Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 4
Alþýðul»laðið
M-Svikudagur 29. október 1958
m rrmmm mgsms
Yfir IIM nerMdur stunda nú
HVAÐ EFTIR ANNAÐ, á liðn
íim árum, hef ég farið fram á
það, að Þorfinnur Karlsefni
fengi annan og veglegri stað til
þess að satnda á en litla tjarnar-
íiólmann. Ég veit ekki hvaða á-
Ihrif þetta nöldur mitt hefur haft,
en nú hefur þó verið ákveðið a'ð
flyja Þorfinn. En ekki lýst mér
á staðinn — og munu bæjar-
búar yfirleitt vera á sömu skoð-
un og ég um það. Það á að setja
Siann niðc^ • í slakka, sunnan
Hafnarfjarðarvegar, við Öskju-
jhlíðina.
UM ÞETTA MÁL fékk ég í
íyrradag bréf frá landskunnum
manni. Hann mótmælir þessari
ráðstöfun og bendir á það, að
bæði Þorfinnur og Leifur Eiríks-
son ættu að fá staði við Hrafn-
istu og Sjómannaskólann. — Á
þetta fellst ég eindregið. Þetta
■eru einhverjir mestu siglinga-
garpar sögunnar — og hvers
‘vegna eiga þeir þá ekki að koma
á þessar tvær hæðir þar sem
-annars vegar er helzta mennta-
stofnun þjóðarinnar í sjó-
mennsku og naustið sem aldrað-
ir sjómenn setja skip sitt í að
aflokinni síðustu sjóferðinni? —
Hér er bréfið:
„FRÁ EINNI PLÁGU til ann-
-arrar. -— Eftir að hafa hýst Þor-
finn í útlegð á litlum tjarnar-
liólma í fullan mannsaldur og
Leif á magurri beit og svívirtri
upp í holti, kvað nú einhver
„listaverkanefnd“ hafa ráðið til
að flytja Þorfinn upp í hitt holt-
ið: Öskjuhlíðina „í slakka sunn-
an Hafnarfjarðarvegar", — og
-kvað bæjarráð „hafa fallist á
þessa glæsi-hugdettu!
HAMINGAN GÓHA! — Á nú
Rússneskar oí>
O
bandarískar
kvikmyndir.
RÚSSAR og Bandaríkja-
tnenn mætast brátt á áróð-
ursvelli kvikmyndanna. Eftir
atokkra mánuði fá Sovétborg-
arar að sjá fyrstu amerísku
-kvikmyndirnar, sem sam-
komulag hefur orðið um að
sýna í Rússlandi. Þeir fá að
«já önnur eins verk og „Okla.
ihoma“, þar sem hve.tiöxin
bylgjast í blænum, Marty,
sem lýsir trúlofunarstandi
Mátrara í Bronx og auk þess
myndina um gamla manninn
og hafið.
1 Bandaríkjunum verða
sýndar á sama tíma sjö rúss-
neskar myndir frá síðustu ár-
um, þeirra á meðaj Svana-
vatn, Fávitann og verðlauna-
myndina frá Cannes, Trön-
urnar fljúga hjá.
Samkomulag um þessi
nienningartengsl náðist ný-
íega og þykir spá góðu um
aukin samskipti þessara þjóða
á menningars.viðinu í framtíð
ánni.
Undanfarin tvö til þrjú ár
hafa Rússar haft nokkurn að-
gang að bandarískum skoðun-
um. Margir lesa tímaritið
Ameríka, sem stjórnin útbýt.
ir og margir bandarískir ferða
menn hafa heimóstt Rúss-
land. En mest tala Rússar um
hin væntanlegu kvikmynda-
skipti. Þeir hafa að vísu séð
ýmsar bandarískar myndir
undanfadn ár, en flestar eru
þær gamlar. Njóta þær hinna
mestu vinsælda. í þeirra hópi
-eru fyrstu myndir Chaplins,
söngvamyndir með Diana Dur
"hin og teiknimyndir Walt
Disneys.
ER ÞESSI „listaverkanefnd“
Reykjavíkur raunverulega svo
skjálg, að hún sjái ekki né
skynji, hvílíka óhæfu hún er að
fremja, — eða þá svo snauð af
söguþekkingu og sögukennd, að
hún skynji alls ekki, að hvorug-
ur þessara mjög-siglandi sæfara
á heima upp í holtum og heiðum!
— Þar ætti að „stilla upp“ úti-
legumönnum, tröllum, álfum,
dvergum og huldumeyjum! etc.
— Myndi t. d. þessari „listaverka
nefnd“ geta hugkvæmst sú list-
ræna hugdetta að skáka íslenzk-
ri hafmey upp á háhrygg Öskju-
hlíðar? — Hver veit! —• Ja-a, —
því ekki það?■ Það væri ekk-
ert fjarstæðara en að senda sæ-
garpinn Þorfinn þangað?
