Morgunblaðið - 07.09.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1977
[7R FASTEIGNA
LllJ HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300 & 35301
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars
71714.
Iðnaðar-
húsnæði
Óska eftir að taka á leigu 30 til
50 fm. húsnæði á góðum stað í
borginni fyrir rakarastofu. Tilboð
sendist Mbl. sem fyrst merkt:
ÓÓ — 4425.
Til sölu
Rofabær
3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Er i
góðu standi. Útborgun 5,8 millj.
Rauðalækur
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð é
jarðhæð. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Lítur vel út. Útborgun 6
milljónir.
Hef kaupanda
að 3ja herbergja ibúð á hæð í
blokk i Vesturbæ. Góð útborgun.
Árnl stefðnsson. hrl.
Suðurgótu 4. Simi 14314
Kvöldsimi: 34231.
\w
rein
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233 - 28733
Vesturbær
Einbýlishús að grunnflatarmáli
72 fm. Húsið er steinhús og er
hæð ris og kjallari. Á hæðinni er
stofa borðstofa og eldhús, í risi
er stórt herbergi og óinnréttað
rými. í kjallara er stórt herbergi,
þvottahús og baðherb.
Barrholt Mosfsv.
Fokhelt einbýlishús um 134 fm.
að stærð og bílskúr. Skipti á
4ra—5 herbergja sérhæð eða
blokkaríbúð möguleg. Verð ca.
kr. 9,5 millj.
Esjugrund Kjalarn
140 fm. fokhelt einbýlishús og
tvöfaldur bílskúr til sölu. Teikn-
ingar á skrifstofunni. Verð kr.
8,0 millj.
Þórsgata
tveggja herbergja ibúð ásamt
geymslurisi. íbúðin er nýlega i
stand sett m.a. ný teppi. Verð kr.
6,0 millj. Útb. 4,0 millj.
Vesturberg
þriggja herbergja ibúð i fjölbýlis-
húsi. Vestursvalir. Laus fljótlega.
Verð kr 8,5 millj. Útb. 6,0 millj.
Asparfell
tveggja herbergja ibúð á 1 hæð í
fjölbýlishúsi. Góðar innréttinrjar,
teppi. Verð kr. 6.0 millj. Utb.
4.0 millj.
Hverfisgata
tveggja herbergja íbúð á jarð-
hæð. Nýleg eldhúsinnrétting.
Teppi. Verð kr. 4,5 millj. Útb.
3 0 millj.
Eyjabakki
fjögurra herbergja ibúð um 100
fm. að stærð. Vélaþvottahús i
kjallara og geymsla. Ný teppi.
Góðar innréttingar. Verð kr.
10.0 millj. Útb 7 millj.
Markarflöt Gb.
ca. 160 fm. einbýlishús í mjög
góðu ástandi. Tvöfaldur bílskúr.
Skipti á minni eign koma til
greina.
Seljabraut
Fokhelt 210 fm. raðhús. til af*
hendingar í nóvember. Verð. 10
millj.
Gísli B. Garðarsson hdl.
Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
í smáibúðahverfi.
Einbýlishús. Stækkunarmögu-
leikar á hæð ofan á húsið fyrir
hendi.
Við Miðtún
Fasteign með þremur íbúðum.
Við Freyjugötu
Fasteign með tveimur ibúðum,
ásamt tveimur herb. í risi og
eldunaraðstöðu.
Við Breiðvang Hf.
Um 140 fm. raðhús á einni hæð
ásamt 40 fm. bílskúr.
Við Álfheima
Raðhús með tveimur íbúðum.
Húsið er kjallari og tvær hæðir
og er samt. um 200 fm.
Við Borgargerði
Um 140 fm. 5 herb. sér-
efrihæð.
Við Álfheima
4ra herb. 106 fm. vönduð íbúð
á 3. hæð.
Við Fálkagötu.
4ra herb. 1 20 fm. ibúð á 2. hæð
i nýlegu húsi.
Við Vesturberg.
3ja herb. ibúðir á 2. og 5 . hæð.
Við Ásbraut
2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaskipti
Jón Bjarnason hrl.
Kársnesbraut
4ra herb. ódýr risíbúð í tvíbýlis-
húsi vð Kársnesbraut. íbúðin
þarfnast lagfærmgar. Mjög hag-
stæð kjör.
Hjallavegur
3ja herb. góð risíbúð í þríbýlis-
húsi við Hjallaveg. íbúðin gæti
verið laus mjög fljótlega. Verð
7,5 millj.
Fossvogur
4ra herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð
í sambýlishúsi við Efstaland.
íbúðin er laus mjög fljótlega.
Álftamýri
5 herb. glæsileg íbúð. Suður
svalir, mikið útsýni. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Hraunbær
4ra herb. úrvals íbúð á 3. hæð.
16 fm. íbúðarherb. í kjallara
fylgir með. Verð aðeins 1 1 millj.
í smíðum
3ja herb. íbúðir við Hamraborg
Kóp. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir trév. og málningu og eru
afhendingar um n.k. áramót.
Fast verð. Nánari upplýsingar og
teikningar á skrifstofunni.
