Alþýðublaðið - 21.10.1958, Side 10
AlþýðublaSið
Þriðjudagur 21. okíóber 1953
Gamla Bíó
Sínii 1-1475.
Brostinn strengur
(Internipted Mclodj’)
Bandarísk stórmynd í litum.
og Cineiuaseope.
Eleanor Parker.
Glenn Ford.
- Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœjarbíó
Sími 11384.
Fjórir léttlyndir
Sérstaklega skemmtileg og fjör-
ug ný þýzk músíkmynd í iituni.
Vico Torriani
Elma Karlowa
Sýnd kl. 5 og 7.
HafnarMó
Sími 16444.
Öskubuska í Róm
(Donatella)
Fjörug og skemmlileg ný itölsk
skemmtimynd í litum og
Cinemascope.
Elsa Martinelli.
Gabrielie Ferzetti,
Xavier C’ugart.
og hljómsveit, ásamt
Abbe Lane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarf ja rða rbíó
Sími 50249
Oet
spanske
mesterværk
-mrr smilergennem taarer
M VIOUNOERU6 FIIM FOR HELE FAMIIIE
8. sýningarvika
s hinni fögru og ógleymanlegu
mynd.
Sýnd ki. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Nýja Bíó
Sími 11544.
Milli heims og helju
(„Between Heaven and Hell“)
Geysispennandj ný amerísk
Cinemascope litmynd.
Robert Wagner,
Terri Moore,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Síðasta sinn.
rwi r
i ripohbio
Sími 11182.
Ljósið beint á móti
(La lumiére d’en Face)
Fræg ný frönsk stórmynd, með
iiínni heimsfrægu kynbombu
Brígitte Bardot. Mynd þessi hef
i.r alls staðar verið sýnd við
metaðsókn,
Brigitte Bardot
Raymond Pellegrin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Sjörnubíó
Sími18936.
Verðlaunamyndin:
Gervaise
Ai'ar áhrjfamikil ný frönsk stór
’uynd, sem fékk tvenn verðíauu
i Feneyjum. Gerð eftir. skáld-
sögu Emil Zola. Aðalhlu'tverkið
ieikur Maria Schell, sem var
fcosin bezta leikkóna ársins fyr-
ir leik sinn í þessari niynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Þessa stórfenglegu mynd ættu
allir að sjá.
CAPTAIN BLOOT)
‘Hörkúspennandi sjóræningja-
•ífiýrid. Sýnd kl. 5.
Sími 22-1-40.
Þegar regnið kom
(The rainmakei’)
Mjög fræg ný amerísk litmynd,
byggð á samnefndu leikriti, er
gekk mánuðum saman í New
York, Aðalhlutverk:
Burt Lancaster
Katharine Hepburn
Bunnuð .börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Blaðaummæli: Mynd þessi er
prýðisgóð. Meginefni hennar er
hversdagsleg en þó athyglisverð
saga um vanmáttuga þrá hinn-
ar ungu konu til að njóta ástar
og unaðar lífsins, en jafnframt
er myndin krydduð glettni og
gáska. — Mbl.
—P—
MEÐ HÖRKUNNI
HEFST ÞAÐ
Amerísk litmy'nd um hættur og
mannraunir, ástir og afbrýði-
semi. — Aðalhiutverk:
Ray Millard,
Arlene Dahl.
Endursýnd kl. 5.
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL
Sýning miðvikudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
SÁ HLÆR BEZT . . .
eftir Teichmann og Kaufman.
Þýðandi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Frumsýning fimmtudaginn 23.
óktóber kl. 20.
Frumsýningargestir sæki miða
2 dögum fyrir sýningardag.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
MAfMABfHPt
FELAG ISLENZKRA LEIKARA.
Revyettan
Rokk og
Rómantík
eftir
Pétur og Pál
Leikstjóri
Bened kt Arnason
Sýning í Austurbæjar
bíó miðvikudag kl. 11,30.
Aðgöngumiðasala í dag
frá kl. 2 í Austurbæjar
bíó.
Sími 11384.
Guðný Hagalín
og ....
Bessi Bjarnason
SKRIFSTOFUSTÖRF.
Stúlka vön vélritun með nokkra málakunnáttu, enn
fremur stúlka er annast gæti símavörzlu og léttari
störf, óskast í ríkisstofnun.
Umsóknir um þessi störf auðkenndar „Skrifstofustörf”.
leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. október.
Hrey fihbúði n.
Það er hentugt fyrir
FERBAMENN
að verzfa í Hreyfiisbúðinni.
Siml 50184
Ríkharður ÍIL
Ensk stórmynd í litum og Vistasvision
Aðalhlutverk: Laurence Olivier og Claire Bloom.
Sýnd kl. 9.
Blaðaummæli: „Það er ekki á hverium degi, sem
menn fá tækifæri til að siá verk eins af stórsnill-
ingum heimsbókmenntanna, flutt af slíkum snilld*
arbrag.” G. G.
„Frábærlega vel unnin og vel teki’n mynd, — sem
er listrænn viðburður, sem menn ættu ekki að láta
fara fram hjá sér.” Ego.
KRISTlN
Hin vinsæla kvikmynd.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn. . ’
■ r
(forstöðukona) óskast að væntanlegu
Fæðingarheimili Reykjavíkurbæjar.
Laun skv. VIII. launaflokki.
Umsóknir sendist undinútuðum fyrir 15. nóv. n.J'.
Borgarlæknir.
óskas að væntanlegu
Fæðingarheimili Reykjavíkurbæjar.
Laun skv. X. launaflokki.
Umsóknir sendist- undinútuðum fyrir 15. nóv. n.k.
Borgarlæknir.
NnifkjN
* «r*. •
KHflKI