Þorfinnur karlsefni úr
einum skammarkróknum
i annan.
Sjómannaskólinn og
Hrafnista
Ferðir togaranna á Ný-
fundnalandsmið.
Vesta veðrarvíti
Gætum allra átta.
að þurfa að berja hverja aug-
ljósa hugsjón .með steinsleggju
ofan í kollinn á „ráðandi mönn-
um“ og „ráðgjöfum“ vorrar
elskulegu höfuðborgar! — Og
næst munu svo þessir sömu list-
unnendur- höfuðborgarinnar
skáka Leifi suður á Kópavogs-
háls, í dældina norðan Hafnar-
fjarðarvegarins! — Hversvegna
á nú endilega að fela þessa tvo
mjög siglandi landkönnuði uppi
í eyðiholtum, fjarri daglegri aug
sýn borgarbúa, í stað þess að
vista þá þar, sem þeir ómótmæl
anlega eiga heima: Frammi fyrir
Hrafnistu eða Stýrimannaskólan
urn — báðir saman!
ÞORFINNUR KARLSEFNI
mun vera ,,fæddur“ vestan hafs,
meðan Einar Jónsson dvaldi þar,
•— í Fíladelfiu. Og þar stendur
þessi glæsilega stytta á háum
sökkli í Fairmount Park, stærsta
lystigarði borgarinnar (þar sem
heimssýning var haldin 1876!)
Og það sagði mér ung kona ame-
rísk (frá Fíladelfíu), að hún
gengi daglega til vinnu sinnar
framhjá Þorfinni, sem væri lang
glæsilegasta standmyndin í þess-
um mikla og fagra skemmti-
garði!
um. Sagði þar að Portúgalar
misstu árlega fleiri eða færri
skip er sykkju í hafróiið með
manni og mús, ef þau yrðu of
sein fyrir að forða sér burt úr
hamförum hafsins þegar kæmi
fram í septembermánuð.
EN TOGARAR okkar halda
enn áfram veiðum á þessum slóð
um þótt brátt sé komið að svart-
agta skammdeginu, og mörg skip
in hafi nú þegar komist í krapp-
ari dans á þessum leiðum, eu
nokkru sinni áður. — Vil ég
spyrja: Á að halda þessum hásk-
ans leik áfram þangað til að
eitthvert skipanna ferst?
ÞAÐ VAR LENGI trú manna
hér, að togarar gætu ekki far-
ist végna veðurofsa og hafróts,
— þangað til slysin urðu á Hala-
miðum. Eftir það var um mörg
ár farið varlegar í sjósókninni.
En nú virðist þetta gleymt, og
því hætt að fara varlega. Geta
slysavarnafélögin okkar ekki
komið vitinu fyrir þá sem
stjórna þessum veiðiferðum, áö-
ur en það er um seinan?“
Ilannes á horr-inu.
Tveir iofarar seídu
nám í bréíaskóla S í S
s gær.
TOGARINN Brimnes seldi
afla sinn í Bremerhaven í gær,
166 lestir fyrir 134 000 mörk og
Jón Þorláksson seldi í Gux-
haven 172 lestir fyrir 149 530
mörk. 14 togarar hafa nú feng-
ið leyfi til þess að stunda ís-
fiskveiðar. Ekki munu þeir þó
allir liafa byrjað slíkar veiðar
cnn.
NÁMSGREINAR Bréfaskóla
S.Í.S. eru nú 25 að tölu. Á síð-
ustu 10 árum hefur fjöldi
þeirra meira en þrefaldast.
Nýjasta námsgrein skólans er
spænska, en kennsla í þeirri
grein er að hefjast þessa dag-
ana. Kennslu í spænsku ann-
ast Magnús G. Jónsson, mennta
skólakennari, en hann hefur
þýtt og samið kennslubréfin.
Kennslubréfin í spænsku verða
fyrir byrjendur og eru 10 að
tölu, um 200 bls. Margar fyrir-
spurnir hafa verið gerðar um
spænskukennslu undanfarin
ár, og er því ekld ólíklegt, að
nemendur verði allmargir í
þessari nýju námsgrein Bréfa-
sltólans.
Á síðasta ári var tala nýrra
nemenda, er í skólann bætt-
ust, 792, og er þá samanlagður
nemendafjöldi frá því skólinn
tók til starfa fyrir 18 árum á
10. þúsundinu. Munu nemend-
ur nú 10—1100.
Ú.R ÖLLUM
LANDSHLUTUM.
