Alþýðublaðið - 21.10.1958, Side 8

Alþýðublaðið - 21.10.1958, Side 8
A I þ ý 8 u b I a » i 8 Þriðjudagur 21. október 1958 j Leiðir allxa, sem ætla að kaupa eða selja | B í L liggja -il okkar | B í I a s a I a n | Klapparstíg 37. Sími 19032. SKINFAXI hf. ( Klap^arstíg 30 | Sími 1'6484. ( Tökum raflagnir og breytingar á íögnum. Mótorv iffgerðir og við- gerðir á öllum heimilis- tækjum. PiLTAR £F Þ10 EIGtP lr*nu$TVNA /J ÞÁ Á ÉG HZiVSAJbA //// „ .. {'í/ fydrtes} m LHúsnss&ismiðlunin [ Bílá og fasteignasalan i Vitastíg 8A. Sími 16205. .Minnisijgarspjöld DAS íást hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, símí 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannaíélagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, BÍmi 12037 — Ólafi Jóhannss., Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi 50, simi 13769 — í Hafnarfirði í Póetihúsinu, sími 50267. Áki Jakðbsson Og Kristján Etríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna-' og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. KAUPUM Prjónatuskur og vaðmálstuskur hæsta verði. Álafoss, Pingholtsstræti 2. . Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavik í Kannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Vasadagbókin Fæst í öllum bókaverzlunum. Verð kr. 30.00. Húsoigencaur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Simar: 33712 og 12899. Keflvíkingar! S uðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupféiags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Bifreiðasalan og leigan i 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið, yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar hifreiðum stórt og rúmgott sýningar. svæði. og Ieigan Ingólfsslræti 9 Sími 19092 og 18966 bOFYaldur Ari Arason, iidi. lögmannsskrifstofa SkóUvÖrSuatíg 38 c/o PÁll fóh. Þorleifsycn fl.f- .- Póslh. S3I lUJé o$ 15417 - Sinrnefni: Ati Nytsamar fermingargjafir Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Tjöld Ferðaprímusar Platpokar til að geyma í föt GEYSIR H.F. Fatadeildin. Suðurnesia, Faxabraut 27. SKIPAUTGCRO RIKISINS H.s SkjaldbreiS fer til Ólafsv kur, Grundax- fjarðar, Stykkishólms og Flat eyjar hinn 24. þ. m. Vörumóttaka í dag. Farseðlar seldir á fimmtu lag. Skaftf eUingur fer til Vestmannaeyja í kvöld, næsta ferð á föstudag. Vörumóttaka daglega. AUGLÝSIÐ 1 ALÞVOUBLAÖINU Biskup og preslar Framhald af 3. siðn. ur reyndum og ráðsettum mönn um slíkt og þvílíkt í hug? Þetta yrði í framkvæmdinni kosning um það, hvort biskup væri orð inn elliær eða ekki, og raun- verulega nýtt biskupskjör, en á leiðinlegustu forsendum, sem hugsazt geta, framkvæmt leyndarlaust á undirskrifta- blöðum. Hér færi mun bet- ur á því að kveðja til lækna og sálfræðinga en prestastétt landsins. En hver vill fyrir- skipa læknum og sálfræðing- um að kveða upp þann úrskurð, hvort biskup eigi að sitja eða víkja eftir hlustun, mynda- töku, samtöl og kannski gáfna- próf? Sú tilætlunarsemi þætti auðvitað hneykslanleg. Þó er hitt fyrirkomulagið ennþá fjær lagi. Og prestastéttin á ekki að taka þetta í mál. Verk- efni hennar eru sem sé allt önnur. Flutningsmenn eiga annað- hvort að leggja til, að þiskup sitji í embætti ævilangt eins og páfinn, nema hann óski sjálfur lausnar, eða sætta sig við sama aldurshámark honum til handa og öðrum opinberum | starfsmönnum. Ég væri' þess1 vegna á móti frumvarpi Bjarna og Ólafs og teldi það bjarnar- greið.a við virðingu, alþingis. En ég skal benda þeim eða Ö3r- um á skylt mál, sem tímabært væri að flytja á alþingi og af- greiða sem lög. Það er afnám prestskosninganna. Prestskosningarnar eru hneyksli. Þær auka flokka- drátt og sundrung í kirkjunni og torvelda mörgum prestum að rækja embætti sín, en koma a5 engu gagni. Presta á ekki að kjósa fremur en lækna eða sýslumenn. Og satt a3 segja finnst mér furðulegt, að presta stéttin skuli ekki fyrir löngu hafa risið upp sem einn maður gegn þessum ósóma. Hér get- ur aiþingi unnið þarft verk — og því fyrr því þetra. Helgi Sæmundsson. FJÖLMAÍRGIR forystumenn Gyðinga í Tékkóslóvakíu hafa undanfarið verið handteknir Og gefið að sök að hafa unnið að því að skaða hina vinsamlegu samvinnu Tékka og Egypla. •— Opinberlega hefur ekkert enn verið upplýst um þetta mál, en Gyðingahatur er landlægt í. löndum Mið- og Aus+ur-Evrópu og brauzt opinberlega út á síð- ustu valdaárum Stalins, en, bein ar ofsóknir á héndur Gyðing- um féilu niður við lát hans. N,ú virðist nýtt ofsóknartímabil um það bii að hefjast. —o— í BANDARÍKJUNUM hefur einnig borið á árásum á Gyð- inga og samkunduhús þeirra undanfarnar v'kur. — í Atlanta í Georgiu var sprengju varp- að inn í samkomuhús Gyðinga og tveim dögum síðar var sprengju kastað inn í samkomu hús þeirra í Peoria í Illinois. Eisenhower forseti hélt út- varpsræðu nýlega, þar sem hann fordæmdi harðlega þessar aðfarir. Leyniiögregla Banda- ríkjanna vinnur að því að upp- lýsa mál þessi og telur að sömu aðiiar eigi hluf að báðum þess- um árásum. Nr. 28./1958. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfar andi hámarksverð í heildsölu og smásölu og á innlendum niðursuðuvörum: Heildsöluverð Smásöluverð. Kr. kr. Fiskibollur .... 1/1 ds. 11,55 15.00 — . . Vz -- 7,80 10,15 Fiskibúðingur . . 1/1 -- 13,50 17,55 — 8,20 10,65 Murta ... ¥2 — 11,00 14,30 Sjólax .. Vi — 8,10 .10.55 Gaffaibitar . % — 6,60 8,6.0 Kry.ddsíidarflök . . 5 ibs. 55,00' 71.50 — I i $ 14,00 18.20 Saltsíldarflök . . .. 5 lbs. 51,00 66,30 Sardínur . 1/4 dós 6,30 8,20 Rækjur .. 1/4 — 9,00 11,70 — Vz — 23,60 Grænar baunir . . 1/1 — 9,00 — — . . Vz — 5,80 Gulrætur og grænar baunir .......l/.l — 12,25 — .... % — 7,15 Gulrætur ........ 1/1 — 13,50 — Va — 8,65 Blandað grænmeti 1/1 — 12,75 — V2 — 7,75 Rauðrófux ....... 1/1 — 17,75 —- ...... Vz— 10,20 37,20 11,70 7,55 15,95 9,30 17,55 11.25 16,60 10,10 23,10 13.25 Söluskattur og útflutningssjóðsgiald er innifalið í verðinu. V erðlagsst jórinn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.