Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977
9
ELDRA HtJS
Steinhús i mjög góðu ásigkomulagi.
sem er 2 hæðir og kjallari. Grunnflöt-
ur húss ca. 100 ferm. Nýr ca. 64 ferm.
bílskúr nýtanlegur sem skrifstofu- eða
iðnaðarhúsnæði fylgir.
KÓPAVOGUR
Ný 3ja herb. íbúð
íbúðin er á 2. hæð i fjórbýlishúsi.
Aukaherb. fylgir i kjallara.. Bilskúrs-
réttur. Útb. 6 millj.
HAGAMELUR
Nedri hæð — útb. 8 M.
4ra herb. íbúð ca. 104 ferm. 2 stofur,
skiptanlegar. 2 svefnherbergi m.m.
Sér hiti. Laus strax.
VESTURBÆR
3ja herb. — ca 100 fm.
Endaibúð á 3. hæð með suðursvölum.
Útb. 7.5 millj.
SAFAMÝRI
ca. 114 fm. — útb. ca. 8 M.
lbúðin, sem er í fjölbýlishúsi er m.a. 1
stór stofa og 3 svefnherbergi. Danfoss
hitakerfi. Laus strax.
HÆÐ OG RIS
2—3ja herb. íbúðir
Ibúðirnar eru í steinhúsi við Lang-
holtsveg. Risíbúðin er súðarlitil með
inngangi úr ytri forstofu. Útb. alls ca.
10.5 millj.
ÓSKUM EFTIR
EINBÝLISHUSUM
Höfum mjög góða kaupendur að ein-
býlishúsum i Reykjavik og Garðabæ
að flatarmáli ca. 150—200 ferm.. bæði
fullgerðum og i smíðum.
OPIÐ í DAG
1—4
SÖLUM. HEIMA
25848
Atli Yagnsson lftgfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
Grettisgata
3ja herb. góð íbúð á 3. hæð i
steirrhúsi við Grettisgotu. Suður-
svalir.
Kvisthagi
3ja herb. rúmgóð nýstandsett
kjallaraíbúð við Kvisthaga. Sér-
inngangur. Sérhiti.
Flókagata
3ja—4ra herb. 105 fm. kjallara-
ibúð við Flókagötu. Ibúðin er
nýmáluð. Laus strax.
Eskihlíð
4ra herb. góð íbúð á 3. hæð við
Eskihlíð ásamt herbergi í kjall-
ara. Getur verið laus fljótlega.
Álfheimar
4ra—5 herb. 1 1 7 fm. mjög góð
íbúð á 1. hæð við Álfheima.
Laus fljótlega.
Einbýlishús
með verzlunar- eða
iðnaðarplássi
Steinsteypt einbýlishús við Sam-
tún. Á hæðinni eru 4 herbergi,
eldhús og bað. í risi 2 herbergi. í
kjallara húsnæði hentar t.d. fyrir
verzlun, heildsölu eða smáiðnað.
Stór bílskúr. Ræktuð og girt lóð.
Laust strax.
Einbýlishús
í Vesturbæ
200 fm. 7 herb. glæsilegt ein-
býlishús á kyrrlátum stað nálægt
Háskólanum. Á efri hæð eru 5
herbergi, bað og snyrtiherbergi.
Á neðri hæð eru stofur, eldhús,
búr, þvottahús og snyrting.
Húseign
í miðbænum
Glæsileg húseign í grennd við
Tjörnina. Húsið er 120 fm. að
grunnfleti, kjallari og 2 hæðir
ásamt rúmgóðum bílskúr. í hús-
inu er 3 ibúðir. húsið er stein-
steypt. Mjög vönduð eign.
í smiðum
fokhelt raðhús í Seljahverfi. Hús-
ið er tilbúið til afhengingar strax.
Sejjendur athugið
Höfum fjársterka kaupendur að
2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð-
um, raðhúsum og einbýlishús-
Máfflutnings &
j fasteignastofa
, Jlgnar fiústaisson, hrl.
Halnarslræll n
Slmar12600.21750
Utan skrifstofutfma:
— 41028.
Fasteignatorgið gröfinnm
ÁLFHÓLS-
VEGUR 3 HB
80 fm. 3ja herb. íbúð á efri hæð
í fjórbýlishúsi við Álfhólsveg í
Kópavogi til sölu. Bílskúr fylgir.
Verð 9.5 m.
ASPARFELL 4 HB
1 10 fm. 4ra herb. íbúð til sölu.
Mikil sameign. Góð íbúð. Verð:
9.5 m.