Nemendur Bréfaskólans eru
úr öllum landshlutum. Að töl-
unni til ilestir úr Reykjavík,
en hlutfallslega fleiri úr ýms-
um öðrum byggðalögum. Þeir
eru á ýmsum aldri, allf frá
drengjum og stúlkum innan 15
ára, til fullorðins fólks um og
yfir sextugt. Flestir nemenda
eru þó á aldrinum 15—30 ára.
Mikill hluti r.emenda Bréfa-
skólans stundar bréfanámið
sem tómstundastarf jafnhliða
vinnu sinni. Margt af þessu
fólki er að afla sér fræðslu í
sambandi við þau störf, sem
það vinnur, eða til undirbún-
ings starfs, sem það hyggst
taka að sér síðar. Þá eru all-
margir unglingar, sem búa sig
undir nám við aðra skóla með
bréfanáminu. Hafa t. d. nokkr
ir góðir námsmenn notað bréfa
kennsluna til undirbúnings
landsprófs með ágætum ár-
angri. Nokkuð af fólki, er
dvelst í sjúkrahúsum, á vist-
heimilum og fangelsum, stund.
ar nám við skólann, ef það hef-
ur heilsu og aðstöðu til.
ÓBREYTT
KENNSLUTILHÖGUN.
Kennslutilhögun Bréfaskól-
ans er óbreytt frá því, sem ver-
ið hefur. Nemendur geta lesið
eina námsgrein í einu, eða
fleiri, ef þeir óska. Þeir ráða
námshraða sínum hver og einn
°g njóta námsins jafnt, hvar
sem þeir dvelja á landinu, eftir
því sem póstsamgöngur leyfa.
Bréfakennslan fer fram sem
trúnaðarmál milli skólans,
nemenda hans og kennara.
Framburðarkennsla í nokkrum
tungumálum fyrir Bréfaskól-
ann mun verða í Ríkisútvarp-
inu í vetur, eins og verið hef-
ur og á útvarpsstjóri og út-
varpsráð þakkir skilið fyrir það
liðsinni og vinsemd, sem það
þannig sýnir Bréfaskólanum og
nemendum hans.
1 I
17 KENNARAR.
Kennarar Bréfaskólans eru
17 að tölu, allir reyndir kenn-
arar og vel menntaðir, hver í
sinni grein. Það er höfuðstyrk-
Framhald á 11. síðu.
UNÐANFARNA mánuði hafa
togararnir sótt mjög fiskveiðar
á Nýfundnalandsmið. Þeir hafa
aflað vel og komið með mikla
björg í bú. Þegar fyrstu miðin
virtusts uppurin af karfa fund-
ust önnur. Langt er að sækja á
miðin og veður gerast öll vá-
lynd með haustinu. Þetta vita
stjórnendur útgerðarinnar mjög
vel og eftir því, sem sagt er fara
ferðir á þessi mið að strjálast.
Um þetta fékk ég mjög harðort
bréf frá Hjalta fyrir fáum dög-
um, og þó að mér finnist hann
taka nokkuð mikið upp í sig,
finnst mér rétt að birta bréfið,
enda er rétt að gæta allra átta í
svona málum. Hjalti segir:
„VEÐUR öll gerast nú válynd
á höfum úti, en samt eru togarar
okkar enn að veiðum við New-
foundland, eitthvert argasta ó-
veðursbæli sem um getur, þeg-
ar hausta tekur. Minnir mig að
ég læsi einhvern tíma grein í
„Geographic Magazine“ um fisjc
veiðar Portúgala á þessum slóð-
LJONIÐ, SEM EKKI VILDI YFIRGEFA BURIfí
■ FLEST Ijón mundu láta
■ auga og tönn fyrir frelsi sitt
I — en ekki Bolbol.
; Bolþol barðist ,og sigraði
; gæzlumennina, asm reyndu
J að koma honum út úr húrinu
; sínu í dýragarðinum í Kairo.
; Þeir stungu hann spjótum,
■ sprautuðu vatni og ógnuðu
: iionum mcð byssum ,en Bol-
; bol lét sig ekld. Þetta b.yrj-
aði allt með því að það átti
að flytja Bolbol í annan
dýragarð, en hann var heima
kær og vildi ekki flytja.
■Hann kunni vel við sig þar
sem hann var. Verðirnir
reýndu að flæma hann út
með vatni, prikum og ópum
og óhljóðum, en Bolbol
í-umdi aðeins ólundarlega og
fór hvergi. Loks var gripið
til Þess ráðs að svelta Bolbol I
út. Kjöti var sankað upp á :
vörubílspall og honum ekið ;
að búrinu. Bolboi leit löng- ■
unaraugum á kjötið, en sneri I
síðan -baki við freistingunni. :
Bolbol vann fullan sýgiir í ;
þessu kalda stríði.Hann fékk ;
að vera áfram .í búrinu sínu. :
Bolbol þýðir næ.turgali á ;
voru máli. ;