Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 27

Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 27 r — Utvarp Framhald af bls. 5. eru ágengir við berin hans. Hann ákveður að kaupa sér byssu til að skjóta þrestina. Til þess að fá byssu þarf hann byssuleyfi og til að fá byssuleyfi þarf alls konar vottorð og önnur leyfi. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.40 Austan við múrinn Breski sjónvarpsmaðurinn Robert Kee brá sér nýlega til þýska alþýðulýðveldisins. Hann og félagar hans fengu að tala við hvern sem þeir vildu og kvikmynda hvað sem fyrir augu bar — nema hernaðarmannvirki og æf- ingar afreksmanna í íþrótt- um. Mynd þessi lýsir daglegu Iffi í landinu. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 22.30 Skóladagur (L) Sænskur m.vndaflokkur í 6 þáttum, um nemendur í 9. bekk grunnskólans. For- eldra þeirra og kennara. Fyrsti þáttur endursýndur. 23.25 Dagskráriok. Tvílitir dökkbrúnt og Ijósbrúnt Litur blátt og rautt. Tvílitir rauðir og bláir dökkbrúnirog Ijósbrúnir. Stærðir 22—27 Verðfrá 3.846 Skóglugginn u. Hverfisgötu 82. Póstsendum.sími 11788. 6 herb. — fokheld raðhús Höfum í einkasölu raðhús í smíðum á tveim hæðum um 2x75 fm. (hvor hæð). 4 svefnher- bergi, borðstofa og stofa, eldhús, bað, þvotta- hús og geymsla Svalir. Húsin eru við Flúðasel í Breiðholti II. Seljast fokheld pússuð og máluð að utan með tvöföldu gleri og öllum útihurðum. Bílageymsla fylgir. Verða fokhelt með gleri og útihurðum. 112 '77 og pússuð og máluð að sumri '78. Verð 10.5 milljónir. Endahúsin 11 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni 2.7 millj. Aðrar upplýsingar á skrifstofu vorri. Heimas: 37272 Opið 1 —5 í dag Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5. hæð. sími 24850 og 21970. FÉLAGSSTARF ELDRI BORGARA í REYKJAVÍK Vetrarstarfið hefst að nýju að Norðurbrún 1 fimmtudaginn 1 5 september og að Hallveigar- stöðum mánudaginn 1 9. september kl 1 3.30. Dagskrár afhentar á staðnum. Nánari upplýsingar í síma: 18800: Félagsstarf eldri borgara frá kl. 9.00 til kl. 1 2.00 alla virka daga. -------------------------------------------y SSf Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar ITSALAN HELDUR AFRAM A MORGUN RINNAR a daglega BANKASTRÆTI 14, SIMI 25580

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.