Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977
21
Viðarklæðningar
Loftaklæðningar
Rásaður krossviður
Fyrirliggjandi og væntanlegt í mjög miklu úr-
vali.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO
Ármúla 27 — Símar 86-1 00 og 34-000
Opið til kl. 6 e.h. mánud. — föstud.
Takið Aftersun
með
ykkur til sólarlanda
Aftersun, eftirsótti sólaráburðurinn,
sem hefur bjargað mörgum sólarlanda
faranum frá óþægindum, er kominn
aftur í verzlanir.
Einkaumboö:
B. G. Kristjánsson,
sími 15641.
Sumir versla
dýrt-aðrir versla'
hjá okkur.
Okkar verð eru ekki tilboð
hk heldur árangur af
hagstæðum innkaupum.
Víðis kaffi
360.-
pakkinn
(kr. 1.440.- 1
C^VfclpJ
Austurstræti 17 Starmýri 2
síðustu ára.
Úrformála höfundar:
Að mínu viti hefur kennsla í íslands-
sögu allt of lengi verið helguð þjóð-
veldisöld meira en góðu hófi gegnir.
íslenzkir skólanemar hafa þekkt bet-
ur þá „Gissur og Geir, Gunnar,
Héðin og Njál" en stjórnmálamenn
eigin samtíðar. Þessi bók er samin
til þess að breyta hér nokkuð um,
því að í henni er áherzla lögð á 20.
Heimir Þorleifsson |T|«g§Htfg|f|§
til lýðveldis
íslaridssaga
eftir 1830
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR EYHUNDSSONAR
BÓKAAFGREIÐSLA
Bolholti 6, Reykjavík
Sími 32620.
F / A T
} r ol
*
Urvals bíll sem hentar sérlega vel
íslenzkum aðstæðum, veðri og
vegum. Ný sending er að koma.
Nokkrum bílum óráðstafað.
FIAT EINKAUMBOO A ISLANDl
Davíð Sigurðsson ht.
SÍÐUMULA 35, SiMAR 3884S — 38888
Haöstætt
verð