Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 4

Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 4
4 MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 LOFTLEIDIfí sSmBÍLALEIGA C 2 1190 2 11 38 ■tppi^ blMAK |[J 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar SALA- AFGREIÐSLA Armúla 16 simi 38640 “ Þ. ÞORGRIMSSON & CO Hjartanlegar þakkir til barna, tengdabarna og barnabarna og vina sem glöddu mig með höfð- mglegum gjöfum og heimsókn- um, á sjötugsafmæli mínu og gerðu mér dagmn ógleymanleg- an. Guð b/essi ykkur ö/l. Sigríður Jónsdóttir frá ísafirði. Snœðið sunnudogs- steikino hjó okkur -s Réttur dagsins v. (afjir.(rakl. l2.(Ht-l5.0«) Blómkál.ssúpa ★ (jljáð hamhorí’urkvvi mcó sykuhríniudum kartöflum, ruiuMnssösu og ristuóum pcntm Við bjóðum ins það besta SÍMI 51857 Vei'ingohú/ið GQPi-inn REYKJAVÍKURVEGI 68 • HAFNARFIRÐI Útvarp ReykjavlK SUNNUD4GUR 11. septemher MORGUNNINN_______________ 8.00 MorKunandakt Herra Sif’urbjörn Einarsson hiskup flytur ritninfjarorrt of? ba‘n. 8.10 Fréttir. 8.15 Verturfregn- ir. l'tdráttur úr foruslufír. dafíbl. 8.:!0 Létt morKUnlÖR 9.00 Fréttir Vinsælustu popplöf'in. Vinn- ir Sveinsson kynnir. Tilkynninf>ar. Tónleikar. 13.30 I lirtinni viku. PállIIeirt- ar Jónsson stjórnar umrærtu- þætti. SIÐDEGIÐ 15.00 Knattspyrnulýsinf' frá Lauf'ardalsvelli. Hermann Gunnarsson lýsir sírtari hálf- leik úrslitaleiks hikarkeppni KSl, milli Fram of* Vals. 15.45 Miðdef'istónleikar: Frá tónlistarhátírt í Björgvin i júní í sumar. Tríó í e-moll op. 66 nr. 2 eftir Felix Mendels- sohn. Islen/ka kammertríóirt leikur: (iuðný Gurtmunds- dóttir á firtlu, Hafliði Hall- f'rímsson á sellö ok Philip Jenkins á píanó. 16.15 Verturfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það i huf>. Björn Barman rithöfundur spjallar virt hlustendur. 16.45 lslenzk einsönf’slöf;: Elísahet Frlinf'sdóttir synKur. Kristinn Gestsson leikur á píanó. 17.00 Gekk éf; yfir sjó of> land. Jónas Jónasson á ferð vestur og noröur um land með varð- skipinu Oðni. Sjöundi þátt- ur: Frá Eyri virt InKÓIfsfjörrt og G jöf?ri. 17.35 Spjall frá Noregi. Ing- ölfur MarKeirsson segir frá haráttunni vegna þingkosn- inganna sem fram fara degi sírtar. 18.00 Stundarkorn með þýzka haritónsöngvaranum Karli Schmitt-Walter. Tilkynning- ar. SUNNUDAGUR 18. september 1977 18.00 Símon og krítarmynd- irnar Breskur myndaflokkur. Þýrt- andi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaður Þórhallur Sig- urrtsson. 18.10 Svalt er á selaslórt Sumar hjá heimskautseski- móum Myndir þessar voru áður á dagskrá í febrúarmánurti sírtastliðnum og vöktu mikla athygli þá. 1 þessari fyrri mynd er fylgst með eskimóunum að sumarlagi, en sumrinu er varið til undirhúnings löng- um og köldum vetri. Sírtari m.vndin verrtur sýnd sunnudaginn 25. september. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skóladagar (L) Sænskur myndafiokkur. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Nem- endum nfunda bekkjar hef- ur verið lofað art fá að halda skóladansleik, en ekkert orðið úr. Nú gengst nýi for- faliakennarinn, Jan, f að hrinda málinu f framkvæmd og fær Katrínu yfirkennara í lið með sér. Það fer vel á mert þeim, og hún býður honum heim. Dansleikurinn er haldinn, og sumir unglinganna fá sér fullmikirt neðan í þvf. Þeir fáu, sem koma í skólann daginn eftir, eru heldur framlágir. Þýðandi Öskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpirt) 21.30 Frá Listahátfð 1976 William Walker syngur aríu úr öperunni La Traviata og lög eftir Richard Cumming. Við hljóðfærið Joan Dorne- mann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Þrír þjóðarleiðtogar Breskur heimiidamynda- flokkur. 