BLÖNDUBAKKI 3 HB
85 fm. 3ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi til sölu. Herbergi í kjallara
fylgir. Eign í mjög góðu ástandi.
Verð 9 m.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR 3 HB
90 fm. 3ja herb. ibúð til sölu.
íbúðin selst tilbúin undir tréverk.
Teikningar á skrifstofunni.
DVERGABAKKI 3 HB
90 fm. 3ja herb. mjög góð ibúð i
fjölbýlishúsi til sölu. Útb
6—6.5 m.
FELLSMÚLI 5 HB
130 fm. 5 herb. íbúð á besta
stað i Háaleitishverfi. Skipti
möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð.
FÍFUHVAMMS-
VEGUR EINBH.
80 fm. 3ja—4ra herb. einbýlis-
hús úr timbri til sölu í Kópavogi.
FLÓKAGATA 4 HB
100 fm. 4ra herb. kjallaraíbúð
við Flókagötu til sölu. Útb. 6 m.
JÖRFABAKKI 4 HB
1 10 fm. 4ra herb. íbúð í fjölbýl-
ishúsi til sölu. Herb. í kjallara
fylgir. Verð: 1 0 m.
KÁRSNES-
BRAUT EINBH.
Lítið einbýlishús ca. 54 fm. að
grunnfleti til sölu. Húsið skiptist
í tvö herbergi, eldhús, bað og
þvottahús. Óinnréttað ris fylgir.
Járnklæddur bilskúr úr timbri.
Ræktuð lóð.
LAUGAVEGUR 3 HB
60 fm. 3ja herb. risíbúð í sam-
býlishúsi (steinhús við Lauga-
veg). Útb. 3 m.
MÓABARÐ 2 HB
80 fm. 2ja herb. íbúð í tvíbýlis-
húsi til sölu í Hafnarfirði. Sér
inngangur. Útb. 4.7 m.
RAUÐALÆKUR 4 HB
100 fm. 4ra herb. íbúð, jarðhæð
í fjölbýlishúsi. Sér inngangur.
Útb. 6.5 m.
TJALDANES LÓÐ
1200 fm. lóð undir einbýlishús
til sölu á Arnarnesi.
VÍKURBAKKI RAÐH.
200 fm. raðhús á tveim hæðum
til sölu. Eignin skiptist í fjögur
svefnherb., stóra stofu og gott
eldhús, þvottahús og geymslur.
Innbyggður bílskúr.
LÓÐIR
Byggingarlóðir til sölu í Mos-
fellssveit og á Arnarnesi.
JÖRÐÁ MÝRUM
Höfum verið beðnir um að selja
jörðina Miklholt, Hraunhreppi,
Mýrarsýslu.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Til sölu verzlunarhúsnæði við
Grettisgötu og við Ingólfsstræti.
SUMARBÚSTAÐUR
Á Vatnsendabletti er til sölu 50
fm. sumarhús, sem skiptist í
stofu og tvö svefnherbergi. Lóð
ca. 3000 fm.
SANDGERÐI
EINBÝLISHÚS
Til sölu við Holtsgötu í Sand-
gerði 140 fm. einbýlishús. Verð:
1 2 m. Skipti möguleg á eign i
Reykjavík.
VANTARÁ SKRÁ
Vegna aukinnar eftirspurnar
vantar okkur 2ja—3ja herb.
ibúðir á skrá
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 52518
Sölumaóur: Þorvaldur Jóhannesson
Heimasimi 37294
Jón Zoéga hdl. Jön Ingólfsson hdl.
Sími:27444
Fasteidna
torgið
GRÖFINN11
SÍMIIER 24300
Til sölu og sýnis 1 1.
Jörvabakki
65 fm. 2ja herb. íbúð á 2. hæð
ásamt herb. í kjallara og hlut-
deild í salerni þar. Falleg íbúð
með góðum teppum og tvöföldu
gleri i gluggum.
Hverfisgata
70 fm. 2ja herb. risibúð ný-
standsett og i góðu ástandi. Ný-
legar innréttingar. Tvöfalt gler i
gluggum. Geymsla i skúr á lóð-
inni.
Bragagata
Litið niðurgrafin kjallaraibúð ca.
55 fm. Sér inngangur. Sér hita-
veita. Geymsla í skúr á lóðinni.
Hægt að hafa þvottavél á bað-
herb. Laus strax ef óskað er.
Bergþórugata
100 fm. 4ra herb. íbúð á 1
hæð. Sér hitaveita. Geymsla í
kjallara og hlutdeild í þvotta-
herb. i kjallara.
