Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 5
M'.SvikudagUj. 29. október 1958
A 1 þ ý S u b 1 a # i S
5.
Nú eru fiörutíu til fimmtíu menn ákærðir fyrir kiuideild í þjófnaðinum af K3fla\iíkurflug-
veili. Yfirheyrslur hófust síðasí í september oa; eg er ennhá ekki lokið. Það sem fyrst kom
lögregiunni á sporið, var hjólbarðinn, sem á mysídinni er að ofan. Hami var seldur manui
í Reykjavík.
Framhald af 12. síðu.
föstudag. Hún hafði gengið
kaupum og sölum og var eign
þriðja aðila, er hún fannst.
I
t>m i GÆZLU.
S’amkvæmt upplýsingum
fulltrúa lögreglustjórans á
Keflavíkurflugvelli, sitja nú
þrír meran í gæzíuvarðhaldi.
Tveir vegna loftpressuþjófn-
aðarins en sá þriðji stal hjól-
foörðum frá varnarliðinu og'
Seldi þau aftur opinberum að-
ilum syðra.
Alls eru nú 40—50 menn
komnir í betta umfangsmikla
þjófnaðarmál. Flestir starfs-
menn Aðalverktaka, Varnar
liðsins o. fi. átvinnuveit-
enda. Aliir hafa menn þessu*
haft miklar tekiur a£ atvinnu
sinni og ekki bess vegna þurft
að leggja út á þessa braut.
Fulltrúi lögreglustjórans og
lögreglan á Keflavíkurflug-
velli hafa sýnt fráæbran dugn-
að við að upplýsa þjófnaðar-
málin á Vellmum, en þau
munu vart eiga sinn líka hér
lendis.
Nú er stórrar dieselvélar
saknað og er leit að hanni í
fullum gangi.
Vél þessi er mjög verðmæt
— kostar rúmlega 13 þúsund
dollara.
Yfirheýrslur í þjófnaðarmál-
unum1 á Keflavíkurvelli hafa
síaðið stanzlaust síðan 26. sept.,
en undirbúningur hafði þá stað
rð'nokkra daga.
Auk Gunnars Helgasonar
fulltrúa, sem a-nnazt hefur
sí.jórn rannsóknarinnar, vinna
tveir lögreglumenn að málinu,
Þeir Kristján Pétursson varð
stjóri Og Guðjón Valdimarsson.
Gunnar sagði í viðtali við
Alþýðublaðið í gærkvöldi, að
rannsókn héldi stanzlaust á-
fram og óvíst værj. hvenær
henni lyki, þar eð málið yrði
sífellt víðtækara og mætti því
búast við að hún tæki langan
tíma ennþá.
STOKKImGLMUR, þriðjudacr
ÍNTB). Enskum vísindamanni
voru í dag veitt NóbelsverS-
laúnin í efnafræði og þrem rúss
neskum vísindamönnum í eðl-
isfræði.
Sænska vísindaakademían
ákvað á fundi sínum síðastlið-
inn fimmtudag að veita dr.
Frederrick Sanger í Camjbridge
Nóbelsverðlaunin í efnafræði
fyrir rannsóknlr hans á upp-
byggingu eggjahvítuefnis, eink
um í samfoandi við insulin,
Þrír rússneskir vísindamenn
skipta með sér verðlaunum í
eðlisfræði. Þeir heita Tsjeren-
kov, Franck og Tamm. Fá þeir
verðlaunin fyrir rannsóknir og
skýringu á myndun ljósbylgja
þegar rafeindir fara gagnum
vatn hraðar en ljósið.
Pasternðk vikið úr rl!<
höfundasambandi
Sovéfríkjanna.
MOSKVA, þriðjudag (NTB-
AFP). Boris Pasternak, sem
fékk Nobelsverðlaun fyrir bók-
menntir í síðustu viku, fær
varla Ieyfi til að fara tij Stokk-
hólms að taka á móti verðlaun-
unum. Þetta er áliíið fullvíst
eftir að honum var vikið úr
Rithöfundasambandi Sovétríkj
anna í gær og sviptur titlinum
sovétrithöfundur. Hann getur
að minhsta kosti ekk; farið til
Síokkliólms sem fulltrúi sov-
ézkra rithöfunda, og litlar lík-
Ur eru taldar á því að harm fari
upp á eigin spýtur.
EINS oS skýrt hefur verið
frá í úívarpi og blöðum, hefur
nýlega verið stofnað „Nemenda
samband Samvinnuskólans“, og
er þegar orðinn alli'jölmcnnur
hópur þeirra, sem gerzt hafa
stofnendur.
