Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977
29
HEIMILIÐ ’77
Frá sýningardeild Globus á heimilissýningunni.
Það verður alltaf að vera
eitthvað um að vera hér
Ef fyrirtæki á að hafa gagn af
svona sýningu verður að útbúa sýn-
mgardeild þannig, að alltaf sé eitt-
hvað um að vera þar, og það er
einmitt það sem við gerum i okkar
sýningardeild, sagði Árni Gestsson,
forstjóri Globus h f , þegar Morgun-
blaðið ræddi við hann um sýningar-
deild fyrirtækisins á sýningunni
Heimilið '77
Hvað er þá um að vera hjá ykkur
Árni? — Við erum einungis með
snyrtivörur okkar á sýningunni og
deildarstjóri snyrtivörudeildar er hér
staddur og býður fólki upp á snyrt-
ingu á staðnum. Sem sagt, kynnir
okkar vöru í verki
Hvernig hefur fólk tekið þessu?
— Það hefur gefið mjög góða raun,
það er alltaf nokkuð stöðug umferð
hjá okkur
Finnst þér rétt að hafa svona sýn-
ingar annað hvert ár eins og nú
virðist ætla að verða? — Jú, meðan
fólk sækir þessar sýningar og við
teljum okkur hafa hagnað af þátt-
töku í þeim er sjálfsagt að halda
þær Nú, við vorum líka með á
Alþjóðlegu vörusýningunni 1975
og vorum nokkuð ánægðir með ár-
angurinn af þvi, sagði Árni að lok-
um
Ein starfsstúlka Skeifunnar I sýningardeild fyrirtækisins.
Náum hér til
mikils fjölda fólks
Eitt margra húsgagnafyrirtækja á
sýningunni Heimilið '77 er Skeifan
og ræddi Morgunblaðið stuttlega
við starfsfólk i sýningardeild hennar
Hvað er það sem þið aðallega
sýnið og kynnið hér? — Eins og
flestir vita er Skeifan fyrst og fremst
með húsgögn, en við erum hér að
kynna eina hliðardeild fyrirtæuisins
en það er teppadeildin Hún hefur
vaxið mjög hin seinni ár og nú má
segja að við getum boðið mjög gott
úrval ýmiss konar teppa eftir pönt-
unum viðskiptavina okkar
Hvað með þátttöku í sýningunni?
— Við erum mjög ánægð með við-
brögð fólks við okkar sýningardeild
Hér fáum við ágætt tækifæri til að
kynna okkar vöru fyrir miklum fjölda
fólks sem annars væri ógjörningur
þannig að við teljum ótvíræðan
gróða af því að vera með að þessu
sinni, þó svo að bæði mikil vinna og
mikill timi hafi farið í undirbúning.
Frá sýningardeild Bjama Þ. Halldórssonar
Viljum allt til vinna
að ná til sem flestra
viðskiptavina okkar
Við höfum nú aldrei tekið þátt i syni h f , er Morgunblaðið ræddi við
svona sýningu áður, við við erum hann i sýnþingardeild fyrirtækisins i
vissir um, að það á eftir að skila sér vikunni
á næstu mánuðum, sagði Guðmar Það hefur komið okkur mjög á
Magnússon hjá Bjarna Þ. Halldórs- Framhald á bls. 28.
Rýmingarsalaj
Seljum í þessari viku
veggfóður með miklum
afslætti, verð á rúllu frá
'200
og gólf- og veggflísar
með allt að
30%
afslætti.
jks'
Qi
húsió
Jon Loftsson
BYGGINGAVÖRUDEILD,
KJÖRDEILD, HRINGBRAUTl
121, SÍMI 28600.
for transistor
11 m^mmmnmmmmmmmmmm
1.5VOLT IEC R20
, HELLESENS
# 'v HLAÐIÐ
ORKU
VANTARÞIGVINNUQ
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl’ AI GI.ÝSIR l M ALI.T
LAND ÞEGAR ÞL AI G-
I.VSIR 1 MORGl'NRI. VDIM