2. þáttur. Franklin D. Roosevelt Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 22.45 Að kvöldi dags Séra Jón Dalbú Hróbjarts- son, sóknarprestur f Laugar- nesprestakalli, flytur hug-, vekju. 22.55 Dagskrárlok 18.45 Verturfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnar- skýrsla frá Jökli Jakobssyni. 19.55 Islenzk tónlist. „I call it“, tónverk fyrir altrödd, selló, píanó og slagverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Rut Magnússon, Pétur Þorvalds- son, Halldór Haraldsson, Árni Scheving og Reynir Sig- urðsson flytja; höfundurinn stjórnar. 20.20 Lifsgildi; sjötti þáttur. Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur tekur saman þáttinn, sem fjallar um gildismat í tengslum við íslenzka menntakerfið. Rætt við Indrirta Þorláksson, forstörtu- mann byggingardeildar menntamálaráðuneytisins, Ingu Birnu Jónsdóttur kenn- ara, Svanhildi Sigurðardótt- ur flokksstjóra og Kristjáns Friðriksson iðnrekanda. 21.05 Sinfónfa nr. 3 f C-dúr op. 52 eftir Jean Sibelius. Sin- fóníuhljómsveit finnska út- varpsins leikur; Okko Kamu stj. (Frá finnska útvarpinu). 21.35 „Veggurinn", smásaga eftir Jean-Paul Sartre. Eyj- ólfur Kjalar Emilsson þýddi. Hjördís Hákonardóttir les síðari hluta sögunnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Skóladagar Mjög umtalaðir og hafa vakið mikla athygli Síðastliðinn miðviku- dag hóf göngu sína í sjón- varpi nýr framhaldsþátt- ur og heitir hann Skóla- dagar. Þetta eru sex þættir sem sýndir verða á miðvikudögum klukkan 20.30. Þessi sænski sjónvarps- myndaflokkur hefur verið sýndur á öllum Norðulöndunum ol alls staðar vakið mikla at- hygli og umtal, enda er tilgangur höfundar sá að vekja umræður um skóla- og félagsmál með þessu verki. Það er ekki * fögur mynd sem Carin Mannheimþer dregur upp af skólanum. Leiði, aðgerðaleysi og ofbeldi blasa hvarvetna við, en því fer þó fjarri, að ömur- leikinn sitji í fyrirrúmi. Áhorfendur fá að kynnast nemendum í síð- asta bekk grunnskólans nánar tiltekið níunda bekk B. Þetta er ósköp venjulegur, fjölmennur bekkur. Sumir ungling- anna leggja hert að sér við námið, en þeir eru þó fleiri, sem eru latir og áhugalausir og virðast hafa gert sér grein fyrir því, að sennilega muni þeir euki hljóta frekari skólagöngu. Og kennararnir eru margir, og sambandið milli þeirra virðist ákaf- lega lítið. Fáeinir hafa hemil á nemendunum. En flestir eru greinilega á rangri hillu. Nemendur í Skóladög- um eru svo sem engir englar, og uennarar og foreldrar eru bara venju- legt fólk. Það kemur í ljós, að það er m.a. vegna launakjara kennara, að ástandið í 9—B er slíkt, sem raun ber vitni. Illa hæft fólk velst til kennslustarfa og helm- ingi nemenda líður bein- línis illa. Það má búast við að margir sjónvarpsáhorf- endur neiti að trúa að staðan í skólamálum sé svona slæm. En Carin Mannheimér vandaði mjög til undirbúnings verksins og hún veit hvað hún syngur. Hún ferðaðist víða um Svíþjóð og skyggndist inn í skóla- stofur, kennarastofur og læknastofur skólanna, kynnti sér skemmtistaði unglinga og upptöku- heimili og ræddi við skólasálfræðinga og fé- lagsráðgjafa. Hún las allt, sem hún komst yfir um skólamál, loksins samdi hún handritið að þáttunum. Sums staðar á Norður- löndum hefur verið efnt til sjónvarpsumræðna um Skóladaga að mynda- flokknum loknum, og er í ráði að svo verói einnig hér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.