Morgunblaðið - 26.06.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JUNÍ 1977
31
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæði f boði
5 herb. íbúð
ásamt húsgögnum til leigu frá júlí - októ-
ber.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt
„Hlíðar — 241 6”, fyrir 1 . júlí.
Iðnaðarhúsnæði í boði
Tilboð óskast í verzlunar- og iðnaðarhús-
næðið að Höfðatúni 4. Ca. 900 fm lóð
með byggingarleyfi. Upplýsingar í síma
21578.
einkamál
r
Oska eftir að kynnast
] stúlku á aldrinum 22—40 ára, til þess að sýha mér ísland
einhverntlma á tímabilinu 1 ágúst—1. febrúar. Ég er banda-
riskur verkfræðingur 35 ára, með brúnt hár og brún augu.
Stúlkan verður að vera ógift, enskutalandi má ekki reykja.
Vinsamlegast svarið í flugpósti og sendu mynd með, ef þér
langar til að eyða 2 skemmtilegum vikum með mér.
Richard Mitruen 803289,
Holmes & Narver,
Dhahran ACC Camp,
Dhahran North,
Dhahran, Saudi Arabia.
kennsla
Verzlunar-
og skrifstofuhúsnæði
til leigu að Þingholtsstræti 1, Reykjavík.
Tilboð sendist augld Mbl. merkt „Til
leigu: 6075". fyrir 30. júnl.
Skrifstofuhúsnæði
við Bankastræti
Til leigu nýstandsett skrifstofuhúsnæði á
2. hæð við Bankastræti, Reykjavík. Hús-
næðið er um 1 00 fm. og skiptist í 5 herb.
Sér inngangur. Laust strax. Tilboð merkt:
„Húsnæði: 6074" sendist augld. Mbl.
fyrir 30. júní.
Sundnámskeið
Sundnámskeið fyrir börn fædd 1970 og
eldri verður haldið í Sundlaug Fjölbrauta-
skólans 1. júlí til 27. júlí n.k.
Innritun í sundlauginni 30. júní kl. 10.00
— 12.00 og 16 00 — 18.00.
Námskeiðsgjald kr. 2.400.00 greiðist við
innritun. Frædslustjóri.
Frá Héraðsskólanum að
Núpi Dýrafirði
Ráðgert er að starfrækja framhaldsdeild á
viðskiptabraut og heilsugæslubraut
ásamt fornámi n.k. vetur. Umsóknir um
skólavist þurfa að berast fyrir 1 5. júlí n.k.
Skólastjóri.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er ca. 400 fm. húsnæði í
nýbyggingu við Borgartún 18. Rvík. Hús-
næðið leigist annað hvort fullgert eða
þannig að leigutaki kosti innréttingar.
Tilboð merkt Borgartún 18, sendist í
pósthólf 425 fyrir 3. júlí n.k.
þakkir
Ég þakka af alhug öllum ættingjum mín-
um.venslafólki og vinum, sem sýndu mér
vinsemd og glöddu mig í tilefni 85 ára
afmælis míns.
Guð blessi ykkur öll,
Sigríður Guðmundsdóttir,
frá Bökkum, Bolungavík.
nauðungaruppboö
Nauðungaruppboð, eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl..
Jóns Oddssonar hrl., Árna Guðjónssonar hrl. og Skiptaréttar
! Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð í uppboðssal í tollhúsinu
v/Tryggvagötu miðvikudag 29. júni 1977 og hefst það kl.
17.15.
Seldur verður vörulager úr verkfæra- og heimilistækjaverzlun,
svo sem hamrar, skrúfur, skrúfjárn, sagir, boltar, málbönd,
hallarmál, lyklar, rörtangir, verkfærasett, skrúfstykki, heflar,
hornamál, þvingur, penslar, hurðarhúnar, skrár, borar, lamir,
snitthnifar, straujárn, kaffivél, brauðhnífur, suðupottur, hræri-
vélar, gardínustangir, lyklasmíðavil. sandpappir, ryksuga,
perur, múrbretti, réttskreiðar, bílskúrshurðajárn, borsveifar,
meitlar, þjalir, topplyklasett, borvélar, heftibyssur, peninga-
kassi, pen. skápur, skjalaskápur, skrifborð, ritvélar, reiknivél-
ar, skrifb. stóll, vélritunarborð, teikniborð og margt fleira af
smáhlutum og áhöldum.
Þá verður væntanlega selt hjólhýsi Monza 1 200 og bifr.
R-47767 Ford Country Sedan '64. Ennfremur 4 málverk eftir
þekkta isl. málara og 3 málverk eftir út. málara.
Ávisanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarhögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
bátar — skip
Bátur til sölu
Alhliða veiðibátur 1 52 tonn. Smíðaður í Austur Þýzkalandi
1962.
Lengd 29.8 m. Breidd 66.3 m. Dýpt 3.15 m.
