Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 1
Krúsijov og Nóbei.
í GÆRDAG var skýrt frá
því í Moskvu, að Boris Pas-
ternak, seni að þessu sinni
hlaut bókmenntaverðlaun
Nobels, hefði verið rekinn úr
rithöfundafélaginu rúss-
neska og sviptur heiðurs-
nafnbótinni „sovétrithöfund
ur“.
í dag birtir Alþýðublaðið
viðtal, sem sænskur mennta
maður átti við hann í byrjun
október. Það er á 3. síðu.
Viðbrögð rússnesku stjórn
arvaldanna við fregninni um
sigur Pasternaks á bók-
menntasviðinu hafa að sjálf-
sögðu vakið heimlsathygli.
Útskúfun hans stangast ó-
þyrmilega á við lýsingar
valdhafanna á fre]sinu_aust-
an járntjalds.
Hér gerir danskur Jilað.a.-
teiknari góðlátlegt grín að
skelfingunni, sem virðist
hafa gripið Krústjov & Co.
þegar fregnin um Nóbelsverð
launin barst til Moskvu.
VATÍKANIÐ, þriðjudág —
NTB. ítalski kardínálinn An-
gelo Giuseppe Roncá'lli, pat-!
ríark í Feneyjutn, var'.í dag
Roncalli.
kjörinn páfi, og tók hann sér
nafnið Jóhannes XXIII. Ron-
calli var kjörinn páfi í ell-
eftu atkvæðagreiðslu kardín-
álanna. Steig þá hvítur reyk-
ur upp af Sixtínsku kapell-
unni og var þá ljóst, að pát'í
hafði verið kjörinn. A örfá-
um mínútuni) Isafnaðist gíf-
urlegur mannfjöldi saman á
torginu við Péturskirkjuna
til þess að hylla hinn nýkjörna
páfa.
Einn kardínálanna gekk !
fram á svalir Péturskirkjunn-
ar og mælti: Vér höfum páfa,
og laust maiinfjöldinn upp
fagnaðarópum. Klukkustund
síðar birtist hinn nýi páfi á
svölunum og lýsti blessun yf-
ir borginni og heiminum (urbi
et orbi). Var honum tekið miað
miklum fagnaðarlátum, sem
Framhald á 5. síðu.
Englnn iogari í
landhelgi.
SÍÐDEGIS í gær var enginn
erlendur togari að veiðum inn-
an fiskveiðitakmarkanna hér
v-ð land.
Ætíunin að tryggja Baltic Trad-
ing Co. milljóna-vöruskipti
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur fregnað. að Lúðvík Jós-
efsson, viðskiptamálaráðherra, hafi nýlega misnotað
alvarlega stöðu- sína sem ráðherra í þeim tilgangi að
skapa milljónaviðskipti fyrir eitt af heildsölufyrirtækj
um kommúnista hér í bæ. Reyndi ráðherrann að beita
áhrifum sínum til að fá opi-nberar stofnanir, sem fjalia
um viðskipta- og gjaldeyrismál, til að leyfa mjög ó-
venjuieg viðskipti fyrir Baltic Txading Co. Ef áform
viðskiptamálaráðherra takast mun þetta kommúnistá-
fyrirtæki væntanlega græða hundruð þúsunda króna.
Viðskipti þau, sem Lúðvík Jósefsson hefur barizt
fyrir, eru þau, að Baltic Trading Co. verði ieyft að
selja allmikið magn af lýsi í vöruskiptum til Finn-
lands, en hingað til hefur lýsi eingöngu verið selt fyrir
harðan gjaldeyri. Vill Lúðvík, að Baltic Trading Co.
fái samtímis heimild til að flytja inn silkisokka og
aðra slíka vöru fyrir lýsið. Slík viðskipti hafa hingað
til ekki verið leyfð vegna alvarlegs skorts á frjálsum
gjaldeyri.
Þessi viðskipti fóðra kommúnistar með því, að
lýsið verði selt til Finnl. fyrir eitthvað hærra verð en
fáanlegt er á heimsmarkaði, en Finnar munu vafalaust
jafna sér verðmuninn á lýsinu með því að selja silki-
sokkana er því nemur dýrari. Að öðrum kosti eru slík
vöruskipti algerlega óhugsandi.
Þessi tíðindi hafa þegar bor-
izt nokkuð út í rað.r kaupsýslu
manna í Reykjavík, Og hefur
Alþýðublaðið frá þeim frétt, að
fyrirspurnir annarra fyrir-
tækja þess efnis, hvort þau
geti fengið slík forréttindi, sem
Baltic Trad.ng Co. eru ætluð,
hafi enga áheyrn fengið.
Það fylgir frétt þessari, að
Lúðvík Jósefsson hafi sem
viðskipíamálaráðherra sltrifað
bréf bæði til útflutnings-
nefndar og Landshankans og
mælt eindregið með því, að
þessi viðskipti verði leyfð. I
•gær tókst blaðinu ekki að fá
staðfestingu á þessu, en það
kemur væntanlega fljótt í
Ijós, hvort viðskiptamálaráð-
Húla-gjarðirnar.
eru komnar til landsins.
Meðfylgjandi mynd tók ljós-
myndari blaðsins á Hverfis-
götunni í gær. Húla-fárið
hefur farið eins og eldur í
sinu um löndin. Hvernig
leikur maður húla-leikinn
vinsæla? Maður bregður
gjörðinni um sig miðjan, set
ur snúning á hana og lætur
hana svo halda áfram að
snúast nneð því að aka sér í
mjöðmunum!
herra landsins hefur sem slík
ur staðið í bréfaskriftum við
þjóðbankann og opinberar
Lúðvík
nefndir til að' reyna að ko»ia
til leiðar óvenjulegum við-
skiptum fyrir heildsölufyrir-
tæki kommúnista. Slíkt er aS
sjálfsögðu reginhneyksli í
embættí af hendi manns, sem
fer með eitt af æðstu ernbæít-
um þjóðarinnar.
FR.TÁLS GJALDEYRIR
EITT MESTA VANDAMÁLIÐ
Mörg mndanfarin ár hefur
eitt atvarlegasta vatidamál í ut
Framhald á 5. siðn.