Nú vill stjórn nemendassm-
bandsins gefa öllum þeim nem-
endum, er stundað hafa nám í
Samvinnuskólanum og ekki
gátu mætt á stofnfundinum,
kost á að gerast stofnendur.
Heltir stjórnin á nemendur
að bregðast fljótt og vel við og
senda inntökubeiðni- sína tii
formanns sambandsins, Sigur-
vins Einarssonar alþui., Mjóu-
hlíð 2, Reykjavík, eða gjaldkera
þess, Kristins Guðnasonar,
Linnetsstíg 8, Hafnarfirði, á-
samt kr. 100,00, sem var sam-
þykkt árgjald sambandsins á
stofnfundi þess, og teljast Þar
með til stofnenda sambandsins.
KIRKJUÞING héit áfram
störfum sínum í gær.
Fyrsta mál á dagskrá var á-
skorun til stjórnarvalda um að
hækka framlög til kirkjubygg-
ingarsjóðs. Var áskorunin sam
þykkt samhljóða.
Nýr páfi.
Frh. af 1 -sShu
aldrei ætluðu enda að taka.
Hinn nýkjörni páf; verður
væntanlega krýndúr 6. nóv-
ember. Fyrsta verk hans verð
ur sennilega að útnefna ut-
anríkisráðherra páfaríkis.
Roncalli er ítalskur að þjóð
erni og' verður 77 ára 25. nóv-
eniber nk. Hann tók prests-
vígslu árið 1904, var um
langt skeið sendimaður páfa í
ýmsum Balkanríkjum, hann
var sendifulltrúi páfastóls í
París um skeið eftir senni
heiirþstyrjöldina og síðar full
trúi hjá menningar- og
fræðslustofnun Sameinuðu
þjóðansia. 1953 varð hann
patríark í Feneyjum.
Banaslys
Framhald af 12.síðu.
á staðinn, en drengurinn var
Iátinn er komlið var á Slysa-
varðstofuna.
Hann hét Einar Sverrisson,
átti heima á Laugarnesvegi
82 o-g var einkabarn foreldra
pillar um
Afköst hennar ta!in á við 160-200
manns eða meira.
FISKIMATSSTJÓRI, Berg- ! 3) Talið er að eftirspurn eftiv-
steinn Bergsteinsson, sýndi hrárri, pillaðri og frosirmi
fréttamönnum og fleiri gestum rækju sé mjög vaxandi í Banda
í gær kvikmynd af amerískri : ríkjunum. Segir fiskimatsstjóri
vér, sem pillar rækjur, þ. e.
tekur skelina utan af. I stlmar
skoðaði hann vél þessa í Stav-
angri, sá hana vinna og kjmnti
sér rekstur hennar.
Jóhann Jóhannsson, fram-
kvænrdastjóri á ísafirði, hafði
óskað álits hans á vélinni, en
hann hsfur sóft um leyfi fyrir
eirsni slíkri. Kaupverð nemui
38 þús. dollurum,, Fiskimats-
stjóri lét fréttamönnum í té
skýrslu, sem hann hefur samið
um vélina, og eru nokkur atriði
úr skýrslu hans tskin hér á
eítir.
að lokum í skýrslu sinni, að-
ekki sé vafi á því, að Islending-
ar eigi mikil auðæfi þar sero.
rækja er, verði allar aðstæður
notaðar.
AFKÖST VÉLARINNAR
Ein vélasamstæða pillar um
500 kg af rækjum upp úr sjó á
einni klukkustund. Er þar átt
við hráa rækju eða eins og hún
kemur upp úr sjónum, en ekki
soðna að einhverju leyti, eins
og verður að gera, þegar hand-
pillað er. Samkvæmt reynslu í
Bandaríkjunum er talið, aö
þessi 500 kg. gefi um 200
kg. af frystri, pillaðri rækju
eða um 40% miðað við rækju
upp úr sjó. Aftur. á móti telja
þeir, að ef rækjan er soðiri
vegna handpillunar, fáist um
23%, miðað við þyngd upp úr
sjó.
160—200 MANNA AFKÖST
Nærri mun láta, að vél.n
vinni á við 160—200 manns,
sem í raun og veru má telja
misira, þar sapi véllín pil-Var
hráa rækju, en handpilluð er
scðin rækja, er gefur 23%. Til
reksturs vélarinnar þarf mikið
vatn eða allt að 300 lítra á mín.