Lister vél '71 600 hö og 70 hö hjálparvél
Upplýsingar í skrifstofunni
Opið í dag kl. 2 — 5
Fasteignasalan Húsamiðlun,
Templarasundi 3, 1. hæð
sölustjóri Vilhelm Ingimundarson
Jón E. Ragnarsson hrl. símar 11614 - 11616.
Fiskiskip
Höfum til sölu 149 rúmlesta stálskip
smíðaár 1963. 500 hö Listervél árq
1976.
ftj 11 >M> fj:l'ihji:h-
■vvwvOTwm w w fVfrfimNSW
SKIPASAIA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI ■ 29500
tilkynningar
Lokað
Vegna flutnings frá Grensásvegi 1 1 að
Smiðjuvegi 38, verður lokað frá 28. júní
til 4. júlí.
Bifreiðastilling.
Flytjum málflutnings-
skrifstofu okkar
frá Lækjargötu 2, Reykjavík, að Ingólfs-
stræti 5, II. hæð, Reykjavík, frá og með
mánudeginum 27. júní n.k.
Símanúmer eru óbreytt.
Ágúst Fjeldsted
Benedikt Blöndal
Hákon Árnason
Hæs taréttarlögm enn.
— Þorsteinn
áttræður
Framhald af bls. 21
öllum tekið meó hlýju og myndar-
skap.
Þegar ég hugsa um heimilið i
Steinnesi, verður mér á að minn-
ast Ármanns heitins bróður frú
Ölfnu, sem lengi var stoö og stytta
við búskapinn á prestssetrinu, Sig-
urlaugar Sigurjónsdóttur konu
hans og Jónínu systur hans. Allt
þetta fólk var svo nátengt heimil-
inu og samhent um að vinna að
heill þess.
Lengi mætti halda áfram og
minnast góðra stunda, en þetta átti
ekki að vera nein ævisaga heldur
lítil afmæliskveöja til vinar míns
og sálusorgara, sr. Þorsteins. Um
leið og ég vildi tjá honum og þeim
hjónum þakkir mínar og mins
fólks fyrir liðna daga, bið ég Guð
að blessa þau hjón og allt þeirra
skyldulið.
Hulda A. Stefánsdöttir. .
— Sláturfélag
Suðurlands
Framháld af bls. 3
tíð haustið 1976 eða alls 1465, en
alls voru greidd laun til 2001 laun-
þega á árinu FÉAGAR Sláturfélags-
ins í árslok 1 976 voru 4 490
Á fundunum var Helgi Jóhanns-
son, Núpum f Árnessýslu endurkjör-
inn í aðalstjórn félagsins. Jón Egils-
son á Selalæk í Rangárvallasýslu,
sem sæti átti í varastjórn félagsins,
tók við sæti Sigurðar Tómassonar á
Barkastöðum í aðalstjórninni, er
Sigurður lést fyrr á þessu ári Var
því kjörinn varamaður í stað Jóns og
var Sigurður Jónsson á Kastala
brekku kjörmn með 38 atkvæðum
en Magnús Finnbogason á Lagafelli
fékk 33 atkvæði
Á fundinum voru samþykktar
nokkrar ályktanir og í tilefni af 70
ára afmæli félagsins samþykkti
fundurinn að gefa starfsmannafélagi
Sláturfélagsins 1 milljón króna til
byggingar orlofsheimilis að Helludal
í Biskupstungum Samþykkt var að
skora á stjórnvöld að fella niður
söluskatt af kjöti og kjötvörum,
ályktað um að afurðalán skyldu auk-
in upp í 90% af afurðaverði og
hrosskjöt og svínakjöt nyti sama
réttar og aðrar kjötvörur. samþykkt
var að auka fræðslu og upplýsinga-
steymi um starfsemi félagsins frá
og samþykkt var tillaga um aðild SS
að Vinnuveitendasambandi íslands
Þá samþykkti fundurinn ályktun
þess efnis að skorað var á Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins að beita
sér fyrir þvi að oll sölufélög land-
búnaðarins greiði bænum, sem
svarar almennum víxilvöxtum á af-
urðir frá afhenddinn fulltrúa félags-
ins i Framleiðsluráði að vinna að
framgangi þessa og jafnframt sam-
þykkti fundurinn að stjórn félagsins
skyldi nú þegar framkvæma þessa
AÐSTOÐ VIÐ INNFLUTNING
Get aðstoðað innflytjendur við að innleysa
vörusendingar — þóknun er lögleg heildsölu-
álaging á hverjum tíma.
Þeir sem áhuga hafa á framangreindu vinsam-
álagning á hverjum tíma.
Þeir sem áhuga hafa á framangreindu vinsam-
legast sendi tilboð til Morgunblaðsins merkt:
Beggja hagur No. 6063.
hidiibiTionnum pebb in leiaybmanna
stetnu i vaxtamaium
ALPALLAR
Smíðum aluminium palla á allar gerðir vöru-
bíla. Mjög hentugir til flutninga á grus, fiski og
til almennra nota. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
Málmtækni s/f
Sími: 83705 og 83045.
Vagnhöfða 29.