EIGNAVAL sf
Suðurlandsbraut 10
Símar 33510, 85650 og
85740
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjarni Jónsson.
TIL SÖLU
efri hæð og ris við Ránargötu, samtals 7
herbergi ásamt eldhúsi, baði og salerni. Yfir
risinu er manngengt, en óinnréttað háaloft.
Einnig er á sama stað til sölu 3ja herbergja íbúð
á 1 . hæð. Laus strax.
HHmar Ingimundarson, hrl.
Ránargötu 13, Reykjavík,
Sími 27765
Hafnarfjörður — norðurbær
Til sölu glæsileg 5—6 herb. íbúð við Breið-
vang. íbúðin er 3 barnaherbergi, hjónaher-
bergi, dagstofa, borðstofa, sjónvarpsskáli, eld-
hús baðherbergi, þvottahús og geymsla að auki
fylgir sérgeymsla og föndurherbergi í kjallara.
ásamt sameiginlegri barnavagnageymslu.
íbúðin er nú þegar til afhendingar fullmáluð
með frágengnu rafmagni og öllu tréverki upp-
settu, ennfremur er lóð frágengin.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni: sími 521 72
eða 53270.
Sigurður og Július h.f.
Miðvangi 2, Hafnarfirði
^^•lackjartonj
fasteignala Hafnarstræti 22
HJARÐARHAGI
4ra herb. jarðhæð/kjallari í þokkalegu standi. Falleg
ræktuð lóð Útb 7.5 millj.
LINDARBRAUT
120 til 130 fm sér hæð (efri) í tvíbýlishúsi. Stórkostlegt
útsýni. Laus strax Útb. 8 millj.
siman 27133-27650
KnúturSignarsson vicfskiptafr Páll Gudjónsson vidskiptafr.
Hafnarfjörður
Til sölu 5 herb. einnar hæðar 127 fm. hlaðið
steinhús, við Háabarð á Hvaleyrarholti. Verð kr.
1 1 —1 1,5 millj. Útb. kr. 6—6,5 millj. sem má
skipta niður á eitt ár.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10
Hafnarfirði
sími 50764.
Kjöreign sf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfræðingur
Ármula 21 R
85988*85009
EINBYLISHUS I
MOSFELLSSVEIT:
Til sölu er einbýlishús við Dvergholt. Húsið er
íbúðarhæft. Efri hæð 140 fm., tvöfaldur bíl-
skúr, að auki möguleiki á séríbúð á jarðhæð.
Mjög gott útsýni. Eignaskipti vel möguleg á
minni eign, jafnvel minna húsi í Mosfellssveit.
Teikn. á skrifstofunni. Verð um 1 8,0 millj.
Raðhús í Fossvogi
í skiptum fyrir sérhæð
Glæsilegtraðhús ca. 200 fm ásamt góðum bílskúr.Skipti
möguleg á 130 fm. sérhæð með bílskúr.
Njörvasund — 5 herb. sérhæð
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 115 fm. íbúðin skiptist
í 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað Nýjar innrétt-
ingar í eldhúsi. Ný teppi á íbúðinni. Svalir. Fallegt útsýni
yfir sundin. Bílskúrsréttur. Verð 1 5 millj.
Háaleitisbraut — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð ca. 117 fm. Stofa,
borðstofa og 3 rúmgóð svefnherb. Vandaðar innrétt-
ingar. Þvottaaðstaða í íbúðinni Bílskúrsréttur. Verð 12,5
millj. Útb 8,5 millj.
Blöndubakki — 4ra herb.
Vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 1 10 fm. ásamt 1 2
fm. herb. í kjallara. Vandaðar innréttingar og teppi.
Suðursvalir. Verð 10.5—1,1 millj. Útb. 7 millj.
Kleppsvegur — 3ja herb.
3ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 90 fm. Stofa og 2 svefnherb.
með skápum, hol, eldhús með borðkrók og flisalagt
baðherb. Nýleg teppi. Suðursvalir. Snotur íbúð. Verð 10
millj. Útb. 6,5 millj.
Álfhólsvegur — 100 fm sérhæð
3ja—4ra herb. sérhæð á jarðhæð í nýlegu þribýlishúsi
ca. 100 fm. íbúðin er mjög rúmgóð með vönduðum
irinréttingum. 30 fm. frágengið vinnuplássfylgir.Verð 12
millj. Útb 7,8 millj.
Nýlendugata — 3ja herb.
3ja herb. íbúð á 1. hæð i þribýlishúsi ca. 70 fm. Góðar
innréttingar. Ný hreinlætistæki. Teppalagt. íbúðin er öll
nokkuð endurnýjuð. Verð 5,5 millj. Útb. 3,5 millj.
Víðimelur — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. risibúð ca. 55 fm. Verð 5 millj. Útb. 3
millj.
Vesturbær — 2ja herb.
2ja herb íbúð ca 60 fm. litið niðurgröfnum kjallra i
steinsteyptu þríbýlishúsi. Verð 6 millj. Útb. 4 millj.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasími 44800
Árni Stefánsson vióskfr.