Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 5

Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 5 © AÍKVNUD4GUR 12. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Armann Kr. Einarsson les sögu sína „Ævintvri I borginni" (5). Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóníihljómsveitin í Liége leikur Rúmenska rapsódíu í D-dúr eftir Georges Enesco; Paul Strauss stj. /Osian Ellis og Sinfónuíuhljómsveit Lundúna leika Hörpukonsert op. 74 eftir Reynhold Gliére; Richard Bonynge stj. /Fll- harmóníusveitin í Berlín leikur „Don Juan“, sinfón- ískt Ijóð op. 20 eftir Richard Strauss; Karl Böhm stj. SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ulf- hildur“ eftir Hugrúnu. Höf- undur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Svipmyndir fyrir pfanó eftir Pál Isólfsson. Jórunn Viðar leikur. b. Sönglög eftir Björgvin Guðmundsson. Guð- mundur Jónsson syngur; Ölafur Vignir Albertsson ieikur á píanó. c. Strengja- kvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Kvartett Tónlistar- skólans f Reykjavík leikur. 16.00 Fréttir. Tilk.vnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut“ eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytþur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Heimir Pálsson mennta- skólakennari talar. 20.05 Mánudagslögin 20.30 Afríka — álfa and- stæðnanna. Jón Þ. Þór sagn- fræðingur talar um Suður- Afríku, Namihíu og Bots- vvana. 21.00 „Visa vid vindens ángar". Njörður P. Njarðvfk kynnir sænskan vfsnasöng; — sjötti þáttur. 21.30 Utvarpssagan: „Vfkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason. Sverrir Ilólmarsson les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Sóttvarnar- stöðin f Hrísey og viðhorf í ræktun holdanauta. Ölafur E. Stefánsson ráðunautur flytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikar a. Gítarkonsert í D-dúr eftir Vivaldi. John Williams og Enska kammcrsveitin leika; Charles Groves stj. b. „Pétur Gautur“, hljómsveitarsvíta eftir Grieg. Hjómsveitin Ffl- harmónía f Lundúnum leikur; Eugene Ormandy stj. C. Brandenborgarkonsert f D-dúr nr, 5 eftir Bach. Kammersveit leikur; Jean Francois Paillard stj. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 12. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Píslarganga þrófessors- ins (L) Finnskt gamanleikrit eftir Santeri Musta. Prófessor nokkur stundar jarðarberjarækt, en þrestir Framhald á bls. 27 Söngtónleikar FINNSKA söngkonan Ritva Auvinen er góð söngkona með mikla rödd, sem má vera að sé ástæðan fyrir óskýrum fram- burði hennar. 1 efnisskrá er sagt, að Auvinen starfi sem óperusöngkona og ef dæma má eftir einu aukalaginu, aríu Musettu, úr óperunni La Bohéma eftir Puccini, er hún góð óperusöngkona. Meðferð og túlkun hennar á Wolf og Strauss var vönduð en nokkuð þung og hægfara. Af þremur lögum eftir Grieg, var „Med en vandlilje" fallega sungið. Bæði er, að tungumálið er hindrun og lögin eftir Yrjö Kilpinen og Rachmaninov eru lítt þekkt, að nauðsynlega þarf að greina frá inntaki þjóðanna, því þrátt fyrir góða tónlist og áhrifa- Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON rikan flutning, verður söngur- inn að mestu merkingalaus án skilnings á texta. Tónleikarnir hófust á lagaflokki eftir Yrjö Kilpinen (1892—1959) er nefnist Fjallasöngvar. Kilpinen var afkastamikið tónskáld og samdi yfir 700 sönglög. Hér á landi hafa söngvar hans lítið heyrst og væri vel tilhlýðlegt að Islendingum gæfist kostur á að heyra verk hans flutt, en þá svo til stofnað, að fyrir lægju að minnsta kosti lauslegar þýðingar á textunum. A eftir Fjallasöngvunum flutti Auvin- en fjóra söngva, einnig eftir Kilpinen, við sænska texta. Tvö þeirra, Stjárnorna áro sá stilla og Vem ár du? féllu undir- rituðum mjög vel i geð. Ritva Auvinen er góður listamaður og væri eftirsókn i að heyra hana syngja finnska tónlist og ef dæma má eftir áðurnefndu aukalagi, ekki siður óperutón- list og þá með hljómsveit. Agnes Löve lék á píanóið og gerði frammistaða hennar tón- leikana sérlega ánægjulega. Fyrir utan að skila sinu í heild mjög vel, mætti sérstaklega nefna leik hennar i Med en Vandlilje eftir Grieg. Hier ist es schön eftir Rachmaninov, í siðasta laginu eftir Wolf, Wie lange schon war immer mein Verlangen og niðurlaginu í Morgen eftir Strauss. LENGIÐ SUMARIÐ... HAGSTÆÐAR HA USTFERÐIR TIL SÓLARLANDA Við viljum vekja athyglifólks á því hversu hagstatt er aðfara ísólarlandaferð- ir að haustinu. Þegar haustar að á norðurslóðum er notálegt að dvelja um sinn við sólaryl og skemmtun sólarlanda, og síðan en ekki síst þá njótið þér betri kjara t ódýrari haustferðum. Við eigum ennþá nokkur sceli laus í september og október, til Mallorca, Costa del Sol, Grikklands og Kanarieyja. Eins og flestir vita, býður Sunna upp á gistingu, á eftirsóttustu og bestu hótelum og íbúðum sem völ er á. A Mallorca, Royal Magaluf, Royal Torrenova, Portonova, Hótel Helios og Hótel Gaudelupe. A Costa del Sol, Playamar og Hótel Don Pablo. A Aþenuströndum Grikklands, Oasis tbúðimar, Hótelin Fenix, Regina Maris. A Kanaríeyjum, Corona Roja, Corona Blanca, Hótel Eguenia Victoria og Waikiki. Helstu brottfarardagar þar sem ennþá er hcegt að fá sceti og gistingu á þessum eftirsóttu stöðum. MALLORCA: 18. september -8, 15eða 30dagar - 25 september - 22dagar - 2. okróber - 15 dagar - Verð frá kr. 62. 700. - COSTA DEL SOL: 16. september - 8 eða 15 dagar 23. september - 8 dagar - Verð frá kr. 42.900. - GRIKKLAND: 13., 27. september - 15 dagar - 23. september - 8 dagar - Verð frá kr. 97.800.- KANARÍEYJAR: 30. september - 15 dagar - 16. okfóber - 21 dagur - 17. desember uppselt - 29. desember - 18 dagar. Dragið ekki að tryggja ykkur far, pantið strax, þvt pláss er takmarkað í flug- vélunum og á hinum eftirsóttu gististöðum sem allir vilja búa. Corona Reykjavík: Lcekjargötu 2, símar 16400 og 12070. Akureyri: Hafnarstrceti 94, sími 21835. Vestmannaeyjum: Hólagötu 16, sími 1515.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.