Skeljanes
107 fm. 4ra herb. risíbúð og
fylgir geymsluloft yfir ibúðinni.
íbúðin er 2 saml. stofur, 2 svefn-
herb., eldhús og bað. Verð 7 til
7.5 millj. Útb. 4 millj.
iVýja íasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
Einbýlishús sem er að grunnflat-
armáli 72 fm. og skiptist í hæð,
ris og kjallara. Á hæðinni eru
samliggjandi stofur, herbergi og
eldhús. í risi er stórt herbergi og
óinnréttað rými. í kjallara er
þvottahús baðherbergi og svefn-
herbergi.
Hörpugata
Þriggja herbergja kjallaraibúð ca.
75 fm. að stærð. LAUS STRAX.
Verð kr. 4,8 millj.
Þórsgata
Tveggja herbergja ibúð ásamt
geymslurisi. Ibúðin er nýlega í
stand sett m.a. ný teppi. Verð kr.
6,0 millj. útb. 4,0 millj.
Vesturberg
Þriggja herb. ibúð i fjölbýlishúsi.
Teppi, Bílskýli. Góðar innrétting-
ar. Verð kr. 8,5 millj. útb. 5,5
millj.
Hamraborg
Tveggja herbergja ibúð á 1. hæð
i fjölbýlishúsi. Verð kr. 7.0 millj.
útb. 4,5 millj.
Yrsufell
Raðhús á einni hæð ca.
130—-140 fm. að stærð Góðar
innréttingar. Bílskúrsréttur.
Esjugrund Kjalarnesi
140 fm. fokhelt einbýllshús
ásamt tvöföldum bilskúr til sölu.
Teikningar á skrifstofunni. Verð
kr. 8,0 millj.
Gísli B. Garðarsson hdl.
{Mióbæjarmarkadurinn, Adalstræti]
I 5 LG-i- vTr?íl
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
RAÐHÚS —
EIGNASKIPTI
Til sölu raðhús við Álfheima með
2 ibúðum, 5 herb. og 2ja herb.
vönduð eign. Ræktuð lóð. Skipti
á 4ra—5 herb. sérhæð æskileg.
VIÐ KRUMMAHÓLA
3ja herb. ný og vönduð íbúð á 1.
hæð. Laus strax.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
sími 21155.
2 7711
Eipbýlishús
við Ásvallagötu
220 fm. einbýlishús. 1. hæð 3
saml. stofur og eldhús. 2. hæð 3
herb. snyrting og bað. í kj. 2
herb. eldhúsaðstaða, geymsja og
þvottahús. Bílskúr Utb.
12—14 millj.
Einbýlishús (steinhús)
við Freyjugötu
Höfum fengið til sölu eitt af þess-
um eftirsóttu húsum eldri borg-
arhlutanum. Húsið er um 100
fm. að grunnfleti og er 2 hæðir
kj. og bílskúr. 1. hæð, 2 saml.
stofur, hol og eldhús. 2. hæð: 3
herb., bað, hol og w.c. í kj.:
geymslur, herbergi, þvottahús
o.fl. 60 ferm. bílskúr sem hentar
vel fyrir skrifstofu o.fl. Lóð m.
blómum og trjám.
Raðhús
við Álftamýri
Til sölu vandað raðhús. Stærð
um 240 ferm. 1. hæð: saml.
stofur, eldhús (ný innrétting).
forstofuherb. og w.c. Uppi: 3
herb. og bað. í kj.: eru geymslur,
þvottahús o.fl. Bilskúr. Hér er
um að ræða vandaða eign. Utb.
1 5 millj.
Húseign við
Tjarnargötu
Höfum til sölu hálfa húseign
(steinhús) við Tjarnargötu. Sam-
tals um 210 fm. Á 1. hæð: 5
herb. Sérhæð. 80 fm. fylgja í
kjallara. Laus fljótlega. Allar nán-
ari upplýsingar á skrifstofunni.
Raðhús við Reynigrund
(viðlagasjóðshús)
Uppi eru stofur, herb. og eldhús.
Niðri eru 2 svefnherb. baðherb.
3 geymslur, þvottaherb.^ og
fleira. Ræktuð lóð. Útb.
8.5— 9 millj.
Fokheld einbýlishús
175 fm. við Selbraut, Seltjarnar-
nesi. 230 fm. við Grjótasel og
Trönuhóla. 130 fm. i Mosfells-
sveit. Teikn. og upplýsingar á
skrifstofunni.