útu. Talið er, að ennig megi
nota sjó, sem að sjálfsögðu
verður að vera hreinn. Véla-
samstæðu þessari fylgir sérstök
vél, sem flokkar rækjuna eftir
stærð, þegar búið er að pilla
hana. Er smæsta fækjan venju-
lega fryst, en sú stærri ým.st
fryst eða fullframleidd með
öðrum verkunaraðferðum. í
Bandaríkjunum munu nú vera
starfandi um 129 vélar af þess-
ari tegund, en „The Peelers
Co.“, New Orleans, sern srníðár
vélina, leigir hana innan Bandá
ríkjanna.
MOGULEIKAR HERLENDIS
Það, sem einkum vakti áhuga
fisk.matsstjóra eftir að hann
kynnti sér mál þetta, var eftir-
farandi:
1) Talið er mjög mikið af
rækju hér við land. Þrír bátar
frá ísafirði stunduðu raekju-
veiðar í sumar, en vegna lítilla
afkastámögule.ka í landi varð
að takmarka veiðina þannig, aö
hver báíur niátti ekki leggja
méira en 800 kg á land daglega.
Dæmi voru til að bátarnir
hefðu veitt þessi 800 kg. á tveim
klukkustundum, svo að m.kið
meira hefði mátt afla.
2) Árið 1957 voru flutt út
rúm 100 tonn af rækju héðan.
Mun þgð magn hafa gefið um
fjórar milljónir króna í gjald-
eyri. Miðað við allar aðstæður
er talið víst, að margfalda
mætti framleiðsluna, ef vélar
væru notaðar vlð pillun. Út-
gerðarkostnaður við rækjuveið
ar ey sagður mjög iítill.
Framhald af 1. siöu.
anríkisviðskiptum þjóðarinnar-
verið hin hraðvaxandi vöru-
skipt'i, sem leitt hafa tii alvar-
legs skorts á frjálsum gjald-
eyri. Vöruskipti fara þannig
fram, að þjóð samþykkir aö
kaupa svo og svo mik ð af ís-
lenzkum afurðum gegn Því skii
yrði, að kevpt sé jafnmikið af
vörum af hinni. Þetta hefur
orðið tii þess, að skortur hefur
verið á gjaldeyri, sem hægt er
að nota í hvaða landi sem er,
og margar þeirra vörutegunda,
sem þjóðm hefur vanizt og viil
helzt fá, hafa verið ófáanlegar.
Hafa skapaat af þessu mikil
vandkvæð; og óþægindi fýrir
þjóðina.
Af þessurn ástæðum hafa.
þær útflutningsafurðir, sem
hægt er að selja fyrir frjálsan
gjaideyri., jafnan ver.ð seldar
þannig, til að auka ekki enn.
skortinn, á slíkum gjaldmiðli.
Lýsi hefur verið ein slík vöru-
tegund, en nú reynir sjálfur
viðskiptamálaráðherra að beina
lýsissölu inn á vöruskiptabraut
ina. Það er vitað mái, að í vöru
skiptum eru íslenzkar afúrðir
oft keyptar örlitlu hærra verðí
| en annara. staðar, og svo jafna
| kaupendurnir þennan mun með
I því að hækka verð á þsim vör-
um, sem íslend.ngar eru rseydd
í ir til að kaupa í staðinn.
Nckkur síðustu ár hafa ís-
lenzkir komm.únistar gerzt
heiidsalar í allstórum stíl. liaí'a
! þeir stofnað nokkur fyrirtækí,
t -- — t5_uí«- c'r-'
1 OVU OtTiii iiaiUC X -- CÍVU. Liig
| Mars Trading Co. og Borg'arfen
h.f. t.l þess að annast bessa
| starfsemi sína og skipað vaida
I kömrnúnista t-il stjórnar þeirra.
Hafa þsssi fyrirtæki vaxið hröö
um skrefum í skjóli hinnar v'ax
! andi verzlunar við kommún-
: istaríkin, en það eru að s.iáií-
sögðu hæg heimatökin hjá kom
múnistaleiðtogunum að tryggja
fyrirtækjurn sínum einkaum-
boð og aðra aðstöðu austan vi5
járntjald.
Framhald af 12. síðu.
rltari Sjómannafélags Reykja-
víkur og meðstjórnendur þeir
Sigríkur Sigríksson, form. sjó-
mannadeildarinnar á Akranesi,
Magnús Guðmundsson, form.
Matsveinafél. ’SMF, Ölafur
Björnsson, form. Sjóm.deildar-
innar í Keflavík og Ragnar
Magnússon, form. Sjómánna-
deildarinnar í Grindavík.
Að.þinginu loknu hélt stjórn.
in fund og skipti með sér verk-
um þannig, að Sigríkur Sigrí:k;s
son er varaformaður, Óiafur
Björnsson ritari, Magnús Guð-
mundsson gjaldkeri og Ragnar
Magnússon vararitari."
sin.na. J