töfi'a- heim Austurlanda og eru unglingunum óþrjótandi upp- spretta nýrra hugmynda. Sögur Sindbads eru þar víð- frægastar og vinsælastar. — Freysteinn Gunnarsson bjó bókina til prentunar. •JAFIíT fÍHiiu.' föðar sinn. Þetta er niðurlag sögunnar um JAFET í föSurleit eftir Marryat, sem Jön Ólafsson ritstjóri þýddi. Þriðjudagur 21. október 1958 VETTVJA? m MGS/AtS ,,VÍST EK aðferðin róttæk,“ -segir Alþýðublaðið á sunnudag- ínn og hvetur lesendur sína til að hugsa um hana yfir helgina. Alþýðublaðið ber fram tillögu af íilefni þess, að drengir komu upp um leynivínsala með því •aneðal annars að kaupa af þeim áfengi, en drengirnir voru að- eins fjórtán ára gamlir. Blaðið fyllist hryllingi af þessu tilefni og leitar ráða til þess að stemma stigu við ósómanum. Eftir nokkra leit kemst það að eftir- farandi niðurstöðu: „NÚ ER ÞAÐ STAÐREYND,“ segir blaðið, ,,að leynivínsalar verða ekki upprættir með laga- setningu. Af því er fengin löng og ill reynsla. Reykvíkingar Þurfa' einfaldlega að gera það upp við sig, hvort þeir ætla að halda áfram að treysta á ófram- kvæmanleg brennivínshöft eða nýjar leiðir.“ OG HÖFUNDUR þessara orða hefur fundið leiðina: „Hún er sú, að leyfa Áfengisverzlun rík- Isins að keppa við þá (þ. e. leyni vínsalana) um viðskiptavinina, að leyfa útsölustöðum yfirvald- anna að selja varning sinn fram eftir kvöld.“ — Lausnin, sem blaðið þykist hafa fundið til þess að uppræti leynivínsalana er að liafa brennivínssölur opnar eins ■og sjoppur eða apótek. „Brenni- vínsnæturvörður er í Austur- r;íki!“ „Helgidagsbrennivínsvörð ur er í Nýborg um þessa helgi!“ AF MIKLU HYGGJUVITI er mælt. Aðalatriðið er að minnka sölumöguleika leynivínsala, ekki að draga yfirleitt úr brenni vínssölu. Mér er sama hvernig brennivíninu er ausið í fólk, að- alatriðið fyrir mér er það, að allt sé gert sem unnt er til þess að clraga úr drykkjuskap. Eí Al- þýðublaðið heldur að það hafi tundið einhverja spánýja lausn, þá er það alveg rangt. Þetta eru eldgamlar og úldnar lummur frá baráttunni um bannlögin. * ÞAD VAR EKKI mikið drukk ið meðan bannlögin voru í gildi. Hins vegar var dálítið um smygl ög leynivínsala. Andbanningar héldu því fram, að með afnámi bannlaganna yrði smygl afnum- ið og leynivínsalar upprættir og .síðan myndi drykkjuskapur Skammir um Alþýðu- blaðið. Lesendur þess bafa „hugsað yfir helgina.” ,Brennivínsnæturvörður í Austurríki!“ ,Helgidagsbrennivíns- vörður í Nýborg!“ Staðreyndirnar, sem reynslan leiðir í ljós. svo að segja hverfa, en neyzla áfengra drykkja yrði nokkurs konar selskapsleikur fyrir- manna. Og reynslan: Drykkju- skapur hefur margfaldazt. Smygl þúsund sinnum meir en þá og fleiri leynisalar. Það eina, sem ef til vill hefur minnkað nokkuð, er landabruggskukl bændpeða í hraungjótum og hey görðum út um hvippinn og hvappinn. OG NÚ Á RÁÐIÐ að vera: „Opið allan sólarhringinn.“ — Halda menn að smygl hætti við það, eða leynivínsala? Halda menn að drykkjuskapur minnki? Halda menn að færri mannsefni fari í hundana eða færri heimili? — Um þetta mál þurfum við ekki að vera í nein- um vafa: Því erfiðara sem er að ná í áfenga drykki, því minna er drukkið. Þetta er aðalatriðið, því að eftir því sem minna er drukk ið farast færri, hörmungunum fækkar. í STAÐINN FYRIR þennan ávinning fáum við ef til vill dá- lítið brugg. En ég vil gjarnan skipta og afhenda sakadómara og lögreglu lögbrjótana. Því lengur sem áfengisútsölur eru opnar fram eftir kvöldum, því meira er selt. —- Verkafólk drakk yfirleitt ekki á bannár- unum. Það voru helzt burgeisa- spírur, sem alltaf voru og eru enn á gægjum við bakdyr, þef- andi eftir brennivíni og ýmsu öðru, sem hægt er að fá fyrir peninga. Áfengið er einn mesti óvinur alþýðustéttanna. Alþýðu blaðið þarf .ekki fleiri vitna við. -ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir við lesendur sína, að þeir skuli hugsa um þetta yfir helgina. Ég hef gert það og það munu fleiri lesendur hafa gert. Hefði ekki verið taetra fyrir greinarhöfund að hugsa sjálfur um tillögu sína yfir helgina? — Tilefnið íil þessa pistils er mér kærkomið. Hannes á horninu. Vörubílstjóraféiagið Þróítur. £ 0 r 4 Fundur verður haldinn í húsi félags"ns í kvöld kl. 20,30. ins í kvöld kl. 20,30. Fundarefni: Kaupgjaldsmál. Stjórnin. ZEÍ8CÍÍ ÍÍÍJ Jííísí cra nghomsuir í bsihavcrzlnnir. Prenlsmiðjan Leiftur Höfum fyrirliggjandi fiesfar stærðir. frá STROJEXPORT Tékkóslóvakíu. Útvegum einnig flestar tegundir af vélknúnum dælum og sjálfvirk vatnskerfi. Til greina kemur að ráða á teiknistofu vora, arkifekl, húsgagnaarkiteki, eða byggingariðnfræðing. Uppl. gefur starfsmannahald vort í Sambands húsinu. Samband ísL samvinnuféíaga Framkvæmdastjóri. Bæjarútgerð Akraness vill ráða framkvæmda stjóra. f Umsókn ásamt launakröfu sendist formanni út gerðarráðs Guðmundi Sveinbjarnarsyni, fyrir 1. nóvembsr n.k. Bæjarútgerð Akraness. í nokkrar fólksbifreiðir, er verða ti] sýnis að Skúlatúni 4 þriðiudagúm 21. þ. m. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag klukkan 5 síðdegis. Nauðsynlegt er að símanúmer sé tilgreint í tilbið. Sölunefnd varnaliðseigna Hjarkær fósturfaðj- minn JÓN SIGURÐUR JÓNSSON frá Aðalbóli, lézt að heimili mínu að Kleppsvegi 38, laugardaginn 11. okt. síðastliðin. Útförin hefur nú þegar farið fram samkvæmt ósk hins iátna. Fyrir hönd aðstandanda Kristín Alexandersdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.