Toppíbúð (penthouse)
við Gaukshóla
165 fm. toppíbúð (penthouse) á
tveimur hæðum. Tvennar stórar
svalir. 25 fm. bilskúr. íbúðin er
tilb. u. trév. og máln.
Sérhæð við
Kópavogsbraut
5 herb. 125 fm. nýleg neðri
hæð i tvibýlishúsi. Bilskúr. Utb.
8.5— 9.0 millj.
Við Lundarbrekku
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
(efstu) Herb. í kjallara fylgir.
Laus strax. Útb. 7,5—8.0
millj.
í Hraunbæ
3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð.
Útb. 6 millj.
íbúðir í smiðum
i Kópavogi
3ja herb. m. bílskúr við Álfhóls-
veg og 2ja og 3ja herb. íbúðir
við Nýbýlaveg. Teikn. og upplýs-
ingar á skrifstofunni.
í Hraunbæ
2ja herb. 55 fm ibúð á jarðhæð.
Útb. 4,5 millj.
íbúð við
Tjarnarból óskast
Höfum kaupanda að 2ja—3ja
herb. íbúð við Tjarnarból.
EmmiMMm
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SfHusqórt Sverrir Kristinsson
Slgurður Ólason hrl.
Sjá einnig
fast. augl.
á bls. 10,
11 og 12
EIGIMASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
LJÓSHEIMAR 2ja herb.
íbúð á hæð í fjölbýlish. íbúðin er
um 60 ferm. og í ágætu ástandi.
Geymsla og sameignl. þvottahús
í kjallara.
HRAUNBÆR 2ja herb. ca
70 ferm. íbúð á 1. hæð. íbúðin
er í mjög góðu ástandi með
miklu skáparými og góðum tepp-
um.
BLÖNDUBAKKI 3ja herb.
íbúð á hæð i sambýlish. ásamt 1
herb. í kjallara. íbúðin er i ágætu
ástandi með góðum teppum.
Gæti losnað fljótlega.
HRAUNBÆR 3ja herb. 87
ferm. endaíbúð á 1. hæð. Mjög
skemmtileg ibúð með sér þvotta-
húsi, sér hita og suðursvölum.
ÍRABAKKI 4ra herb. íbúð á
1. hæð. íbúðin skiptist i stofu, 3
svefnherb. eldhús og bað. Sér
þvottaherb. í ibúðinni. Mjög
vönduð íbúð.
MARÍUBAKKI 4ra herb
mjög skemmtileg ibúð á 1. hæð.
íbúðin skiptist i stofu, 3 svefn-
herb. og bað á sér gangi, eldhús
og bað. Þvottahús innaf eldhúsi.
Góð geymsla í kjallara. Gott út-
sýni.
GRANASKJÓL 4ra herb.
risíbúð. Ibúðin er um 100 ferm.
og hefur mjög mikið verið endur-
nýjuð. Ný eldhúsinnrétting, nýtt
tvöf. verksmiðjugler, nýjar harð-
viðahurðir. Góð eign á góðum
stað.
MEISTARAVELLIR 5—6
herb. 140 ferm. endaibúð á 3.
hæð. Ibúðin skiptist i 2 stofur,
3—4 svefnherb , húsbúnda-
herb. eldhús, bað og stúrt hol.
Mjög gúð eign. Stúrar suður
svalir.
SUÐURVANGUR 5 herb.
ca. 130 ferm. íbúð á hæð í
sambýlish. íbúðin skiptist í 3
svefnherb. 2 stofur, úr annari
má fá fjórða herbergið, baðherb.
eldhús, og innaf því þvottahús
og búr. Mjög mikið skáparými.
Ibúðin er öll í góðu ástandi svo
og sameignin.
HRAUNBRAUT, SÉR-
HÆÐ Mjög skemmtileg 125
ferm. sérhæð. íbúðin skiptist í
sfofu, 3 svefnherb., eldhús og
bað. Stúrt hol m. glugga. Á
jarðhæð er 1 herbergi. Bilskúr.
SELJENDUR ATH: OKK-
UR VANTAR ALLAR
STÆRÐIR ÍBÚÐA Á
SÖLUSKRÁ, VERÐMET
UM SAMDÆGURS.
ATH: OPIÐ í DAG KL.
2—4.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsími 44789
r2955S
opíö alla virka
dagafrá 9til 21
og um helgar
f rá 13 til 17
Mikió urval eigna a
söluskró
Skoóum ibúóir samdœgurs
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Sveinn Freyr sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl